Leitin skilaði 153 niðurstöðum

af MrT
Fös 04. Des 2009 00:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Stýringar 102 (STR)
Svarað: 7
Skoðað: 1273

Re: Stýringar 102 (STR)

Minnsta. 1. lögmál kirchoffs Átta mig ekki alveg á því hvað þú átt við með skammhlaupsvafningum. en dettur helst í hug að þú meinir mótorrofa og yfirstraumvörn. Fann þetta bara núna, skammhlaupsvafningur kemur í veg fyrir titring. En varðandi fyrstu spurningu, getur þetta alls ekki verið mið? Getur...
af MrT
Mið 02. Des 2009 18:30
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [óe]Tölvu
Svarað: 5
Skoðað: 609

Re: [óe]Tölvu

Ég veit ekki hvort fólk er almennt að gera sér grein fyrir þessu en það skiptir engu máli hversu mörg "hundruð" af frames þið fáið útúr kerfinu ykkar ef þið eruð með LCD skjá. Þeir sýna flestir mest 75Hz nema þið séuð með nýju 120Hz skjáina. Þið eruð bara að græða eitthvað á því ef þið eru...
af MrT
Mið 02. Des 2009 01:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Rafmagn fyrir 5870
Svarað: 44
Skoðað: 3904

Re: Rafmagn fyrir 5870

Hárrétt, ég lenti í veseni með 750W aflgjafa sem var 36 Amper @ +12V. Ég treysti þessum gæja líka alveg 100% Af hverju í andskotanum stendur Amper talan á hverju raili ef það á svo að reikna Amperin út frá Wöttunum? Útaf einhverjum staðli sem kom til vegna öryggisáhyggna (sp???). Til að fá viðurken...
af MrT
Mið 02. Des 2009 01:05
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Rafmagn fyrir 5870
Svarað: 44
Skoðað: 3904

Re: Rafmagn fyrir 5870

Semsagt, þetta með 40A+ virðist vera urban legend. Einhver segir eitthvað vitlaust og allir apa þetta upp án þess að tékka á forsendum. Nákvæmlega það sem ég er búinn að vera að segja.. En nú fór ég bara sjálfur og kíkti á AMD síðuna þar sem þetta er listað.. Þar stendur: "500 Watt or greater ...
af MrT
Mið 02. Des 2009 00:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Rafmagn fyrir 5870
Svarað: 44
Skoðað: 3904

Re: Rafmagn fyrir 5870

Það stenst ekki nema það hafi verið fleiri rail en þú minntist á eða PSU-inn hafi verið highly overrated. Ef við gerum ráð fyrir að 650 wött af þessum 750 hafi verið sér fyrir 12V rail-in þá eru 54 amper alls. Ef þú varst með 18 ampera rail þá hefuru verið með 3 rail. Með 80% efficiency væriru með ...
af MrT
Þri 01. Des 2009 23:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: S.M.A.R.T. Að vernda Það sem þið hafið.
Svarað: 13
Skoðað: 1308

Re: S.M.A.R.T. Að vernda Það sem þið hafið.

gardar skrifaði:Ef ekki er hægt að treysta S.M.A.R.T er þá einhverju hægt að treysta?


D.U.M.B. perhaps?
af MrT
Þri 01. Des 2009 22:59
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Rafmagn fyrir 5870
Svarað: 44
Skoðað: 3904

Re: Rafmagn fyrir 5870

Ég er alveg lost, allir svara mismunandi svörum og ég skil kvorki upp né niður í neinu D: Getiði bent mér á öruggan source varðandi þessi 40 amps. Veit af fólki sem er ekki að nota 40 amps aflgjafa án vandræða. Aftur á móti var ég með aflgjafa sem stóðst ekki lágmarkskröfur HD5850 og lenti oft í þv...
af MrT
Þri 01. Des 2009 17:23
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er að fara að uppfæra aðeins...
Svarað: 34
Skoðað: 2337

Re: Er að fara að uppfæra aðeins...

Eins og hvaða leik? Ég vil helst geta spilað einhverja svipaða leiki og GTA4 þó ég spili yfirleitt ekki mikið í leiki og það væri auðvitað betra ef ég gæti fengið góða grafík og fína upplausn án þess að lagga. Er farinn að hallast að því að uppfæra bara allt en kaupa líka smá auka minni svo ég geti...
af MrT
Þri 01. Des 2009 15:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er að fara að uppfæra aðeins...
Svarað: 34
Skoðað: 2337

Re: Er að fara að uppfæra aðeins...

DoofuZ skrifaði:Á ég þá að kaupa allan pakkann nýjan? :?


Ef þú *þarft* að geta spilað *þennan* leik í *góðum* gæðum þá þarftu betri örgjörva. En af hverju ekki bara að spila annan leik? Einhvern sem tekur mest út á skjákortinu og lætur CPU-inn sem mest í friði?
af MrT
Þri 01. Des 2009 15:00
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er að fara að uppfæra aðeins...
Svarað: 34
Skoðað: 2337

Re: Er að fara að uppfæra aðeins...

Líst nú samt ekki alveg á það að ég muni bara geta spilað hann í low settings, er það virkilega málið bara útaf örgjörvanum? Gera 4gb í minni, 1gb skjákort og Windows 7 64bita í Raid 0 á 10þús. rpm Raptor diskum ekki neitt gagn? :? Sama hvað allir aðrir hlekkir keðjunnar eru sterkir þá er það veika...
af MrT
Þri 01. Des 2009 14:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er að fara að uppfæra aðeins...
Svarað: 34
Skoðað: 2337

Re: Er að fara að uppfæra aðeins...

http://www.yougamers.com/gameometer/10296/ Jám, sem dæmi útfrá þessu þá er mitt setup að fá í meðaltal jafn mikið og Recommended setup-ið líklega byggt bara útfrá vinnslukrafti en ég fæ líka þetta skilaboð: "The Game-o-Meter detects that your have a single core processor and Grand Theft Auto I...
af MrT
Þri 01. Des 2009 14:19
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er að fara að uppfæra aðeins...
Svarað: 34
Skoðað: 2337

Re: Er að fara að uppfæra aðeins...

Þýðir það að tvíkjarna örgjörvi geti ekki höndlað hann almennilega eða? Það er ekki sama hvaða tveggja kjarna örgjörvi. Þó örgjörvinn sem þú sért að fá þér núna er nýr fyrir þér þá er hann gamall fyrir umheiminum. Fyrir utan að vera bara 2,2GHz per kjarna þá byggist hann á gamalli tækni og er bara ...
af MrT
Þri 01. Des 2009 12:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Rafmagn fyrir 5870
Svarað: 44
Skoðað: 3904

Re: Rafmagn fyrir 5870

Ok, hér er þetta: 5870 Maximum board power: 188 Watts 12V rail Formúlan fyrir að reikna Amps út frá Watt W/V = A (Watt / volt = amper) 188 / 12 = 15,67 Þannig að ef PSU supportar 16v eða hærra per 12 volt rail, þá geturðu notað 5870 skv. mínum útreikningum. Bottom line, 18A+ per 12v rail er meira e...
af MrT
Þri 01. Des 2009 03:41
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Rafmagn fyrir 5870
Svarað: 44
Skoðað: 3904

Re: Rafmagn fyrir 5870

Ég er alveg cappaður í hausnum varðandi þetta rafmagns dót, og vill þess vegna þakka þér fyrir að nenna að svara mér hérna :) Ætla bara að vona innilega að það sem steiniP sagði í byrjun sé það rétta. Ég get allavega sagt þér með 100% vissu að seinni línan hans "Þú ert með 4x20A þannig þetta e...
af MrT
Þri 01. Des 2009 03:05
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Rafmagn fyrir 5870
Svarað: 44
Skoðað: 3904

Re: Rafmagn fyrir 5870

Aflgjafinn er með rail active fusion ef það segir ykkur eitthvað. Já, það segir að aflgjafinn þinn getur pumpað meira en 20 amps á einu 12V raili.. Ég er ekki viss hversu mikið, líklega öll ömpin. En þú ert samt bara með 38 ampa aflgjafa.. Ef kortið sjálft þarf 40 raunömp (sem ég er ekkert viss um ...
af MrT
Þri 01. Des 2009 02:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Rafmagn fyrir 5870
Svarað: 44
Skoðað: 3904

Re: Rafmagn fyrir 5870

Ókei, hér er minn... *mynd* Þegar verið er að tala um lágmark 40 Amper fyrir skjákortið, er það þá útkoman úr 768/12 ? Sem sagt W/V >= 40 Þú ert allavega með 64 amper á 6 railum. Tæplega 11 amper per rail að meðaltali.. En ég held að það sé eins og Sallarólegur sagði áðan að tvær brautirnar fyrir s...
af MrT
Þri 01. Des 2009 00:57
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Rafmagn fyrir 5870
Svarað: 44
Skoðað: 3904

Re: Rafmagn fyrir 5870

http://www.overclock.net/power-supplies/586804-how-calculate-amps-12v-rails.html Lesa. Þetta stenst ekki. Ok. Þú sagðir það. Og ekki ætla ég að dirfast að koma á móti þetta sterkum rökum, nósirrí. Kannski hefuru rétt fyrir þér, kannski ekki, mér er sama. En ég ætla allavega ekki að taka mark á &quo...
af MrT
Þri 01. Des 2009 00:36
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Rafmagn fyrir 5870
Svarað: 44
Skoðað: 3904

Re: Rafmagn fyrir 5870

intenz skrifaði:Skjákortið notar tvær 6pin snúrur sem fá rafmagn af sitthvoru +12V railinu... 2*20=40 Amper


:P
Þú ert greinilega ekki einu sinni að skilja hvað ég er að spurja um, svo engar líkur á að þú getir svarað mér almennilega held ég. :/
af MrT
Þri 01. Des 2009 00:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Rafmagn fyrir 5870
Svarað: 44
Skoðað: 3904

Re: Rafmagn fyrir 5870

580/12 = 48.. Myndi gera 12 amps á rail.. og því 24 fyrir 2 rail. Er þetta að virka eitthvað öðruvísi sérstaklega fyrir aflgjafa? Sai wat? Þ.e. ef aflgjafinn er 580 wött og við erum að tala um 12 volta rail-in. Annað hvort það eða að hann er í raun 80 amps á 12 volta rails og er þá 960 wött. Ég er ...
af MrT
Þri 01. Des 2009 00:12
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Rafmagn fyrir 5870
Svarað: 44
Skoðað: 3904

Re: Rafmagn fyrir 5870

580/12 = 48.. Myndi gera 12 amps á rail.. og því 24 fyrir 2 rail.

Er þetta að virka eitthvað öðruvísi sérstaklega fyrir aflgjafa?
af MrT
Mán 30. Nóv 2009 16:47
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Leikja PC til sölu 70.000 kr
Svarað: 6
Skoðað: 1185

Re: Leikja PC til sölu 70.000 kr

Ég veit að þegar eitthvað er boðið til sölu og einhver segist kaupa það á uppsettu verði þá þarf seljandi samt ekki að selja það. Ég er alveg viss um að það gildir ekkert öðruvísi um tilboð og kaupanda. P.s. En auðvitað á internetinu er aðeins það rétt sem flestir í þræðinum trúa. :roll: :P p.p.s: E...
af MrT
Mán 30. Nóv 2009 16:17
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Leikja PC til sölu 70.000 kr
Svarað: 6
Skoðað: 1185

Re: Leikja PC til sölu 70.000 kr

bíð 45 fyrir hana samband við mig i síma 7724959 Rosalega ertu vitlaus, ef allir mundu taka þessu boðum sem þú hefur komið með hvað ætlaru þá að gera ? Mig minnir að það sé lögbrot að bjóða í vöru og hætta síðan við þegar seljandi samþykkir boðið. Nei. Og hann myndi væntanlega bara láta þá sem hafa...
af MrT
Mán 30. Nóv 2009 14:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skjákort
Svarað: 9
Skoðað: 916

Re: Skjákort

Klárlega færðu þér 1 svona http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_138_141&products_id=4915" onclick="window.open(this.href);return false; eða 2 svona http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_138_141&products_id=4914" onclick="window.open(this.href);return false; eða 3 svona http://ww...
af MrT
Sun 29. Nóv 2009 21:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsla á gamalli medion vel
Svarað: 11
Skoðað: 1138

Re: Uppfærsla á gamalli medion vel

Ég er hræddur um að þessi vél þín sé orðin svo skuggalega úrelt að það borgi sig einganveginn að reyna að uppfæra þetta. Ef þú hefur penninginn í það skaltu frekar fara að spá í nýrri/ annari vél. +1 Skoðaðu söluþræðina hér og finndu þér notaða vél á fínu verði. Færð líklega mest fyrir peninginn þa...
af MrT
Fös 27. Nóv 2009 21:21
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Stækka aðeins yfirlitið
Svarað: 33
Skoðað: 3091

Re: Stækka aðeins yfirlitið

Mér finnst þetta of mikið.. Held að 10 og "sjá allt ólesið" takki myndi duga. Eða að hafa þetta notenda-stillanlegt.. 5-10-15-20-30 sem möguleika. Er ekki bara sniðugt að gera það?