Leitin skilaði 10 niðurstöðum

af Stofus
Fös 07. Júl 2023 01:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2274
Skoðað: 353188

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

jonfr1900 skrifaði:Það virðist vera farið af stað nýtt kvikuinnskot á svipuðum stað og það kvikuinnskot sem er núna í gangi. Þetta byrjaði bara fyrir um klukkutíma (um 23:10) og virðist vera hratt stækkandi.


Ég er að fara að liggja á F5 á vedur.is í alla nótt \:D/
af Stofus
Fös 07. Júl 2023 01:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2274
Skoðað: 353188

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Úr síðu í sem ég link-api var verið að tala um “Italian Space Agency’s COSMO-SkyMed (CSK)”, sem mér sýnist vera sama og þessi mynd. Þar segir: This means that when reading a CSK interferogram, one fringe is equal to 1.65 centimeters (or 0.65 inches) of change between the two dates. Step two is to c...
af Stofus
Fim 06. Júl 2023 23:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2274
Skoðað: 353188

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Mynd
Það er byrjað að rjúka úr hrauninu rétt fyrir neðan hann 'Bob' okkar.
Fer að koma að þessu. Ég held að sprungan opnist fyrir helgi.
af Stofus
Mið 05. Júl 2023 23:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2274
Skoðað: 353188

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Einhverjar vefmyndavélar sem sýna frá þar sem gos er líklegast til að koma upp? Ég hef bara fundið vefmyndavélina hjá mbl.is á Perlunni. Það er hægt að skoða vefmyndavélina hérna . GPS mælirinn á Vogum er farinn að reka hratt norður og vestur. Keyrslan þar er á 8 tíma fresti. Hægt er að sjá alla GP...
af Stofus
Mið 05. Júl 2023 23:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2274
Skoðað: 353188

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Síðan er þetta einnig að gerast. Gufa sést á nýjum stöðum á Hellisheiði (mbl.is) Ef þetta er allt saman ein eldstöð, eins og GPS gögn benda til. Þá getur gosið hvar sem er á svæðinu án fyrirvara. Hættu. Hellisheiði er þekkt heitt svæði og alls ekki partur af þessari eldstöð. Það er búið að segja þé...
af Stofus
Mið 05. Júl 2023 02:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2274
Skoðað: 353188

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Ég bý við Snorrabrautina og er búinn að finna nokkra skjálfta. Þetta er fríkí.
af Stofus
Þri 04. Júl 2023 23:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2274
Skoðað: 353188

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Myndavélin (https://livefromiceland.is/webcams/fagradalsfjall) sem að vaktar þetta svæði er allavega á fleygiferð haha
af Stofus
Þri 04. Júl 2023 23:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2274
Skoðað: 353188

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Við skulum muna að við sáum uþb 7 innskot áður en fyrsta gosið náði upp á yfirborðið. Granted, þá er núna til ný rutt leið úr þessari kvikuþró á 15km dýpi og upp á yfirborð í fagradalsfjalli.

Virkilega spennandi að sjá hvað gerist næst.
af Stofus
Þri 04. Júl 2023 22:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2274
Skoðað: 353188

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það eru auknar líkur á því að eldgos sé að fara að hefjast í Fagradalsfjalli. 230704_2120.png 230704_2120_trace.png Jarðskjálftum er farið að fjölga mjög mikið og aukningin er mest núna síðasta klukkutímann og ég held að þetta muni aukast mikið rétt áður en eldgos hefst. Væntalega verða nokkrir jar...
af Stofus
Sun 02. Júl 2023 17:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2274
Skoðað: 353188

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Ég tel góðar líkur á eldgos sé að fara að hefjast í Brennisteinsfjöllum þar sem jarðskjálftahrinan er núna í Vífilsfelli. Þessi jarðskjálftavirkni þarna er líklega kvikan búinn að finna veikan blett í jarðskorpunni og er byrjuð að brjóta sér leið upp. Hversu langan tíma það tekur fer eftir jarðskor...