Leitin skilaði 584 niðurstöðum
- Lau 27. Sep 2025 23:29
- Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
- Þráður: Umferðin í Reykjavík
- Svarað: 262
- Skoðað: 69106
Re: Umferðin í Reykjavík
Nei, þessvegna nefndi ég "heilmikla uppbyggingu", það er best að koma í veg fyrir slys áður en þau gerast, ekki eftir að þau gerast. Viltu kannski líka setja upp ,,pre-crime" deild hjá löggunni? Þessi mál eru komin svo langt út fyrir nokkurn ramma sem gæti kallast eðlilegur. Það er e...
- Mán 15. Sep 2025 00:38
- Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
- Þráður: Umferðin í Reykjavík
- Svarað: 262
- Skoðað: 69106
Re: Umferðin í Reykjavík
Það verður að horfast í augu við það að sú stjórnmálaöfl sem hafa verið við völd síðasta áratuginn hafa markvisst gert breytingar á gatnakerfinu með þeim hætti að það leiðir til meiri tafar í umferðinni. Það er sama hvort um sé að ræða fjölgun hraðahindrana á umferðargötum (þær eiga bara heima í íbú...
- Þri 02. Sep 2025 13:52
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: AliExpress tölvan
- Svarað: 10
- Skoðað: 2321
Re: AliExpress tölvan
Ég er líka með Maxsun, tæplega eins og hálfs árs gamalt.
- Mán 01. Sep 2025 19:45
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: AliExpress tölvan
- Svarað: 10
- Skoðað: 2321
Re: AliExpress tölvan
Núverandi tölva mín er með móðurborð og vinnsluminni af Aliexpress og hefur dugað hingað til.
- Þri 19. Ágú 2025 00:44
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: GPT-5 komin – Hver er ykkar skoðun?
- Svarað: 25
- Skoðað: 5403
Re: GPT-5 komin – Hver er ykkar skoðun?
Eftir að hafa notað nýju útgáfuna nokkra daga get ég staðfest það að gervigreindarofskynjanir lifa enn góðu lífi. T.d. spurði ég hvort að Romario og Zico hafi einhvern tíman spilað saman leik, og fékk þau svör að þeir hafi spilað saman í landsliðinu undir lok 9. áratugarins, t.d. á Copa America 1987...
- Sun 06. Júl 2025 10:26
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: maxsun móðurborð
- Svarað: 2
- Skoðað: 1030
Re: maxsun móðurborð
Ég er með Maxsun móðurborð í minni borðtölvu. Mér hefur það bara verið eins og hvert annað móðurborð, ekki mikið um það að segja. En ég hef bara verið með það í um ár, þannig ég get svo sem ekki sagt neitt um endinguna.
- Fim 05. Jún 2025 23:17
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Rafhjól
- Svarað: 48
- Skoðað: 311476
Re: Rafhjól
Endurvekja gamlan þráð núna þegar það er komið sól og sumar (og smá vindur) Keypti mér fyrir viku húsasmiðjurafhjól = https://www.husa.is/arstidarvorur/reidhjol-fylgihlutir/rafmagnshjol/rafmagnsreidhjol-se-50-29-gratt-500-mmxl-2025-silverback/ Og þetta er bara mesta snilld í heimi. Búin að hjóla en...
- Fim 22. Maí 2025 13:45
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Vextir - Snjóhengjan fellur!
- Svarað: 261
- Skoðað: 216640
Re: Vextir - Snjóhengjan fellur!
Folk heldur alltaf það se odyrt a norðurlöndunum Það er hins vegar þægilegt að bera saman verð a höfuðborgarsvæðinu a isl og svo eitthversstaðar ut i sveit i sviþjoð og segja sjaðu sviþjoð er odyrara en td borgarnes vs stockholm þa er isl örgl odyrara :-k Algjörlega. Maður sem ég þekki keypti íbúð ...
- Fös 25. Apr 2025 09:09
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hvernig var fyrsta tölvan ykkar ?
- Svarað: 36
- Skoðað: 16863
Re: Hvernig var fyrsta tölvan ykkar ?
Fyrsta tölvan mín var einmitt um fermingaraldurinn með Pentium 4 2.4 GHz örgjörva og Nvidia Geforce 6600 GT skjákorti.
Þetta var góð vél og ég vildi að ég ætti hana enn í dag.
Þetta var góð vél og ég vildi að ég ætti hana enn í dag.
- Þri 08. Apr 2025 10:36
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Vextir - Snjóhengjan fellur!
- Svarað: 261
- Skoðað: 216640
Re: Vextir - Snjóhengjan fellur!
Ef einhver heldur að kjósendur Trump eru ánægðir með hann skjátlast þeim. Þetta er úr efstu athugasemdinni á efsta þræðinum um efnahagsmál á Conservative Reddit síðunni: > it is very unclear what the actual goal is and what sort of timeline to expect for their tariff levies. It is incredibly unreali...
- Fim 03. Apr 2025 17:18
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Vinkill í umræðuna um ástand nútímans
- Svarað: 38
- Skoðað: 17170
Re: Vinkill í umræðuna um ástand nútímans
Ég myndi segja að þrátt fyrir fasteignamarkaðinn ríkir samt meiri almenn velmegun í dag en hvenær sem er í fortíðinni. Allar vörur eru miklu ódýrari í dag miðað við fjölda unninna vinnustunda en áður fyrr, sérstaklega fyrir láglaunafólk (það eru sumir hópar eins og sérfræðingar í opinbera geiranum s...
- Þri 01. Apr 2025 17:32
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Vinkill í umræðuna um ástand nútímans
- Svarað: 38
- Skoðað: 17170
Re: Vinkill í umræðuna um ástand nútímans
Getur hann komið með dæmi um hverskonar erfiðleika, þrautseigju eða hörku myndi gera fólk betra? Því þetta er allt mjög óljóst hjá honum og soundar bara eins og "í gamla daga var fólk betra því þá var fólk ekki eins miklir aumingjar og þau eru í dag" Er hann kannski með dæmi um tímapunkt ...
- Lau 22. Mar 2025 15:28
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Vextir - Snjóhengjan fellur!
- Svarað: 261
- Skoðað: 216640
Re: Vextir - Snjóhengjan fellur!
Fastir vextir eru lægri en breytilegu vextirnir eins og er. Einmitt vegna þess að spáin er sú að vextir lækka, þannig fastir vextir eru með innbyggða lækkun. Þannig til þess að það borgi sig að hafa breytilega vexti þurfa vextir ekki bara að lækka, heldur lækka hraðar en spár gera ráð fyrir.
- Fös 14. Mar 2025 00:17
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Rafhjól
- Svarað: 48
- Skoðað: 311476
Re: Rafhjól
Algjörlega sammála síðasta ræðumanni. Ég botna hvorki upp né niður í því af hverju rafhjól eru svona dýr. Fyrir rest er ég svo líka sammála því að vökvabremsur séu hræðilegar. Miklu erfiðar að stilla þær en venjulegar bremsur, alltaf eitthvert vesen á þeim, þurfa stanslaust dekur. Samt eru nánast öl...
- Mán 10. Mar 2025 09:11
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvaða skjákort hefur þú átt í gegnum tíðina ?
- Svarað: 31
- Skoðað: 2660489
Re: Hvaða skjákort hefur þú átt í gegnum tíðina ?
Fermingartölvan: GeForce 6600 GT. Frábært kort sem spilaði allt frá FIFA til Counter-Strike til Need For Speed til Max Payne. Menntaskólafartölvan: GeForce Go 7600. Frábært fartölvuskjákort á tímum þegar fartölvur með fínum skjákortum voru ekki algengar. Mest notuð í DotA. Háskólafartölvan: GeForce ...
- Fös 07. Mar 2025 01:41
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Tölvur Heimilisins, og uppfærslur
- Svarað: 16
- Skoðað: 42609
Re: Tölvur Heimilisins, og uppfærslur
Ég er einmitt mjög veikur fyrir svona svörtum mid-tower kössum eins og þeir voru gerðir ca. 2010, með eina viftu að framan, með 5.25 tommu geisladrifaplássum, með gluggalausri hlið og helst með op fyrir viftu á henni, og helst með aflgjafann efst í turninunum. Kassar eins og Cooler Master CM 690 eða...
- Sun 02. Mar 2025 17:09
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: You Laugh...You Lose!
- Svarað: 2063
- Skoðað: 2788856
- Sun 23. Feb 2025 11:48
- Spjallborð: Vaktin.is
- Þráður: Spurning um að banna pólitískar umræður?
- Svarað: 87
- Skoðað: 27764
Re: Spurning um að banna pólitískar umræður?
Hér eru skrifin sem hún setti á netið: In one post on 4Heatons Hub, Mrs Jones said of Cllr Sedgwick: 'Let's hope he does the decent thing and resigns. I somehow think his ego won't allow it.' In another, after posting screenshots from the Trigger Me Timbers group, Mrs Jones wrote: 'Not looking good ...
- Fös 21. Feb 2025 00:33
- Spjallborð: Vaktin.is
- Þráður: Spurning um að banna pólitískar umræður?
- Svarað: 87
- Skoðað: 27764
Re: Spurning um að banna pólitískar umræður?
Ég er sammála tillögunni um að banna umræðuþræði um erlend stjórnmál, á minnsta kosti á meðan Trumpstormurinn gengur yfir vestanhafs. Fólk hefur alltof sterkar skoðanir á manninum. Þar að auki eru umræður um erlend stjórnmál algjörlega tilgangslaus: (1) Fólk getur rætt erlend stjórnmál á hundruðum ö...
- Mán 17. Feb 2025 09:35
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Sniðugar leiðir við að nota Gervigreind til að leysa verkefni
- Svarað: 25
- Skoðað: 21264
Re: Sniðugar leiðir við að nota Gervigreind til að leysa verkefni
Þessi grein á erindi í þennan þráð: Artificial intelligence may one day make humans obsolete—just not in the way that you’re thinking. Instead of AI getting so good at completing tasks that it takes the place of a person, we may just become so reliant on imperfect tools that our own abilities atrop...
- Fös 31. Jan 2025 00:34
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: DeepSeek
- Svarað: 66
- Skoðað: 267954
Re: DeepSeek
Fyrir þá sem ekki vita er Deepseek það sem kallað er ,,distillation model". Það er að segja það er ekki líkan sem er búið til frá grunni eins og ChatGPT og önnur, heldur er gert með því að taka líkan sem er fullunnið, og reyna að vinna úr því ,,þéttara" líkan með minni fitu með því að spyr...
- Fim 23. Jan 2025 10:31
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Ísland á HM í handbolta
- Svarað: 6
- Skoðað: 2700
Re: Ísland á HM í handbolta
Liðið er að spila alveg gríðarlega vel, vörnin sérstaklega ótrúlega þétt, og Viktor Gísli frábær markmaður. Þessi sigur gegn Egyptum var ofboðslega mikilvægur. Að því gefnu að við vinnum líka gegn Króötum og Argentínumönnum munum við nánast örugglega mæta Hollandi, Ungverjalandi eða Austurríki í fjó...
- Mið 22. Jan 2025 09:09
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Trúir þú að Bandaríkin sendu menn til tunglsins?
- Svarað: 43
- Skoðað: 9610
Re: Trúr þú að Bandaríkin sendu menn til tunglsins?
Nú horfði ég að stóran hluta þessa myndbands um tunglið, og mig langar að útskýra tvö stærstu atriðin sem höfundur myndbandsins notar til þess að færa rök fyrir því að mönnuð geimför hafi ekki náð til tunglsins. 1. Hann sýnir myndir þar sem hlutir í skugga eru engu að síður sýnilegir á myndunum, á m...
- Mán 13. Jan 2025 09:12
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Píp, píp, píp... fyrirhyggjustefna í akstri
- Svarað: 57
- Skoðað: 11550
Re: Píp, píp, píp... fyrirhyggjustefna í akstri
Mér finnst fátt verra en þegar ákvarðanir eru teknar af notendum búnaðar og teknar af búnaðinum sjálfum. Það er nýkomin út risaskýrsla hans Mario Draghi um að Evrópusambandið verði að snúa blaðinu algjörlega við er varðar hluti eins og íþyngjandi reglugerðir, og hvað gerir sambandið? Setur á nýjar r...
- Þri 12. Nóv 2024 10:07
- Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
- Þráður: USA Kosningaþráðurinn
- Svarað: 545
- Skoðað: 295142
Re: USA Kosningaþráðurinn
Mér finnst mjög skrítið að einhver skuli furða sig á því að notendur séu bannaðir fyrir það að beina ljótum (og óréttmætum) persónuárásum til eiganda spjallborðsins. Mér þætti það í raun mjög óeðlilegt ef slíkt myndi viðgangast. Mér finnst líka mjög skrítið að einhverjir hafi reynt að halda því fram...