Leitin skilaði 281 niðurstöðum

af Prentarakallinn
Mið 12. Júl 2023 21:30
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Kaupa dekk á netinu?
Svarað: 11
Skoðað: 7947

Re: Kaupa dekk á netinu?

himminn skrifaði:Hvað er camskill að rukka fyrir sendinguna til Íslands?


Fer eftir þyngd, hef verið rukkaður svona 13-20k allt 14-16 tommu dekk á fólksbíl. Samt komið dálítið síðan ég pantaði þannig kannski orðið dýrara
af Prentarakallinn
Mið 12. Júl 2023 18:35
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Sími boot-ar en svo svartur skjár
Svarað: 0
Skoðað: 5743

Sími boot-ar en svo svartur skjár

Góðann daginn, ég var að missa símann minn, galaxy s21 með þeim afleiðingum að hann bootar en svo er skjárinn bara svartur, get svarað símtölum því ég veit hvar á að ýta og heyri notification. Fór með hann í icephone og þau segja ónýtur skjár en mér finnst það hæpið þar sem það kemur boot screen. Hv...
af Prentarakallinn
Mán 03. Júl 2023 12:44
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Biluð miðstöð í bílnum. Hverjum mælið þið með?
Svarað: 2
Skoðað: 4593

Re: Biluð miðstöð í bílnum. Hverjum mælið þið með?

Örugglega bara farinn mótor eða sprungið öryggi, flest verkstæði ættu að geta reddað þessu. Persónulega fer ég alltaf í Smur og viðgerðarþjónustan í Hyrjarhöfði 8, heiðarlegir og sanngjarnir.
af Prentarakallinn
Lau 01. Júl 2023 23:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hrós þráður Íslenskrar verslunnar
Svarað: 28
Skoðað: 6757

Re: Hrós þráður Íslenskrar verslunnar

Bónus :) Ef það væri ekki fyrir Bónus þá væri matarverð líklega 50% hærra en það er í dag, sem og það er í mörgum öðrum verslunum. Líklega hefur stofnun Bónuss verið eitt stærsta þjóðþrifamál á Íslandi síðan rafmagn og hiti fékkst í hús, líklega stærra mál en sjálfstæðið okkar. x2 Einnig landsbygða...
af Prentarakallinn
Lau 24. Jún 2023 10:14
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [TS] Bang Olufsen BeoVision MX 8000
Svarað: 0
Skoðað: 2002

[TS] Bang Olufsen BeoVision MX 8000

Kanna áhuga á þessu Bang & Olufsen BeoVision MX 8000, tækið er í top standi, fullkomið fyrir retro leiki (snes, n64, ps1, ps2 o.s.f) Set á það 60k en er opin fyrir tilboðum https://preview.redd.it/5pps0o3hfnh31.jpg?auto=webp&s=02cdcc0148e9adc423206e3208d16e642b32c610 http://www.metropol.se/i...
af Prentarakallinn
Fös 16. Jún 2023 18:38
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [ÓE] Ferða dvd spilara
Svarað: 0
Skoðað: 1838

[ÓE] Ferða dvd spilara

Er að leita að ferða dvd spilara ef einhver leynir á
af Prentarakallinn
Þri 02. Maí 2023 16:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvernig leikjastól ?
Svarað: 24
Skoðað: 2711

Re: Hvernig leikjastól ?

Ekki kaupa leikjastól, kaupa alvöru skrifstofustól
af Prentarakallinn
Mán 10. Apr 2023 14:59
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Kaupa dekk á netinu?
Svarað: 11
Skoðað: 7947

Re: Kaupa dekk á netinu?

TireRack minnir mig að sé áreiðanleg og fín. En afhverju ekki að kaupa dekk í Costco, það er svona eins ódýrt og það verður (fyrir góð dekk, þeir eru með Michelin), 18" heilsársdekk á jeppling kostuðu 145 þús. kr. gangurinn, finnst ólíklegt að þú fáir mikið betri verð erlendis nema þú sért að ...
af Prentarakallinn
Sun 09. Apr 2023 19:45
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Kaupa dekk á netinu?
Svarað: 11
Skoðað: 7947

Re: Kaupa dekk á netinu?

TireRack minnir mig að sé áreiðanleg og fín. En afhverju ekki að kaupa dekk í Costco, það er svona eins ódýrt og það verður (fyrir góð dekk, þeir eru með Michelin), 18" heilsársdekk á jeppling kostuðu 145 þús. kr. gangurinn, finnst ólíklegt að þú fáir mikið betri verð erlendis nema þú sért að ...
af Prentarakallinn
Sun 09. Apr 2023 11:43
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Kaupa dekk á netinu?
Svarað: 11
Skoðað: 7947

Kaupa dekk á netinu?

Er einhver önnur síða en camskill sem menn eru að panta frá?
af Prentarakallinn
Lau 03. Sep 2022 18:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Forrit til að flokka myndir?
Svarað: 2
Skoðað: 1323

Re: Forrit til að flokka myndir?

codemasterbleep skrifaði:Það er nóg til af forritum.

Hugsa að DIGIKAM ætti að geta bjargað ykkur. Það er frítt.
https://www.digikam.org/about/features/

Síðan virðist vera til eitthvað eins og Photofinder. https://www.duckware.com/photofinder/index.html


Frábært takk fyrir :megasmile
af Prentarakallinn
Lau 03. Sep 2022 08:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Forrit til að flokka myndir?
Svarað: 2
Skoðað: 1323

Forrit til að flokka myndir?

Góðann daginn Núna fyrir stuttu féll amma mín frá og skildi eftir sig þúsundir mynda inn á tölvunni sinni, fjölskyldunni langar rosalega að fara yfir þessar myndir en þetta er allt út um allt í tölvunni og allt of mikið fyrir okkur til að yfirfara. Þannig ég spyr, er til eitthvað forrit til að skipu...
af Prentarakallinn
Lau 13. Ágú 2022 17:43
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Gjöf en ekki gjald
Svarað: 21
Skoðað: 3545

Re: Gjöf en ekki gjald

Vinnustaðurinn minn var að endurnýja skjái og voru að gefa starfsfólki gömlu, hilla með örugglega 40-50 svona skjáum ef ekki meira. Hefði átt að kippa með mér nokkrum
af Prentarakallinn
Fös 01. Apr 2022 17:59
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvernig finnst ykkur tcl 55” p82n
Svarað: 4
Skoðað: 1552

Re: Hvernig finnst ykkur tcl 55” p82n

Ef þú villt future-proof fyrir ps5 myndi ég fara aðeins dýrara og kaupa 120hz sjónvarp. En ef 120 þús er absolute max budget þá er þetta fínasta sjónvarp fyrir peninginn, flestir leikir nýta ekki 120hz eins og er þannig ættir að vera alveg set með þetta, android tv, hdmi 2.1 og skýr og flott mynd. Þ...
af Prentarakallinn
Mán 28. Mar 2022 00:33
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Ryzen 3700x
Svarað: 1
Skoðað: 501

[ÓE] Ryzen 3700x

Er að leitast eftir Ryzen 3700x
af Prentarakallinn
Þri 22. Mar 2022 17:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Endalausar framkvæmdir í fjölbýlishúsi
Svarað: 22
Skoðað: 4614

Re: Endalausar framkvæmdir í fjölbýlishúsi

Ég er einmitt í þessu nema ég er gajinn með læti :megasmile Ég er að taka baðherbergið mitt í gegn, mikið með stórar vélar í gangi sem fylgja mikil læti. Ég Hringi alltaf í fólkið við hliðina á mér og læt vita, Hringi svo í fólkið fyrir neðan mig í kjallaraíbúð og spyr hvort að litla stúlkan þeirra...
af Prentarakallinn
Þri 22. Mar 2022 14:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Endalausar framkvæmdir í fjölbýlishúsi
Svarað: 22
Skoðað: 4614

Endalausar framkvæmdir í fjölbýlishúsi

Góðann daginn, ég hef búið í eldri blokk núna síðan í júní 2021 og síðan ég flutti inn hefur fólk á neðri hæð verið að taka íbúðina sína alveg í gegn (brjóta niður veggi o.s.f) og er ég alveg að verða brjálaður. Svo ofan á þetta eignast ég barn núna í lok september og hefur oft verið lítill svefnfri...
af Prentarakallinn
Sun 06. Mar 2022 09:31
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: LG LG-SN9Y Dolby Atmos meðmæli/ mót
Svarað: 7
Skoðað: 1773

Re: LG LG-SN9Y Dolby Atmos meðmæli/ mót

Er sjálfur með LG-SN7Y og er ógeðislega ánægður með hann, flott power og tært sound þannig gæti vel trúað að SN9Y sé bara betri. Eina sem ég gæti sett út á er að raddir geta verið pínu muddy stundum.
af Prentarakallinn
Sun 20. Feb 2022 09:16
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Bestu sjónvörpin í dag ?
Svarað: 24
Skoðað: 4018

Re: Bestu sjónvörpin í dag ?

Fyrir tölvuleiki LG Oled, fyrir myndefni Sony Oled
af Prentarakallinn
Fös 31. Des 2021 20:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hljóðeinangrandi filma á glugga?
Svarað: 2
Skoðað: 1124

Hljóðeinangrandi filma á glugga?

Góða kvöldið. Ég er að spá, er til hljóðeinangrandi filma á glugga? Bý nefnilega í gamalli blokk og gluggarnir hleipa inn miklu hljóði frá götunni miðað við í nýrri húsum og blokkum. Bý t.d rétt hjá local pubb sem koma oft læta frá seint á kvöldin og það er farið að fara smá í taugarnar sérstaklega ...
af Prentarakallinn
Lau 25. Des 2021 23:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: PS3 refurbish eða viðgerð
Svarað: 0
Skoðað: 819

PS3 refurbish eða viðgerð

Er eitthvað raftækjaverkstæði sem tekur að sér að de-lid cpu og gpu á PS3, er með eina 60gb ps3 sem er lítið sem ekkert notuð og langar að láta delid-a hana til að skipta um kælikremið undir heat spreader.

Eru sónn eða öreind að gera svona viðgerðir?
af Prentarakallinn
Lau 25. Des 2021 02:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: VHS Yfir í stafrænt, hverjir eru bestir?
Svarað: 4
Skoðað: 1463

VHS Yfir í stafrænt, hverjir eru bestir?

Er að fara með gömlu spólurnar og láta færa þær í digital en þá er spurningin, hver er bestur í því?

Myndform, Fotomax eða Bergvík?
af Prentarakallinn
Lau 23. Okt 2021 00:20
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Góður leikur fyrir faðir og 10ára son?
Svarað: 25
Skoðað: 9310

Re: Góður leikur fyrir faðir og 10ára son?

Ratchet & Clank: All 4 One
af Prentarakallinn
Fim 21. Okt 2021 20:34
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Pixel 6
Svarað: 6
Skoðað: 3022

Re: Pixel 6

Geggjað peppaður í þennan, skil samt ekki afhverju það er ekki hægt að fá minni símana með flagship spec. Finnst lang þægilegast að vera með síma kring um 6 tommur, þarf alltaf að sætta mig við verri myndavélar eða eitthvað í þá áttina til að fá minni síma. Læt mig samt hafa það í þetta skiptið að v...