Leitin skilaði 1980 niðurstöðum

af playman
Mán 13. Feb 2012 14:52
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] SCSI breyti yfir í USB/PATA/SATA eða annað
Svarað: 16
Skoðað: 872

[ÓE] SCSI breyti yfir í USB/PATA/SATA eða annað

Einhver hér sem gæti laumað á SCSI breyti stykki/snúru sem fittar nýlegar borðvélar. Er með nokkra SCSI diska sem mér langar að skoða, en er ekki með neitt til þess að gera það. Þetta má vera backplate/usb/pata/sata eða næstum hvað sem er, spjald/kubbur þessvegna snúra. Þarf 80pin SCSI plugg eins og...
af playman
Mán 13. Feb 2012 14:29
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is
Svarað: 183
Skoðað: 80484

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Dagur skrifaði:
playman skrifaði:fæ bara "Error Script failed: Plugin.video.sarpur" þegar að ég vel mynd, svo ekkert meyr.
hef ekkert skoðað loggið samt.


Nú ok. Ég þarf að fara að setja upp Eden hjá mér og prófa þetta.

afsakið, ég er með dharma, gleymdi að taka það fram
af playman
Mán 13. Feb 2012 13:34
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is
Svarað: 183
Skoðað: 80484

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Ég er með Eden og fæ þetta inn og allt svoleiðis. Margt virkar fínt, en kvikmyndir og þættir ofl virka ekki, það kemur alltaf villa: "Error Script failed: Plugin.video.sarpur" Alls ekki eða bara sumir? Rúv er alveg með slatta af linkum sem virka ekki. sama hér, margir þættir og eingar bíó...
af playman
Mán 13. Feb 2012 10:37
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is
Svarað: 183
Skoðað: 80484

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Ég er með Eden og fæ þetta inn og allt svoleiðis. Margt virkar fínt, en kvikmyndir og þættir ofl virka ekki, það kemur alltaf villa: "Error Script failed: Plugin.video.sarpur" Alls ekki eða bara sumir? Rúv er alveg með slatta af linkum sem virka ekki. sama hér, margir þættir og eingar bíó...
af playman
Sun 12. Feb 2012 18:34
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Dell vélar með óvirkt/bilað cd drif?
Svarað: 30
Skoðað: 2285

Re: Dell vélar með óvirkt/bilað cd drif?

Jæja.
Drifin koma fram í BIOS.
Reif 2 í sundur og sá að teygjurnar eru slitnar #-o :uhh1

oh well, gott að það er komið á hreynt.
verst hvað þær eru litlar, spurning hvort að ég geti ekki bara
rifið ljót og ónít drif og vonað að teygjan passi á milli.

Takk fyrir hjálpina allir :happy
af playman
Sun 12. Feb 2012 01:42
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Dell vélar með óvirkt/bilað cd drif?
Svarað: 30
Skoðað: 2285

Re: Dell vélar með óvirkt/bilað cd drif?

worghal skrifaði:er ekkert vinnslu ljós á drifinu?
blikkar það ekkert þegar þú ýtir á takkann?

neib, ekki neitt.
af playman
Sun 12. Feb 2012 01:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Dell vélar með óvirkt/bilað cd drif?
Svarað: 30
Skoðað: 2285

Re: Dell vélar með óvirkt/bilað cd drif?

Ég verð að játa það að það er mikið um það að ég lendi á Dell tölvum sem ekki opnar CD drif nylon tannhjólin í drifum í vélum frá Dell virðast slitna mjög mikið, en ég ætla ekki að dæma um hvort það er vegna mikillar notkunar eða lélegs efnis í tannhjólum í drifunum. ætli það sé það sem er að? kans...
af playman
Lau 11. Feb 2012 22:09
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Dell vélar með óvirkt/bilað cd drif?
Svarað: 30
Skoðað: 2285

Re: Dell vélar með óvirkt/bilað cd drif?

Hmmm hvað kallar þú mikið ? Þessi drif bila nú ekki það mikið að allar þær vélar sem hann er með séu með biluðu drifi ? Hvað ertu annars með margar vélar og eru þær allar svona ? Ég er með 14 vélar, 4 af þeim sem ég er búin að skoða eru svona. Má ég fara smá út fyrir efnið og spyrja hvað þú ert með...
af playman
Lau 11. Feb 2012 21:53
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Dell vélar með óvirkt/bilað cd drif?
Svarað: 30
Skoðað: 2285

Re: Dell vélar með óvirkt/bilað cd drif?

OK gangi þér vel með þetta það er um að gera að koma þessu í not ef það er hægt. :happy Þetta eru þá allt væntanlega PATA (IDE) drif ? Verst að ég var að henda nokkrum þannig í gær og örugglega mörgum tugum undanfarna mánuði, ég gæti samt ennþá átt einhver ef þig skyldi vanta. Getur þá bara sent mé...
af playman
Lau 11. Feb 2012 20:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Dell vélar með óvirkt/bilað cd drif?
Svarað: 30
Skoðað: 2285

Re: Dell vélar með óvirkt/bilað cd drif?

Já þetta gamla .... úff þá skaltu nú skoða vel hvað þú ert með í höndunum og hvað þú ert að fara að selja fólki. Þetta er orðið svo gamalt að sumar þessara véla hanga í gangi nánast á kraftaverki einu saman. Spennugjafarnir og móðurborðin (þéttar) hafa verið aðal vandamálin í þessum vélum undanfari...
af playman
Lau 11. Feb 2012 20:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Dell vélar með óvirkt/bilað cd drif?
Svarað: 30
Skoðað: 2285

Re: Dell vélar með óvirkt/bilað cd drif?

Nei, ekki svo gott.

er með
GX 50
GX 60
GX 150
GX 240
GX 260
GX 270

allt svona vélar
Mynd
af playman
Lau 11. Feb 2012 20:11
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Dell vélar með óvirkt/bilað cd drif?
Svarað: 30
Skoðað: 2285

Re: Dell vélar með óvirkt/bilað cd drif?

Hmmm hvað kallar þú mikið ? Þessi drif bila nú ekki það mikið að allar þær vélar sem hann er með séu með biluðu drifi ? Hvað ertu annars með margar vélar og eru þær allar svona ? Ég er með 14 vélar, 4 af þeim sem ég er búin að skoða eru svona. Má ég fara smá út fyrir efnið og spyrja hvað þú ert með...
af playman
Lau 11. Feb 2012 19:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Dell vélar með óvirkt/bilað cd drif?
Svarað: 30
Skoðað: 2285

Re: Dell vélar með óvirkt/bilað cd drif?

dave57 skrifaði:Hef reyndar lendt í að þessi drif bila mikið, var að
nota þessar vélar sem upptökutölvur í vinnunni.
Myndi prófa að skipta um drif.


Það var einmitt það sem gerði, en fynst þetta samt frekar skrítið :-k
hún er að setja windowsið upp núna, á öðru drifi.
af playman
Lau 11. Feb 2012 19:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Eru 55 gráður venjulegur idle hiti fyrir 6970?
Svarað: 16
Skoðað: 1338

Re: Eru 55 gráður venjulegur idle hiti fyrir 6970?

Idle state þá er það bara sitja þarna og gera "ekki" neitt, og býður bara eftir næstu skipun. til að sjá hvort að það fari ekki örugglega í idle state, er best að keyra eithvað sem fær það til að vinna 100% í um 10 min, slökkva svo á því sem keyrði það upp og skoðar svo hitatölurnar og vif...
af playman
Lau 11. Feb 2012 19:13
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Dell vélar með óvirkt/bilað cd drif?
Svarað: 30
Skoðað: 2285

Re: Dell vélar með óvirkt/bilað cd drif?

Ég er með hérna nokkrar Dell optiplex vélar, sem voru gefnar af skóla. Var að fara að formatta þær, en þá vill CD drifin ekki opnast. Ég hef tekið eftir þessu áður með dell vélar frá öðrum skólum, er eitthvað í þeim getur slökt á CD drifi til að sporna við fikti? Fynst bara skrítið að allar eru með...
af playman
Lau 11. Feb 2012 19:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Dell vélar með óvirkt/bilað cd drif?
Svarað: 30
Skoðað: 2285

Re: Dell vélar með óvirkt/bilað cd drif?

Ég er með hérna nokkrar Dell optiplex vélar, sem voru gefnar af skóla. Var að fara að formatta þær, en þá vill CD drifin ekki opnast. Ég hef tekið eftir þessu áður með dell vélar frá öðrum skólum, er eitthvað í þeim getur slökt á CD drifi til að sporna við fikti? Fynst bara skrítið að allar eru með...
af playman
Lau 11. Feb 2012 18:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Dell vélar með óvirkt/bilað cd drif?
Svarað: 30
Skoðað: 2285

Dell vélar með óvirkt/bilað cd drif?

Ég er með hérna nokkrar Dell optiplex vélar, sem voru gefnar af skóla. Var að fara að formatta þær, en þá vill CD drifin ekki opnast. Ég hef tekið eftir þessu áður með dell vélar frá öðrum skólum, er eitthvað í þeim getur slökt á CD drifi til að sporna við fikti? Fynst bara skrítið að allar eru með ...
af playman
Lau 11. Feb 2012 18:08
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [GEFINS] Sony Heimabíómagnari SRT DE597
Svarað: 9
Skoðað: 990

Re: [GEFINS] Sony Heimabíómagnari SRT DE597

jæja þá, 2k fyrir ómakið?, þar að seygja ef hann fer ekki.
af playman
Lau 11. Feb 2012 17:44
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [GEFINS] Sony Heimabíómagnari SRT DE597
Svarað: 9
Skoðað: 990

Re: [GEFINS] Sony Heimabíómagnari SRT DE597

damn ég hef greynilega ekki verið nógu snöggur ;)
en boð mitt stendur enn til boða ef hinn bakkar :megasmile
af playman
Lau 11. Feb 2012 17:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Eru 55 gráður venjulegur idle hiti fyrir 6970?
Svarað: 16
Skoðað: 1338

Re: Eru 55 gráður venjulegur idle hiti fyrir 6970?

hverninn hefuru verið að þrífa rykið? með þrístilofti? hverninn þrístilofti þá? á brúsa úr tölvutek eða bara lofti.

Cablemanegement, þá er átt við hverninn snúrurnar eru í turninum, þeas.
er allt útum allt eða eru þeir snirtilega frá gengnir og hindra ekki loftflæði?
af playman
Lau 11. Feb 2012 16:45
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Eru 55 gráður venjulegur idle hiti fyrir 6970?
Svarað: 16
Skoðað: 1338

Re: Eru 55 gráður venjulegur idle hiti fyrir 6970?

hverninn er loftflæðið í turninum hjá þér?
á hvaða hita eru aðrir hlutir að keyra?
hverninn turn ertu með?
er eithvað sem getur hindrað loftflæðið að skjákortinu, eða eithvað sem er að blása heitu lofti að því?
af playman
Fös 10. Feb 2012 21:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Lengst lifandi diskurinn sem þú ert enn að nota í dag.
Svarað: 23
Skoðað: 2143

Re: Lengst lifandi diskurinn sem þú ert enn að nota í dag.

Elsti diskurinn minn WDC WD360GD-00FNA0 36gb Raptor síðan 2003
er enn í gangi með 52.356=2.181=5.9 ár (sem virðist samt of lítið)
af playman
Þri 07. Feb 2012 14:48
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Get ég einhvernvegin fiffað 3 tölvur saman
Svarað: 30
Skoðað: 1856

Re: Get ég einhvernvegin fiffað 3 tölvur saman

Eru þessi switchar ekki rándýrir? Getiði bent mér á einhvern sniðugan? þessi hérna http://tolvutek.is/vara/trendnet-5-porta-10-100mbps-switch" onclick="window.open(this.href);return false; eða þessi http://tolvutek.is/vara/trendnet-8-porta-10-100mbps-switch" onclick="window.open(this.href);return f...
af playman
Þri 07. Feb 2012 14:33
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Get ég einhvernvegin fiffað 3 tölvur saman
Svarað: 30
Skoðað: 1856

Re: Get ég einhvernvegin fiffað 3 tölvur saman

Nei því miður þá er hann notaður líka við sjónvarpið uppi og þar sem ég á hann ekki ræð ég bara engu um það. Mér var að detta í hug hvort það væri einhver séns á að vera með annan router niðri og tengja við símann hérna? Ætli það sé hægt? jú það ætti ekki að vera neitt vandamál. annars er líka hægt...