Leitin skilaði 2455 niðurstöðum

af jonfr1900
Fim 30. Maí 2024 18:56
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 11 home eða pro?
Svarað: 37
Skoðað: 3731

Re: Windows 11 home eða pro?

Windows 11 Home kostar 21.995 kr hjá Tölvulistanum og Windows 11 Pro kostar 29.995 kr.

Sjá hérna.
af jonfr1900
Fim 30. Maí 2024 13:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2401
Skoðað: 390672

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Nýjasta hraunið og gossprungan

Mynd
af jonfr1900
Fim 30. Maí 2024 03:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2401
Skoðað: 390672

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

voða gufukólfur er þetta, heill hafsjór af hvítum mekki stígur upp af þessu nýja gosi.. ..möguleg skýring seinkunar kannski? Miðað við það sem gerðist í gær. Þá er þessi gufa vísbending um það hvar næsta sprunga mun opnast eftir þetta eldgos. Það er þarna í Hagafelli, rétt við Grindavík á versta mö...
af jonfr1900
Mið 29. Maí 2024 22:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2401
Skoðað: 390672

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það er talsverð lækkun á GPS stöðvum í Svartsengi. Þetta eru fjögurra tíma gögn.

HS02_4hrap-svd-29.05.2024 at 2216utc.png
HS02_4hrap-svd-29.05.2024 at 2216utc.png (223.62 KiB) Skoðað 712 sinnum
af jonfr1900
Mið 29. Maí 2024 20:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2401
Skoðað: 390672

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Sérfræðingar Veðurstofunnar segja að helmingurinn af þessum 20 milljón rúmmetrum hafi komið upp á fyrstu fjórum til fimm klukkutímum eldgossins. Það fór að draga hratt úr eldgosinu um klukkan 17:40. Líklega tæmir allt kvikuhólfið sig ekki núna.
af jonfr1900
Mið 29. Maí 2024 20:16
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: KDE á FreeBSD
Svarað: 3
Skoðað: 533

Re: KDE á FreeBSD

Ég er að nota VirtualBox á Windows 11 Pro til þess að læra á þetta. Síðan nota ég Webmin til þess að viðhalda FreeBSD. Það virkar ágætlega eins undarlegt og það er. Þar sem þá sér Webmin uppfærslu á pökkum og þannig hluti. Síðan er þetta bara til prufu hjá mér, þar sem notkun í sýndarumhverfi er ekk...
af jonfr1900
Mið 29. Maí 2024 15:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2401
Skoðað: 390672

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Eldgosið er ennþá að aukast.

mbl.is - ný gossprunga - svd 29.05.2024 at 1547utc.png
mbl.is - ný gossprunga - svd 29.05.2024 at 1547utc.png (2.57 MiB) Skoðað 996 sinnum
af jonfr1900
Mið 29. Maí 2024 15:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2401
Skoðað: 390672

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Þetta er slæmt mál og hraunið fer mjög hratt yfir.

Rúv - hraun - svd 29.05.2024 at 1544utc.png
Rúv - hraun - svd 29.05.2024 at 1544utc.png (2.17 MiB) Skoðað 999 sinnum
af jonfr1900
Mið 29. Maí 2024 15:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2401
Skoðað: 390672

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Ég er hræddur um að hraunið nái út í sjó núna. Einnig sem það er að fara taka möstur ISAVIA niður og NATO að auki.
af jonfr1900
Mið 29. Maí 2024 15:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2401
Skoðað: 390672

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það er mikill kraftur í eldgosinu.

Rúv - mosiac webcameras - svd-29.05.2024 at 1501utc.png
Rúv - mosiac webcameras - svd-29.05.2024 at 1501utc.png (1.37 MiB) Skoðað 1037 sinnum
af jonfr1900
Mið 29. Maí 2024 13:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2401
Skoðað: 390672

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Þetta er ekki góð þróun sýnist mér.

Eldgos - mbl.is - svd - 29.05.2024 at 1350utc.png
Eldgos - mbl.is - svd - 29.05.2024 at 1350utc.png (2.67 MiB) Skoðað 1077 sinnum
af jonfr1900
Mið 29. Maí 2024 13:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2401
Skoðað: 390672

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Sprungan er að lengjast til suðurs.

Eldgos - Hagafell - svd - 29.05.2024 at 1339utc.png
Eldgos - Hagafell - svd - 29.05.2024 at 1339utc.png (995.4 KiB) Skoðað 1089 sinnum
af jonfr1900
Mið 29. Maí 2024 13:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2401
Skoðað: 390672

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Eldgosið er að fara í gegnum gíginn sem hætti að gjósa þann 8. Maí. Fyrsta skipti sem ég það gerast.
af jonfr1900
Mið 29. Maí 2024 12:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2401
Skoðað: 390672

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Skjáskot af vefmyndavél Rúv.

Eldgos - Hagafell - svd - 29.05.2024 at 1252utc.png
Eldgos - Hagafell - svd - 29.05.2024 at 1252utc.png (1.08 MiB) Skoðað 491 sinnum
af jonfr1900
Mið 29. Maí 2024 11:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2401
Skoðað: 390672

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

joker skrifaði:https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/05/29/kvikuhlaup_gaeti_verid_hafid/


Sýnist að þetta stefni í eldgos. Það hefur ekkert dregið úr jarðskjálftavirkninni.
af jonfr1900
Mið 29. Maí 2024 02:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: KDE á FreeBSD
Svarað: 3
Skoðað: 533

Re: KDE á FreeBSD

Þó svo að ég sé að keyra FreeBSD í VirtualBox til þess að læra á það. Þá er þetta umtalsvert einfaldra en nokkurt Linux distro sem ég hef notað. Þá miðað við að ég er bara að nota binary pakka núna.
af jonfr1900
Þri 28. Maí 2024 21:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: YouTube opnar fyrir kvikmyndaleigu eða kaup á Íslandi
Svarað: 16
Skoðað: 1320

Re: YouTube opnar fyrir kvikmyndaleigu eða kaup á Íslandi

kjartanbj skrifaði:Kemur ekki fram hjá mér við fyrstu sýn, ég er með premium


Það er þarna svæði sem heitir "kvikmyndir" hjá mér.
af jonfr1900
Þri 28. Maí 2024 18:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: YouTube opnar fyrir kvikmyndaleigu eða kaup á Íslandi
Svarað: 16
Skoðað: 1320

YouTube opnar fyrir kvikmyndaleigu eða kaup á Íslandi

Ég tók eftir því núna að YouTube er búið að opna fyrir kaup eða leigu á kvikmyndum hjá sér núna. Þetta hefur lengi verið í boði í Danmörku og hinum Norðurlöndunum en ekki á Íslandi fyrr en núna. Þetta er undir Primetime. Veit ekki hvort að þetta sé í boði fyrir fólk sem er með ókeypis YouTube.
af jonfr1900
Þri 28. Maí 2024 18:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2401
Skoðað: 390672

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Hvað heldur þú að sé að gerast Jón. Fer ekki eitthvað að láta undan? Þenslan á GPS stöðinni HS02 er kominn í 720mm og það er mjög mikið. Jarðskjálftum hefur verið að fjölga í dag, þannig að það gæti verið vísbending um að stutt sé í eldgos en þetta hefur verið svona undanfarið. Þannig að það er erf...
af jonfr1900
Þri 28. Maí 2024 03:48
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: KDE á FreeBSD
Svarað: 3
Skoðað: 533

KDE á FreeBSD

Það var alveg ótrúlega einfalt að koma KDE í gagnið á FreeBSD þegar ég setti inn VirtualBox driverinn. Þar sem þetta er að keyra í VirtualBox. Þá er það aðeins að flækja hlutina. Þetta samt virkar betur en sambærilegt kerfi í Debian Linux. Þetta er reyndar með EFI stuðningi til prufu hjá mér. Það er...
af jonfr1900
Fös 24. Maí 2024 19:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2401
Skoðað: 390672

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Moldvarpan skrifaði:Þetta ætlar að verða alvöru tívolí bomba þarna næst.


Það er hætta á því að Reykjanesið verði aftur heitavatnslaust ef ekki er búið að tryggja lagnir. Það sem gerðist í Febrúar gæti endurtekið sig. Síðan er aukin hætta á því að Suðurstrandavegur fari undir hraun að auki.
af jonfr1900
Fös 24. Maí 2024 17:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2401
Skoðað: 390672

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Ennþá eykst kvikan í Svartsengi og þrýstingurinn með því.

Mynd

Engin merki um að hægt hafi á kvikusöfnun (vedur.is)
af jonfr1900
Fös 24. Maí 2024 17:50
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Linux stýrikerfi
Svarað: 49
Skoðað: 4405

Re: Linux stýrikerfi

Þessi vandræði sem jonfr1900 lýsir hafa ekki verið vandræði í, ef ég leyfi mér að námunda, meira en áratug. Man sjálfur eftir að hafa lent í veseni með MTP, en það var árið 2010 eða svo. NTFS rekillinn hefur líka tekið mörgum stökkbreytingum síðan þá og ef hann skemmir skráarkerfin þá myndi ég vita...
af jonfr1900
Fös 24. Maí 2024 01:55
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Linux stýrikerfi
Svarað: 49
Skoðað: 4405

Re: Linux stýrikerfi

Eftir síðustu fréttir frá Microsoft um að þeir ætli að fara að njósna svona allhressilega um mann.. þá lítur Linux betur út. Eitt sem ég var að spá í. Í staðin fyrir að nota dual boot til að prófa, gæti ég skipt um diskinn sem geymir OS'ið og sett inn nýjann og prófað Linux í smá tíma? Bara til að ...
af jonfr1900
Fim 23. Maí 2024 23:31
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Linux stýrikerfi
Svarað: 49
Skoðað: 4405

Re: Linux stýrikerfi

Ég nota ekki Linux núna vegna þess að það virkar ekki nógu vel með þeirri tækni sem er í dag. Það er ekkert nýtt. Ég er ennþá að hugsa málið með FreeBSD sem mögulegan framtíð með notkun en þá þarf ég að setja upp grafík sjálfur (KDE og annað) og það er talsverð vinna. Eina Linux sem ég nota er með ...