Leitin skilaði 1738 niðurstöðum

af jardel
Mán 03. Jún 2024 14:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2398
Skoðað: 390041

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það er eitthvað action núna, fólk hér í vinnunni að tala um að ný sprunga hafi opnast nær Svartsengi / Þorbirni Opnaðist reyndar þann 29. Maí þegar eldgosið hófst. Þessi sprunga er meðal annars ástæða þess að Grindarvíkurvegur fór undir hraun. Síðan eldgos hætti í þessari sprungu þá hefur hún verið...
af jardel
Mán 03. Jún 2024 14:10
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hjálp við kaup á nýjum síma budget 160.000
Svarað: 10
Skoðað: 3646

Re: Hjálp við kaup á nýjum síma budget 160.000

Það er 60.000 kr munur á ódýrasta samsung galaxy s23 ultra 256gb hérlendis og samskonar síma í öðrum Evrópulöndum.
Hvaða rugl álagning er þetta hérna?
af jardel
Mán 03. Jún 2024 09:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2398
Skoðað: 390041

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

rapport skrifaði:Það er eitthvað action núna, fólk hér í vinnunni að tala um að ný sprunga hafi opnast nær Svartsengi / Þorbirni



Algjör vitleysa að hafa Bláa lónið opið.
af jardel
Sun 02. Jún 2024 13:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2398
Skoðað: 390041

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Er þetta bara endurtekið mánaðarlega?
Landris hafið aftur
af jardel
Lau 01. Jún 2024 21:23
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hjálp við kaup á nýjum síma budget 160.000
Svarað: 10
Skoðað: 3646

Re: Hjálp við kaup á nýjum síma budget 160.000

kornelius skrifaði:Var í Búdapest um daginn og keypti mér Samsung Galaxy S23 FE á 80k, kostar 125k heima = 45k gróði

https://www.gsmarena.com/samsung_galaxy ... -12520.php
https://elko.is/vorur/samsung-galaxy-s2 ... 11B128GREY

K.



Vel gert!
af jardel
Lau 01. Jún 2024 21:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2398
Skoðað: 390041

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

jonfr1900 skrifaði:Það hefur orðið vart við kvikuvirkni sunnan við Hagafell. Þarna er á ferðinni kvikuinnskot sem hefur ekki ennþá náð upp á yfirborðið.

Gas - gufa - varnargarður - Grindavík - myndavél - mbl.is - svd 01.06.2024 at 1949utc.png


Þetta er ekki nógu gott.
af jardel
Lau 01. Jún 2024 18:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2398
Skoðað: 390041

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Nei þetta var grín. Var að vitna í Magnús.
Varðandi eldgosið finnst mér algjörlega glórulaust að opna Bláa lónið.
af jardel
Fös 31. Maí 2024 18:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2398
Skoðað: 390041

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Ég veit ekki einu sinni hvort að það er hægt að byggja veg fyrir svona hraun eins og er núna á Grindavíkurvegi. Þar sem dýpið þarna er allt að 10 metrar, jafnvel meira. Rétt undir er hitinn núna í kringum 800 til 900 gráður. Hitinn á yfirborði er svona 100 til 200 gráður núna. Þar sem þú ert mikill...
af jardel
Fim 30. Maí 2024 23:14
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 11 home eða pro?
Svarað: 38
Skoðað: 3699

Re: Windows 11 home eða pro?

Er að fara setja upp windows á tölvu sem verður notuð í smá leikjaspilun og til almennra heimilisnota. Ætlaði að kaupa lykil herna, er að spá bara hvort ég ætti að fara í home eða pro, er einhver munur þannig fyrir almennan notenda? https://www.cjs-cdkeys.com/products/Windows-11-Home-CD-Key-%28Digi...
af jardel
Fim 30. Maí 2024 22:30
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hjálp við kaup á nýjum síma budget 160.000
Svarað: 10
Skoðað: 3646

Re: Hjálp við kaup á nýjum síma budget 160.000

Takk fyrir góð svör.
En ef þú kaupir síma frá usa virka þeir alltaf í Evrópu
Þrátt fyrir að það standi unlocked.
af jardel
Mið 29. Maí 2024 22:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2398
Skoðað: 390041

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Aukinn kraftur virðist hafa færst í gosvirknina í kvöld, að því er Eldfjalla- og náttúruvárhópur Suðurlands segir á Facebook. Samhliða því má greina aukinn óróa á svæðinu.

Í færslunni segir ljóst að kraftur gossins sé nú einungis brot af því sem hann var þegar mest lét um miðjan dag.
af jardel
Mið 29. Maí 2024 21:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2398
Skoðað: 390041

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

jonfr1900 skrifaði:Sérfræðingar Veðurstofunnar segja að helmingurinn af þessum 20 milljón rúmmetrum hafi komið upp á fyrstu fjórum til fimm klukkutímum eldgossins. Það fór að draga hratt úr eldgosinu um klukkan 17:40. Líklega tæmir allt kvikuhólfið sig ekki núna.


Eru ekki góðar likur að þetta aukist samt
af jardel
Mið 29. Maí 2024 20:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2398
Skoðað: 390041

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Miðað við magn kviku og landris verð ég að viðurkenna að ég bjóst við stærra eldgosi en gott að þetta var ekki stærra en það er.
af jardel
Þri 28. Maí 2024 19:35
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hjálp við kaup á nýjum síma budget 160.000
Svarað: 10
Skoðað: 3646

Re: Hjálp við kaup á nýjum síma budget 160.000

Hvernig er það er alveg þorandi að versla á amazon.com samsung síma?
Ekkert umboð hérlendis sem stoppar pöntunina?
Sé að það munar alveg rosalega miklu á verði hér heima og á amazon

https://www.amazon.com/s?k=s23+ultra&cr ... _sb_noss_1
af jardel
Þri 28. Maí 2024 14:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2398
Skoðað: 390041

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Hvað heldur þú að sé að gerast Jón.
Fer ekki eitthvað að láta undan?
af jardel
Mán 27. Maí 2024 13:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2398
Skoðað: 390041

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

brain skrifaði:
jardel skrifaði:Það varð ekkert að gosi að þessu sinni.
Menn voru búnir að spá því í fyrradag.
Ætli þetta sé búið i bili


Jardel er alltaf með aðrar fréttir en við hin.



:megasmile :megasmile :megasmile :megasmile
af jardel
Mán 27. Maí 2024 09:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2398
Skoðað: 390041

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það varð ekkert að gosi að þessu sinni.
Menn voru búnir að spá því í fyrradag.
Ætli þetta sé búið i bili
af jardel
Fim 16. Maí 2024 10:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2398
Skoðað: 390041

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Er bláa lónið ekki örugglega lokað í dag?
af jardel
Mið 15. Maí 2024 22:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2398
Skoðað: 390041

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

jonfr1900 skrifaði:Veðurstofan er að fylgjast með atburðarrás núna.

Aukin skjálfta­virkni við Sund­hnúks­gíga (Rúv.is, þetta er svona texta streymi hjá Rúv)



Jón skoðaðu minn síðasta póst. Er þetta ekki mjög sérstakt?
af jardel
Mið 15. Maí 2024 21:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2398
Skoðað: 390041

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Afhverju er ekki pælt betur í þessum skelfilegu hamförum sem gætu átt sér stað.
Gosið gæti orðið risastórt hamfara gos. Engin vitglóra að vera nálægt Bláa Lóninu núna og ekkert sniðugt að vera í Grindavík.
af jardel
Þri 14. Maí 2024 09:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2398
Skoðað: 390041

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Miðað við það sem er að gerast núna.
Og hvar skjálftar eru.
Eru þá ekki allar líkur því miður að Grindavík fari hreinlega öll undir hraun?
af jardel
Lau 11. Maí 2024 00:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2398
Skoðað: 390041

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það eru komnir um 14 milljónir rúmmetrar af kviku í Svartsengi samkvæmt Veðurstofunni Vona að þú fáir ekki taugaáfall Jón en það eru tæplega 14 milljón búin að bætast við. Það fer aldrei nei nema brot út í hverju gosi. Áætluð heildarstaða í gær var tæplega 25 milljón. Erum við þá að tala um eitt st...
af jardel
Þri 07. Maí 2024 09:11
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: webOS sjónvarp og þraðlaust lyklaborð vandræði
Svarað: 5
Skoðað: 1335

Re: webOS sjónvarp og þraðlaust lyklaborð vandræði

Þetta er alfarið google vandamál, bara svona illa forritaður YT client fyrir webOS Það eru allir að lenda í þessu sama. Sjá https://www.reddit.com/r/webos/comments/14gnfji/physical_keyboard_usage_in_tv/ K. Takk fyrir að gefa þér tíma til að svara mér. Ég næ að skrifa númer 0 upp í 9 tölustafi en ek...
af jardel
Mán 06. Maí 2024 23:14
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: webOS sjónvarp og þraðlaust lyklaborð vandræði
Svarað: 5
Skoðað: 1335

Re: webOS sjónvarp og þraðlaust lyklaborð vandræði

Þetta er alfarið google vandamál, bara svona illa forritaður YT client fyrir webOS Það eru allir að lenda í þessu sama. Sjá https://www.reddit.com/r/webos/comments/14gnfji/physical_keyboard_usage_in_tv/ K. Takk fyrir að gefa þér tíma til að svara mér. Ég næ að skrifa númer 0 upp í 9 tölustafi en ek...
af jardel
Mán 06. Maí 2024 20:36
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: webOS sjónvarp og þraðlaust lyklaborð vandræði
Svarað: 5
Skoðað: 1335

webOS sjónvarp og þraðlaust lyklaborð vandræði

Ég get ekki skrifað í gegnum youtube appið en webrowser virkar.
Þekkir einhver þetta? Það væri mjög gott ef ég ég fengi þraðlausa lyklaborðið til að virka með youtube app.