Leitin skilaði 510 niðurstöðum

af kornelius
Lau 24. Jún 2023 16:51
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Rafeindahlutir
Svarað: 4
Skoðað: 8015

Re: Rafeindahlutir

af kornelius
Lau 24. Jún 2023 16:34
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: CentOS Breytingar
Svarað: 8
Skoðað: 5117

Re: CentOS Breytingar

Ég nota bara ubuntu á allt ennþá - bara muna eftir að disable'a snapd
þetta geri ég alltaf eftir að ég set upp bæði desktop og server:

sudo apt-mark hold snapd

K.
af kornelius
Þri 06. Jún 2023 14:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vantar hjálp við að ná facebook aðgangi aftur
Svarað: 12
Skoðað: 1866

Re: Vantar hjálp við að ná facebook aðgangi aftur

emil40 skrifaði:ég meina hvert á fb maður sendir


Ferð bara eins og venjulega og ætlar að logga þig inn og þegar neitun kemur að þá er "instruction" um það hvað gera skal.
Það er bara einhver linkur á FB - engin email-adressa.

K.
af kornelius
Þri 06. Jún 2023 00:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vantar hjálp við að ná facebook aðgangi aftur
Svarað: 12
Skoðað: 1866

Re: Vantar hjálp við að ná facebook aðgangi aftur

emil40 skrifaði:kornelius veistu á hvaða email það var ?



Gmail

K.
af kornelius
Mán 05. Jún 2023 22:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vantar hjálp við að ná facebook aðgangi aftur
Svarað: 12
Skoðað: 1866

Re: Vantar hjálp við að ná facebook aðgangi aftur

Veit um notanda sem náði sínum aðgangi til baka með því að vera í samskiptum við hjálpina hjá FB og að hafa sent þeim mynd af vegabréfinu sínu.

K.
af kornelius
Lau 03. Jún 2023 13:31
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvernig ég skil snmp
Svarað: 7
Skoðað: 4047

Re: Hvernig ég skil snmp

Ansible er algjör snilld, nota það til að uppfæra allar mínar vélar og endurræsa ef með þarf.

K.
af kornelius
Fim 01. Jún 2023 23:35
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: NÝ IP-TALA - EPG dagskrá fyrir Ísland
Svarað: 30
Skoðað: 10628

Re: NÝ IP-TALA - EPG dagskrá fyrir Ísland

Lélegt support á Virmach, var með eina vél sem var búin að vera niðri í 10 daga þannig að þá ákvað ég að flytja mig yfir.

K.
af kornelius
Lau 27. Maí 2023 23:54
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvernig ég skil snmp
Svarað: 7
Skoðað: 4047

Re: Hvernig ég skil snmp

Observium is an autodiscovering SNMP based network monitoring platform written in PHP which includes support for a wide range of network hardware and operating systems including Cisco, Windows, Linux, HP, Dell, FreeBSD, Juniper, Brocade, Netscaler, NetApp and many more. https://www.turnkeylinux.org/...
af kornelius
Þri 16. Maí 2023 00:29
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: EdgeRouter Lite, Hjálp!
Svarað: 6
Skoðað: 3679

Re: EdgeRouter Lite, Hjálp!

Væntanlega er þetta rétt ef allt annað virkar eins og það á að gera.

K.
af kornelius
Þri 16. Maí 2023 00:19
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: EdgeRouter Lite, Hjálp!
Svarað: 6
Skoðað: 3679

Re: EdgeRouter Lite, Hjálp!

Sjálfgefið er að við fyrstu uppsetningu þá er aðeins opið fyrir LAN inn á router management, þannig að eitthvað hefur breyst í config til að access yfir WAN interface sé opið.

Hér er linkur á manual https://dl.ubnt.com/guides/edgemax/Edge ... ite_UG.pdf

Gangi þér vel með þetta

K.
af kornelius
Sun 14. Maí 2023 19:45
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Núna er zip orðið löglegt lén
Svarað: 17
Skoðað: 5322

Re: Núna er zip orðið löglegt lén

urban skrifaði:Hvaða vandamálum er þetta að valda ?


EF maður fer að hala niður .zip skrá í gegnum vafra þá væntanlega segir vafrinn "domain not found"

K.
af kornelius
Lau 06. Maí 2023 19:09
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Homelab þráður
Svarað: 9
Skoðað: 4200

Re: Homelab þráður

Backbone is 2.5Gbps 3x Homemade Towers with X99 Mobo Xeon E5-2660 v3 CPU and 32G RAM Running Ubuntu Server with Qemu/KVM Virtual 2x TP-Link 8 Ports Ethernet Switch 2.5 Gigabit 1x Fanless Soft Router Celeron J4125 Mini PC Quad Core 4x Intel i225/i226 2.5G LAN Running VyOS 1x WIFI Xiaomi AX6000 AIoT R...
af kornelius
Mán 10. Apr 2023 14:46
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: 16GB SD kort
Svarað: 1
Skoðað: 632

Re: 16GB SD kort

Fann eitt - getur sent mér PM

K
af kornelius
Lau 08. Apr 2023 19:37
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: NÝ IP-TALA - EPG dagskrá fyrir Ísland
Svarað: 30
Skoðað: 10628

Re: NÝ IP-TALA - EPG dagskrá fyrir Ísland

GuðjónR skrifaði:
gutti skrifaði:sennilega fyrir iptv

Það hefði verið fljótlegra fyrir OP að segja það en að vera besser með googelityourselfattitutde... :evil:


Ef að horft er á urlin kemur þar fram iptv í slóðinni :)

K.
af kornelius
Lau 08. Apr 2023 19:28
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: NÝ IP-TALA - EPG dagskrá fyrir Ísland
Svarað: 30
Skoðað: 10628

Re: NÝ IP-TALA - EPG dagskrá fyrir Ísland

depill skrifaði:
kornelius skrifaði:EPG dagskrá fyrir Ísland

Gamla ip: http://47.87.226.42/iptv/guide.xml
Ný ip: http://88.214.20.42/iptv/guide.xml

K.


Einhver ástæða fyrir því að nota ekki DNS ? Vinalega ábending að það þarf að uppfæra ip töluna af iconinu í xmlinu :)


Já, vil ekki binda neitt lén á bak við þetta.
af kornelius
Lau 08. Apr 2023 19:20
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: NÝ IP-TALA - EPG dagskrá fyrir Ísland
Svarað: 30
Skoðað: 10628

Re: NÝ IP-TALA - EPG dagskrá fyrir Ísland

GuðjónR skrifaði:
kornelius skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Hvað er þetta?



"https://letmegooglethat.com/?q=(epg)+Electronic+program+guide+wiki"

K.

Það þarf þá væntalega eitthvað app fyrir þessar slóðir?


Já nánast hvað sem er sem skilur m3u8 url - vinsælt forrit fyrir Android er t.d. TiViMate

K.
af kornelius
Lau 08. Apr 2023 18:48
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: NÝ IP-TALA - EPG dagskrá fyrir Ísland
Svarað: 30
Skoðað: 10628

Re: NÝ IP-TALA - EPG dagskrá fyrir Ísland

GuðjónR skrifaði:Hvað er þetta?



"https://letmegooglethat.com/?q=(epg)+Electronic+program+guide+wiki"

K.
af kornelius
Lau 25. Feb 2023 11:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Spjall milli tveggja aðila..
Svarað: 9
Skoðað: 2622

Re: Spjall milli tveggja aðila..

Tek undir með þeim sem mælti með Mattermost - hef sett upp slíkan server - svín virkar.

K.
af kornelius
Fös 17. Feb 2023 18:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Usb-C í HDMI2.1 60hz@8k
Svarað: 12
Skoðað: 2580

Re: Usb-C í HDMI2.1 60hz@8k

kimpossible skrifaði:Þessi skjár er samt ekki ætlaður í leikjaspilun. Skiptir g-sync þá einhverju máli?

Er btw ekki enn búinn að finna svona snúru/breyti á Íslandi.


Er þessi ekki tilvalin? https://tl.is/targus-hyperdrive-usb-c-i ... tykki.html

K.
af kornelius
Fim 16. Feb 2023 19:34
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
Svarað: 227
Skoðað: 124022

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

JónSvT skrifaði:Notaði sjálfur Eudoru snemma, en skipti svo yfir í Óperu og svo Vivaldi. Hefur þú prófað póstforritið okkar? Dagatalið?


Jón styður mail clientinn Active sync? - sá í fyrstu bara val á IMAP og POP3

K.
af kornelius
Fim 16. Feb 2023 10:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Usb-C í HDMI2.1 60hz@8k
Svarað: 12
Skoðað: 2580

Re: Usb-C í HDMI2.1 60hz@8k

rtx2070s yfir í 4k@120hz á lg c2 tv/skjá. Það er annaðhvort þessi leið eða uppfæra í 3000 línuna. Ég var að pæla í þessu á sínum tíma en ákvað á endanum að fá mér RTX3060 Ti við mitt LG OLED tæki. Þar sem að þetta virkar bara að hálfu leiti, þ.e. G-Sync/FreeSync Variable Refresh Rate virkar ekki. Þ...