Leitin skilaði 2435 niðurstöðum

af jonfr1900
Fös 31. Maí 2024 04:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2374
Skoðað: 386158

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Ég veit ekki einu sinni hvort að það er hægt að byggja veg fyrir svona hraun eins og er núna á Grindavíkurvegi. Þar sem dýpið þarna er allt að 10 metrar, jafnvel meira. Rétt undir er hitinn núna í kringum 800 til 900 gráður. Hitinn á yfirborði er svona 100 til 200 gráður núna.
af jonfr1900
Fös 31. Maí 2024 00:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2374
Skoðað: 386158

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Allt þetta hraun fór þarna yfir á rúmlega sjö klukkutímum. Það var rosalegur hraði á þessu.
af jonfr1900
Fim 30. Maí 2024 21:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2374
Skoðað: 386158

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Hérna er frétt Vísir með myndum af hrauninu. Þar á meðal myndinni sem var á Facebook.

Mynda­syrpa: Vegurinn endar í hrauninu (Vísir.is)
af jonfr1900
Fim 30. Maí 2024 20:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2374
Skoðað: 386158

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það er komið talsvert af hrauni norðan við Grindavík. Sjá hérna (Facebook). Hann segir 28 maí... byrjaði gosið ekki í gær 29. mai? Jú, hefur örugglega ruglast bara á dögum. Þessi mynd er alveg í samræmi við það sem hefur verið sýnt annarstaðar. Það hefur ekki verið mikið um myndir af hraunsvæðinu f...
af jonfr1900
Fim 30. Maí 2024 19:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2374
Skoðað: 386158

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það er komið talsvert af hrauni norðan við Grindavík.

Sjá hérna (Facebook).
af jonfr1900
Fim 30. Maí 2024 18:56
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 11 home eða pro?
Svarað: 31
Skoðað: 3269

Re: Windows 11 home eða pro?

Windows 11 Home kostar 21.995 kr hjá Tölvulistanum og Windows 11 Pro kostar 29.995 kr.

Sjá hérna.
af jonfr1900
Fim 30. Maí 2024 13:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2374
Skoðað: 386158

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Nýjasta hraunið og gossprungan

Mynd
af jonfr1900
Fim 30. Maí 2024 03:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2374
Skoðað: 386158

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

voða gufukólfur er þetta, heill hafsjór af hvítum mekki stígur upp af þessu nýja gosi.. ..möguleg skýring seinkunar kannski? Miðað við það sem gerðist í gær. Þá er þessi gufa vísbending um það hvar næsta sprunga mun opnast eftir þetta eldgos. Það er þarna í Hagafelli, rétt við Grindavík á versta mö...
af jonfr1900
Mið 29. Maí 2024 22:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2374
Skoðað: 386158

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það er talsverð lækkun á GPS stöðvum í Svartsengi. Þetta eru fjögurra tíma gögn.

HS02_4hrap-svd-29.05.2024 at 2216utc.png
HS02_4hrap-svd-29.05.2024 at 2216utc.png (223.62 KiB) Skoðað 569 sinnum
af jonfr1900
Mið 29. Maí 2024 20:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2374
Skoðað: 386158

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Sérfræðingar Veðurstofunnar segja að helmingurinn af þessum 20 milljón rúmmetrum hafi komið upp á fyrstu fjórum til fimm klukkutímum eldgossins. Það fór að draga hratt úr eldgosinu um klukkan 17:40. Líklega tæmir allt kvikuhólfið sig ekki núna.
af jonfr1900
Mið 29. Maí 2024 20:16
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: KDE á FreeBSD
Svarað: 3
Skoðað: 420

Re: KDE á FreeBSD

Ég er að nota VirtualBox á Windows 11 Pro til þess að læra á þetta. Síðan nota ég Webmin til þess að viðhalda FreeBSD. Það virkar ágætlega eins undarlegt og það er. Þar sem þá sér Webmin uppfærslu á pökkum og þannig hluti. Síðan er þetta bara til prufu hjá mér, þar sem notkun í sýndarumhverfi er ekk...
af jonfr1900
Mið 29. Maí 2024 15:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2374
Skoðað: 386158

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Eldgosið er ennþá að aukast.

mbl.is - ný gossprunga - svd 29.05.2024 at 1547utc.png
mbl.is - ný gossprunga - svd 29.05.2024 at 1547utc.png (2.57 MiB) Skoðað 853 sinnum
af jonfr1900
Mið 29. Maí 2024 15:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2374
Skoðað: 386158

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Þetta er slæmt mál og hraunið fer mjög hratt yfir.

Rúv - hraun - svd 29.05.2024 at 1544utc.png
Rúv - hraun - svd 29.05.2024 at 1544utc.png (2.17 MiB) Skoðað 856 sinnum
af jonfr1900
Mið 29. Maí 2024 15:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2374
Skoðað: 386158

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Ég er hræddur um að hraunið nái út í sjó núna. Einnig sem það er að fara taka möstur ISAVIA niður og NATO að auki.
af jonfr1900
Mið 29. Maí 2024 15:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2374
Skoðað: 386158

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það er mikill kraftur í eldgosinu.

Rúv - mosiac webcameras - svd-29.05.2024 at 1501utc.png
Rúv - mosiac webcameras - svd-29.05.2024 at 1501utc.png (1.37 MiB) Skoðað 894 sinnum
af jonfr1900
Mið 29. Maí 2024 13:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2374
Skoðað: 386158

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Þetta er ekki góð þróun sýnist mér.

Eldgos - mbl.is - svd - 29.05.2024 at 1350utc.png
Eldgos - mbl.is - svd - 29.05.2024 at 1350utc.png (2.67 MiB) Skoðað 934 sinnum
af jonfr1900
Mið 29. Maí 2024 13:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2374
Skoðað: 386158

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Sprungan er að lengjast til suðurs.

Eldgos - Hagafell - svd - 29.05.2024 at 1339utc.png
Eldgos - Hagafell - svd - 29.05.2024 at 1339utc.png (995.4 KiB) Skoðað 946 sinnum
af jonfr1900
Mið 29. Maí 2024 13:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2374
Skoðað: 386158

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Eldgosið er að fara í gegnum gíginn sem hætti að gjósa þann 8. Maí. Fyrsta skipti sem ég það gerast.
af jonfr1900
Mið 29. Maí 2024 12:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2374
Skoðað: 386158

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Skjáskot af vefmyndavél Rúv.

Eldgos - Hagafell - svd - 29.05.2024 at 1252utc.png
Eldgos - Hagafell - svd - 29.05.2024 at 1252utc.png (1.08 MiB) Skoðað 338 sinnum
af jonfr1900
Mið 29. Maí 2024 11:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2374
Skoðað: 386158

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

joker skrifaði:https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/05/29/kvikuhlaup_gaeti_verid_hafid/


Sýnist að þetta stefni í eldgos. Það hefur ekkert dregið úr jarðskjálftavirkninni.
af jonfr1900
Mið 29. Maí 2024 02:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: KDE á FreeBSD
Svarað: 3
Skoðað: 420

Re: KDE á FreeBSD

Þó svo að ég sé að keyra FreeBSD í VirtualBox til þess að læra á það. Þá er þetta umtalsvert einfaldra en nokkurt Linux distro sem ég hef notað. Þá miðað við að ég er bara að nota binary pakka núna.
af jonfr1900
Þri 28. Maí 2024 21:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: YouTube opnar fyrir kvikmyndaleigu eða kaup á Íslandi
Svarað: 15
Skoðað: 1005

Re: YouTube opnar fyrir kvikmyndaleigu eða kaup á Íslandi

kjartanbj skrifaði:Kemur ekki fram hjá mér við fyrstu sýn, ég er með premium


Það er þarna svæði sem heitir "kvikmyndir" hjá mér.
af jonfr1900
Þri 28. Maí 2024 18:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: YouTube opnar fyrir kvikmyndaleigu eða kaup á Íslandi
Svarað: 15
Skoðað: 1005

YouTube opnar fyrir kvikmyndaleigu eða kaup á Íslandi

Ég tók eftir því núna að YouTube er búið að opna fyrir kaup eða leigu á kvikmyndum hjá sér núna. Þetta hefur lengi verið í boði í Danmörku og hinum Norðurlöndunum en ekki á Íslandi fyrr en núna. Þetta er undir Primetime. Veit ekki hvort að þetta sé í boði fyrir fólk sem er með ókeypis YouTube.
af jonfr1900
Þri 28. Maí 2024 18:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2374
Skoðað: 386158

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Hvað heldur þú að sé að gerast Jón. Fer ekki eitthvað að láta undan? Þenslan á GPS stöðinni HS02 er kominn í 720mm og það er mjög mikið. Jarðskjálftum hefur verið að fjölga í dag, þannig að það gæti verið vísbending um að stutt sé í eldgos en þetta hefur verið svona undanfarið. Þannig að það er erf...
af jonfr1900
Þri 28. Maí 2024 03:48
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: KDE á FreeBSD
Svarað: 3
Skoðað: 420

KDE á FreeBSD

Það var alveg ótrúlega einfalt að koma KDE í gagnið á FreeBSD þegar ég setti inn VirtualBox driverinn. Þar sem þetta er að keyra í VirtualBox. Þá er það aðeins að flækja hlutina. Þetta samt virkar betur en sambærilegt kerfi í Debian Linux. Þetta er reyndar með EFI stuðningi til prufu hjá mér. Það er...