Leitin skilaði 1027 niðurstöðum

af netkaffi
Sun 12. Maí 2024 22:56
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Facebook á desktop farið að vera mjög lengi að hlaðast stundum
Svarað: 4
Skoðað: 224

Re: Facebook á desktop farið að vera mjög lengi að hlaðast stundum

Æji ég man reyndar ekki hvaða fídusar komu inn. Það er allavega meira security núna.
af netkaffi
Sun 12. Maí 2024 18:36
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Verðmat Macbook Air
Svarað: 1
Skoðað: 2159

Re: Verðmat Macbook Air

Hvað er rafhlaðan að endast lengi við dag af vafri + t.d. netflix? Eða dag af 3D vinnslu? "Considering the specifications you provided, the used 13" MacBook Air (2017) with a 1.8GHz dual-core Intel Core i5, Turbo Boost up to 2.9GHz, 3MB shared L3 cache, 128GB PCIe-based SSD, 8GB of 1600MHz...
af netkaffi
Sun 12. Maí 2024 16:29
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Facebook á desktop farið að vera mjög lengi að hlaðast stundum
Svarað: 4
Skoðað: 224

Facebook á desktop farið að vera mjög lengi að hlaðast stundum

Það varð mjög mikið hægara í því að hlaða efni fyrir nokkrum árum eftir stóra uppfærslu á UI o.fl., þó það hafi komið margir kostir með þeirri uppfærslu. Mér fannst það svoldið skref afturábak af því það var mikið hraðara. En núna nýlega finnst mér það hafa versnað enn meira, bara fáar síður á netin...
af netkaffi
Sun 12. Maí 2024 15:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reglulegur sparnaður - pælingar
Svarað: 90
Skoðað: 24481

Re: Reglulegur sparnaður - pælingar

Það sem ég sé er að allir sem eru að lenda í vandræðum með Novis eru að leggja peninga í langtímasparnað en ætla svo að taka hann út eftir 2-3 ár eða jafnvel styttra. Það er user problem, eða eins og við sögðum á IRC í gamladaga: RTFM. Fólk kynnir sér ekki nógu vel hvað það er að skrá sig í, kannsk...
af netkaffi
Sun 12. Maí 2024 11:04
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Eitthvað sérstakt sem maður þarf að vara sig á við að kaupa notaða bíla?
Svarað: 24
Skoðað: 1691

Re: Eitthvað sérstakt sem maður þarf að vara sig á við að kaupa notaða bíla?

Damn.
jonsig skrifaði:Semsagt alltaf sniðugt að mæta með aflestrargræju.
Hvar fær maður þannig? og hvað heitir það á ensku
af netkaffi
Lau 11. Maí 2024 03:20
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Eitthvað sérstakt sem maður þarf að vara sig á við að kaupa notaða bíla?
Svarað: 24
Skoðað: 1691

Re: Eitthvað sérstakt sem maður þarf að vara sig á við að kaupa notaða bíla?

Já datt það í hug. Tjekka á þessu á Youtube.
af netkaffi
Fös 10. Maí 2024 22:12
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Eitthvað sérstakt sem maður þarf að vara sig á við að kaupa notaða bíla?
Svarað: 24
Skoðað: 1691

Re: Eitthvað sérstakt sem maður þarf að vara sig á við að kaupa notaða bíla?

úff, dáldið gamall og væntanlega mikið keyrður. Er að spá í að fara í 2011 árgerð frekar á sama verði, keyrður 146.000 km. Reyndar metan, en þeir eru oft með bensíntank líka, er að spyrja hvort hann sé ekki líka með bensíntank. Var að lesa pósta á Metanbílasamfélagið (Facebook) og flestir láta mjög...
af netkaffi
Fös 10. Maí 2024 09:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ástþór bannaður af Facebook og Instagram
Svarað: 12
Skoðað: 1089

Re: Ástþór bannaður af Facebook og Instagram

Held að hann hafi verið með myndefni sem sýndi hómófóbíu.
af netkaffi
Mið 08. Maí 2024 08:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Stofna Sér Gervigreindar Umræðu Flokk
Svarað: 21
Skoðað: 2457

Re: Stofna Sér Gervigreindar Umræðu Flokk

Þeir eru sennilega þjálfaðir á texta sem er með þá hugmynd að þeir séu í tölvuleik/Matrix.
af netkaffi
Mán 06. Maí 2024 19:15
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: PCem sýndartölvu hugbúnaðurinn
Svarað: 2
Skoðað: 434

Re: PCem sýndartölvu hugbúnaðurinn

Ertu bara að nota þetta upp á fílinginn að nota gömul stýrikerfi eða hver er tilgangurinn?
af netkaffi
Mán 06. Maí 2024 19:12
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Datt í hug að fá AI til að gefa mér verð á notuðum íhlutum
Svarað: 3
Skoðað: 889

Re: Datt í hug að fá AI til að gefa mér verð á notuðum íhlutum

Eru training upplýsingarnar hjá OpenAI ekki frá 2021? Er eitthvað að marka svona? Mér hefur alltaf fundist outputtið frá OpenAI vera voðalega sannfærandi rusl. Ekki hægt að treysta því. Skilst að það sé búið að uppfæra það í 2023. Annars nota ekki allir chat bots OpenAI tækni. Flestir botar í dag s...
af netkaffi
Mán 06. Maí 2024 12:43
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ray tracing, þess virði núna?
Svarað: 11
Skoðað: 1037

Re: Ray tracing, þess virði núna?

Það er mjög töff síða sem er einmit hönnuð fyrir þetta, hún leifir meira að segja embedding hérna á vaktinni, en það hafa greinilega ekki allir heyrt af henni. Endilega prófið hana næst þegar þið þurfið að deila myndbandi. Hún er kölluð youtube.com . Ég hef notað YouTube til að sýna vídjó hérna. Óþ...
af netkaffi
Mán 06. Maí 2024 07:30
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Eitthvað sérstakt sem maður þarf að vara sig á við að kaupa notaða bíla?
Svarað: 24
Skoðað: 1691

Re: Eitthvað sérstakt sem maður þarf að vara sig á við að kaupa notaða bíla?

Var bent á þetta: "Ég myndi gera þetta þannig og ég geri þetta þannig að ef ég er að skoða notaðan bíl fæ ég bílinn og fer með hann t.d. í Frumherja og fæ skoðun en ég fer líka með hann til vinar sem á verkstæði og læt hann skoða hann. Ef það er eitthvað sem er að en hægt að laga án þess að það...
af netkaffi
Mán 06. Maí 2024 05:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Staðlaða leikjavélin
Svarað: 6
Skoðað: 2362

Re: Staðlaða leikjavélin

Damn, PC gaming fyrir nýjustu leiki er orðið svo dýrt að það borgar sig kannski að fara á console fyrir þá sem vilja ekki setja nokkur hundruð þúsund í þetta.
af netkaffi
Mán 06. Maí 2024 05:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ray tracing, þess virði núna?
Svarað: 11
Skoðað: 1037

Re: Ray tracing, þess virði núna?

Mér finnst RT oft framkalla eðlilegri lýsingu en það fer eftir leikjum hversu miklu máli það skiptir. Töluverður tími leikjahannaða fer í að láta lýsingu líta eðlilega út í hverri senu fyrir sig og það gæti sparað þeim töluverða vinnu að láta skjákortin um það. Já, ég er ekki fylgjandi einverjum cl...
af netkaffi
Mán 06. Maí 2024 05:15
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Eitthvað sérstakt sem maður þarf að vara sig á við að kaupa notaða bíla?
Svarað: 24
Skoðað: 1691

Re: Eitthvað sérstakt sem maður þarf að vara sig á við að kaupa notaða bíla?

Hizzman skrifaði:Almennt þarf að spá í tímareim, svo hafa mismunandi bílar mismunandi veikleika. Hvernig bíl ertu að hugsa um?
Vw Caddy 2007 á 490.000 kr. t.d.
af netkaffi
Sun 05. Maí 2024 09:13
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ray tracing, þess virði núna?
Svarað: 11
Skoðað: 1037

Ray tracing, þess virði núna?

Ég hef auðvitað verið að fylgjast með ray tracing umræðu undanfarin ár, eins og margir, og þá kannski helst að skoða skjáskot og vídjó. Ég verð nú að segja að mér finnst nú munurinn ekkert rosalegur oft á tíðum, og maður er helst að sjá mun á gömlum leikjum (eins og fyrsta Deus Ex) sem ég spila ekke...
af netkaffi
Lau 04. Maí 2024 10:26
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Datt í hug að fá AI til að gefa mér verð á notuðum íhlutum
Svarað: 3
Skoðað: 889

Datt í hug að fá AI til að gefa mér verð á notuðum íhlutum

Og það virkar bara merkilega vel, amk það sem ég bar saman við verðin sem fólk var að segjast borga fyrir notaða íhluti á Reddit; svo samanborið við eBay, og Amazon. Sjá hér . Edit: Prófaði fleiri, Sapphire Nitro+ AMD Radeon RX 6700 XT 12GB GDDR6. "The used price for a Sapphire Nitro+ AMD Radeo...
af netkaffi
Lau 04. Maí 2024 10:22
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Eitthvað sérstakt sem maður þarf að vara sig á við að kaupa notaða bíla?
Svarað: 24
Skoðað: 1691

Re: Eitthvað sérstakt sem maður þarf að vara sig á við að kaupa notaða bíla?

jeep84 skrifaði:https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-05-03-osanngjarnt-ad-folk-se-rukkad-vegna-skulda-annarra-411764
Damn. Þetta er eins og eitthvað frá bandaríkjunum.
af netkaffi
Lau 04. Maí 2024 04:00
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT]7900x,7900XTX 32gb og 1 tb ssd
Svarað: 6
Skoðað: 1691

Re: 7900x,7900XTX 32gb og 1 tb ssd

Maður getur notað AI til að láta segja sér used prices nú til dags, og þú getur borið það saman við álíka muni á vaktin eða eBay ef þú trúir ekki AI. Ég ætla því að biðja vaktara að nota ensk orð eins og "CPU" frekar en örri svo ég geti bara afritað vélbúnaðarupplýsingarnar beint inn í AI....
af netkaffi
Lau 04. Maí 2024 03:24
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Eitthvað sérstakt sem maður þarf að vara sig á við að kaupa notaða bíla?
Svarað: 24
Skoðað: 1691

Eitthvað sérstakt sem maður þarf að vara sig á við að kaupa notaða bíla?

Auðvitað að hann sé ekki bilaður eða að fara bila, nema það sé sagt frá. Hvað gerir maður ef það er eitthvað að sem var ekki sagt frá, er erfitt að leita réttar? Eða á maður rétt? Ég veit að það er öruggara að bíllinn sé nýlega eða nýskoðaður, þá ætti flest að koma fram sem gæti verið að. Ég er að l...
af netkaffi
Þri 13. Feb 2024 21:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: RÚV spilari á Fire TV Stick 4K. Vesen.
Svarað: 14
Skoðað: 3707

Re: RÚV spilari á Fire TV Stick 4K. Vesen.

Þeir eru að fara koma með AI í Max útgáfuna allavega. Virkar ekki að nota timestamps í hlekk :S
af netkaffi
Þri 13. Feb 2024 21:04
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Íslensku öppin á Apple TV vs Chromecast
Svarað: 26
Skoðað: 4550

Re: Íslensku öppin á Apple TV vs Chromecast

- Sjónvarp Símans appið hefur stundum verið að stríða þeim, festast inn í einhverjum valmyndum og eiga stundum smá erfitt með það. Viðmótið gæti verið aðeins notendavænna og hraðvirkara. Það kom reyndar einhver uppfærsla um daginn á appinu sem þau sögðust vera mjög ánægð með og lagaði einhver vanda...
af netkaffi
Þri 13. Feb 2024 20:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: RÚV spilari á Fire TV Stick 4K. Vesen.
Svarað: 14
Skoðað: 3707

Re: RÚV spilari á Fire TV Stick 4K. Vesen.

Komin meiri reynsla á Fire Stick? Sýnist þetta viðráðanlegustu verðin á svona Android TV thingie, hvað kallið þið annars svona græjur fyrir eldri kynslóðina, þetta er ekki sama og myndlykill er eitthvað íslenskt orð?