Leitin skilaði 943 niðurstöðum

af Henjo
Mið 15. Okt 2025 23:42
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Stórt shoutout á Kísildal fyrir Linux fartölvu
Svarað: 8
Skoðað: 913

Re: Stórt shoutout á Kísildal fyrir Linux fartölvu

Það er samt hægt að kaupa hvaða fartölvu sem er og strauja og setja upp hvaða distro af Linux sem er. Bara leiðinlegt að þurfa að borga fyrir Win11 leyfi sem maður notar ekki. Akkúrat, það kostar auka 10þús krónur að kaupa þessa sömu tölvu með Windows leyfi. Algjörlega fúllt af eyða 10þús krónum, g...
af Henjo
Mið 15. Okt 2025 14:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ókeypis Windows 10 uppfærslur til 13. október 2026
Svarað: 22
Skoðað: 1281

Re: Ókeypis Windows 10 uppfærslur til 13. október 2026

Mikið svakalega vorkenni ég þeim aðilum sem eru og eða ætla að fara yfir í windows11, hér í þessu myndbandi eru harðir Microsoft menn á ferð og eru alveg gjörsamlega búnir að fá sig alveg fullsadda og eru jafnvel að furða sig á því afhverju Microsoft sé ekki fyrir löngu búnir að gefa út sína eigin ...
af Henjo
Þri 14. Okt 2025 19:50
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Stórt shoutout á Kísildal fyrir Linux fartölvu
Svarað: 8
Skoðað: 913

Re: Stórt shoutout á Kísildal fyrir Linux fartölvu

Mjög gaman að þessu og þetta er einmitt það sem þarf fyrir hinn venjulega notanda. Tilbúið out of the box. Væri líka geðveikt að fara að bjóða upp á pre-installed linux á borðtölvur líka. Akkúrat, það er góður punktur hjá þér með borðtölvurnar. Það getur stundum verið vesen með fartölvur vegna prop...
af Henjo
Þri 14. Okt 2025 19:19
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ókeypis Windows 10 uppfærslur til 13. október 2026
Svarað: 22
Skoðað: 1281

Re: Ókeypis Windows 10 uppfærslur til 13. október 2026

Fyrirtæki neyðast núna til að uppfæra uppí Windows 11 og losa sig við gamlan vélbúnað, en það er auðvitað ekki verið að neyða þau. Þau geta alveg boðið sínu fólk, og sínum viðskiptavinum uppá að nota úrelt stýrikerfi, ekki satt? Ef við horfum til þeirrar staðreyndar að tpm 2.0 er búið að vera staðl...
af Henjo
Þri 14. Okt 2025 18:03
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Stórt shoutout á Kísildal fyrir Linux fartölvu
Svarað: 8
Skoðað: 913

Stórt shoutout á Kísildal fyrir Linux fartölvu

https://i.imgur.com/AoCnJwn.png https://kd.is/category/28 Þetta er held ég eina Linux fartölvan í boði á íslandi. Þó svo það eru þónokkrar tölvur í boði sem eflaust virka 100% með Linux, þá er mjög hressandi að sjá bara Linux tölvu með Linux preinstallað. Ákvað að pósta þessu núna í dag þar sem Win...
af Henjo
Þri 14. Okt 2025 17:45
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ókeypis Windows 10 uppfærslur til 13. október 2026
Svarað: 22
Skoðað: 1281

Re: Ókeypis Windows 10 uppfærslur til 13. október 2026

Microsoft account? jæks, held að ég afþakki það alveg. En flott fyrir þá sem nota svoleiðis. Siðlaust líka af Microsoft að neyða fólk til að henda gömlu tölvunum sínum, vona að fleiri færi sig í opnari lausnir. Microsoft er ekki að neyða neinn til neins. Þú getur keyrt windows 10 áfram eins og þig ...
af Henjo
Þri 14. Okt 2025 16:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ókeypis Windows 10 uppfærslur til 13. október 2026
Svarað: 22
Skoðað: 1281

Re: Ókeypis Windows 10 uppfærslur til 13. október 2026

Microsoft account? jæks, held að ég afþakki það alveg. En flott fyrir þá sem nota svoleiðis.

Siðlaust líka af Microsoft að neyða fólk til að henda gömlu tölvunum sínum, vona að fleiri færi sig í opnari lausnir.
af Henjo
Þri 14. Okt 2025 12:42
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: (TS) Palit GTX 1660 Super 6GB ódýrt
Svarað: 4
Skoðað: 720

Re: (TS) Palit GTX 1660 Super 6GB ódýrt

Ennþá til
af Henjo
Sun 12. Okt 2025 00:03
Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
Þráður: Umferðin í Reykjavík
Svarað: 262
Skoðað: 68721

Re: Umferðin í Reykjavík

Svo er það þetta, að láta þessa "beygju-vasa" einsog þeir kalla það hverfa. Beygju­vasarnir stór­hættu­legir https://www.visir.is/g/20252787552d/beygju-vasarnir-stor-haettu-legir Ég er bara ekkert sammála því að þetta sé "stórhættulegt". Reyndar tel ég þessa breytingu verða enn ...
af Henjo
Mið 08. Okt 2025 10:23
Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
Þráður: Efnhagsleg hnignun evrópu
Svarað: 42
Skoðað: 2930

Re: Efnhagsleg hnignun evrópu

ESB í stríði við eigin vin EU threatens Britain with ‘devastating’ tariffs https://www.telegraph.co.uk/business/2025/10/07/eu-threatens-uk-devastating-tariffs-blow-starmer-brexit/ Þetta heimska lið, algjörlega forheimskt. Bíddu bara þangað til þú heyrir hvað TRUMP og USA er að gera og tollana sem þ...
af Henjo
Mið 08. Okt 2025 10:20
Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
Þráður: Bond, Woke Bond
Svarað: 3
Skoðað: 181

Re: Bond, Woke Bond

Kennirðu Wokinu um öllu sem þér líkar illa við? þetta er ekkert í fyrsta eða síðasta sinn sem markaðsdeild fer og breytir gömlum hlutum til að markaðsetja það fyrir nútíma markað. Þetta er augljógslega mjög ósmekklegt og heimskulegt, en vá hvað það er barnalegt og þreyttandi að heyra aftur "wok...
af Henjo
Lau 04. Okt 2025 19:37
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: (TS) Palit GTX 1660 Super 6GB ódýrt
Svarað: 4
Skoðað: 720

Re: (TS) Palit GTX 1660 Super 6GB

Bump
af Henjo
Fös 03. Okt 2025 01:17
Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
Þráður: Efnhagsleg hnignun evrópu
Svarað: 42
Skoðað: 2930

Re: Efnhagsleg hnignun evrópu

GDP per capita er lægri í Bretlandi heldur en í því ríki BNA sem hefur lægsta GDP per capita, eða næstum því. https://en.wikipedia.org/wiki/List_of_U.S._states_and_territories_by_GDP https://data.worldbank.org/indicator/NY.GDP.PCAP.CD?locations=GB $52k í bretlandi vs. $57k í arkansans. Í #51 næst n...
af Henjo
Fim 02. Okt 2025 23:54
Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
Þráður: Efnhagsleg hnignun evrópu
Svarað: 42
Skoðað: 2930

Re: Efnhagsleg hnignun evrópu

GDP per capita (þ.e. miðað við hvað einstaklingur hefur í tekjur) er allt annar. Þá er ég ekki að tala um total sum GDP, því það er ekki samanburðarhæft þar sem t.d. Bretland hefur farið úr sambandinu og ESB er fjölmennara en BNA. gdp.jpg Þú getur séð þetta hér: https://statisticstimes.com/economy/...
af Henjo
Fim 02. Okt 2025 00:39
Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
Þráður: Efnhagsleg hnignun evrópu
Svarað: 42
Skoðað: 2930

Re: Efnhagsleg hnignun evrópu

Ef við snúum okkur aftur að upphafsmálinu, efnahagsleg hnignun Evrópu, þá í mínum huga hefur hún haft mikil áhrif á öryggi vesturlanda. Bandaríkin hafa haft það hlutverk að vernda Evrópu, en það gengur ekki upp lengur, Kína er orðin það stór ógn að Bandaríkin þurfa að beina öllu sínu í austurátt. E...
af Henjo
Þri 30. Sep 2025 22:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: PlayAir gjaldþrota, sama sagan aftur og aftur...
Svarað: 61
Skoðað: 4960

Re: PlayAir gjaldþrota, sama sagan aftur og aftur...

Og ekki gleyma niceair. NiceAir fór ekki í þrot vegna rekstrarörðuleika heldur braut leigusali gegn samningi um að supplya vélar/flug og því gat NiceAir ekki staðið við skuldbindingar sínar um að ferja fólk. Þeir gátu ekki nógu tímanlega fundið annan til að hlaupa í skarðið og því var ekki séð fram...
af Henjo
Þri 30. Sep 2025 18:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: PlayAir gjaldþrota, sama sagan aftur og aftur...
Svarað: 61
Skoðað: 4960

Re: PlayAir gjaldþrota, sama sagan aftur og aftur...

Og ekki gleyma niceair. https://external-content.duckduckgo.com/iu/?u=https%3A%2F%2Ft.plnspttrs.net%2F38059%2F1296395_2c91fce95b_280.jpg&f=1&nofb=1&ipt=a697e993cee7fe2141ee1c4c1e94e844cf723bc6a2adb68f06895742d81f6dd4 Niceair var samt ekki flugfélag, heldur endursöluaðili ferða. Voru ekk...
af Henjo
Mán 29. Sep 2025 23:42
Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
Þráður: Reykjavíkurborg versta sveitafélagið fyrir borgarana?
Svarað: 14
Skoðað: 2179

Re: Reykjavíkurborg versta sveitafélagið fyrir borgarana?

Ég er hrifinn af því að byggja yfir hjólastíga. Þannig gæti fólk gert ráð fyrir "góðu veðri" alla daga ársins, það er alltof leiðinlegt veður hér til að maður nenni að hjóla. Hinsvegar miðað við þessar myndir þá er þetta bara með þaki, svona á Íslandi þyrfti að vera lokað af líka á hliðun...
af Henjo
Mán 29. Sep 2025 23:15
Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
Þráður: Reykjavíkurborg versta sveitafélagið fyrir borgarana?
Svarað: 14
Skoðað: 2179

Re: Reykjavíkurborg versta sveitafélagið fyrir borgarana?

https://www.dv.is/frettir/2025/7/23/dora-bjort-segir-thettingu-byggdar-ekki-vera-vandamalid-kaupmannahofn-13-sinnum-thettari-en-reykjavik/ Þetta er svo illa markaðssett og kynnt að fæstir vita hvað borgin er að reyna að gera með þessu. Ættu að ráða auglýsingastofu eða eh. Alveg 100%, fólk almennt h...
af Henjo
Mán 29. Sep 2025 23:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: PlayAir gjaldþrota, sama sagan aftur og aftur...
Svarað: 61
Skoðað: 4960

Re: PlayAir gjaldþrota, sama sagan aftur og aftur...

Forvitinlegt að vita samt hvað það kostar að leigja vélarnar vs kaupa. A320 Airbus sem play notaði kostar ný tólf og hálfan milljað. Eflaust hægt að kaupa notaða talsvert ódýrari. Mér sýnist Icelandair eiga vélarnar sem þeir nota. Það verður kannski næsta twistið á lággjaldaflugfélagi íslendinga, þe...
af Henjo
Mán 29. Sep 2025 21:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: PlayAir gjaldþrota, sama sagan aftur og aftur...
Svarað: 61
Skoðað: 4960

Re: PlayAir gjaldþrota, sama sagan aftur og aftur...

Og ekki gleyma niceair.

Mynd
af Henjo
Mán 29. Sep 2025 20:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: PlayAir gjaldþrota, sama sagan aftur og aftur...
Svarað: 61
Skoðað: 4960

Re: PlayAir gjaldþrota, sama sagan aftur og aftur...

Væri Icelandair ekki búið að vera löngu gjaldþrota ef ekki væri fyrir ríkið? Þegar WoW fór á hausin þá sagði Sigurður Ingi að íslenska ríkið ætti ekkert að skipta sér af því, enda væri það ekki tilgangur ríkisins að halda flugfélögum gangandi. Ári seinna var hann aftur í sjónvarpinu, nema þá var han...
af Henjo
Mán 29. Sep 2025 12:28
Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
Þráður: Umferðin í Reykjavík
Svarað: 262
Skoðað: 68721

Re: Umferðin í Reykjavík

rapport skrifaði:Ég hefði haldið að mín útfærsla væri win/win fyrir alla, aukið öryggi m.v. núverandi aðstæður án þess að tefja og teppa bílaumferð óþarflega mikið.

En hvar á þetta nýja þúsundmanna hverfi að koma sem þarf að komast þarna yfir?


https://reykjavik.is/husnaedi/uppbygging?verkefni=161
af Henjo
Mán 29. Sep 2025 10:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Play Útboð
Svarað: 66
Skoðað: 34548

Re: Play Útboð

Úps, félagið farið á hausinn. Leiðilegt en kemur varla mikið á óvart.
af Henjo
Sun 28. Sep 2025 21:33
Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
Þráður: Umferðin í Reykjavík
Svarað: 262
Skoðað: 68721

Re: Umferðin í Reykjavík

Það er líka það, fólk á ekki að þurfa vera sérfræðingar í gatnakerfinu til að komast á milli staða. Viljum við í alvörunni að búa í borg þar sem allir þurfa að fara á bílnum því það ætlar útí bónus? og það er bara hlegið af þeim sem ætla sér yfir götuna því það eru undirgöng 300 metra í burtu sem þa...