Leitin skilaði 1234 niðurstöðum

af wICE_man
Fim 26. Júl 2012 13:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Forrit til að spegla möppur á annan HDD
Svarað: 11
Skoðað: 1447

Re: Forrit til að spegla möppur á annan HDD

Syncback er frítt á netinu og nokkuð einfallt í uppsetningu.
af wICE_man
Fim 26. Júl 2012 12:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvenær skilar verðhrun sér til Íslands?
Svarað: 13
Skoðað: 1758

Re: Hvenær skilar verðhrun sér til Íslands?

Þetta er nú meiri ekki-fréttin. Intel eru einfaldlega búnir að dragast aftur úr öðrum SSD framleiðendum þar sem það hafa orðið miklar verðlækkanir. T.d. eru Agility 3 diskar (sem eru byggðir á sömu Sandforce stýringunni) þegar fáanlegir hér á Íslandi á svipuðu verði og þessar boðuðu verðlækkanir Int...
af wICE_man
Mið 04. Júl 2012 10:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tollflokkun á tölvuskjáum
Svarað: 18
Skoðað: 1926

Re: Tollflokkun á tölvuskjáum

Það er merkilegt að við skulum þurfa að pæla í þessu. Tölvuskjáir eru tölvuskjáir :P Tollstjóri er að beita túlkunarreglum á rangan hátt og hunsa athugasemdir við flokkinn sem tölvuskjáir eru í. Það er verið að kæra hann af nokkrum aðilum og þetta verður vonandi komið í eðlilegt horf sem fyrst. Á me...
af wICE_man
Mið 04. Júl 2012 10:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bara ég eða ómögulegir staðfestingarkóðar?
Svarað: 8
Skoðað: 699

Re: Bara ég eða ómögulegir staðfestingarkóðar?

LOL :lol: :lol:

Við erum nýlega búnir að skipta um hýsingaraðila fyrir síðuna og erum að vinna í að samþætta hlutina. Það er víst í ýmis horn að líta :)

Vonandi náum við að kippa þessu í liðinn, bara ef vefstjórinn okkar væri ekki alltaf svona busy... :catgotmyballs
af wICE_man
Fös 15. Jún 2012 13:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Concept: Opinn íslenskur torrent tracker?
Svarað: 30
Skoðað: 3802

Re: Concept: Opinn íslenskur torrent tracker?

Segið mér hvernig torrent er bannað? Það sem er bannað er það að taka við gjaldi (í hvernig sem er formi) í kringum dreifingu á höfundarréttarvörðu efni án leyfis. Ef þú setur krækju á höfundarréttarvarið efni sem þú hýsir á eiginn síðu og hver sem er getur smellt á og gert sér eintak sem hann flytu...
af wICE_man
Mán 05. Mar 2012 12:20
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Vaktin.is ... nýtt look!
Svarað: 100
Skoðað: 10210

Re: Vaktin.is ... nýtt look!

Það er greinilega ekki hægt að gera öllum til geðs en mér finnst þessar breytingar hafa verið mjög jákvæðar upp á síðkastið :)

:happy
af wICE_man
Lau 04. Feb 2012 01:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þróunarkenning í vanda-Andstæðingar fá byr undir báða vængi
Svarað: 89
Skoðað: 5650

Re: Þróunarkenning í vanda-Andstæðingar fá byr undir báða vængi

Æji Guðbjartur það er erfitt að bera virðingu fyrir einhverjum sem að lætur svona. Sorry elskan, ég á það til að sletta fram leiðinlegum staðreyndum. Mér er tjáð að það drepi stemninguna í partýum :P Fallen, takk fyrir þetta video. Lawrence Krauss er með þeim skemmtilegri. :) Hann reyndar beytti ra...
af wICE_man
Lau 04. Feb 2012 00:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þróunarkenning í vanda-Andstæðingar fá byr undir báða vængi
Svarað: 89
Skoðað: 5650

Re: Þróunarkenning í vanda-Andstæðingar fá byr undir báða vængi

Og það er alveg rétt hjá þér að það hefur aldrei verið sýnt fram á sjálfsprottið líf, en það hefur verið sýnt fram á að hingað hafa komið hitaþolnar bakteríur með loftsteinum og það er ekki ólíklegt að þannig hafi lífið byrjað hérna. En sitt sýnist hverjum auðvitað, kannski er rökréttara að álykta ...
af wICE_man
Fös 03. Feb 2012 21:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þróunarkenning í vanda-Andstæðingar fá byr undir báða vængi
Svarað: 89
Skoðað: 5650

Re: Þróunarkenning í vanda-Andstæðingar fá byr undir báða vængi

Alltaf gaman að þessum umræðum. Ég kannast samt ekki við að hafa löðrungað Darwin, hann var nokkuð vandaður vísindamaður á sínum tíma. Ég trúi því ekki að hann hefði tekið í mál að mönnum væri mismunað eftir afstöðu sinni til kenningar hans. Það eru frekar neo-darwinistar sem fá klapp á kinn frá mér...
af wICE_man
Fös 23. Des 2011 10:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Myndi þetta virka fyrir BF3
Svarað: 20
Skoðað: 1846

Re: Myndi þetta virka fyrir BF3

Það er hægt að keyra BF3 á dual-core ca. 3GHz en þá er örgjörvinn farin að vera flöskuháls á köflum. Tripple core eru nánast jafnvígir quad core í þessum leik, hann virðist ekki þurfa svo öflugan örgjörfa. Það sem virkilega reynir á er skjákortið. Er sjálfur að spila hann mjög smooth á HD 6870, ef a...
af wICE_man
Lau 15. Okt 2011 23:12
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: amd fx 8150 review
Svarað: 102
Skoðað: 10126

Re: amd fx 8150 review

Það ætti enginn að velkjast í vafa um það ég er AMD-maður, ég styð yfirleitt óvinsælli/burðminni/óþekktari aðilann í svona hlutum. Ég man ennþá þegar ég labbaði inn í litla tölvuverslun á afgötu í Bergen fyrir 11 árum síðan og kynntist formi sem svipar til verslana á borð við Tölvuvirkni, Start, Töl...
af wICE_man
Þri 30. Ágú 2011 12:41
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Höfðatölvur - reynsla?
Svarað: 28
Skoðað: 3902

Re: Höfðatölvur - reynsla?

Var einmitt að fá símtal þar sem kona tjáði mér að hún hefði fengið verðtilboð frá þeim í skipti á disk í fartölvu og uppsetningu á stýrikerfi (windows 7). Fyrst vildi afgreiðslumaðurinn ekki gefa henni nákvæmt verð í þetta en þegar hún benti á auglýsinguna þeirra á Bland.is þá var henni tjáð að þet...
af wICE_man
Þri 23. Ágú 2011 14:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vefmyndavél
Svarað: 4
Skoðað: 918

Re: Vefmyndavél

Þú getur alltaf kíkt í dalinn og fengið nýjustu drivera á usb lykil eða á geisladisk. Það virðist vera vandamál með XP driverana á diskunum sem fylgja þessum vélum en þær virka smurt í Vista og Windows 7.
af wICE_man
Fös 22. Júl 2011 16:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar ykkar aðstoð - Uppfærsla
Svarað: 15
Skoðað: 1820

Re: Vantar ykkar aðstoð - Uppfærsla

http://buy.is/product.php?id_product=931 taktu þessi vinnsluminni. En hafðu vit á því að taka þau hér: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1507" onclick="window.open(this.href);return false; Maður hefði haldið að netverslun með engan lager sem svarar ekki einu sinni í síma ætti að geta boðið betur...
af wICE_man
Sun 22. Maí 2011 15:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Western Digital og ást þeirra á Íslandi
Svarað: 24
Skoðað: 2794

Re: Western Digital og ást þeirra á Íslandi

Tæknilega séð er Ísland ennþá undir Noregi þar sem Gamla sáttmála var aldrei rift formlega :)
af wICE_man
Sun 22. Maí 2011 15:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Heimsendir 21 maí !
Svarað: 163
Skoðað: 10143

Re: Heimsendir 21 maí !

Skilgreiningin á kynslóð er svo óljós fyrir þér að það þýðir að spádómur Jesú sé sannur? Þú villt kalla þetta útskýringar, en ég sé ekkert nema afsakanir. Það verður bara að vera þannig. Ég sé engann mun á þessum "spádómum" og hreinni tilviljun ef það er hægt að útskýra þetta allt með svo...
af wICE_man
Sun 22. Maí 2011 14:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Western Digital og ást þeirra á Íslandi
Svarað: 24
Skoðað: 2794

Re: Western Digital og ást þeirra á Íslandi

:lol:

Þetta eru hriðjuverkalögin bresku, bókað mál :)
af wICE_man
Lau 21. Maí 2011 16:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Heimsendir 21 maí !
Svarað: 163
Skoðað: 10143

Re: Heimsendir 21 maí !

"Ég kem í heimsókn eftir helgi" *hittir gaurinn ári síðar* "Gaur, þú komst aldrei.." "Ég sagði ekki eftir HVAÐA helgi ég kæmi." Tökum nákvæmara dæmi: "Ég kem síðar og tek til í garðinum þínum, ég mun klára það samdægurs, ég veit samt ekki hvenær þetta verður."...
af wICE_man
Lau 21. Maí 2011 01:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Heimsendir 21 maí !
Svarað: 163
Skoðað: 10143

Re: Heimsendir 21 maí !

einarr skrifaði:Ef þú trúir á eitthvað er það til/raunverulegt. Ef þú trúir ekki á eitthvað þá er það ekki til/raunverulegt. Hvernig á þá heimsendir þessara kirkju að drepa mig ef ég trúi ekki á hana?


#-o
af wICE_man
Lau 21. Maí 2011 01:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Heimsendir 21 maí !
Svarað: 163
Skoðað: 10143

Re: Heimsendir 21 maí !

Hahahah, please. Talandi um að lesa sér meiningu eftir hentisemi. Hvað held ég að hann sé að tala um þegar hann segir _ÞESSI KYNSLÓÐ_ við þá Pétur, Jakob, Jóhannes og Andrés? Auðvitað er það kynslóðin þeirra, því hann er jú að tala við þá.. "29Eins skuluð þér vita, þegar þér sjáið þetta verða,...
af wICE_man
Fös 20. Maí 2011 15:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Heimsendir 21 maí !
Svarað: 163
Skoðað: 10143

Re: Heimsendir 21 maí !

Dæmi um það hvað bíblían er mikill þvættingur, copy/paste úr gamla testamentinu, fimmta mósesbók. Ýmisleg ákvæði 11 Þegar tveir menn eru í áflogum, og kona annars hleypur að til þess að hjálpa manni sínum úr höndum þess, er slær hann, og hún réttir út höndina og tekur um hreðjar honum, 12þá skalt þ...
af wICE_man
Mán 16. Maí 2011 17:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kaupa Skjá!
Svarað: 10
Skoðað: 1695

Re: Kaupa Skjá!

AOC F22+ 21,5" LCD í Kísildalnum að sjálfsögðu :)
af wICE_man
Fim 28. Apr 2011 01:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Erum við ein í heiminum?
Svarað: 124
Skoðað: 8995

Re: Erum við ein í heiminum?

1. ég sagði að líkurnar á þróun væri 1/1 ÞEGAR lífeindir fjölga sér, lestu póstinn í staðinn fyrir að taka einstaka orð út úr setningum og túlka þær eftir þínu höfði. Lífeindir afrita sig sjaldnast fullkomlega, þ.a. afkomendurnir eru ekki nákvæmlega erfðafræðilega eins og foreldrarnir, og þeir sem ...
af wICE_man
Mið 27. Apr 2011 21:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Erum við ein í heiminum?
Svarað: 124
Skoðað: 8995

Re: Erum við ein í heiminum?

Semsagt já :)
af wICE_man
Mið 27. Apr 2011 21:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Erum við ein í heiminum?
Svarað: 124
Skoðað: 8995

Re: Erum við ein í heiminum?

GúðjónR skrifaði:Ein spurning á þig....og svaraðu já eða nei....trúir þú því að það leynist líf annars staðar í alheiminum en á jörðunni? já eða nei :)


Ef við skilgreinum "alheiminn" sem hin efnislega heim þá trúi ég ekki að það sé til líf annars staðar en á jörðinni og í alþjóðlegu geimstöðinni ;)