Leitin skilaði 226 niðurstöðum

af vargurinn
Lau 09. Feb 2013 18:32
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Fríleikjaflóran (free-to play games)
Svarað: 83
Skoðað: 104264

Re: Fríleikjaflóran (free-to play games)

Lord of the rings online, þó maður þurfi að kaupa andskoti mikið í honum . svona 100 mismunandi dlc.
af vargurinn
Lau 09. Feb 2013 00:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er maðurinn alveg búinn að tapa sér?
Svarað: 167
Skoðað: 12656

Re: Er maðurinn alveg búin að tapa sér?

þó svo að þetta myndi ganga í gegn, haldiði að það myndi breyta nokkrum sköpuðum hlut. Held að fáir séu að fara að hringja í lögguna því hann sá mann reykja og þó svo þá held ég að löggan sé varla að fara að gera eh í því. Þótt svo að löggan kæmi væri umræddur reykingarmaður að öllum líkindum löngu ...
af vargurinn
Fös 08. Feb 2013 21:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spurninga Þráðurinn
Svarað: 951
Skoðað: 101528

Re: Spurninga Þráðurinn

Mæli hinsvegar með því að þú kaupir þér úlnliðsvafninga, þrengir það utan um úlnliðin á þér þegar þú ert að taka hendur t.d. með handlóðum. Fólk hristist oft eða missir jafnvægið þegar það er að lyfta og þessir vafningar munu eflaust hjálpa þér við að halda balance. Ég þarf þess ekki lengur en nota...
af vargurinn
Mið 06. Feb 2013 23:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spurninga Þráðurinn
Svarað: 951
Skoðað: 101528

Re: Spurninga Þráðurinn

fleiri spurningar tengt lyftingum : 1. Er hægt að kaupa svona hanska til að lyfta með? er nokkurnveginn nýbyrjaðu að vinna almennilega með lóð og verð svo aumur í höndunum og fæ sigg,get varla haldið á lóðum . eitt dæmi áðan þá var seinasta æfingin að gera side bends með handlóð en því fylgdi gríðar...
af vargurinn
Mán 04. Feb 2013 19:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spurninga Þráðurinn
Svarað: 951
Skoðað: 101528

Re: Spurninga Þráðurinn

Eitthvað sem ég hef aldrei vitað, þegar það er lyftingarprógram með 3 sett og 5 æfingar, hvort gerir maður öll settin af einni æfingu og svo öll settin af næstu æfingu, eða þá 3 hringa? þ.e. 1234512345... eða þá 111222333... :happy Hvort er betra að hafa push / pull method hér? Viftan aftan á kassan...
af vargurinn
Þri 22. Jan 2013 20:29
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hvernig er samsung galaxy 2 mini að gera sig?
Svarað: 2
Skoðað: 534

Hvernig er samsung galaxy 2 mini að gera sig?

Einhver hérna sem á svona kvikindi og getur sagt mér hvort að það er vit í honum, er að leita að síma á sirka því verðbili.

Edit: sá líka Sony Xperia Tipo á svipuðu verði, hvor af þeim mæliði með ?
af vargurinn
Þri 15. Jan 2013 20:26
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: er hægt að fá svona á vaktina?
Svarað: 27
Skoðað: 5654

Re: er hægt að fá svona á vaktina?

Sá annað á þessari síðu, það var að láta mann vita þegar verðið hefur lækkað í x mikla upphæð, væri skrambi sniðugt.
ps. fá skilaboð þegar var hefur lækkað um x mikla upphæð væri líka snilld :happy
af vargurinn
Lau 12. Jan 2013 01:14
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: selt má læsa
Svarað: 43
Skoðað: 4600

Re: moddaður Tölvukassi verð check

láttu inn myndirnar á tinypic, þar geturu stjórnað stærðinni
af vargurinn
Fim 10. Jan 2013 20:18
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarp handa mömmu?
Svarað: 12
Skoðað: 1423

Re: Sjónvarp handa mömmu?

http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=32FU5253W þetta kannski? (held þetta var ekkií listanum þínum) :happy
af vargurinn
Sun 06. Jan 2013 18:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spurninga Þráðurinn
Svarað: 951
Skoðað: 101528

Re: Spurninga Þráðurinn

Ramið mitt var að runna á 1333 mHz í bios(er 1600mHZ) þannig ég breytti einhverju í X.M.P í Ai tweaker. Ég sé samt engan mun og bencmark skilar sömu tölum.Breytir þetta það litlu eða var ekki nóg að breyta í X.M.P?

ps. asus bios
af vargurinn
Fös 04. Jan 2013 18:20
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp með val á tölvu íhlutum
Svarað: 1
Skoðað: 343

Re: Hjálp með val á tölvu íhlutum

Gætir tekið 15 3570k í staðinn fyrir smá enn skoðaðu það .

Mæli með örrakælingu, þarf ekki að vera dýr

Mæli líka með ssd , skoðaðu það

EDIT:gætir líka verið að þú þurfir betra skjákort, ekki viss
af vargurinn
Fim 03. Jan 2013 17:00
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vesen með AMD drivera *leyst*
Svarað: 10
Skoðað: 877

Re: Vesen með AMD drivera

tók svona 10 sek og virkaði fullkomnlega, takk fyrir þetta :happy
af vargurinn
Mið 02. Jan 2013 21:05
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vesen með AMD drivera *leyst*
Svarað: 10
Skoðað: 877

Re: Vesen með AMD drivera

gerði þetta og installaði, þá feilaði aftur display og audio dótið.böölvað rusl :no
af vargurinn
Mið 02. Jan 2013 16:32
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Ódýrast að kaupa 46" ?
Svarað: 29
Skoðað: 2340

Re: Ódýrast að kaupa 46" ?

Mynd til á klára þetta offtopic, tekið úr stafsetningarbók í mr. Plís engar rökræður um afhverju typpi er dregið af toppu,það er öllum sama.
af vargurinn
Mið 02. Jan 2013 02:47
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vesen með AMD drivera *leyst*
Svarað: 10
Skoðað: 877

Re: Vesen með AMD drivera

uninstallið gekk ekki í safe mode, náði ekki einu sinni að byrja.Install virkaði ekki heldur
af vargurinn
Mið 02. Jan 2013 02:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vesen með AMD drivera *leyst*
Svarað: 10
Skoðað: 877

Re: Vesen með AMD drivera

okei þetta er vandræðalegt en hvernig fer maður í safe mode, í biosnum?
af vargurinn
Mið 02. Jan 2013 01:50
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vesen með AMD drivera *leyst*
Svarað: 10
Skoðað: 877

Re: Vesen með AMD drivera

Swooper skrifaði:Búinn að prófa að boota í safe mode og uninstalla þar?


nei ,ætti ég þá að installa aftur í safe mode líka?
af vargurinn
Mið 02. Jan 2013 01:47
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vesen með AMD drivera *leyst*
Svarað: 10
Skoðað: 877

Vesen með AMD drivera *leyst*

okei er í mesta basli hérna, byrja bara á byrjuninni okei 1. Downloadaði nýjasta AMD drivernum og installaði, síðan kom eitthvað this driver might not have been installed correctly 2. Þá ýtti ég á reinstall en exaði þett áður en install ferlið byrjaði til að uninstalla hinum drivernum 3. Síðan þá he...
af vargurinn
Þri 01. Jan 2013 22:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar hjálp við að kaupa nýja tölvu.
Svarað: 5
Skoðað: 683

Re: Vantar hjálp við að kaupa nýja tölvu.

http://start.is/product_info.php?cPath=80_36_92&products_id=3486" onclick="window.open(this.href);return false; P8Z77-V LX 19.9þ http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2201" onclick="window.open(this.href);return false; i5 3570k 37.9Þ http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_i...
af vargurinn
Þri 01. Jan 2013 18:47
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar hjálp við að kaupa nýja tölvu.
Svarað: 5
Skoðað: 683

Re: Vantar hjálp við að kaupa nýja tölvu.

1.Í hvað ætlaru að nota tölvuna í?
2.Áttu skjá/lyklaborð/mús?
3.Einhverjar sérþarfir? t.d.allt keypt í einni búð
4.Viltu löglegt windows inní pakkanum(eða fá það "lánað" af netinu)?
af vargurinn
Sun 30. Des 2012 02:43
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Age of Empires II: Forgotten Empires
Svarað: 6
Skoðað: 1077

Re: Age of Empires II: Forgotten Empires

Þvílík veisla, buinn að vera mikið í age of myth núverið en var að byrja aftur í AOE í gær bara :happy Ég var imo besti AoM spilari í heimi fyrir ca ári, hvar ertu/varstu að spila? Og ef þú ert einn af 3 íslensku gaurunum sem voru alltaf AFK á Voobly þá 'Sæll aftur'. :) Er annars að elska 1680x1050...
af vargurinn
Sun 30. Des 2012 02:15
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Age of Empires II: Forgotten Empires
Svarað: 6
Skoðað: 1077

Re: Age of Empires II: Forgotten Empires

Þvílík veisla, buinn að vera mikið í age of myth núverið en var að byrja aftur í AOE í gær bara :happy
af vargurinn
Fös 28. Des 2012 19:15
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Íhlutir í tölvu - ráðlagning
Svarað: 12
Skoðað: 1575

Re: Íhlutir í tölvu - ráðlagning

Common velja betra móðurborð :D þetta er lágmark http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_33_136&products_id=2196" onclick="window.open(this.href);return false; og aflgjafa, http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_34&products_id=7550" onclick="window.open(this.href);return false;...
af vargurinn
Fim 20. Des 2012 22:16
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Pakkningar skemmdust í flutningi - iPhone 4S
Svarað: 19
Skoðað: 1769

Re: Pakkningar skemmdust í flutningi - iPhone 4S

Svo gætirðu líka alltaf sett þetta í einhverjar aðrar skemmtilegar pakkningar og sagt að það sé bara til að stríða viðkomandi :) (Hver er ekki til í að finna iPhone neðst í kornflakes pakkanum sínum? :D) Menn fara þó ekki jafnvel með kornflekspakka og iphone pakkningu sem gæti komið út á hlutnum , ...