Leitin skilaði 135 niðurstöðum

af orn
Mið 23. Feb 2022 12:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
Svarað: 855
Skoðað: 95503

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

jonfr1900 skrifaði:Þetta er ekki sambærilegt. Þar sem landarmæri Úkraínu eru alþjóðlega samþykkt. Hitt er innan landamæra Ísraels og eins og ógeðfellt það er, þá er þetta ekki eins. Þetta er einnig ekki til umræðu hérna, heldur innrás og innlimun Rússlands á nágrannaríki.

Fair point.
af orn
Þri 22. Feb 2022 23:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
Svarað: 855
Skoðað: 95503

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Þetta er ekki sambærilegt, þó eru bæði siðlausar aðgerðir ríkisstjórna viðkomandi ríkja og brot á alþjóðlegum lögum. Þið segið það, en ég sé bara stigsmun, ekki eðlismun. Tímaskalinn er svo gerólikur sem mér finnst láta virðast vera ólíkari hlutir en þetta eru. En ég stend ekkert rosalega fast á mi...
af orn
Þri 22. Feb 2022 22:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
Svarað: 855
Skoðað: 95503

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Annars er það að benda á Ísrael þegar umræðan er um Úkraínu ekkert nema Sovéskur Whataboutism og ekkert annað. Ég get ekki séð að neinn hafi verið með neitt whataboutism hér. Ég held að það hafi orðið einhver misskilningur hérna. Minuz1 var (að mér fannst) að velta vöngum yfir því hvers vegna Pútín...
af orn
Þri 22. Feb 2022 22:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
Svarað: 855
Skoðað: 95503

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Talandi um Godwin's law: Pútín = Hitler ;) Þess má geta að mörg vesturlönd, evrópulönd, demókratar einnig, hafa fordæmt Ísrael fyrir þetta. Þannig að þessi staðhæfing að vesturlönd séu að standa að þessu er bara þvættingur. Þetta er mjög umdeilt. Þetta er mjög ólík deila, og að blanda henni í þessa ...
af orn
Þri 22. Feb 2022 21:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
Svarað: 855
Skoðað: 95503

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Ísrael/Palestínu/araba deilan er margfalt flóknari og dýpri en það sem er að gerast í Úkraínu í dag. Það er gjörsamlegt rugl að reyna að fara bera þetta eitthvað saman, en verði ykkur að góðu. Deilan á milli þeirra á sér vissulega langa og flókna sögu, en landtakan ein og sér er ekki neitt sérlega ...
af orn
Þri 22. Feb 2022 20:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
Svarað: 855
Skoðað: 95503

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Góðir punktar hjá þér Appel, en það er alveg valid punktur að við höfum hunsað landtöku Ísraels um árabil. Það hefur verið meira eins og forverinn að þessum innrásum þ.s. Ísraelsríki hefur óbeint stutt aðgerðir landtökumanna (uppreisnarmanna í tilfelli Úkraínu) en í raun ekki mjög frábrugðið. Ég hel...
af orn
Mið 16. Feb 2022 01:41
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Lóðstöð / lóðbolti
Svarað: 17
Skoðað: 9076

Re: Lóðstöð / lóðbolti

KaldiBoi skrifaði:Get ekki mælt nógu mikið með þessari:
https://vfs.is/vorur/handverkfaeri/lodb ... nstod-48w/

Muna svo að kaupa rétt tin :happy
Það er eitthvað sem langflestir virðast klikka á.

Hvað er rétt tin? Hvað á maður að biðja um?
af orn
Þri 01. Feb 2022 20:27
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Android 12 með möguleika til að slökkva á 2G
Svarað: 22
Skoðað: 4646

Re: Android 12 með möguleika til að slökkva á 2G

Að finnast skrýtið að það sé verið að slökkva á 2G er eins og að finnast skrýtið að Bónusvídeó hafi verið lokað eða að það sé ekki lengur nein mjólkurbúð, eða að engin netveita bjóði upp á net yfir innhringimódem eða þú náir engum stöðvum á langbylgjunni í útvarpinu lengur. Það þarf viðskiptavini ti...
af orn
Þri 04. Jan 2022 12:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gólfhiti - Reynslusögur, með eða á móti?
Svarað: 26
Skoðað: 5512

Re: Gólfhiti - Reynslusögur, með eða á móti?

TheAdder skrifaði:Ég er með gólfhita og enga ofna hjá mér í lítillin íbúð, alveg möst að vera með viftu/r til þess að hafa hreyfingu á loftinu og fyrirbyggja rakavandamál í gluggum.

Góður punktur. Þarf að prófa þetta hjá mér.
af orn
Þri 04. Jan 2022 09:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gólfhiti - Reynslusögur, með eða á móti?
Svarað: 26
Skoðað: 5512

Re: Gólfhiti - Reynslusögur, með eða á móti?

Ég fékk ráðleggingar hjá einhverju fyrirtæki sem leggur gólfhita, eitt sem kom mér verulega á óvart er að hann sagði að þeir væru hættir að fjarlægja ofna, nema við allra bestu aðstæðu í stofunni! Þannig allir ofnar enn í svefniherbergjum, forstofu, baði og þvottahúsi.... Ég hélt að með gólfhita þá...
af orn
Þri 04. Jan 2022 09:14
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: PS5 hvar er best að kaupa ?
Svarað: 4
Skoðað: 3771

Re: PS5 hvar er best að kaupa ?

+1 á betriverd.is -- pantaði mína um miðjan sept og fékk afhent milli jóla og nýárs. Hefði getað fengið fyrr ef ég hefði tekið Disc edition.
af orn
Þri 04. Jan 2022 09:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gólfhiti - Reynslusögur, með eða á móti?
Svarað: 26
Skoðað: 5512

Re: Gólfhiti - Reynslusögur, með eða á móti?

Ef þú ætlar að vera með mikið af parketi úr timbri, þá getur það verið erfiðara að hita með gólfhita vegna þess að það verður að passa að hitastig vatnsins sé ekki of hátt þ.a. það verpist. Einnig leiðir það hitann verr í gegnum sig (einangrar rýmið frá hitanum). Annað sem er vert að hafa í huga er ...
af orn
Lau 01. Jan 2022 21:17
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Life after python!
Svarað: 24
Skoðað: 3960

Re: Life after python!

Sammála Dóra. Nema það sé eitthvað afar sérstakt sem þig langar að gera sem C hentar í, þá myndi ég skoða eitthvað nútímalegra typed mál.

Ég fór úr Python í Go og elska það í döðlur. Forvitinn að prófa Rust.
af orn
Sun 26. Des 2021 21:13
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Símahugleiðingar
Svarað: 19
Skoðað: 3543

Re: Símahugleiðingar

Ef hann er ekki mikið að taka myndir, þá bara einhvern A síma frá Samsung. Ótrúlega fínir ef myndavélin er ekki aðalmálið.
af orn
Sun 05. Des 2021 11:10
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Vesen með Pixel 5
Svarað: 5
Skoðað: 1274

Re: Vesen með Pixel 5

Hvað er þetta að gerast oft? Stendur VoLTE hjá þér við hliðina á iconinu sem segir þér hversu gott sambandið er?
af orn
Þri 30. Nóv 2021 21:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Lítill 9V mótor
Svarað: 5
Skoðað: 1196

Re: Lítill 9V mótor

Ég á mögulega svona sem þú gætir fengið sem er ónotaður. Ertu með einhver mál eða specca?

Ég pantaði svona sem varahlut í lítinn bíl fyrir börn en rakst svo á svoleiðis bíl á Sorpu á meðan ég beið eftir Ali.
af orn
Sun 21. Nóv 2021 21:35
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Velja rafmagnsbíl - Tesla Y - Mustang Mach - KIA EV6 - Polestar 2
Svarað: 53
Skoðað: 9035

Re: Velja rafmagnsbíl - Tesla Y - Mustang Mach - KIA EV6 - Polestar 2

Myndi líka skoða Audi Q4 eða VW ID4 GTX (ef þú ert að spá í alhjóladrifi). Mjög, mjög góðir aksturseiginleikar í báðum.

VW innanrýmið finnst mér mjög slappt, en að öðru leyti mjög frambærilegur bíll. Q4 innanrýmið er mun betra. Skoda Enyaq ekki enn kominn með alhjóladrifi.
af orn
Fim 14. Okt 2021 07:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Betriverd.is
Svarað: 8
Skoðað: 2176

Re: Betriverd.is

Þeir eru allavega mjög liprir í samskiptum og geta sagt þér númer hvað þú ert í röðinni. Ég pantaði og millifærði, var boðin diskaútgáfa og fæ uppfærslur um hvernig málum er háttað.
af orn
Þri 05. Okt 2021 21:02
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Snertilaust: Eru komnar snertilausar greiðslur í Android síma eins og í Apple hérna á Íslandi?
Svarað: 41
Skoðað: 7947

Re: Snertilaust: Eru komnar snertilausar greiðslur í Android síma eins og í Apple hérna á Íslandi?

Ég er með Samsung S21 síma og Íslandsbanka appið. Lendi oft í því að það virkar ekki, þá þarf ég að endurræsa, fara inn í appið og virkja kortið aftur. Þá virkar það stundum strax. Er að fara að gefast upp á þessu en ætla að heya í Íslandsbanka og láta vita. Þegar þetta virkar er nóg að aflæsa síma...
af orn
Lau 31. Júl 2021 23:26
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Rafmagnsbílar
Svarað: 4
Skoðað: 2207

Re: Rafmagnsbílar

Ef þetta er snattbíll þarftu ekki að spá neitt í drægni nema þú getir ekki hlaðið heima hjá þér. Fyrst og fremst bara að spá í að geta hitað í gegnum app eða tímastýringu. Mikil lífsgæði fólgin í að fara út í hlýjan bíl á veturna og þurfa ekkert að skafa. Líklegast flestir/allir með tímastýringu, ba...
af orn
Fim 13. Maí 2021 20:55
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Okur hjá bílaumboðum
Svarað: 66
Skoðað: 13009

Re: Okur hjá bílaumboðum

Ég persónulega hef mjög góða reynslu af Heklu. Þeir hafa alltaf verið sanngjarnir við mig í viðgerðarmálum. Ég lenti í bilun á Golf sem var búinn að vera utan ábyrgðar í ár, en vegna þess að ég hef komið til þeirra í þjónustuskoðanir (þ.m.t. eftir að ábyrgð rann út), þá fékk ég viðgerðina ókeypis þ....
af orn
Mið 03. Mar 2021 21:46
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: HD Voice / VoLTE = ekkert mobile net á símanum í símtali
Svarað: 8
Skoðað: 2138

Re: HD Voice / VoLTE = ekkert mobile net á símanum í símtali

Kíktu líka í stillingar fyrir númerið þitt í Nova appinu/vefsíðunni. Þegar Nova var að rúlla út VoLTE voru sumir að lenda í miklum vandræðum og það var sökkt á VoLTE fyrir símanúmerið þeirra. Þú getur séð þar hvort það sé tilfellið fyrir þitt númer.
af orn
Sun 07. Feb 2021 20:46
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [ÓE] Farsíma
Svarað: 3
Skoðað: 941

Re: [ÓE] Farsíma

Hvers konar síma ertu að leita að og í hvaða verðbracketi? Ég á einn galaxy s8+ með smá rispaðan skjá (óbrotinn samt).
af orn
Sun 17. Jan 2021 00:53
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 4.5G Box frá Nova
Svarað: 5
Skoðað: 1147

Re: 4.5G Box frá Nova

Ekki endilega. En 4G routerinn getur verið á hentugri stað fyrir 4G merkið, sem getur gefið þér aukinn hraða og stöðugri svartíma.
af orn
Lau 28. Nóv 2020 21:48
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE Skjákorti
Svarað: 5
Skoðað: 768

Re: ÓE Skjákorti

1070 á 30.