Leitin skilaði 103 niðurstöðum

af SkinkiJ
Mán 04. Apr 2016 18:07
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp með Skjáina mína
Svarað: 21
Skoðað: 2685

Re: Hjálp með Skjáina mína

Hérna eru allar upplýsingarnar sem ég hef: Þetta eru Generic pnp monitor, Samsung Syncmaster 2333. Skjár 1 er tengdur með HDMI í skjá kortið og DVI í skjáin, skjár 2 tengdur með DVI í DVI í AMD Radeon 6970 skjákort. Þeir eru báðir í 1920x1080 resolution. Allir Driverar eru up to date. Og sýnir error...
af SkinkiJ
Lau 02. Apr 2016 19:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp með Skjáina mína
Svarað: 21
Skoðað: 2685

Re: Hjálp með Skjáina mína

lennti í því um daginn að annar skjárinn hjá félaga mínum var fastur í 1024x768 og ekkert gekk til að breyta því í 1920x1080, tengdur með hdmi og allt. skjárinn sást bara sem pnp monitor á meðann hinn aðal skjárinn, sem var alveg nákvæmlega eins skjár, kom inn sem fullt nafn á skjánum. svo gerðum v...
af SkinkiJ
Lau 02. Apr 2016 19:50
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp með Skjáina mína
Svarað: 21
Skoðað: 2685

Re: Hjálp með Skjáina mína

lennti í því um daginn að annar skjárinn hjá félaga mínum var fastur í 1024x768 og ekkert gekk til að breyta því í 1920x1080, tengdur með hdmi og allt. skjárinn sást bara sem pnp monitor á meðann hinn aðal skjárinn, sem var alveg nákvæmlega eins skjár, kom inn sem fullt nafn á skjánum. svo gerðum v...
af SkinkiJ
Lau 02. Apr 2016 18:14
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp með Skjáina mína
Svarað: 21
Skoðað: 2685

Re: Hjálp með Skjáina mína

Enginn sem getur hjálpað mér?
af SkinkiJ
Mið 30. Mar 2016 20:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp með Skjáina mína
Svarað: 21
Skoðað: 2685

Re: Hjálp með Skjáina mína

SkinkiJ skrifaði:
DJOli skrifaði:Án þess að ég kunni neitt á windows 10 þá bendi ég þér á þennan hlekk.

http://www.thewindowsclub.com/change-sc ... ndows-10-2

Þeir eru í sama upplausn en samt sama vandamál

Haldiði að skjákortið mitt höndli ekki 2 skjái?
http://www.amd.com/en-us/products/graph ... /6000/6970
af SkinkiJ
Mið 30. Mar 2016 16:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp með Skjáina mína
Svarað: 21
Skoðað: 2685

Re: Hjálp með Skjáina mína

DJOli skrifaði:Án þess að ég kunni neitt á windows 10 þá bendi ég þér á þennan hlekk.

http://www.thewindowsclub.com/change-sc ... ndows-10-2

Þeir eru í sama upplausn en samt sama vandamál
af SkinkiJ
Mán 28. Mar 2016 22:36
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp með Skjáina mína
Svarað: 21
Skoðað: 2685

Re: Hjálp með Skjáina mína

DJOli skrifaði:Vertu viss um að þeir séu báðir að vinna í sömu upplausn, annars gætirðu lent í vandræðum.

Hvernig geri ég það.
af SkinkiJ
Mán 28. Mar 2016 22:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp með Skjáina mína
Svarað: 21
Skoðað: 2685

Re: Hjálp með Skjáina mína

Fyrsta sem mér dettur í hug er að ná í nýjasta driver frá AMD (að stock windows driverinn sé ekki að virka rétt fyrir þetta kort). Hinn möguleikinn sem mér dettur í hug að prufa er ef annar skjárinn er með HDMI að tengja hann beint í HDMI tengið á skjákortinu (getur þá verið að þú þurfir að færa DV...
af SkinkiJ
Mán 28. Mar 2016 19:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp með Skjáina mína
Svarað: 21
Skoðað: 2685

Re: Hjálp með Skjáina mína

ef þú ert með win10 þá geturðu líka smellt á windows takkann og skrifað "project to a second screen" og þá færðu upp valmöguleika þar. Maður getur líka bara ýtt á Windows takkan + P og þá fær maður það upp. En málið er að ég vill getað notað báða skjáina með Extend en það kemur alltaf err...
af SkinkiJ
Mán 28. Mar 2016 18:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp með Skjáina mína
Svarað: 21
Skoðað: 2685

Re: Hjálp með Skjáina mína

brain skrifaði:Myndi byrja á að prófa skjáina í sitt hvoru lagi.

Einn í einu.

Ég geri það alltaf þegar ég þarf að nota hinn skjáin, báðir virka.
af SkinkiJ
Mán 28. Mar 2016 16:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp með Skjáina mína
Svarað: 21
Skoðað: 2685

Hjálp með Skjáina mína

Sælir, ég er með 2 skjái tengda við tölvuna mína sem er með AMD Sapphire HD 6970 2GB skjá korti. Einn skjárinn er tengdur með einhverju hvítu tengi í hvítt tengi og hinn tengdur með HDMI í hvítt tengi. Þegar ég fer í settings til að gera extended display þá kemur upp error skjar not work.PNG skjár n...
af SkinkiJ
Mán 29. Feb 2016 16:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: LAN á íslandi
Svarað: 8
Skoðað: 1395

Re: LAN á íslandi

Við hjá Tuddanum erum að halda 2 lön að meðaltali á ári, seinast var það í janúar en þar var keppt í League of Legends og Counter-Strike:GO, samtals voru um 43 lið í báðum keppnum og yfir 200 keppendur. Mótið fór frábærlega fram og að ég held hafi nánast allir keppendur verið sammála um að það hafi...
af SkinkiJ
Sun 28. Feb 2016 13:59
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvu viftur og kæling
Svarað: 4
Skoðað: 821

Re: Tölvu viftur og kæling

þú ert með möguleika á að setja 120/140mm viftu að framan og 120mm að aftan. þessi að framan á að blása köldu lofti inn og þessi aftari á að blása heita loftinu út. svo eru ágætis loftgöt á toppnum á kassanum svo það hjálpar líka. hvaða örgjörvakælingu ertu með og hefuru einhverntíman rykhreinsað k...
af SkinkiJ
Lau 27. Feb 2016 23:45
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvu viftur og kæling
Svarað: 4
Skoðað: 821

Tölvu viftur og kæling

Sælir, ég er með borðtölvu: CPU: INTEL Core i5-750 2.67 GHz GPU: 1x AMD Sapphire HD 6970 2GB RAM: 8GB Corsair Vengeance 1600MHz Motherboard: MSI P55M-GD45 Hard Drive: 2x HDD250GB, samtals 500GB Power Supply: Corsair HX650W Case: Cooler Master: Elite 430 4 viftur og ég þarf smá hjálp, ég er að pæla m...
af SkinkiJ
Þri 23. Feb 2016 11:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Síminn - "þjónusta"
Svarað: 49
Skoðað: 5584

Re: Síminn - "þjónusta"

Gerðist líka hjá okkur, við erum í Vodafone og í Ágúst 2015 keyptum við 100gb gagnamagn aukalega fyrir internetið okkar (þá ættum við að hafa 280gb samtals) en í Janúar kláraðist gagnamagnið okkar og við vissum ekkert hvað var í gangi því við myndum aldrei geta eytt 280gb þannig að við hringdum í Vo...
af SkinkiJ
Lau 20. Feb 2016 11:00
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Hvernig kassa ertu með tölvuna í?
Svarað: 240
Skoðað: 219282

Re: Hvernig kassa ertu með tölvuna í?

Coolermaster 430 Elite
af SkinkiJ
Þri 16. Feb 2016 19:08
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hversu margar tölvur/tablets/snjalltæki átt þú ?
Svarað: 19
Skoðað: 2731

Re: Hversu margar tölvur/tablets/snjalltæki átt þú ?

nidur skrifaði:18? :)

18 hvað?
af SkinkiJ
Mán 15. Feb 2016 21:52
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hversu margar tölvur/tablets/snjalltæki átt þú ?
Svarað: 19
Skoðað: 2731

Re: Hversu margar tölvur/tablets/snjalltæki átt þú ?

En gear? Eins og headphone,lyklaborð og svoleiðis? Ég er sjálfur með Headphone: Razer Kraken Pro Mús: Razer Deathadder Chroma Lyklaborð: Eih IBM gamalt Síðan er ég með flight sim setup sem er: Saitek pro flight yoke með throttle quadrent, Saitek pro flight Cessna rudder pedals. Gaman að sjá ef einhv...
af SkinkiJ
Lau 13. Feb 2016 21:23
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp með lyklaborð
Svarað: 3
Skoðað: 515

Re: Hjálp með lyklaborð

DeathStalker er ekki mechanical. Að auki kostar ekkert af þessum lyklaborðum um 12þ. Sérstaklega ekki ef bætist ofan á sendingarkostnaður og/eða vaskur. Hérna er eitt sem er nær verðbilinu þínu (gætir þurft að logga þig inn): https://www.massdrop.com/buy/thermaltake-poseidon-illuminated Svo eru Coo...
af SkinkiJ
Lau 13. Feb 2016 19:57
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp með lyklaborð
Svarað: 3
Skoðað: 515

Hjálp með lyklaborð

Sælir vaktarar Ég er að leita mér af nýju lyklaborði á budgeti mesti lagi 12þ eða eitthvað svoleiðis. Er að pæla í mechanical keyboard svo ég gæti skipt út keycaps á henni eins og svona ANSI: http://www.maxkeyboard.com/ansi-layout-custom-color-cherry-mx-keycap-set.html ISO: http://www.maxkeyboard.co...
af SkinkiJ
Fös 12. Feb 2016 13:07
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hversu margar tölvur/tablets/snjalltæki átt þú ?
Svarað: 19
Skoðað: 2731

Re: Hversu margar tölvur/tablets/snjalltæki átt þú ?

Borðtölva: i5-750 með 8gb ram og Radeon 6970 GPU, nota hana í leiki og flight simulator Fartölva: Dell Inspiron 5521 notuð í daily stuff Leikjatölvur: PS3 Super slim nota hana stundum í leiki, er aðallega að safna ryki eins og er Sími: eih Samsung man ekki Á líka iPod Touch 5 sem ég nota í að hlusta...
af SkinkiJ
Mið 03. Feb 2016 15:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nýtt lyklaborð
Svarað: 27
Skoðað: 3499

Re: Nýtt lyklaborð

Nei Deathstalker er ekki með íslensku layout-i ég gleymdi því, getur fengið chrome á 21k held ég en.
af SkinkiJ
Þri 02. Feb 2016 16:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nýtt lyklaborð
Svarað: 27
Skoðað: 3499

Re: Nýtt lyklaborð

Mæli með Razer Deathstalker getur fengið það í Tölvulistanum á 14.990 http://tl.is/product/deathstalker-lyklabord
af SkinkiJ
Sun 31. Jan 2016 18:28
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Leikir fyrir 2 félaga að spila saman?
Svarað: 15
Skoðað: 3057

Re: Leikir fyrir 2 félaga að spila saman?

Castle Crashers er ægilega góður, ég er búin að spila hann heilmikið með vinum mínum. Mæli stranglega með honum. Það hefur samt komið vandamál að þegar við spilum þrír þá laggar ekkert en þegar við erum 4 að spila þá laggar það í rusl)
af SkinkiJ
Sun 31. Jan 2016 18:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Má hirða gömul sjónvarp ofl úr gámum hjá sorpu ?
Svarað: 4
Skoðað: 708

Re: Má hirða gömul sjónvarp ofl úr gámum hjá sorpu ?

Ég hef spurt hvort ég megi ekki taka eitthvað, þeir segja oftast að þeir munu bara horfa í burtu og ekki vita af neinu.