Leitin skilaði 470 niðurstöðum

af zetor
Fös 17. Nóv 2023 21:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2405
Skoðað: 392519

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

"erupt like a can of fizzy drink" https://www.independent.co.uk/news/world/europe/iceland-volcano-eruption-what-to-expect-b2449414.html Hvað er átt við með þessari lýsingu? Einskonar leiftur-gos? Flash flood? Hvernig er best að lýsa þessu? bara venjulegur gosstrókur Bretar kunna að hypa a...
af zetor
Fös 17. Nóv 2023 21:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2405
Skoðað: 392519

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

appel skrifaði:"erupt like a can of fizzy drink"
https://www.independent.co.uk/news/worl ... 49414.html

Hvað er átt við með þessari lýsingu? Einskonar leiftur-gos? Flash flood? Hvernig er best að lýsa þessu?


bara venjulegur gosstrókur
af zetor
Fös 17. Nóv 2023 21:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2405
Skoðað: 392519

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

GPS stöðin HS02 er akkúrat ofan á þessu
af zetor
Fös 17. Nóv 2023 20:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2405
Skoðað: 392519

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Eini fyrirvarinn verður þegar GPS stöðin við Svartsengi fer að falla í GPS rauntímagögnum. Mér sýnist að Svartsengi GPS stöðin sé ekki með rauntímagögn á internetinu. Ég veit ekki hvort að það dugar fyrir einhverri viðvörun en það mun bara koma í ljós. ekki þessi hér ? http://brunnur.vedur.is/gps/e...
af zetor
Fös 17. Nóv 2023 06:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2405
Skoðað: 392519

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Ástæðan fyrir því að ekki er farið að gjósa er sú að kvikugangurinn er ennþá að lengjast. Sýnist á þessu að lengdin sé kominn í rúmlega 20 km í dag. Hvort að það verður mikið lengra verður að koma í ljós. Kvikugangurinn samkvæmt jarðskjálftum. skjalftalista-kvikugangur-vedur.is-17.11.2023.png Útstr...
af zetor
Fim 16. Nóv 2023 19:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2405
Skoðað: 392519

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

thorhs skrifaði:https://gogn.orkustofnun.is/Skyrslur/OS-1997/OS-97024.pdf

Líklega nálægt 600m, samt ekki viss. En gasið kemur ekki endilega frá neðsta part holunar, en þó líklega fyrir neðan fóðringuna í holuni.

(Edit) kann ekki að lesa, þetta voru ártöl. Þessi er á svipuðum stað


já svo er hún töluvert skáboruð
af zetor
Fim 16. Nóv 2023 18:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2405
Skoðað: 392519

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

https://www.vedur.is/um-vi/frettir/jardskjalftahrina-nordan-vid-grindavik-hofst-i-nott þetta er merkilegt: "Í dag mældist kvikugas, brennisteinsdíoxíð (SO2), upp úr borholu í Svartsengi sem staðsett er rétt norðan Þorbjarnar. Borholan er skáboruð í austur undir Grindavíkurveg og nær inn í jarðs...
af zetor
Mið 15. Nóv 2023 13:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2405
Skoðað: 392519

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

frá vedur.is: " Uppfært 15. nóvember kl. 11:00 Frá miðnætti hafa mælst um 800 smáskjálftar, langflestir um miðbik kvikugangsins við Sundhnúk á um 3-5 km dýpi. Skjálftavirknin hefur haldist stöðug frá 11. nóvember. Megin áhersla á vöktun skjálftavirkni er áfram á svæði gangsins og Grindavíkur. ...
af zetor
Mið 15. Nóv 2023 13:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2405
Skoðað: 392519

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

frá vedur.is: " Uppfært 15. nóvember kl. 11:00 Frá miðnætti hafa mælst um 800 smáskjálftar, langflestir um miðbik kvikugangsins við Sundhnúk á um 3-5 km dýpi. Skjálftavirknin hefur haldist stöðug frá 11. nóvember. Megin áhersla á vöktun skjálftavirkni er áfram á svæði gangsins og Grindavíkur. ...
af zetor
Mið 15. Nóv 2023 11:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2405
Skoðað: 392519

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

frá vedur.is: " Uppfært 15. nóvember kl. 11:00 Frá miðnætti hafa mælst um 800 smáskjálftar, langflestir um miðbik kvikugangsins við Sundhnúk á um 3-5 km dýpi. Skjálftavirknin hefur haldist stöðug frá 11. nóvember. Megin áhersla á vöktun skjálftavirkni er áfram á svæði gangsins og Grindavíkur. A...
af zetor
Mið 15. Nóv 2023 09:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2405
Skoðað: 392519

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Þetta gæti verið rokið (þá mælast minni jarðskjálftar ekki vegna hávaða frá veðri) en það er mjög farið að draga úr jarðskjálftavirkni í kvikuganginum við Grindavík. Er það gott eða slæmt? Gæti þetta bara verið búið núna? í öllum hinum gosunum datt skjálftavirknin alveg niður rétt fyrir gos. Efsta ...
af zetor
Þri 14. Nóv 2023 11:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2405
Skoðað: 392519

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

af vedur.is "Frá miðnætti hafa mælst 700 skjálftar yfir kvikuganginum, sá stærsti M3,1 við Hagafell. Í gærkvöldi voru gikkskjálftar við Kleifarvatn, stærsti var M3,8 kl. 21:09. Langflestir skjálftar eru við kvikuganginn, flestir litlir og á 3-5 km dýpi. Aflögunarmælingar sýna áframhaldandi aflö...
af zetor
Þri 14. Nóv 2023 10:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2405
Skoðað: 392519

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Hvað segið þið steindauð nótt á Suðurnesjum. Ætli þetta sé ekki allt að lagast tíminn verður að leiða það í ljós, sjáum til hvernig næstu 2 vikur verða. Kannski er gangurinn hægt og rólega að éta sig ofar í skorpuna. Kannski kemur auka gusa að neðan og fyllir upp í ganginn með tilheyrandi látum. Næ...
af zetor
Lau 11. Nóv 2023 14:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2405
Skoðað: 392519

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Þessi tilfærsla upp á 1,2m milli tveggja mælistöðva finnst mér scary. https://twitter.com/danielfj91/status/1723260271718731831 https://www.volcanodiscovery.com/reykjanes/news/225941/Reykjanes-volcano-update-Magma-intrusion-possibly-extending-beneath-Grindavik-town.html Við erum að skoða hvernig vi...
af zetor
Fös 10. Nóv 2023 17:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2405
Skoðað: 392519

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

mikð svakalega gengur á núna þarna við Grindavík, eitthvað hlýtur að gefa eftir
af zetor
Fim 09. Nóv 2023 19:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2405
Skoðað: 392519

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Ég held suðurnesja fólk geti þá farið að anda léttar. Engin merki um að kvika sé að brjóta sér leið til yfirborðs. Samkvæmt á mbl.is https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023/11/09/engin_merki_um_ad_kvika_se_ad_brjota_ser_leid_til_y/?utm_medium=Social&utm_campaign=mbl.is&utm_source=Facebook&a...
af zetor
Mið 08. Nóv 2023 18:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2405
Skoðað: 392519

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

en er þetta ekki þenslan í gær? last datapoint 7.Nov?
ég sé að gps tölur hjá HÍ í dag eru ekki eins afgerandi
af zetor
Mán 06. Nóv 2023 19:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2405
Skoðað: 392519

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

hraðin er meiri og færslurnar stærri
af zetor
Sun 05. Nóv 2023 05:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2405
Skoðað: 392519

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

mikil læti núna, hvar er kvikan að troða sér upp núna?
af zetor
Lau 04. Nóv 2023 22:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2405
Skoðað: 392519

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það er óljóst hvaðan þessi mynd sem zetor birti er kominn. Þetta er ekki hefðbundin INSAR mynd samkvæmt sérfræðingum á Facebook (Veðurstofan, Náttúruvárhópur Suðurlands). Þegar raunveruleg INSAR mynd kemur, þá ætti að sjá betur hvar kvikugangur er að myndast. hún er fengin af hraun.vedur.is 2-3 Nov...
af zetor
Lau 04. Nóv 2023 20:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2405
Skoðað: 392519

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

erum við ekki að sjá gang myndast? sá þetta á facebook:

gangur.png
gangur.png (856.77 KiB) Skoðað 3238 sinnum
af zetor
Fös 27. Okt 2023 04:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2405
Skoðað: 392519

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Er ekki einhver órói í gangi núna?

verður spennandi að sjá Insar myndina, hvar kvikan er að troða sér núna.
af zetor
Fim 26. Okt 2023 15:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2405
Skoðað: 392519

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

jonfr1900 skrifaði:GPS gögn benda til þess að kvika sé að safnast fyrir nærri Nátthagakrika. Hvort að það gjósi þar verður bara að koma í ljós.


ertu með link á gps gögnin?
af zetor
Mið 25. Okt 2023 12:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2405
Skoðað: 392519

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

jonfr1900 skrifaði:Það virðist vera að fara að gjósa við fjallið Þorvald. Væntanlega það nærri Bláa lóninu að þetta verður vandamál.


róum okkur aðeins. ábyggilega gikkskjálfti þar sem þensla er mest við Fagrdalsfjall. Bíðum eftir Insar mynd. Sjáum hvor þenslan hefur færst.
af zetor
Fim 12. Okt 2023 05:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2405
Skoðað: 392519

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það er undanfarna daga búin að vera jarðskjálftavirkni um 5 km SSV af Fagradalsfjalli. Þetta hefur þróast þannig að ég álít þetta sem mögulegan stað þar sem gæti gosið á næstunni. Jarðskjálftavirknin er að þróast þannig að þetta gæti farið af stað án mikils fyrirvara. Ég mun fylgjast með næsta daga...