Leitin skilaði 38 niðurstöðum

af oon
Mán 15. Jan 2024 22:09
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Plex Server Build?
Svarað: 38
Skoðað: 4374

Re: Plex Server Build?

Sturlað overkill í gangi í þræðinum... Búinn að keyra plex, home assistant og fleiri þjónustur ýmist í sýndarvélum eða docker containerum á tveggja kjarna AMD Opteron örgjörva í mörg ár fyrir fjölskylduna án þess að nota transcoding. Hefur aldrei hikstað. Plex þarf ekki mikið minni, munt aldrei þurf...
af oon
Mið 30. Ágú 2023 22:17
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: UDM Pro og VPN
Svarað: 6
Skoðað: 4791

Re: UDM Pro og VPN

Já, hvítlistar public töluna. Hún breytist sjaldan eða aldrei, amk ekki breyst hjá mínum ISP í einhver ár.
af oon
Þri 29. Ágú 2023 22:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Skortur á ADHD lyfjum á Íslandi
Svarað: 19
Skoðað: 6190

Re: Skortur á ADHD lyfjum á Íslandi

Það ætti bara að eyða svona vitleysisinnleggjum. Já, þetta eru meira og minna allt einhvers konar amfetamín afleiður. Mismunandi tegundir þessara afleiða virka á mismunandi máta — sumar eru betri við hvatvísi, aðrar virka betur gegn einbeitingarskorti og sumar eru líklegri til að valda kvíða. Ég þek...
af oon
Þri 29. Ágú 2023 21:34
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: UDM Pro og VPN
Svarað: 6
Skoðað: 4791

Re: UDM Pro og VPN

En já, DNS routing þjónustur eins og þessar virka þannig að þær þekkja á hvaða DNS endapunktum streymisþjónusturnar keyra. Þú hvítlistar IP töluna þína svo hún megi tala við þjónustuna, stillir netið í tækinu á að nota þessa DNS þjóna og þá beinist traffíkin til þessara streymisþjónusta í gegnum pro...
af oon
Þri 29. Ágú 2023 16:58
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: UDM Pro og VPN
Svarað: 6
Skoðað: 4791

Re: UDM Pro og VPN

Ertu að koma út frá sömu nóðum / IP tölum hvort sem þú tengist með appinu beint af vélinni þinni eða í gegnum UDM-inn? Notarðu browser til að horfa á streymin? Spurning um að prófa að opna í private window ef viðkomandi streymisþjónusta gæti hafa skilið eftir cookie. Hef annars notað þessa þjónustu ...
af oon
Fös 19. Maí 2023 16:51
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Diablo 4
Svarað: 28
Skoðað: 7332

Re: Diablo 4

Mjög spenntur yfir honum! Spilaði D2 og byrjaði aftur að spila D3 seasons eftir fyrstu beta helgina til að svala eftirvæntingunni. Klárlega öðruvísi en fyrri leikir úr seríunni en finnst hann hafa þróast á réttu stöðunum — hefði ekki verið spenntur að fá bara D3 með uppfærðri grafík. Finnst Blizzard...
af oon
Fim 18. Maí 2023 17:33
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Asus TUF RTX 3060 Ti V2 OC Edition
Svarað: 4
Skoðað: 537

Re: [TS] Asus TUF RTX 3060 Ti V2 OC Edition

Upp með þetta, búinn að fá nokkur tilboð upp á 40k en það er ekki falt á því verði.
af oon
Fim 18. Maí 2023 09:13
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Asus TUF RTX 3060 Ti V2 OC Edition
Svarað: 4
Skoðað: 537

Re: [TS] Asus TUF RTX 3060 Ti V2 OC Edition

og allt mitt geð
af oon
Mið 17. Maí 2023 08:36
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Asus TUF RTX 3060 Ti V2 OC Edition
Svarað: 4
Skoðað: 537

Re: [TS] Asus TUF RTX 3060 Ti V2 OC Edition

Upp upp mín sál
af oon
Þri 16. Maí 2023 09:12
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Asus TUF RTX 3060 Ti V2 OC Edition
Svarað: 4
Skoðað: 537

Re: [TS] Asus TUF RTX 3060 Ti V2 OC Edition

Upp
af oon
Mán 15. Maí 2023 16:13
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Asus TUF RTX 3060 Ti V2 OC Edition
Svarað: 4
Skoðað: 537

[TS] Asus TUF RTX 3060 Ti V2 OC Edition

Er með til sölu þetta frábæra Asus TUF RTX 3060 Ti V2 OC Edition kort. - Keypt í Tölvulistanum, ekki mikið notað og fengið góða meðferð - Hefur snýtt öllum þeim leikjum sem ég hef hent í það í háum gæðum á Ultra-Wide 1440p 144Hz skjá, m.a. spilað F1 22, Flight Sim, Diablo 4, Elden Ring o.fl. - Hvork...
af oon
Mið 10. Maí 2023 02:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: sql og cacti timezone vesen
Svarað: 5
Skoðað: 1050

Re: sql og cacti timezone vesen

Geturðu útskýrt aðeins nákvæmar hvað þú ert að reyna að gera? Á hverju ertu fastur og hvað ertu ekki að fá til að virka?

Hvaða distro ertu að keyra? Hverjar eru stillingarnar sem þú vilt ná fram?

Hvað segir MySQL timezone-ið vera?
SELECT @@global.time_zone;
af oon
Þri 10. Jan 2023 22:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Mýs á Mac
Svarað: 2
Skoðað: 1568

Re: Mýs á Mac

Er músin native Bluetooth eða tengd með USB dongle?
af oon
Þri 29. Nóv 2022 18:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Verð á tölvuíhlutum á Íslandi
Svarað: 15
Skoðað: 3043

Re: Verð á tölvuíhlutum á Íslandi

Almennt finnst mér vera talsverð samkeppni í verðlagningu á tölvuíhlutum hér heima. Ég er oft að reka mig á að hlutir eru dýrari í ýmsum Evrópulöndum. Íhlutir sem hægt er að kaupa úr mörgum verslunum (örgjörvar, minni, diskar etc.) virðist vera á mjög nálægum verðum heilt yfir sem hlýtur að benda ti...
af oon
Fim 24. Nóv 2022 16:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða lyklaborð á Apple keypt í USA?
Svarað: 3
Skoðað: 909

Re: Hvaða lyklaborð á Apple keypt í USA?

Danskt eða spænskt layout gefa þér sömu takkaskipan og á íslenska lyklaborðinu. US lyklaborð eru með einum takka færri, "<>|" hnappinum á milli L-Shift og Z.
af oon
Fim 15. Sep 2022 06:54
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: LenovoG34w_10, engin mynd, en sést í tölvu.
Svarað: 4
Skoðað: 1296

Re: LenovoG34w_10, engin mynd, en sést í tölvu.

Ég lenti i nákvæmlega því sama með þennan skjá sem ég keypti i Tölvutek. Þú átt að fá upp No Signal eða OSD annars er skjárinn bilaður. Ég gat farið með skjáinn til baka og fengið nýjan.
af oon
Lau 09. Júl 2022 21:27
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Tjörublettir
Svarað: 27
Skoðað: 7148

Re: Tjörublettir

Þú hlýtur að hafa lent í tjörublæðingu einhvers staðar. Ég lenti einu sinni í því í Norðurárdal og Vegagerðin greiddi fyrir mössun á bílnum. Ég myndi passa mig að nudda þetta ekki of mikið - í tjörupunktunum leynast sandkorn sem geta rispað lakkið.
af oon
Fim 06. Nóv 2014 22:11
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Ofurleikjavél - Lækkað verð - 150 þús.
Svarað: 3
Skoðað: 1305

Re: [TS] Ofurleikjavél - Lækkað verð - 150 þús.

Upp - enn til sölu
af oon
Þri 28. Okt 2014 14:27
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Ofurleikjavél - Lækkað verð - 150 þús.
Svarað: 3
Skoðað: 1305

Re: [TS] Ofurleikjavél (4790k, 144Hz skjár, 2x R9 280x skják

Uppfærði lýsingu og setti verð á turninum ef hann er keyptur stakur eða með aukabúnaðinum.
af oon
Sun 26. Okt 2014 22:42
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Ofurleikjavél - Lækkað verð - 150 þús.
Svarað: 3
Skoðað: 1305

[SELT] Ofurleikjavél - Lækkað verð - 150 þús.

Ég er að selja ofurleikjavélina mína. Allir partarnir eru keyptir í Tölvulistanum nema skjákortin sem eru keypt í Kísildal. Vélin er sáralítið notuð. Nánari upplýsingar í síma 865-4520 eða á netfangið olafur.nielsen@gmail.com . http://cdn.tl.is/skrar/image/YTA037/CM-CMS693KKN1.jpg Intel i7-4790K 4.0...
af oon
Fös 02. Sep 2011 08:46
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Góð leikjavél til sölu
Svarað: 7
Skoðað: 1140

Re: Góð leikjavél til sölu

Upp fyrir þessari vél. Lækkað verð 60 þús..
af oon
Þri 23. Ágú 2011 14:59
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Góð leikjavél til sölu
Svarað: 7
Skoðað: 1140

Re: Góð leikjavél til sölu

kjarribesti skrifaði:er hún að fullnýta triple channel kubba ???


Móðurborðið er Dual Channel. Vélinni fylgja hins vegar 3 x 2GB kubbar.
af oon
Þri 23. Ágú 2011 14:51
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Góð leikjavél til sölu
Svarað: 7
Skoðað: 1140

Re: Góð leikjavél til sölu

KrissiP skrifaði:Hvernig geta verið 6 GB af vinnsluminni þegar þetta er dual channel móðurborð? :-k


Það eru 3x 2GB kubbar í vélinni.
af oon
Þri 23. Ágú 2011 13:59
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Góð leikjavél til sölu
Svarað: 7
Skoðað: 1140

Góð leikjavél til sölu

Ég auglýsi til sölu vél sem ég setti saman síðastliðið vor. Ég er laptop maður en keypti þessa vél til þess að spila leiki. Hef ekki notað hana mikið upp á síðkastið en hún hefur aldrei tekið feilpúst og keyrt alla helstu leiki án vandræða. http://dl.dropbox.com/u/328688/coolermasterelite335.png Spe...