Glænýtt "ónotað" G815. Fékk það í gjöf en komst að því sama kvöld að það vantar ">" takkann á milli shift og "z". Ég er forritari og hreinlega get ekki lifað án hans
Ég vann þennan high end SSD í keppni á veraldarvefnum. Eins mikið og mig langar að bæta honum við riggið mitt þá vantar mig pening (eins og svo mörgum). Svo mig langaði að athuga hvort það væri áhugi ? (Ég þarf varla að taka það fram að hann er nýr og ónotaður) http://www.corsair.com/en/neutron-seri...