Leitin skilaði 814 niðurstöðum

af Mossi__
Mið 20. Nóv 2019 13:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þinn óskalisti fyrir Black Friday & Cyber Monday?
Svarað: 37
Skoðað: 6582

Re: Þinn óskalisti fyrir Black Friday & Cyber Monday?

33% af Cintiq frá Epli eða Tölvutek. :D:D

(Incidentally, ef einhver er að selja Cintiqinn sinn 22"+ þá má heyra í mér)
af Mossi__
Þri 19. Nóv 2019 09:48
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [Ts/skipti] swift 2016
Svarað: 1
Skoðað: 473

Re: [Ts/skipti] swift 2016

Broken link :)
af Mossi__
Fös 15. Nóv 2019 12:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Auglýsingar, next level?
Svarað: 27
Skoðað: 4835

Re: Auglýsingar, next level?

Spurningin hjá mér er samt, í hvað annað er þessi gagnasöfnun notuð? #Álhattur. Svona, þó svo maður sé ekkert að gera eitthvað merkivert eða ólöglegt þá þýðir það ekki að það sé í lagi að það sé verið að kíkja endalaust í pokahornið okkar. En hinsvegar verð ég líka að vera sammála jákvæða punktinum ...
af Mossi__
Fös 15. Nóv 2019 12:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Auglýsingar, next level?
Svarað: 27
Skoðað: 4835

Re: Auglýsingar, next level?

Wait.

Er ég núna orðinn frægur?
af Mossi__
Mán 11. Nóv 2019 15:23
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Fullt af dóti vegna flutninga erlendis
Svarað: 11
Skoðað: 1833

Re: Fullt af dóti vegna flutninga erlendis

Ertu með einhverjar upplýsingar um einhverjar af þessum tölvum?

Ég er alltaf til í fleiri fartölvur.
af Mossi__
Fim 07. Nóv 2019 17:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Geforce RTX 3000 serian eða nuverandi?
Svarað: 9
Skoðað: 2370

Re: Geforce RTX 3000 serian eða nuverandi?

2080ti er ekkert að fara að verða úrelt eða léleg kaup næstu svona 3-4 ár held ég. Þetta RTX er ofc svo nýtilkomið og markaðurinn á enn eftir að bregðast almennilega við því. Þangað til mun það seint vera dethronað. 3080ti sem mætti ætla að komi á þarnæsta ári fekar en á næsta (bara gisk hjá mér) mu...
af Mossi__
Fim 07. Nóv 2019 10:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Auglýsingar, next level?
Svarað: 27
Skoðað: 4835

Re: Auglýsingar, next level?

If a service is free, you are the product.
af Mossi__
Mið 06. Nóv 2019 17:20
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.
Svarað: 549
Skoðað: 417432

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Reyndar er ég sammála þér Benzmann með viðskiptasvik (og þú getur kíkt á fyrri innlegg mín í þessum þræði því til stuðnings.. sem voru þó þá skotin niður). En hinsvegar finnst mér þetta passive aggressive attitude hjá lukkuláka: "en ef þú ert svo ofboðslega upptekinn allan daginn til að taka 2 ...
af Mossi__
Mið 06. Nóv 2019 14:53
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Ráðlegging við að tengja loft ljós
Svarað: 7
Skoðað: 6981

Re: Ráðlegging við að tengja loft ljós

Tryggður?
af Mossi__
Mið 06. Nóv 2019 14:09
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.
Svarað: 549
Skoðað: 417432

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Tjaaaaaaaaaaaaaaaaahhhh.. Þessi póstur frá þér lukkuláki í raun undirstrikar bara það að þú eigir heima á þessum lista. Þú nefnir "á morgun?" "Hvert get ég sótt eftir vinnu?" Sem hann svarar innan 5 mínútna.. svo ansaru honum ekki og svo ertu bara með frekju og skæting. Þegar kau...
af Mossi__
Lau 19. Okt 2019 01:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fólk fer til helvítis fyrir að...
Svarað: 68
Skoðað: 11916

Re: Fólk fer til helvítis fyrir að...

C2H5OH... alveg bara 3edgy5me
af Mossi__
Mið 16. Okt 2019 15:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fólk fer til helvítis fyrir að...
Svarað: 68
Skoðað: 11916

Re: Fólk fer til helvítis fyrir að...

Svanur

Jáog/eða hjakkast svona í manni.. þegar það er ógrynni af bílum fyrir framan mann og allir eru á sömu ferð.

Bara.. gaur..
af Mossi__
Fös 11. Okt 2019 14:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fasteignasalar..
Svarað: 42
Skoðað: 10326

Re: Fasteignasalar..

urban skrifaði:
rapport skrifaði:
Ekkert sem að bannar þér að ráða fasteignasala eða lögfræðing til þess að sjá um þína hlið á málunum sem kaupandi.


Veistu.

Þetta er nú bara alveg rétt hjá þér og ég honestly hafði ekki hugsað útí það.

Úti er þetta samt bara default fytirkomulag.
af Mossi__
Fös 11. Okt 2019 08:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fasteignasalar..
Svarað: 42
Skoðað: 10326

Re: Fasteignasalar..

Just sayin. Bróðir minn keypti í Kanada. Þar (mögulega annars staðar líka en ég þekki það ekki) er það þannig að Seljandinn hefur sinn fasteignasala og Kaupandinn sinn, svona sem umboðsmenn. Svo reyna þeir að komast að hagstæðustu viðskiptum fyrir alla aðila, en þó eru Seljandi og Kaupandi auðvitað ...
af Mossi__
Fim 10. Okt 2019 18:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þegar þig vantar alls ekki neitt lengur er þér loksins batnað. :)
Svarað: 16
Skoðað: 2989

Re: Þegar þig vantar alls ekki neitt lengur er þér loksins batnað. :)

Einarhr.. þetta er svakalegt að heyra.
Vonandi gengur þér vel í dag. Knúsaðu vin þinn frá mér.
af Mossi__
Fim 10. Okt 2019 18:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þegar þig vantar alls ekki neitt lengur er þér loksins batnað. :)
Svarað: 16
Skoðað: 2989

Re: Þegar þig vantar alls ekki neitt lengur er þér loksins batnað. :)

Það er til nóg klám á internetinu.
af Mossi__
Fim 10. Okt 2019 08:55
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Hætt við:--------- Smartthings hub
Svarað: 6
Skoðað: 1356

Re: Til sölu: Smartthings HUB V3 (Samsung UK)

Ekki gleyma að breyta titlinum fyrst þú ert hættur við :)
af Mossi__
Mið 09. Okt 2019 08:47
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Öflug Laptop
Svarað: 25
Skoðað: 3815

Re: Öflug Laptop

Þú kemur ekki einusinni öllum þessum vélbúnaði fyrir í boddíinu á þessum lappa sýnda á mynd m.t.t. hitamyndunar og loftflæðis og svona. Beetle.. þú ert á svo kol kolröngum stað til að reyna að svindla á fólki. Ef að hún er svo til staðar (sem er ekki).. þá væri ég logandi hræddur um eldhættu útfrá h...
af Mossi__
Þri 08. Okt 2019 17:56
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Öflug Laptop
Svarað: 25
Skoðað: 3815

Re: Öflug Laptop

Ef að það er of gott til að vera satt... þá er það bara ekkert satt.
af Mossi__
Mán 07. Okt 2019 21:12
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Öflug Laptop
Svarað: 25
Skoðað: 3815

Re: Öflug Laptop

Ha?
af Mossi__
Mán 07. Okt 2019 14:24
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: selling my pc
Svarað: 10
Skoðað: 2064

Re: selling my pc

How much for the PC?
af Mossi__
Fim 03. Okt 2019 09:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Mini PC
Svarað: 10
Skoðað: 3330

Re: Mini PC

Tjah. Eg held hvaða tölva sem er runni Sims. Prófaðu bara að kíkja í næstu tölvuverslun hjá þér. Passa bara 8 gíg í Ram og SSD, þá ertu held ég bara solid. En! Ég er með spurningu en ofc þekki ekki aðstæður. Myndi ekki bara henta að kaupa hjá og lyklaborð og mús og tengja við fartölvuna hennar? Eða ...
af Mossi__
Sun 29. Sep 2019 16:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bestu þættir sem þið hafir séð ever þá meina ég bestu
Svarað: 44
Skoðað: 6904

Re: Bestu þættir sem þið hafir séð ever þá meina ég bestu

Varstu að setja þennan status í bíóinu á meðan myndin var í gangi?! Þá bara langar mig ynnilega að skamma þig. Ein af ástæðunum af hverju ég nenni ekki í bíó lengur eru froðusnakkar sem geta ekki skafað smettið burt frá símanum sínum og/eða fólk almennt með læti. Þó þér leiðist þarftu ekki að skemma...
af Mossi__
Lau 28. Sep 2019 21:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bestu þættir sem þið hafir séð ever þá meina ég bestu
Svarað: 44
Skoðað: 6904

Re: Bestu þættir sem þið hafir séð ever þá meina ég bestu

Uuuu.. strákar.. það er bara eitt svar við þessari spurningu.

Babylon 5.
af Mossi__
Fim 26. Sep 2019 17:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kólnun í Hagkerfinu ?
Svarað: 5
Skoðað: 1224

Re: Kólnun í Hagkerfinu ?

Vesley- málið er að þessar uppsagnir hjá Icelandair eru spes. Í síðustu kjarasambingur fékkst það í gegn að þessum árstíðarbundnu uppsögnum yrði hætt og fólkinu haldið en þá bara færti flug á móti. Og þessar árstíðarbundnu uppsagnir hafa ekki verið stundaðar í nokkur ár. Einnig er Icelandair að fres...