Leitin skilaði 2 niðurstöðum
- Mið 10. Nóv 2004 16:24
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Stækkun á partition?
- Svarað: 16
- Skoðað: 1890
ég er með þetta vsona hjá mér (ath.. þetta eru allt sér diskar ;) ) C:\ = Windows + Pagefile D:\ = Program Files og Documents and Settings + Pagefile E:\ = Geymsla + Pagefile F:\ = Geymsla fyrir hljóðupptökur og önnru gögn sem þurfa mikla bandvídd. Geturu komið með stutta útskýringu á hvað pagefile...
- Mán 08. Nóv 2004 22:28
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Stækkun á partition?
- Svarað: 16
- Skoðað: 1890
Stækkun á partition?
Góðan daginn. Þannig er mál með vexti að ég formattaði um daginn. Ég er með 160gb disk og ákvað að skipta honum niður í 2 disksneiðar (partition). Eina 10gb fyrir windows og aðra 150gb fyrir gögn. En nú virðist vera að 10gb séu ekki nóg fyrir að hýsa mín helstu forrit á windows disknum þannig að ég ...