Leitin skilaði 177 niðurstöðum

af yamms
Mán 16. Nóv 2009 17:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Leikjatölva 200k budget!
Svarað: 16
Skoðað: 1473

Re: Leikjatölva 200k budget!

Takk fyrir svörin strákar! tjah er þörf á þessum dýra kassa. Ég er með hálfgert kæli-fetish. Vill hafa fullt af viftum og allt helst á frostmarki :oops: Minni týpan af þessum kassa dugar ábyggilega fínt, það er jú doldið dýrt að borga 33 kall fyrir kassa! Las hérna einhversstaðar að i5 örgjörvinn sé...
af yamms
Mán 16. Nóv 2009 01:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Leikjatölva 200k budget!
Svarað: 16
Skoðað: 1473

Leikjatölva 200k budget!

Ég skráði mig hérna inn eftir að hafa lesið hérna í smá tíma. Mig langar að fá aftur þessa tölvusýki sem ég hafði þegar ég var 14-16 ára.... ég trúi ekki að ég sé að segja þetta.. Ég veit ekkert í dag um helstu merki og hvað er gott og hvað er slæmt, horfi alltaf bara á verðið og hugsa, því dýrara þ...