Leitin skilaði 3 niðurstöðum

af Gísli
Þri 24. Nóv 2009 19:39
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hjálp!! Tól til að senda mynd/hljóð gegnum veggi?
Svarað: 8
Skoðað: 2076

Re: Hjálp!! Tól til að senda mynd/hljóð gegnum veggi?

2 lyklar er Góð lausn hvort vildu versla við Símann eða vodafone það er eiginlega málið. ég er samt ekki viss að Vodafone bjóði uppa 2 lykla nema um ljósleiðara þú þarft að athuga það!!! Hvorugt IP-boxana er sérstök gæðavara mér fynnst minna vesen með Amino (vodafone) en síminn bíður uppá HD lykil e...
af Gísli
Þri 17. Nóv 2009 12:27
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hjálp!! Tól til að senda mynd/hljóð gegnum veggi?
Svarað: 8
Skoðað: 2076

Re: Hjálp!! Tól til að senda mynd/hljóð gegnum veggi?

Fer allt eftir hvernig Coax kerfið er upp byggt í húsinu!!! og þá er helst að líta á aldur húsins og vandvirkni hönnuðs og iðnaðarmansins. Annars er gott að hugsa þetta eins og pípulagnir straumurinn fer bara í eina átt. Ef húsið er um 30ára eða eldra gæti verði geggnumgangur í því öllu (ein lína í ...
af Gísli
Þri 17. Nóv 2009 00:16
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hjálp!! Tól til að senda mynd/hljóð gegnum veggi?
Svarað: 8
Skoðað: 2076

Re: Hjálp!! Tól til að senda mynd/hljóð gegnum veggi?

Ef þú vilt senda hljóð og mynd þráðlaust og hafa það gott skaltu frekar fá þér auka lykil því þú verður aldrei sáttur með þráðlausrlausnir. Coax verður alltaf lausnin sem virkar og dugar. Get mælt mælt með Terra MT29 mjöggóður og þessi frá elnet http://www.elnet.is/xodus_product.aspx?id=418&Main...