Leitin skilaði 2025 niðurstöðum
- Sun 14. Sep 2025 10:38
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Áfram sending (Web forwarding) hjá ISNIC horfið?
- Svarað: 7
- Skoðað: 2094
Re: Áfram sending (Web forwarding) hjá ISNIC horfið?
geturðu ekki bara sett redirection á xxx-xxxxx síðunni sem sendir þig yfir á xxxxxxxx síðuna?
- Sun 31. Ágú 2025 22:16
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: RÚV sækja dagskrárliði með vefviðmóti
- Svarað: 32
- Skoðað: 5341
Re: RÚV sækja dagskrárliði með vefviðmóti
Ef einhver vill láta IMDB villuna hætta, þá gerði ég þetta á TrueNas Scale 24.10.* sem custom docker file Sækir IMDB skránna á https://datasets.imdbws.com/title.basics.tsv.gz eða wget -O /mnt/VMs/Temp/RuvSarpur/IMDB/title.basics.tsv.gz https://datasets.imdbws.com/title.basics.tsv.gz gunzip -f /mnt/V...
- Mán 25. Ágú 2025 00:10
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Rant-þráður - Veðmálasíður auglýsingar
- Svarað: 13
- Skoðað: 2653
Re: Rant-þráður - Veðmálasíður auglýsingar
Svo samþykkti ég ekki facebook skilmála um að nota personalized ads og þá fæ ég forced ad sem læsir því að ég geti skrollað áfram niður (bara í 5 sek samt). Þetta er farið að verða ansi líkt black mirror. Auglýsingar allstaðar og semi forced áhorf. Ég fæ þetta líka og ýti bara strax á back takkann ...
- Sun 17. Ágú 2025 14:45
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Router vesen.
- Svarað: 10
- Skoðað: 1835
Re: Router vesen.
Ég heyrði í símannum og átti bara að koma með routerinn og straumbreitinn og fá nýtt, sjáum hvað skeður eftir helgi.
- Fös 15. Ágú 2025 18:23
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Router vesen.
- Svarað: 10
- Skoðað: 1835
Re: Router vesen.
Er ekki bara kominn tími í að hætta að leigja þetta rusl frá þjónustu aðila og kaupa alvöru router? Ég á Riverbed Steelhead EXA 560 sem ég re-flashaði í Dell r210 ii og keyrir PfSense, en hann er bara ofan í kassa þangað til að ég flyt aftur, myndi ekki láta grípa mig lifandi með ISP router eftir a...
- Fim 14. Ágú 2025 23:59
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Router vesen.
- Svarað: 10
- Skoðað: 1835
Re: Router vesen.
Ertu á landsbyggðinni? Já mikið rétt er á landsbyggðinni, breytir það einhverju, er eitthvað vesen búið að vera á landsbyggðinni? Tímalínan er þessi: - á milli 20:22 til 21:24 eru DHCP villur á nokkura mínútna fresti á WAN interface - í kringum 20:38 DNS villur því að engin er jú IP talan. - 20:20 ...
- Fim 14. Ágú 2025 22:43
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Router vesen.
- Svarað: 10
- Skoðað: 1835
Re: Router vesen.
rostungurinn77 skrifaði:Af hverju ekki bara að fá annan beini hjá símanum?
Hann er bara nokkura mánaða gamall, fékk hann bara í janúar eða febrúrar, þannig að ég reiknaði ekki með að
síminn myndi bara skipta honum út sísvona, ætlaði fyrst að sjá hvað aðrir seigja við þessu.
- Fim 14. Ágú 2025 21:50
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Router vesen.
- Svarað: 10
- Skoðað: 1835
Router vesen.
Er með router frá símannum, hann á það til að endurræsa sig, hann gerði það 4 sinnum í gær og 2 sinnum síðan á miðnætti í dag. Eru þetta alveg eðlilegir loggar á honum? Ég factory resettaði hann í fyrradag, en fynnst hann ekkert hafa skánnað. Þetta er Sagemcom F5359 14.08.2025 21:27:46 Info SYS Mode...
- Mán 21. Júl 2025 00:53
- Spjallborð: Vaktin.is
- Þráður: Ekki eðlileg umferð
- Svarað: 41
- Skoðað: 37388
Re: Ekki eðlileg umferð
Það var ekki hægt að fara inn á Vaktina neinstaðar i USA meðan ég var þar. Allt blokkaðar IP tölur. Þetta er langt frá því að vera skynsamleg aðferðafræði. Þegar yfir 5000 bottar (flestir frá. USA) herjuðu á vefinn samtímis, einn þráður fékk 2.6 milljón view á nokkrum klukkutímum, respond tíminn va...
- Lau 19. Júl 2025 01:00
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvað tekur þú í réttstöðulyftu ?
- Svarað: 19
- Skoðað: 9949
Re: Hvað tekur þú í réttstöðulyftu ?
GuðjónR skrifaði:Hvaða Vaktari tekur 300+
Það mun vera ég, eða var ég, átti 305 í réttstöðu og hnébegju en bara 175 í bekk, þangað til að ég lenti í árekstri og bakið fór
algerlega í klessu.
- Lau 21. Jún 2025 19:20
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: PCIe NVMe diskar...
- Svarað: 16
- Skoðað: 2204
Re: PCIe NVMe diskar...
Ég bara spyr, er einhver að nota þetta nema database umhverfi þar sem leshraðinn er nýttur ? og þ.a.l. þarf einhverja hundleiðinlega kælingu sem nánast engin vill hafa í heimilistölvunni ? (nema kannski þú og 10 aðrir, enda sérstök notkun) Er með þetta í servernum mínum, er með 3070Ti í borð tölvun...
- Lau 21. Jún 2025 16:14
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: PCIe NVMe diskar...
- Svarað: 16
- Skoðað: 2204
Re: PCIe NVMe diskar...
olihar skrifaði:Hvaða PCI version ertu með á þessu móðurborði?
Er með Gen3, en er að fara að uppfæra svo fljótlega, veit ekki hvort að ég fari í Supermicro X12 eða X13
- Lau 21. Jún 2025 01:18
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: PCIe NVMe diskar...
- Svarað: 16
- Skoðað: 2204
Re: PCIe NVMe diskar...
Það er fullt af góðum m.2 diskum i þetta project með því að nota adapter. Allt þetta Intel Optane er löngu discontinued. Myndi skoða U.2 diska. Já, ég skoðaði M.2 líka, en langflestir þeirra eru án PLP og með lægri endurance og ekki SLOG/ZIL friendly. Þar sem ég er með PCIe x8/x16 raufar, þá passa ...
- Lau 21. Jún 2025 01:05
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: PCIe NVMe diskar...
- Svarað: 16
- Skoðað: 2204
Re: PCIe NVMe diskar...
Framboð fylgir eftirspurn. Flest (ekki öll) móðurborð í dag eru líka ekki lengur með x4 speed á auka pci-express raufunum fyrir svona drif svo þau myndu oftast bara keyra á x1 speed. Þetta á alls ekki við í mínu tilviki. Ég er með Supermicro móðurborð með dual Xeon og fullt af PCIe x8 og x16 raufum...
- Lau 21. Jún 2025 00:52
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: PCIe NVMe diskar...
- Svarað: 16
- Skoðað: 2204
Re: PCIe NVMe diskar...
INTEL SSDPEDKE020T7 fer nú að verða 10 ára gamall, svo kannski ekki skrítið að þetta sé ekki selt hérna. Þessvegna var ég að leita hérna heima, langaði að yngja upp. Afhverju ferðu ekki bara í eitthvað svona? https://kd.is/category/21/products/3158 Af því að þú ert ekki að fá það sama úr M.2 og AIC...
- Lau 21. Jún 2025 00:45
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: PCIe NVMe diskar...
- Svarað: 16
- Skoðað: 2204
Re: PCIe NVMe diskar...
skrani skrifaði:Kaupir bara adapter i kisildal
https://kd.is/category/21/products/3159
og smellir nvme disk í hann... svínvirkar.
Þú ert ekki að fá það sama úr M.2 diskum og NVMe PCIe AIC diskum.
- Lau 21. Jún 2025 00:11
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: PCIe NVMe diskar...
- Svarað: 16
- Skoðað: 2204
Re: PCIe NVMe diskar...
Er í alvöruni ekki hægt að fá á þessu blessaða skeri PCIe NVMe diska?? er ekki að tala um M.2 eða adapter. Heldur diska eins og INTEL SSDPEDKE020T7 Afhverju? í hvað ætlaru að nota þetta? Keyra leikjaservera meðal annars. EDIT: og SLOG/ZIL Notarðu ekki bara usb hýsingu? Flestir komnir í það held ég ...
- Lau 21. Jún 2025 00:10
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: PCIe NVMe diskar...
- Svarað: 16
- Skoðað: 2204
Re: PCIe NVMe diskar...
Moldvarpan skrifaði:playman skrifaði:Er í alvöruni ekki hægt að fá á þessu blessaða skeri PCIe NVMe diska??
er ekki að tala um M.2 eða adapter.
Heldur diska eins og INTEL SSDPEDKE020T7
Afhverju? í hvað ætlaru að nota þetta?
Keyra leikjaservera meðal annars.
- Fös 20. Jún 2025 21:50
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: PCIe NVMe diskar...
- Svarað: 16
- Skoðað: 2204
PCIe NVMe diskar...
Er í alvöruni ekki hægt að fá á þessu blessaða skeri PCIe NVMe diska??
er ekki að tala um M.2 eða adapter.
Heldur diska eins og INTEL SSDPEDKE020T7
er ekki að tala um M.2 eða adapter.
Heldur diska eins og INTEL SSDPEDKE020T7
- Þri 17. Jún 2025 12:36
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Fríleikjaflóran (free-to play games)
- Svarað: 90
- Skoðað: 143259
Re: Fríleikjaflóran (free-to play games)
Finnst hann fara nokkuð vel yfir þetta.
- Fös 30. Maí 2025 14:41
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Rafræn skilríki = stórgallað kerfi?
- Svarað: 35
- Skoðað: 6319
Re: Rafræn skilríki = stórgallað kerfi?
Það er nefnilega ekkert mál fyrir bankana að krefjast viðbótar auðkenningar fyrir allar stærri færslur sem og að tilkynna í færslunni sem send er í símann hvað nákvæmlega er verið að samþykkja. T.d. "þú ert að millifæra 20M af reikningi á svikaaðila B". Þetta er akkúrat málið, þetta er sv...
- Mið 14. Maí 2025 21:45
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: 5090 að búa til myndir.
- Svarað: 8
- Skoðað: 1332
Re: 5090 að búa til myndir.
stable diffusion + automatic1111
Svo bara Youtube eða ChatGPT.
Svo bara Youtube eða ChatGPT.
- Lau 03. Maí 2025 01:11
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Hvað í stað fyrir Plex
- Svarað: 26
- Skoðað: 12783
Re: Hvað í stað fyrir Plex
Þetta er reyndar ekki rétt, ég er með Plex pass og vinur minn þurfti að borga, fékk að vísu 3 mánuði frítt af því að hann var búin að kaupa appið fyrir einhverjum árum.dw30.png Og var hann með allt uppfært og þú líka? Hef heyrt að það leysi vandann. Ég er bara að segja frá því sem stendur á officia...
- Fös 02. Maí 2025 19:00
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Hvað í stað fyrir Plex
- Svarað: 26
- Skoðað: 12783
Re: Hvað í stað fyrir Plex
Plex er áfram frítt, ef server eigandi er með Plex pass þá breytist ekkert hjá þér. Ef ekki þá er hægt að kaupa remote pass sem er á um 20$ yfir árið. Ef þú ert með þjón innanhús og horfir á hann þar, þá breytist ekkert. Þetta veltur á því hvernig þú notar þetta hvort það sé þörf á þessu. pl.jpg Þe...
- Mið 16. Apr 2025 18:47
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Úttekt á loftskiptikerfi heimilis
- Svarað: 9
- Skoðað: 6276
Re: Úttekt á loftskiptikerfi heimilis
Ég hélt að það væri alltaf yfirþrýstingur í íbúðum? Dæla fersku hreinu lofti inn í stað þess að sjúga "skítugt" loft að utan.
Fynnst það meira logic allavegana.
Fynnst það meira logic allavegana.