Leitin skilaði 2420 niðurstöðum

af jonfr1900
Mið 29. Maí 2024 13:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2351
Skoðað: 382646

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Þetta er ekki góð þróun sýnist mér.

Eldgos - mbl.is - svd - 29.05.2024 at 1350utc.png
Eldgos - mbl.is - svd - 29.05.2024 at 1350utc.png (2.67 MiB) Skoðað 23 sinnum
af jonfr1900
Mið 29. Maí 2024 13:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2351
Skoðað: 382646

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Sprungan er að lengjast til suðurs.

Eldgos - Hagafell - svd - 29.05.2024 at 1339utc.png
Eldgos - Hagafell - svd - 29.05.2024 at 1339utc.png (995.4 KiB) Skoðað 35 sinnum
af jonfr1900
Mið 29. Maí 2024 13:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2351
Skoðað: 382646

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Eldgosið er að fara í gegnum gíginn sem hætti að gjósa þann 8. Maí. Fyrsta skipti sem ég það gerast.
af jonfr1900
Mið 29. Maí 2024 12:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2351
Skoðað: 382646

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Skjáskot af vefmyndavél Rúv.

Eldgos - Hagafell - svd - 29.05.2024 at 1252utc.png
Eldgos - Hagafell - svd - 29.05.2024 at 1252utc.png (1.08 MiB) Skoðað 90 sinnum
af jonfr1900
Mið 29. Maí 2024 11:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2351
Skoðað: 382646

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

joker skrifaði:https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/05/29/kvikuhlaup_gaeti_verid_hafid/


Sýnist að þetta stefni í eldgos. Það hefur ekkert dregið úr jarðskjálftavirkninni.
af jonfr1900
Mið 29. Maí 2024 02:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: KDE á FreeBSD
Svarað: 1
Skoðað: 253

Re: KDE á FreeBSD

Þó svo að ég sé að keyra FreeBSD í VirtualBox til þess að læra á það. Þá er þetta umtalsvert einfaldra en nokkurt Linux distro sem ég hef notað. Þá miðað við að ég er bara að nota binary pakka núna.
af jonfr1900
Þri 28. Maí 2024 21:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: YouTube opnar fyrir kvikmyndaleigu eða kaup á Íslandi
Svarað: 4
Skoðað: 374

Re: YouTube opnar fyrir kvikmyndaleigu eða kaup á Íslandi

kjartanbj skrifaði:Kemur ekki fram hjá mér við fyrstu sýn, ég er með premium


Það er þarna svæði sem heitir "kvikmyndir" hjá mér.
af jonfr1900
Þri 28. Maí 2024 18:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: YouTube opnar fyrir kvikmyndaleigu eða kaup á Íslandi
Svarað: 4
Skoðað: 374

YouTube opnar fyrir kvikmyndaleigu eða kaup á Íslandi

Ég tók eftir því núna að YouTube er búið að opna fyrir kaup eða leigu á kvikmyndum hjá sér núna. Þetta hefur lengi verið í boði í Danmörku og hinum Norðurlöndunum en ekki á Íslandi fyrr en núna. Þetta er undir Primetime. Veit ekki hvort að þetta sé í boði fyrir fólk sem er með ókeypis YouTube.
af jonfr1900
Þri 28. Maí 2024 18:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2351
Skoðað: 382646

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Hvað heldur þú að sé að gerast Jón. Fer ekki eitthvað að láta undan? Þenslan á GPS stöðinni HS02 er kominn í 720mm og það er mjög mikið. Jarðskjálftum hefur verið að fjölga í dag, þannig að það gæti verið vísbending um að stutt sé í eldgos en þetta hefur verið svona undanfarið. Þannig að það er erf...
af jonfr1900
Þri 28. Maí 2024 03:48
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: KDE á FreeBSD
Svarað: 1
Skoðað: 253

KDE á FreeBSD

Það var alveg ótrúlega einfalt að koma KDE í gagnið á FreeBSD þegar ég setti inn VirtualBox driverinn. Þar sem þetta er að keyra í VirtualBox. Þá er það aðeins að flækja hlutina. Þetta samt virkar betur en sambærilegt kerfi í Debian Linux. Þetta er reyndar með EFI stuðningi til prufu hjá mér. Það er...
af jonfr1900
Fös 24. Maí 2024 19:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2351
Skoðað: 382646

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Moldvarpan skrifaði:Þetta ætlar að verða alvöru tívolí bomba þarna næst.


Það er hætta á því að Reykjanesið verði aftur heitavatnslaust ef ekki er búið að tryggja lagnir. Það sem gerðist í Febrúar gæti endurtekið sig. Síðan er aukin hætta á því að Suðurstrandavegur fari undir hraun að auki.
af jonfr1900
Fös 24. Maí 2024 17:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2351
Skoðað: 382646

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Ennþá eykst kvikan í Svartsengi og þrýstingurinn með því.

Mynd

Engin merki um að hægt hafi á kvikusöfnun (vedur.is)
af jonfr1900
Fös 24. Maí 2024 17:50
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Linux stýrikerfi
Svarað: 49
Skoðað: 3866

Re: Linux stýrikerfi

Þessi vandræði sem jonfr1900 lýsir hafa ekki verið vandræði í, ef ég leyfi mér að námunda, meira en áratug. Man sjálfur eftir að hafa lent í veseni með MTP, en það var árið 2010 eða svo. NTFS rekillinn hefur líka tekið mörgum stökkbreytingum síðan þá og ef hann skemmir skráarkerfin þá myndi ég vita...
af jonfr1900
Fös 24. Maí 2024 01:55
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Linux stýrikerfi
Svarað: 49
Skoðað: 3866

Re: Linux stýrikerfi

Eftir síðustu fréttir frá Microsoft um að þeir ætli að fara að njósna svona allhressilega um mann.. þá lítur Linux betur út. Eitt sem ég var að spá í. Í staðin fyrir að nota dual boot til að prófa, gæti ég skipt um diskinn sem geymir OS'ið og sett inn nýjann og prófað Linux í smá tíma? Bara til að ...
af jonfr1900
Fim 23. Maí 2024 23:31
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Linux stýrikerfi
Svarað: 49
Skoðað: 3866

Re: Linux stýrikerfi

Ég nota ekki Linux núna vegna þess að það virkar ekki nógu vel með þeirri tækni sem er í dag. Það er ekkert nýtt. Ég er ennþá að hugsa málið með FreeBSD sem mögulegan framtíð með notkun en þá þarf ég að setja upp grafík sjálfur (KDE og annað) og það er talsverð vinna. Eina Linux sem ég nota er með ...
af jonfr1900
Fim 23. Maí 2024 19:16
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Linux stýrikerfi
Svarað: 49
Skoðað: 3866

Re: Linux stýrikerfi

Ég nota ekki Linux núna vegna þess að það virkar ekki nógu vel með þeirri tækni sem er í dag. Það er ekkert nýtt. Ég er ennþá að hugsa málið með FreeBSD sem mögulegan framtíð með notkun en þá þarf ég að setja upp grafík sjálfur (KDE og annað) og það er talsverð vinna. Eina Linux sem ég nota er með ...
af jonfr1900
Þri 21. Maí 2024 18:49
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Lokun á 2G og 3G kerfum á Íslandi
Svarað: 25
Skoðað: 5492

Re: Lokun á 2G og 3G kerfum á Íslandi

Það er núna frétt á Rúv um yfirvofandi lokun 2G og 3G farsíma kerfanna.

Gæti komið aftan að fólki þegar slökkt verður á elsta farsímakerfinu (Rúv.is)
af jonfr1900
Þri 21. Maí 2024 18:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2351
Skoðað: 382646

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/05/21/lita_nuna_einnig_til_jadra_kvikugangsins/ jón Frímann! nú vantar okkur hugleiðingar borgaralegs vísindamanns. , hver er staðan, kalt mat ? Þetta var líklega púls í eldstöðinni Svartsengi. Þetta er fyrirbæri sem vísindin skilja lítið en er hugsanlega mer...
af jonfr1900
Mán 20. Maí 2024 01:50
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Áhugavert vandamál með net
Svarað: 12
Skoðað: 1304

Re: Áhugavert vandamál með net

Ég er einnig að sjá svona vesen og ég er hjá Síminn með internet yfir 4G. Þetta vandamál er búið að vera lengi til staðar hjá mér. Það er greinilega eitthvað að internet innviðum á Íslandi eða þeir eru einfaldlega orðnir of litlir fyrir alla umferðina sem er núna í gangi á Íslandi. Þetta gerist hjá ...
af jonfr1900
Fös 17. Maí 2024 18:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2351
Skoðað: 382646

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Nýtt hættumatskort frá Veðurstofunni.

Mynd
af jonfr1900
Fös 17. Maí 2024 18:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2351
Skoðað: 382646

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Magn kviku sem getur gosið er að verða jafn mikið og þann 10. Nóvember 2023.

Aldrei meira af kviku undir Svartsengi frá rýmingu Grindavíkur (Rúv.is)
af jonfr1900
Fös 17. Maí 2024 00:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ástþór bannaður af Facebook og Instagram
Svarað: 16
Skoðað: 2078

Re: Ástþór bannaður af Facebook og Instagram

Mossi__ skrifaði:Ætli hann hafi ekki bara knúsað Facebook starfsfólkinu mússluknúsi!


Kannski knúsaði hann Facebook með peningum.
af jonfr1900
Fim 16. Maí 2024 23:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ástþór bannaður af Facebook og Instagram
Svarað: 16
Skoðað: 2078

Re: Ástþór bannaður af Facebook og Instagram

Það virðist vera búið að af-banna Ástþór. Ég fékk auglýsingu frá honum á Facebook. Ég var snöggur að fela auglýsinguna.
af jonfr1900
Fim 16. Maí 2024 21:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2351
Skoðað: 382646

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Þenslan í Svartsengi er að komast í 700mm næst miðjunni. HSO2 stendur við það sem er áætluð vera norðvestur brún sillunar og þar sem hún stendur hæst (í fjarlægð til yfirborðs), sillan hallar svo um rétt yfir 7° niður til suðausturs Þetta var upphaflega silla en er líklega búið að þróast yfir í ful...
af jonfr1900
Mið 15. Maí 2024 22:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2351
Skoðað: 382646

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Afhverju er ekki pælt betur í þessum skelfilegu hamförum sem gætu átt sér stað. Gosið gæti orðið risastórt hamfara gos. Engin vitglóra að vera nálægt Bláa Lóninu núna og ekkert sniðugt að vera í Grindavík. Þetta getur orðið risa eldgos. Hvort að það gerist verður að koma í ljós. Það er ekkert sniðu...