Leitin skilaði 478 niðurstöðum

af Sinnumtveir
Fim 15. Des 2022 04:59
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
Svarað: 227
Skoðað: 123715

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Ég ætla að halda áfram að nota þessa beinu línu í CEO fyrir ábendingar. Ef ég byrja að slá eitthvað inn í address bar og ýti á enter áður en suggestion-in populate-ast defaultar vafrinn í að googla input-ið mitt. Sem dæmi ef ég slæ inn 'vi' og ýti á enter á ég von á að það auto-complete-ist í 'visi...
af Sinnumtveir
Mið 14. Des 2022 03:51
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd
Svarað: 36
Skoðað: 10642

Re: Hvernig getur maður náð rúv og rúv2 í full hd

JReykdal skrifaði:RÚV 2 er amk. komin í 1080p25 núna.

1080p50 er í vinnslu. Þarf smá fiff fyrst sem kostar svolitla vinnu og peninga. Get ekki lofað hvenær það verður tilbúið.


Já, einmitt. Fyrir nokkrum dögum síðan fór ruv2 úr gömlu slitnu gúmmískónum í spariskóna :)
af Sinnumtveir
Mið 14. Des 2022 03:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 7900 XT og XTX benchmarks
Svarað: 29
Skoðað: 4200

Re: 7900 XT og XTX benchmarks

Þú setur þetta helvíti bjartsýnt fram, GunnGunn. Raunveruleikinn er að AMD eru ekki neinsstaðar nálægt með FSR og heilli kynslóð á eftir með RT. Svo eru kortin þeirra nær gagnslaus í allt sem notar cuda. Þeir eru með solid rasterization tölur og það er stóra atriðið, en það vantar restina í pakkann...
af Sinnumtveir
Mán 12. Des 2022 00:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafræn skilríki utan Íslands
Svarað: 8
Skoðað: 2248

Re: Rafræn skilríki utan Íslands

Varðandi undirritanir, þá eru rafræn skilríki oftast bara hrein viðbót í "undirritunarmöguleikum". Þegar audkenni.is var troðið ofan í kokið á okkur var uþb enginn annnar möguleiki á undirritun. Þetta var þegar "leiðréttingin" var og hét. Krafa stjórnvalda þá um rafræna undirskri...
af Sinnumtveir
Lau 03. Des 2022 02:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jólabjór 2022
Svarað: 19
Skoðað: 4524

Re: Jólabjór 2022

Nýja "scam" búðin að slá í gegn með Jólabjóradagatalinu sínu :sleezyjoe :sleezyjoe :twisted: https://www.visir.is/g/20222347029d/bjorar-fyrir-atta-thusund-kronur-i-tuttugu-thusund-krona-daga-tali Fékk sennilega 15 tölvupósta um þetta dagatal..800kr bjórinn, ekki lengi að skella mér á þett...
af Sinnumtveir
Mið 30. Nóv 2022 20:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Elon Musk
Svarað: 188
Skoðað: 31319

Re: Elon Musk

Ertu alveg viss? Því þegar ég googlaði þetta kom upp að aðeins örfá prósent af tekjum hjá þeim koma af losunarheimildum. Það er rétt losunarheimildirnar eru nokkur prósent af tekjum en mjög stór hluti hagnaðar. Þetta eru ekki venjulegar losunarheimildir og markaðurinn fyrir þær mun hverfa með aukin...
af Sinnumtveir
Mið 30. Nóv 2022 20:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Elon Musk
Svarað: 188
Skoðað: 31319

Re: Elon Musk

Uþb helmingur af hagnaði Tesla er vegna sölu á losunarheimildum. Þessi hagnaður mun líklega minnka eða gufa upp á næstu árum. Ertu alveg viss? Því þegar ég googlaði þetta kom upp að aðeins örfá prósent af tekjum hjá þeim koma af losunarheimildum. Það er rétt losunarheimildirnar eru nokkur prósent a...
af Sinnumtveir
Mið 30. Nóv 2022 16:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Elon Musk
Svarað: 188
Skoðað: 31319

Re: Elon Musk

Uþb helmingur af hagnaði Tesla er vegna sölu á losunarheimildum. Þessi hagnaður mun líklega minnka eða gufa upp á næstu árum. Ertu alveg viss? Því þegar ég googlaði þetta kom upp að aðeins örfá prósent af tekjum hjá þeim koma af losunarheimildum. Það er rétt losunarheimildirnar eru nokkur prósent a...
af Sinnumtveir
Mið 30. Nóv 2022 02:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Verð á tölvuíhlutum á Íslandi
Svarað: 15
Skoðað: 3314

Re: Verð á tölvuíhlutum á Íslandi

Hér er talsverð samkeppni þrátt fyrir allt. Hvað er dýrt eða ódýrt er breytilegt eftir flokkum og tímum. Það sem er ódýrt á Íslandi síðustu mánuði, að teknu tilliti til vsk, er td örgjörvar. Eiginlega hvergi ódýrari. Skoðaðu bara málið. Ef þig langar td í skjákort sem kostar X hundruð þúsund hér en ...
af Sinnumtveir
Þri 29. Nóv 2022 23:22
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Er með íhlutir til sölu Ryzen 5 7600x, X670E og rtx 3070 SELD
Svarað: 8
Skoðað: 1713

Re: Er með borðtölvur til sölu

Ég mæli með að þú bætir titil innleggsins. Þannig samræmist það betur reglum spjallsins og dregur etv áhugasama að.

Dragðu fram Ryzen 5 7600x, X670E og rtx 3070.

Ég veðja á að engum detti annað til hugar en að þú sért að selja ~6-7 ára gamla Pentium.
af Sinnumtveir
Þri 29. Nóv 2022 23:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jólabjór 2022
Svarað: 19
Skoðað: 4524

Re: Jólabjór 2022

Jólabjórrýni Feitabjarnar fyrir árið 2022 er komin í loftið.

Gjörið svo vel: http://feitibjorn.blogspot.com/2022/11/jolabjorryni-feitabjarnar-2022.html
af Sinnumtveir
Sun 27. Nóv 2022 13:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Elon Musk
Svarað: 188
Skoðað: 31319

Re: Elon Musk

Hann fer aldrei á hausinn, getur gert eins og facebook, skellt óendanlega mikið af auglýsingum á þá sem hafa ekki áskrift, mokað inn peningum. Tesla getur dottið niður í virði en twitter er gull gæsin hans Þetta er bara eins og youtube, enginn ætlaði að borga áskrift svo var komið svo mikið af augl...
af Sinnumtveir
Sun 27. Nóv 2022 02:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Elon Musk
Svarað: 188
Skoðað: 31319

Re: Elon Musk

Hann fer aldrei á hausinn, getur gert eins og facebook, skellt óendanlega mikið af auglýsingum á þá sem hafa ekki áskrift, mokað inn peningum. Tesla getur dottið niður í virði en twitter er gull gæsin hans Þetta er bara eins og youtube, enginn ætlaði að borga áskrift svo var komið svo mikið af augl...
af Sinnumtveir
Fös 25. Nóv 2022 23:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jólabjór 2022
Svarað: 19
Skoðað: 4524

Re: Jólabjór 2022

Alveg einstakt hvað Víking Jólabjór er ógeðslegur í ár - verst að ég keypti rútu af 500ml. Sérstakt því ég prófaði hann í gleri um daginn og þá slapp hann alveg. Annars svíkur jóla Thule ekki sem látlaus jólabjór. Þriðji í Jólum frá Böl er Öl er frábær. Lengra hef ég ekki komist. Hahahaha, næstum a...
af Sinnumtveir
Fös 25. Nóv 2022 23:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jólabjór 2022
Svarað: 19
Skoðað: 4524

Re: Jólabjór 2022

Alveg einstakt hvað Víking Jólabjór er ógeðslegur í ár - verst að ég keypti rútu af 500ml. Sérstakt því ég prófaði hann í gleri um daginn og þá slapp hann alveg. Annars svíkur jóla Thule ekki sem látlaus jólabjór. Þriðji í Jólum frá Böl er Öl er frábær. Lengra hef ég ekki komist. Hahahaha, næstum a...
af Sinnumtveir
Fös 25. Nóv 2022 22:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Intel ARC búið að vera ?
Svarað: 4
Skoðað: 1230

Re: Intel ARC búið að vera ?

Vá, bara nokkrir mánuðir þar sem þetta var hyped í botn. Ég var fyrir stuttu að furða mig á því afhverju kortin væru ekki komin í sölu, en núna er skýringin komin. Mikið svekkelsi, en sýnir virkilega hvað þessi tækni er erfið, svona high-end microchips. Sá umfjöllunarvídjó á youtube um ástand micro...
af Sinnumtveir
Sun 20. Nóv 2022 23:19
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 5800x + 4090 bottleneck ?
Svarað: 16
Skoðað: 3289

Re: 5800x + 4090 bottleneck ?

Templar skrifaði:Hérna er hægt að sjá fullt af leikjum í 5800X vs. 5800X3d.. V-cache rústar vanilla 5800X, er 6.8% hraðari í 4k, mun meira í lægri res.
https://www.startpage.com/do/search?q=s ... ge.vivaldi


Gæti ekki skýrara verið, hahahaha!
af Sinnumtveir
Mán 14. Nóv 2022 23:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vivaldi Social : Mastodon
Svarað: 2
Skoðað: 1131

Re: Vivaldi Social : Mastodon

Takk, tékka á þessu.

PS. Ég nota Vivaldi mikið á símanum mínum og ég er satt best að segja mjög hress með hann.
af Sinnumtveir
Sun 13. Nóv 2022 00:17
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Er að reyna teyngja Logitech bassaboxi við aðra hátalara og vantar hjálp
Svarað: 7
Skoðað: 3321

Re: Er að reyna teyngja Logitech bassaboxi við aðra hátalara og vantar hjálp

[quote="Varasalvi"]Bjó til mynd sem vonandi sýnir hvernig ég er að reyna að tengja þetta. En ég bara fæ ekki bassa boxið til að gera neitt. Sound system.png Þetta er bassabox: https://tl.is/logitech-z623-2-1-hatalarakerfi-200w-rms.html En ég er að reyna að tengja einungis bassaboxið við að...
af Sinnumtveir
Sun 13. Nóv 2022 00:06
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Lofthæð íbúða á Íslandi
Svarað: 19
Skoðað: 8140

Re: Lofthæð íbúða á Íslandi

Ég hef lengi velt fyrir mér hvernig 250cm lofthæð varð að hálfgerðri reglugerðalofthæð, eiginlega allt sem er byggt er með þessari lofthæð, nýjar íbúðir eru með þessa lofthæð. Þetta er sama lofthæð og var fyrir 60-70 árum. Dyragáttir eru einnig aðeins 200cm að hæð, 80-90cm breidd. Þó er dýrara húsn...
af Sinnumtveir
Sun 13. Nóv 2022 00:01
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Lofthæð íbúða á Íslandi
Svarað: 19
Skoðað: 8140

Re: Lofthæð íbúða á Íslandi

Hálfgerðri??? http://www.mannvirkjastofnun.is/library/Skrar/Byggingarsvid/Leidbeiningarblod/6.7.2%20%20%20%20Lofth%C3%A6%C3%B0%20og%20birtuskilyr%C3%B0i-4.0.pdf Ég er í húsi frá 1960 og lofthæðin er 260cm. Ódýrara að hafa lægra til lofts. Rúmmetri af steypu kostar 600.000 KR. ;) Meira svona 60 þúsa...
af Sinnumtveir
Fös 11. Nóv 2022 00:34
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AMD together we advance_data centers LIVE
Svarað: 5
Skoðað: 999

Re: AMD together we advance_data centers LIVE

Málið er að Intel hafa verið fastir í Ice Lake (3-6 ára cpus) sem eru með hámarks 40 cores af því að þeir eru ekki enn búnir að hanna sitt Chiplet eins og AMD sem veitir þeim 96 cores, sem Intel eru vonandi að koma með fljótlega til að komast yfir 40 cores og þá geta þeir farið að keppa við AMD EPY...
af Sinnumtveir
Fim 10. Nóv 2022 22:55
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvar er hægt að kaupa Heimabíó magnara í dag?
Svarað: 6
Skoðað: 2354

Re: Hvar er hægt að kaupa Heimabíó magnara í dag?

audiophile skrifaði:Heimilistæki, Rafland og Ormsson eru líklegastir.


Rafland með Yamaha og Ht með Denon. Ormsson var lengi vel með Pioneer magnara
en engir slíkir sjást á vefnum þeirra núna.
af Sinnumtveir
Fim 10. Nóv 2022 22:41
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AMD together we advance_data centers LIVE
Svarað: 5
Skoðað: 999

Re: AMD together we advance_data centers LIVE

https://www.youtube.com/watch?v=pPFNBVFMh7k LIVE núna. K. Shit hvað þetta er leiðinleg kynning... Já ég bjóst við því að þetta yrði meira spennandi, en AMD eru bara fyrir svo löngu búnir að jarða Intel á gagnavers markaði. En kannski þessi samantekt frá LTT sé eitthvað skemmtilegri? - allavega styt...
af Sinnumtveir
Þri 08. Nóv 2022 02:57
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AMD kynnir Zen-4 Epyc Genoa 10. nóv 2022, kl 18 að íslenskum tíma.
Svarað: 0
Skoðað: 844

AMD kynnir Zen-4 Epyc Genoa 10. nóv 2022, kl 18 að íslenskum tíma.

Síðasta árið hefur verið mikil rússíbanareið í nýbúnaði. Fyrir ári síðan raknaði Intel úr rotinu með Alder Lake, svo fengum við 3d-Vcache frá AMD. Á síðustu vikum og mánuðum höfum við fengið Raptor Lake frá Intel, Intel Arc skjákort, Zen-4 Ryzen 7000 frá AMD, RTX-4000 frá Nvidia og AMD RX-7000 skják...