Leitin skilaði 2410 niðurstöðum

af jonfr1900
Fös 24. Maí 2024 19:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2332
Skoðað: 377841

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Moldvarpan skrifaði:Þetta ætlar að verða alvöru tívolí bomba þarna næst.


Það er hætta á því að Reykjanesið verði aftur heitavatnslaust ef ekki er búið að tryggja lagnir. Það sem gerðist í Febrúar gæti endurtekið sig. Síðan er aukin hætta á því að Suðurstrandavegur fari undir hraun að auki.
af jonfr1900
Fös 24. Maí 2024 17:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2332
Skoðað: 377841

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Ennþá eykst kvikan í Svartsengi og þrýstingurinn með því.

Mynd

Engin merki um að hægt hafi á kvikusöfnun (vedur.is)
af jonfr1900
Fös 24. Maí 2024 17:50
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Linux stýrikerfi
Svarað: 49
Skoðað: 3429

Re: Linux stýrikerfi

Þessi vandræði sem jonfr1900 lýsir hafa ekki verið vandræði í, ef ég leyfi mér að námunda, meira en áratug. Man sjálfur eftir að hafa lent í veseni með MTP, en það var árið 2010 eða svo. NTFS rekillinn hefur líka tekið mörgum stökkbreytingum síðan þá og ef hann skemmir skráarkerfin þá myndi ég vita...
af jonfr1900
Fös 24. Maí 2024 01:55
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Linux stýrikerfi
Svarað: 49
Skoðað: 3429

Re: Linux stýrikerfi

Eftir síðustu fréttir frá Microsoft um að þeir ætli að fara að njósna svona allhressilega um mann.. þá lítur Linux betur út. Eitt sem ég var að spá í. Í staðin fyrir að nota dual boot til að prófa, gæti ég skipt um diskinn sem geymir OS'ið og sett inn nýjann og prófað Linux í smá tíma? Bara til að ...
af jonfr1900
Fim 23. Maí 2024 23:31
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Linux stýrikerfi
Svarað: 49
Skoðað: 3429

Re: Linux stýrikerfi

Ég nota ekki Linux núna vegna þess að það virkar ekki nógu vel með þeirri tækni sem er í dag. Það er ekkert nýtt. Ég er ennþá að hugsa málið með FreeBSD sem mögulegan framtíð með notkun en þá þarf ég að setja upp grafík sjálfur (KDE og annað) og það er talsverð vinna. Eina Linux sem ég nota er með ...
af jonfr1900
Fim 23. Maí 2024 19:16
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Linux stýrikerfi
Svarað: 49
Skoðað: 3429

Re: Linux stýrikerfi

Ég nota ekki Linux núna vegna þess að það virkar ekki nógu vel með þeirri tækni sem er í dag. Það er ekkert nýtt. Ég er ennþá að hugsa málið með FreeBSD sem mögulegan framtíð með notkun en þá þarf ég að setja upp grafík sjálfur (KDE og annað) og það er talsverð vinna. Eina Linux sem ég nota er með ...
af jonfr1900
Þri 21. Maí 2024 18:49
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Lokun á 2G og 3G kerfum á Íslandi
Svarað: 25
Skoðað: 5251

Re: Lokun á 2G og 3G kerfum á Íslandi

Það er núna frétt á Rúv um yfirvofandi lokun 2G og 3G farsíma kerfanna.

Gæti komið aftan að fólki þegar slökkt verður á elsta farsímakerfinu (Rúv.is)
af jonfr1900
Þri 21. Maí 2024 18:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2332
Skoðað: 377841

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/05/21/lita_nuna_einnig_til_jadra_kvikugangsins/ jón Frímann! nú vantar okkur hugleiðingar borgaralegs vísindamanns. , hver er staðan, kalt mat ? Þetta var líklega púls í eldstöðinni Svartsengi. Þetta er fyrirbæri sem vísindin skilja lítið en er hugsanlega mer...
af jonfr1900
Mán 20. Maí 2024 01:50
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Áhugavert vandamál með net
Svarað: 12
Skoðað: 1054

Re: Áhugavert vandamál með net

Ég er einnig að sjá svona vesen og ég er hjá Síminn með internet yfir 4G. Þetta vandamál er búið að vera lengi til staðar hjá mér. Það er greinilega eitthvað að internet innviðum á Íslandi eða þeir eru einfaldlega orðnir of litlir fyrir alla umferðina sem er núna í gangi á Íslandi. Þetta gerist hjá ...
af jonfr1900
Fös 17. Maí 2024 18:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2332
Skoðað: 377841

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Nýtt hættumatskort frá Veðurstofunni.

Mynd
af jonfr1900
Fös 17. Maí 2024 18:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2332
Skoðað: 377841

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Magn kviku sem getur gosið er að verða jafn mikið og þann 10. Nóvember 2023.

Aldrei meira af kviku undir Svartsengi frá rýmingu Grindavíkur (Rúv.is)
af jonfr1900
Fös 17. Maí 2024 00:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ástþór bannaður af Facebook og Instagram
Svarað: 16
Skoðað: 1885

Re: Ástþór bannaður af Facebook og Instagram

Mossi__ skrifaði:Ætli hann hafi ekki bara knúsað Facebook starfsfólkinu mússluknúsi!


Kannski knúsaði hann Facebook með peningum.
af jonfr1900
Fim 16. Maí 2024 23:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ástþór bannaður af Facebook og Instagram
Svarað: 16
Skoðað: 1885

Re: Ástþór bannaður af Facebook og Instagram

Það virðist vera búið að af-banna Ástþór. Ég fékk auglýsingu frá honum á Facebook. Ég var snöggur að fela auglýsinguna.
af jonfr1900
Fim 16. Maí 2024 21:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2332
Skoðað: 377841

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Þenslan í Svartsengi er að komast í 700mm næst miðjunni. HSO2 stendur við það sem er áætluð vera norðvestur brún sillunar og þar sem hún stendur hæst (í fjarlægð til yfirborðs), sillan hallar svo um rétt yfir 7° niður til suðausturs Þetta var upphaflega silla en er líklega búið að þróast yfir í ful...
af jonfr1900
Mið 15. Maí 2024 22:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2332
Skoðað: 377841

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Afhverju er ekki pælt betur í þessum skelfilegu hamförum sem gætu átt sér stað. Gosið gæti orðið risastórt hamfara gos. Engin vitglóra að vera nálægt Bláa Lóninu núna og ekkert sniðugt að vera í Grindavík. Þetta getur orðið risa eldgos. Hvort að það gerist verður að koma í ljós. Það er ekkert sniðu...
af jonfr1900
Mið 15. Maí 2024 21:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2332
Skoðað: 377841

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Ég vil bara fá 3d líkön inn á "magmainfo.com"... Þetta lén er búið að vera laust í 14 daga Jón... ég er búinn að vera bíða eftir að þú stykkir á þetta og héldir okkur up tp date EDIT: RichterPower.com losnaði fyrir viku :-) Ég er að vinna í því núna að draga úr því að vera á internetinu. ...
af jonfr1900
Mið 15. Maí 2024 20:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2332
Skoðað: 377841

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Veðurstofan er að fylgjast með atburðarrás núna.

Aukin skjálfta­virkni við Sund­hnúks­gíga (Rúv.is, þetta er svona texta streymi hjá Rúv)
af jonfr1900
Mið 15. Maí 2024 20:32
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hugbúnaður til að rippa dvd, blu-ray, blu-ray 4K
Svarað: 8
Skoðað: 771

Re: Hugbúnaður til að rippa dvd, blu-ray, blu-ray 4K

Forvitni hvaða myndir áttu í 4K bluray? Ég á eitthvað kringum 10+ stk. Ég á talsvert af Marvel myndum. Ég man ekki alveg hvað ég á af myndum. Þar sem ég náði aldrei að taka þetta upp úr kassanum eftir að ég flutti til Íslands. Ég næ næst að taka þetta úr kassanum þegar ég er kominn aftur til Danmer...
af jonfr1900
Mið 15. Maí 2024 14:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2332
Skoðað: 377841

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Þenslan í Svartsengi er að komast í 700mm næst miðjunni. Þetta er frekar slæm þróun.

HS02-plate_since-20200101-svd-15.05.2024 at 1426utc.png
HS02-plate_since-20200101-svd-15.05.2024 at 1426utc.png (128.96 KiB) Skoðað 1124 sinnum
af jonfr1900
Mið 15. Maí 2024 04:06
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hugbúnaður til að rippa dvd, blu-ray, blu-ray 4K
Svarað: 8
Skoðað: 771

Hugbúnaður til að rippa dvd, blu-ray, blu-ray 4K

Ég ætla með tímanum að færa allt dvd, blu-ray og blu-ray 4K safnið hjá mér yfir á harða diska svo að ég geti streymt þessu innanhúss hjá mér þegar ég er kominn í þannig aðstöðu að ég geti gert slíkt. Hef ekki hugmynd hvenær ég geri þetta enda mun ég þurfa mjög mikið harða diska pláss í þetta. Líkleg...
af jonfr1900
Þri 14. Maí 2024 21:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fugla inflúenza
Svarað: 49
Skoðað: 1979

Re: Fugla inflúenza

Ekki veit ég afhverju þeir sem eru á móti bóluefnum eru að tjá sig hérna. Sérstaklega þar sem H5N1 er ekki komið með bóluefni eins og er, þar sem þetta er ennþá bara sjúkdómur í dýrum en gæti stökkbreyst og farið í fólk án mikillar viðvörunnar. Staðreyndin er að fugla inflúensan hefur verið að stráf...
af jonfr1900
Þri 14. Maí 2024 18:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fugla inflúenza
Svarað: 49
Skoðað: 1979

Re: Flugla inflúenza

Ég er svo ekki í game fyrir annan flensuáróður eftir þetta fjandans covid scam. Þú ert væntanlega búinn að vara fólkið sem drapst úr covid við því að þessi fuglaflensa sé sama meinlausa veiran? Gamalt og/eða veikburða fólk deyr í stórum stíl ár hvert úr inflúensu hvort sem þú kallar hana covid eða ...
af jonfr1900
Þri 14. Maí 2024 18:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fugla inflúenza
Svarað: 49
Skoðað: 1979

Re: Flugla inflúenza

Ég er svo ekki í game fyrir annan flensuáróður eftir þetta fjandans covid scam. Þetta er öðrvísi en covid-19. Miðað við svínaflensufaraldurinn sem varð árið 2009 þegar 2009 swine flu pandemic]Svínaflensufaraldurinn (Wikipedia) gekk yfir heiminn. Það er helsta vandamálið að H5N1 er mun verri fyrir f...
af jonfr1900
Þri 14. Maí 2024 00:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fugla inflúenza
Svarað: 49
Skoðað: 1979

Fugla inflúenza

Það er fólk sem er staðráðið í að smitast af fugla inflúenzu sem hefur um 52% hlutall þeirra sem deyja ef fólk smitast af þessari inflúenzu. Ef þetta fólk nær að smitast, þá getur það opnað leiðina fyrir vírusinn til þess að smita fólk án þess að eitthvað dýr komi sérstaklega við sögu. Það mundi kom...
af jonfr1900
Sun 12. Maí 2024 16:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2332
Skoðað: 377841

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Miðað við þessa jarðskjálftavirkni. Þá er líklegt að vegurinn til Bláa lónsins fari aftur undir hraun. Hversu hratt hraunið nær til Grindavíkur veltur á því hvar fer að gjósa og hversu stórt eldgosið verður.

skjalftalista.vedur.is-sjö-dagar-jarðskjálftar-Sundhnúkagígar-svd-12.05.2024.png
skjalftalista.vedur.is-sjö-dagar-jarðskjálftar-Sundhnúkagígar-svd-12.05.2024.png (862.17 KiB) Skoðað 1473 sinnum