Leitin skilaði 67 niðurstöðum
- Sun 25. Sep 2016 12:09
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: *OLD*3dmark Time Spy niðurstöður
- Svarað: 305
- Skoðað: 145902
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
buinn að tjékka hvort að þú sért að keyra memory hjá þér á minni hraða en þau koma stock ? Td. þurfti ég að OC/breyta memory hjá mér í Bios því ég er með 1600MHz minni en borðið ler stillt á 1333. svo þetta gæti verið stillingar atriði til að fá réttan hraða á minnið.. Takk fyrir ábendinguna! Sá að...
- Sun 25. Sep 2016 01:05
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: *OLD*3dmark Time Spy niðurstöður
- Svarað: 305
- Skoðað: 145902
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
Ætti ekki að skaða neitt.. svo ég viti til. myndi flokkast undir OC á minninu.. sem væri samt skrítið þar sem það er 1600. er sjálfur nuna með 3000MHz minni.. sem eitthvað fór ekki vel saman við eitthvað í kerfinu hjá mér, svo það þurfti að Down clocka það í 2900MHz til að það myndi virka. en svo au...
- Sun 25. Sep 2016 00:53
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: *OLD*3dmark Time Spy niðurstöður
- Svarað: 305
- Skoðað: 145902
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
Jæjja félagar. Hérna kemur svekkjelsið: http://www.3dmark.com/3dm/14986088 Mun lýta eitthvað á kassann hjá mér á morgun. þar sem ég hef víst klikkað allhressilega og haft GTX 670 fyrir neðan GTX 970... ](*,) ](*,) svo finnst mér á niðurstöðunum að GTX 970 sé að clukka sig niður á sama hraða og skjá...
- Sun 25. Sep 2016 00:48
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: *OLD*3dmark Time Spy niðurstöður
- Svarað: 305
- Skoðað: 145902
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
4.081 stig með 4790K og 980 GTX, finnst eins og ég ætti að vera með eitthvað aðeins hærra? http://www.3dmark.com/3dm/15010847? EDIT: Uppfærði skjákortsdriver og fékk 4.281 stig: http://www.3dmark.com/3dm/15011073? buinn að tjékka hvort að þú sért að keyra memory hjá þér á minni hraða en þau koma st...
- Fös 23. Sep 2016 17:24
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvaða búðir selja svona "sleeves" utanum kapla
- Svarað: 10
- Skoðað: 1625
Re: Hvaða búðir selja svona "sleeves" utanum kapla
Kisildalur selur icemodz varning. Vildi svo til að eg er þar akkurat nuna og sa þetta póst :happy Ég er ekki að leita að einstaka snúrum, heldur svona sjálfrúllandi efni sem ég get sett utanum alla kaplana til og frá tölvunni, eins og ég linkaði á. Ahhhh svoleiðis. Myndi halda rafmagnsvöru búðir æt...
- Fös 23. Sep 2016 15:56
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvaða búðir selja svona "sleeves" utanum kapla
- Svarað: 10
- Skoðað: 1625
Re: Hvaða búðir selja svona "sleeves" utanum kapla
Kisildalur selur icemodz varning. Vildi svo til að eg er þar akkurat nuna og sa þetta póst
- Fim 22. Sep 2016 22:35
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvaða leikjaturn? Budget 160þús
- Svarað: 12
- Skoðað: 1547
Re: Hvaða leikjaturn? Budget 160þús
Sjalfur versla eg allt við http://www.kisildalur.is
Flott dót hja þeim.
Svo geturu lika sagt við þa 160k budget. Og þeir galldra oft margt gott utur því
Flott dót hja þeim.
Svo geturu lika sagt við þa 160k budget. Og þeir galldra oft margt gott utur því
- Fim 22. Sep 2016 13:32
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS]headphone amp, hátalarar, mýs of.l
- Svarað: 33
- Skoðað: 3369
Re: [TS]headphone amp, hátalarar, mýs of.l
Ahh, ok. takk fyrir það info
- Fim 22. Sep 2016 01:41
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS]headphone amp, hátalarar, mýs of.l
- Svarað: 33
- Skoðað: 3369
Re: [TS]headphone amp, hátalarar, mýs of.l
Sæll.
Hvernig er þessi Skjákorta Vatnskæling ? flokkast þetta undir fullt sett eða eitthvað þannig ?
Hvernig er þessi Skjákorta Vatnskæling ? flokkast þetta undir fullt sett eða eitthvað þannig ?
- Mið 21. Sep 2016 23:03
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: 1150 móðurborð
- Svarað: 5
- Skoðað: 927
Re: 1150 móðurborð
Jonssi89 skrifaði:Bartasi skrifaði:Sæll.
Ég á eitt Asrock P67 Pro3 Móðurborð sem ég er ekki að nota leingur. Var lítið notað þar til ég uppfærði.
http://www.asrock.com/mb/intel/p67%20pro3/
P67 er 1155 móðurborð
tók eftir því. Ég gerði *Edit* á það þar sem ég gat ekki eitt commentinu.
- Mið 21. Sep 2016 22:57
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: 1150 móðurborð
- Svarað: 5
- Skoðað: 927
Re: 1150 móðurborð
Sæll.
Ég á eitt Asrock P67 Pro3 Móðurborð sem ég er ekki að nota leingur. Var lítið notað þar til ég uppfærði.
http://www.asrock.com/mb/intel/p67%20pro3/
*EDIT*
Rangt Socket! sorry. las rétt á borðið en las titilinn vittlaust. (lesblinda strikes again.. )
Ég á eitt Asrock P67 Pro3 Móðurborð sem ég er ekki að nota leingur. Var lítið notað þar til ég uppfærði.
http://www.asrock.com/mb/intel/p67%20pro3/
*EDIT*
Rangt Socket! sorry. las rétt á borðið en las titilinn vittlaust. (lesblinda strikes again.. )
- Mið 21. Sep 2016 21:39
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: *OLD*3dmark Time Spy niðurstöður
- Svarað: 305
- Skoðað: 145902
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
Jæjja félagar. Hérna kemur svekkjelsið: http://www.3dmark.com/3dm/14986088 Mun lýta eitthvað á kassann hjá mér á morgun. þar sem ég hef víst klikkað allhressilega og haft GTX 670 fyrir neðan GTX 970... ](*,) ](*,) svo finnst mér á niðurstöðunum að GTX 970 sé að clukka sig niður á sama hraða og skjás...
- Mið 21. Sep 2016 12:03
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Til sölu Adaptec RAID 31205 SAS/SATA 12porta PCIe Controller
- Svarað: 10
- Skoðað: 1313
Re: Til sölu Adaptec RAID 31205 SAS/SATA 12porta PCIe Controller
Gleymdi reyndar að bæta við spurningu um hvort server 2012 / 2012 R2 styðji kortið?
- Mið 21. Sep 2016 09:57
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Til sölu Adaptec RAID 31205 SAS/SATA 12porta PCIe Controller
- Svarað: 10
- Skoðað: 1313
Re: Til sölu Adaptec RAID 31205 SAS/SATA 12porta PCIe Controller
Er að spa i data center. Þar að segja uppfæra serverinn hja mer. Þannig öryggi umfram performance. En til að taka afrit af servernum til að koma einhverju svona fyrir.. þa þarf eg 3 til 4 8TB archive diska :popeyed *edit* Þar sem eg er með Aerocool Strike X super tower. Og hef þar af leiðandi pláss ...
- Þri 20. Sep 2016 22:53
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: *OLD*3dmark Time Spy niðurstöður
- Svarað: 305
- Skoðað: 145902
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
Skal reyna muna eftir að gera test a þessu. sja hvað minn i5 2500k getur hent frá sér. Ætti að vera athyglisvert
- Þri 20. Sep 2016 22:49
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: SELT
- Svarað: 13
- Skoðað: 1423
Re: Er að selja i5-3570k og móðurborð 20K
Eru gripirnir seldir?
- Þri 20. Sep 2016 22:41
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Til sölu Adaptec RAID 31205 SAS/SATA 12porta PCIe Controller
- Svarað: 10
- Skoðað: 1313
Re: Til sölu Adaptec RAID 31205 SAS/SATA 12porta PCIe Controller
Þetta lookar djúsý as ****. Afsakið frönskuna.
Hvernig er performance a þessu að gera 12x3TB raid?
Eru einhverjir fail safes i svona?
Hvernig er performance a þessu að gera 12x3TB raid?
Eru einhverjir fail safes i svona?
- Þri 20. Sep 2016 18:19
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: Leikjatölva
- Svarað: 2
- Skoðað: 443
Re: Leikjatölva
Hvaða spec ertu með i huga?
- Þri 20. Sep 2016 12:35
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Anime recommendations
- Svarað: 32
- Skoðað: 4486
Re: Anime recommendations
Var að klára Re:Zero kara Hajimeru Isekai Seikatsu. Eitt af mínum all time favorites. Mæli með því Og þegar maður ætlar að horfa á anime, fer maður á besta staðinn http://kissanime.to/ Já. Þetta er snilldar sería. Og kominn a minn favorite lista :happy Sjalfur nota eg mikið http://www.anilinkz.tv
- Þri 20. Sep 2016 12:26
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: Steam aðgangur til sölu 18 leikir.
- Svarað: 14
- Skoðað: 4602
Re: Steam aðgangur til sölu 18 leikir.
Hahaha.. ja nei sæll og blessaður. Ég er ekki það klikk að hafa eitt það mikklu
En nokkrir þó hafa verið a fullu verði. En nanast allir 200 ca. Hafa verið keyptir á Humblebundle, kinguin, steam sale eða oðrum pakka tilboðum
En nokkrir þó hafa verið a fullu verði. En nanast allir 200 ca. Hafa verið keyptir á Humblebundle, kinguin, steam sale eða oðrum pakka tilboðum
- Þri 20. Sep 2016 11:18
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Audio Technica ATH-MSR7 vs Sennheiser HD 558
- Svarað: 18
- Skoðað: 1527
Re: Audio Technica ATH-MSR7 vs Sennheiser HD 558
Veit ekki mikið um heyrnartól sjálfur. En átti Fatality heyrnartól i 7 ár. En svo fannst mer kominn timi til að fa mer ný heyrnartól a þessu ári. Rettarsagt fyrir 3 mánuðum. Átti leið tett hja kisildal og ákvað að koma þar við og fá álit með ny tól. Svo eins og vennjulega þá eru tól þar til að prufa...
- Þri 20. Sep 2016 10:53
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: Steam aðgangur til sölu 18 leikir.
- Svarað: 14
- Skoðað: 4602
Re: Steam aðgangur til sölu 18 leikir.
Urri skrifaði:Bartasi skrifaði:Urri skrifaði:https://steamdb.info/calculator/
Mér blöskraðí þegar ég sá hvað minn er mikils virði >.<
Hehe kannast við það.
Hve margir leikir þá?
103
Games owned
Reyknaði ut hja mer. Og fekk sma áfall
Ca. 240 games owned.
Og verðmetið á 350k
- Mán 19. Sep 2016 21:50
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Mig vantar smá aðstoð
- Svarað: 13
- Skoðað: 1638
Re: Mig vantar smá aðstoð
Ég er kominn með 1070 og ég spilað leikinn með allt í ultra í 60fps, og allir takk fyrir hjálpina! :) Flott það. Langar i þannig sjálfur :megasmile En ja eg er sjalfur með i5 2500k. Og gtx 970 iChill kort og er að spila witcher 3 i max en er ekki að fa nema 50fps i þungri vinnslu. Svo er eg i uppfæ...
- Mán 19. Sep 2016 20:17
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Mig vantar smá aðstoð
- Svarað: 13
- Skoðað: 1638
Re: Mig vantar smá aðstoð
Ég er kominn með 1070 og ég spilað leikinn með allt í ultra í 60fps, og allir takk fyrir hjálpina! :) Flott það. Langar i þannig sjálfur :megasmile En ja eg er sjalfur með i5 2500k. Og gtx 970 iChill kort og er að spila witcher 3 i max en er ekki að fa nema 50fps i þungri vinnslu. Svo er eg i uppfæ...
- Mán 19. Sep 2016 19:54
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Betra hljóð quality
- Svarað: 13
- Skoðað: 860
Re: Betra hljóð quality
Herna er linurinn á þessi sem eg keypti.
http://kisildalur.is/?p=2&id=3168
Besstu heyrnartól sem eg hef átt.
Plus finnst mer kisildalur alltaf sanngjarn a verð. Fyrir utan að Alfreð og Guðbjartur eru bara snillingar að minu mati
http://kisildalur.is/?p=2&id=3168
Besstu heyrnartól sem eg hef átt.
Plus finnst mer kisildalur alltaf sanngjarn a verð. Fyrir utan að Alfreð og Guðbjartur eru bara snillingar að minu mati