Leitin skilaði 57 niðurstöðum

af GunnGunn
Fim 14. Sep 2017 20:23
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ráðleggingar nýjann örgjörva, móðurborð og RAM
Svarað: 11
Skoðað: 1507

Re: Ráðleggingar nýjann örgjörva, móðurborð og RAM

Verð að vera ósammála Ragealot1 :) Ryzen er alltaf að bæta sig í gaming og eru að vinna á sumum stöðum. Svo spá flestir að leikir fari að verða betur optimized fyrir fleiri kjarna þannig að Ryzen ætti að duga lengur. R5 1600 kemur líka með góðum cooler þannig að hann er klárlega betra bang for the b...
af GunnGunn
Fim 14. Sep 2017 14:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ráðleggingar nýjann örgjörva, móðurborð og RAM
Svarað: 11
Skoðað: 1507

Re: Ráðleggingar nýjann örgjörva, móðurborð og RAM

Værir í toppmálum með þetta setup(getur svosem valið nokkur móðurborð á þessu verðbili):

https://att.is/product/msi-b350m-mortar-modurbord 15.950
https://att.is/product/amd-ryzen-5-1600-orgjorvi 31.950
https://att.is/product/corsair-ven-2x8gb-3000-minni 19.750

67.650
af GunnGunn
Þri 05. Sep 2017 23:33
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ráðleggingar með uppfærslu á tölvu
Svarað: 1
Skoðað: 673

Re: Ráðleggingar með uppfærslu á tölvu

Skjákortið er vissulega orðið úrelt hjá þér en... held því miður að örgjörvin sé það líka.

Var sjálfur að fara í 1060 kort en er með amd x4 860k(held hann sé jafnvel betri en þinn CPU) og er að fá mikið af frame drops þegar mikið gengur á í leikjum.
af GunnGunn
Mið 16. Ágú 2017 15:56
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: 65" Tækið á Hópkaup
Svarað: 22
Skoðað: 12805

65" Tækið á Hópkaup

Kæru Vaktarar,

Hvað halda menn um þetta tæki sem Hópkaup er að selja á 99.000 kr .- ?

https://www.hopkaup.is/enox-65

Drasl eða eitthvað til að stökkva á ?
af GunnGunn
Fös 23. Jún 2017 11:55
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ráðleggingar varðandi íhluti í nýrri vél
Svarað: 5
Skoðað: 989

Re: Ráðleggingar varðandi íhluti í nýrri vél

Sammála HalistaX Held þú þurfir eitthvað meira en 1050ti fyrir steady 144fps eins og leikurinn er í dag allavega. En hann er nátturlega en í beta þannig að mögulega skánar þetta eitthvað. Spurning með 8gb ram líka - í dag er hann að nota helvíti mikið ram allavega en þeir hafa reyndar sagt að þeir s...
af GunnGunn
Þri 23. Maí 2017 16:04
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] LGA1150 Mini ITX móðurborði
Svarað: 1
Skoðað: 397

[ÓE] LGA1150 Mini ITX móðurborði

Daginn,

Einhver sem á Mini ITX móðurborð sem passar við i5-4570.

k.v Gunnar
af GunnGunn
Þri 23. Maí 2017 10:45
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Selt! [TS] Gigabyte GTX 960 2gb
Svarað: 0
Skoðað: 214

Selt! [TS] Gigabyte GTX 960 2gb

Daginn,

Er með til sölu Gigabyte GTX 960 2gb skjákort.

http://www.gigabyte.com/Graphics-Card/GV-N960IXOC-2GD#ov

Verðhugmynd 12.500 kr.-

Endilega sendið PM til að gera tilboð.

kv. Gunnar