Leitin skilaði 60 niðurstöðum

af Snorrlax
Mán 17. Júl 2017 22:50
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: FM sendir sem virkar með hleðslusnúrum
Svarað: 16
Skoðað: 2445

Re: FM sendir sem virkar með hleðslusnúrum

https://elko.is/belkin-fm-sendir þetta er með usb til að hlaða síma á meðan Ekki kaupa þennan samt, keypti svoleiðis og þú getur ekki hlaðið símann a sama tíma og þú sendir út FM, sendirinn fer bara í kerfi og hættir að virka randomly og vesen. Stendur líka á vefsíðunni hjá þeim í smáa letrinu &quo...
af Snorrlax
Fös 05. Maí 2017 16:27
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Heyrnartól með noise cancellation
Svarað: 18
Skoðað: 3625

Re: Heyrnartól með noise cancellation

Ég hef verið með augastað á þessum sjálfur: https://pfaff.is/hd-450btnc-svart

Er ekki búinn að skoða þau mjög vel sjálfur eða hlusta á þau þótt þú gætir líklegast farið í Pfaff sjálfur og prufað þau. Þau eru frekar ný þannig ég er ekki búinn að sjá nein reviews af viti heldur.
af Snorrlax
Fös 10. Mar 2017 19:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Input lag hjálp
Svarað: 19
Skoðað: 1958

Re: Input lag hjálp

Það var/er eitthvað vandamál með xbox gaming appið á windows 10 og CS GO. Prufaðu að slökkva á því. Herna eru offical leiðbeiningar frá Valve
af Snorrlax
Mán 06. Mar 2017 17:52
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Bilaður gamall Bílskúrhurðaopnari (Fjarstýring)
Svarað: 24
Skoðað: 4955

Re: Bilaður gamall Bílskúrhurðaopnari (Fjarstýring)

Finnst alveg líklegast ef það hefur ekkert óeðlilegt gerst við fjarstýringuna (vatn, högg og svoleiðis) að takkinn hafi einfaldlega skemst. Það er svo lítið álag á alla hina íhlutina þar sem það er bara kveikt á þeim í hálfa sekondu í senn en er alltaf verið að ýta aftur og aftur á takkann. Sýnist s...
af Snorrlax
Sun 05. Feb 2017 21:30
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Music stream service
Svarað: 8
Skoðað: 16395

Re: Music stream service

Persónulega þá er ég búinn að uploada öllu tónlistasafninu (23þús lög) inn á Google Music (max 50þús lög). Er reyndar bara með free útgáfuna og borga svo fyrir Spotify til að streama, nota Spotify yfirleitt. Google hefur ekkert verið að kippa sér upp við hvaða lög ég hef verið að uploada þar inn á o...
af Snorrlax
Þri 08. Nóv 2016 23:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þráðlaust debetkort
Svarað: 16
Skoðað: 1089

Re: Þráðlaust debetkort

Aðal öryggisatriðið sem ég hef séð að þessum kortum er það að að símar geta lesið þau. Sá grein einhverntíman um daginn (einhverjir mánuðir síðan man ekki hvar) þar sem einhver í þýskalandi gerði tilraun með þetta og tókst að lesa af kortinu og sjá korta nr og þannig lagað. Þarf bara einhver að búa ...
af Snorrlax
Fim 20. Okt 2016 22:36
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Að kaupa snjallsíma í USA, hvað þarf að huga að?
Svarað: 11
Skoðað: 2951

Re: Að kaupa snjallsíma í USA, hvað þarf að huga að?

Það var nú óþarfi að vekja 2 ára þráð upp frá dauðum til að spyrja um spurningu sem er mjög lítið tengd upprunarlega þráðinum. Mæli frekar með því að byrja nýjan þráð næst, verður þá heldur engin ruglingur eins og er að gerast hér.
af Snorrlax
Þri 28. Jún 2016 17:17
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 4G dreifikerfið
Svarað: 7
Skoðað: 1387

Re: 4G dreifikerfið

Síminn er með sitt eigið kerfi og Vodafone líka, Nova notar bæði sína eiginn senda og Vodafone sendana þegar þeir hafa ekki senda á staðnum
af Snorrlax
Mán 18. Apr 2016 00:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 384142

Re: Hringdu.is

Sama hér, ekkert net.
af Snorrlax
Fim 10. Mar 2016 16:28
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Ó.E] 27"/28" Tölvuskjá
Svarað: 5
Skoðað: 992

Re: [Ó.E] 27"/28" Tölvuskjá

bumps, skjárinn minn er að gefa upp öndina vantar nýjann.
af Snorrlax
Lau 20. Feb 2016 22:29
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Ó.E] 27"/28" Tölvuskjá
Svarað: 5
Skoðað: 992

Re: [Ó.E] 27"/28" Tölvuskjá

Já en var of seinn að spyrja. Er ennþá að leita.
af Snorrlax
Fös 05. Feb 2016 22:48
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Net yfir rafmagn
Svarað: 10
Skoðað: 1710

Re: Net yfir rafmagn

Var að nota svona í tvemur húsum þangað til mjög nýlega og þetta virkaði allt í lagi í öðru húsinu og mjög vel í hinu (yfir 100mbit/s). Þetta er mjög hit and miss dæmi. Aðal ástæðan fyrir því að ég hætti að nota þetta var samt vegna þess að þetta flutti truflanir inn í bæði gamlan Marantz magnara se...
af Snorrlax
Mið 03. Feb 2016 21:02
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Ó.E] 27"/28" Tölvuskjá
Svarað: 5
Skoðað: 992

Re: [Ó.E] 27"/28" Tölvuskjá

bumpz
af Snorrlax
Lau 30. Jan 2016 18:35
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Ó.E] 27"/28" Tölvuskjá
Svarað: 5
Skoðað: 992

[Ó.E] 27"/28" Tölvuskjá

Langar að sjá hvað er til af 27/28" skjám er spenntur fyrir 4K og almennt upplausnum hærri en 1080p.

Hafið samband í PM.
af Snorrlax
Fös 25. Des 2015 22:09
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: STEAM HAKKAÐ/ COMPROMISED
Svarað: 6
Skoðað: 1816

Re: STEAM HAKKAÐ/ COMPROMISED

Efast um að þetta sé hakk, þetta hefur víst gerst áður á steam og er eitthvað tengt lélegri hönnun á þeirra hlið.
af Snorrlax
Mán 13. Apr 2015 18:59
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: GTA V þráðurinn
Svarað: 103
Skoðað: 12358

Re: GTA V Pre-Order, leikurinn að lenda 14.apríl

Úff JÁ! ég er spenntur :) Er búinn að bíða svoooo lengi eftir að leikurinn komi á PC :) Ég er með AMD kort, þeir hafa ekki gefið neinn driver út nýlega. Hef fulla trú á að þetta eigi eftir að vera í góðu lagi hjá mér, annars bara ét ég þessi orð ofaní mig :) þeir eru að fara að release AMD driverun...
af Snorrlax
Þri 20. Jan 2015 13:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Lóðbolti/Lóðstöð með hverju mælið þið?
Svarað: 31
Skoðað: 7660

Re: Lóðbolti/Lóðstöð með hverju mælið þið?

linenoise skrifaði:
Klaufi skrifaði:Mjög vönduð lóðstöð á entry level verði?
Hakko FX888D
/Thread


Fæst þetta á Íslandi? Sé þetta ekki á netinu með site:*.is leit.


http://www.ihlutir.com/?q=station

ætti að vera til í íhlutum á 30 þús, er reyndar útgáfan án skjá sýnist mér.
af Snorrlax
Mán 01. Sep 2014 19:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Why you picked your nick?
Svarað: 77
Skoðað: 7133

Re: Why you picked your nick?

Því ég heiti Snorri og einhver benti á hverstu lík nöfnin voru.
af Snorrlax
Þri 19. Ágú 2014 17:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spurninga Þráðurinn
Svarað: 951
Skoðað: 101449

Re: Spurninga Þráðurinn

Af hverju eru ekki sömu þræðirnir á forsíðunni þegar maður er logaður inn og þegar maður er ekki logaður inn?
af Snorrlax
Mán 19. Maí 2014 19:50
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: 5 Manna lan, Co-Op games
Svarað: 9
Skoðað: 1379

Re: 5 Manna lan, Co-Op games

L4D2 versus kannski.
af Snorrlax
Fim 10. Apr 2014 21:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Á hvaða dpi er músin þín stillt?
Svarað: 27
Skoðað: 1696

Re: Á hvaða dpi er músin þín stillt?

3350 dpi, er of hratt fyrir suma leiki að mínu mati en virkar mjög vel á desktopinu.
af Snorrlax
Þri 08. Apr 2014 20:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvernig er þín mynd
Svarað: 11
Skoðað: 1433

Re: Hvernig er þín mynd

Mynd

Nóg af dóti þarna
af Snorrlax
Fös 15. Nóv 2013 19:12
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Ótrúlegt okur verð á PS4 og Xbox One!
Svarað: 16
Skoðað: 3417

Re: Ótrúlegt okur verð á PS4 og Xbox One!

Pc master race