Leitin skilaði 510 niðurstöðum

af kornelius
Fös 31. Maí 2024 18:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver verður næsti forseti?
Svarað: 145
Skoðað: 21989

Re: Hver verður næsti forseti?

Ég er loksins farinn að eltast við að kynna mér frambjóðendurna og er smá flabbergasted að Halla Tómasdóttir hafi ekki verið meira í fréttum undanfarin ár, hún er mögnuð. Smá vonbrigði með Jón Gnarr, finnst hann smá bragðlaus eitthvað Hélt að hann hefði meira spunk. Halla Hrund er einnig kúl því hú...
af kornelius
Fös 31. Maí 2024 14:44
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hjálp við kaup á nýjum síma budget 160.000
Svarað: 8
Skoðað: 3458

Re: Hjálp við kaup á nýjum síma budget 160.000

Var í Búdapest um daginn og keypti mér Samsung Galaxy S23 FE á 80k, kostar 125k heima = 45k gróði

https://www.gsmarena.com/samsung_galaxy ... -12520.php
https://elko.is/vorur/samsung-galaxy-s2 ... 11B128GREY

K.
af kornelius
Fös 31. Maí 2024 05:51
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 11 home eða pro?
Svarað: 31
Skoðað: 3375

Re: Windows 11 home eða pro?

Windows er frítt þeim sem eiga gamlan windows 7 activation key, bara fara inn á Microsoft og downloada þeirri iso image sem þú vilt, búa til usb bootable lykill og setja upp og nota windows 7 lykilinn sem activation, hef gert þetta ótal sinnum. Hugsa að þetta sé í 5-10. skiptið sem ég bendi á þetta...
af kornelius
Fim 30. Maí 2024 19:10
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 11 home eða pro?
Svarað: 31
Skoðað: 3375

Re: Windows 11 home eða pro?

Windows er frítt þeim sem eiga gamlan windows 7 activation key, bara fara inn á Microsoft og downloada þeirri iso image sem þú vilt, búa til usb bootable lykill og setja upp og nota windows 7 lykilinn sem activation, hef gert þetta ótal sinnum. Hugsa að þetta sé í 5-10. skiptið sem ég bendi á þetta ...
af kornelius
Lau 25. Maí 2024 10:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Villandi fréttamennska, eða...?
Svarað: 6
Skoðað: 1684

Re: Villandi fréttamennska, eða...?

Og ekki lýgur mogginn :) eða þannig

K.
af kornelius
Fim 23. Maí 2024 20:48
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Linux stýrikerfi
Svarað: 49
Skoðað: 4136

Re: Linux stýrikerfi

Ég nota ekki Linux núna vegna þess að það virkar ekki nógu vel með þeirri tækni sem er í dag. Það er ekkert nýtt. Ég er ennþá að hugsa málið með FreeBSD sem mögulegan framtíð með notkun en þá þarf ég að setja upp grafík sjálfur (KDE og annað) og það er talsverð vinna. Eina Linux sem ég nota er með ...
af kornelius
Mið 15. Maí 2024 21:22
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hugbúnaður til að rippa dvd, blu-ray, blu-ray 4K
Svarað: 8
Skoðað: 925

Re: Hugbúnaður til að rippa dvd, blu-ray, blu-ray 4K

Ég nota alltaf Linux þannig að þetta er mín leið til að taka afrit, og þá á ég alltaf ISO image af Blue Ray Disknum mínum
Opna terminal > command line og:

dd if=/dev/sr0 of=/home/$USER/Videos/nafn-a-biomynd.iso bs=2048 status=progress

K.
af kornelius
Fim 09. Maí 2024 21:47
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: HDR á Linux
Svarað: 16
Skoðað: 3737

Re: HDR á Linux

Smá uppfærsla á stöðu HDR mála: LG TV skjárinn minn styður bæði Nvidia G-Sync og AMD FreeSync Pro Þannig að ég prufaði að skipta út GPU hjá mér, fór úr Nvidia RTX 3060 Ti í AMD Radeon RX 6700 XT 12GB og þá bara virkaði allt eins og það á að gera, enda um opensource driver'a að ræða, HDR helst inn vi...
af kornelius
Þri 07. Maí 2024 12:31
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: webOS sjónvarp og þraðlaust lyklaborð vandræði
Svarað: 5
Skoðað: 1307

Re: webOS sjónvarp og þraðlaust lyklaborð vandræði

Þetta er alfarið google vandamál, bara svona illa forritaður YT client fyrir webOS Það eru allir að lenda í þessu sama. Sjá https://www.reddit.com/r/webos/comments/14gnfji/physical_keyboard_usage_in_tv/ K. Takk fyrir að gefa þér tíma til að svara mér. Ég næ að skrifa númer 0 upp í 9 tölustafi en ek...
af kornelius
Mán 06. Maí 2024 23:59
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: webOS sjónvarp og þraðlaust lyklaborð vandræði
Svarað: 5
Skoðað: 1307

Re: webOS sjónvarp og þraðlaust lyklaborð vandræði

Þetta er alfarið google vandamál, bara svona illa forritaður YT client fyrir webOS Það eru allir að lenda í þessu sama. Sjá https://www.reddit.com/r/webos/comments/14gnfji/physical_keyboard_usage_in_tv/ K. Takk fyrir að gefa þér tíma til að svara mér. Ég næ að skrifa númer 0 upp í 9 tölustafi en ek...
af kornelius
Mán 06. Maí 2024 22:16
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: webOS sjónvarp og þraðlaust lyklaborð vandræði
Svarað: 5
Skoðað: 1307

Re: webOS sjónvarp og þraðlaust lyklaborð vandræði

Þetta er alfarið google vandamál, bara svona illa forritaður YT client fyrir webOS
Það eru allir að lenda í þessu sama.

Sjá https://www.reddit.com/r/webos/comments ... age_in_tv/

K.
af kornelius
Lau 27. Apr 2024 21:28
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Langar að uppfæra skjáinn minn en í hvað?
Svarað: 20
Skoðað: 2867

Re: Langar að uppfæra skjáinn minn en í hvað?

Veit ekki alveg ákkuru þú vilt TV sem tölvuskjá, er sjálfur með LG C3 48" mjög gott TV, en veit ekki með sem tölvuskjár. Það er ekkert úrval af 42" 120hz OLED tölvuskjám. Mátt alveg linka slíka skjái ef þú finnur. Fann nokkra 42", en allir 60hz og ekki oled. Er sjálfur með LG C1 48&q...
af kornelius
Þri 26. Mar 2024 23:18
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Raspberri tölva með rca út
Svarað: 15
Skoðað: 3500

Re: Raspberri tölva með rca út

Er það ekki bara eitthvað svona? https://www.amazon.com/Converter-Compos ... B0814Z34XG

BREYTT: fæst meira segja hér heima - https://www.oreind.is/product/hdmi-rca- ... r-hdmi2av/

K.
af kornelius
Fös 22. Mar 2024 20:39
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: HDR á Linux
Svarað: 16
Skoðað: 3737

Re: HDR á Linux

Horfa á bíómyndir er alltaf best í UHD bluray disk, HDR10 eða dolby vision, en streaming eins og netflix og disney+ er ekki langt frá því í dag að vera eins og disk. Sem betur fer getur LG tækið mælt hvernig HDR er um að ræða og í þessu tilfelli er það HDR10 K. Forvitni, hvað ertu með stórt LG C1 t...
af kornelius
Fös 22. Mar 2024 12:08
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: HDR á Linux
Svarað: 16
Skoðað: 3737

Re: HDR á Linux

svanur08 skrifaði:Horfa á bíómyndir er alltaf best í UHD bluray disk, HDR10 eða dolby vision, en streaming eins og netflix og disney+ er ekki langt frá því í dag að vera eins og disk.


Sem betur fer getur LG tækið mælt hvernig HDR er um að ræða og í þessu tilfelli er það HDR10

K.
af kornelius
Fim 21. Mar 2024 15:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: HDR á Linux
Svarað: 16
Skoðað: 3737

HDR á Linux

High dynamic range (HDR) á Linux er loksins að líta dagsins ljós. Android, MacOS, TizenOS (Samsung), WebOS (LG) og Windows hafa verið með stuðning við HDR í all mörg ár en ekki Linux. Nokkrar ástæður eru þar fyrir svo sem leyfismál, (gamall X11 Xorg) o.fl. En svo kom KDE með Plasma 6 og þá breyttist...
af kornelius
Mán 11. Mar 2024 19:50
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarp
Svarað: 7
Skoðað: 3032

Re: Sjónvarp

Er með 48" LG OLED C1 og nota það sem tölvuskjá en þurfti að fá mér extra djúpt skrifborð út af stærðinni, en er alveg mjög sáttur.
Svo að sjálfsögðu horfir maður líka á það sem TV og IPTV og alles :)

Mundi ekki hika við að taka þetta Philips tæki, mjög gott verð.

K.
af kornelius
Sun 10. Mar 2024 00:31
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Lokun á 2G og 3G kerfum á Íslandi
Svarað: 25
Skoðað: 5648

Re: Lokun á 2G og 3G kerfum á Íslandi

jonfr1900 skrifaði:Þetta er ekki svona í Samsung Galaxy S20 Ultra 5G hjá mér. Ég hélt að þetta væri ekki komið í eldri týpur af símum en greinilegt að Samsung hefur breytt því í einhverri uppfærslunni.


Gæti verið já, þessi S21 er með Android 14 kannski segir það eitthvað?

K.
af kornelius
Lau 09. Mar 2024 07:54
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Lokun á 2G og 3G kerfum á Íslandi
Svarað: 25
Skoðað: 5648

Re: Lokun á 2G og 3G kerfum á Íslandi

Skjáskot úr Samsung Galaxy S21 5g

Þarna er valið að nota bara 5G/4G/3G

K.
af kornelius
Mið 06. Mar 2024 23:54
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 10gb routerar
Svarað: 43
Skoðað: 12103

Re: 10gb routerar

Vildi láta vita af því að ég fékk í gær 2x10gbe / 4x2.5gbe router frá Ali á hlægilegu verði og alveg svínvirkar, finnst hann góður til að færa sig frá 1gbe hægt og bítandi yfir í 10gbe backbone @home https://www.aliexpress.com/item/1005006278753506.html?spm=a2g0o.order_list.order_list_main.17.5f2318...
af kornelius
Lau 02. Mar 2024 17:46
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [SELT] Box R 4K Plus - Android TV Box - Dolby Vision / Dolby Atmos
Svarað: 2
Skoðað: 1517

[SELT] Box R 4K Plus - Android TV Box - Dolby Vision / Dolby Atmos

Til sölu Android TV Box - Dolby Vision / Dolby Atmos Kostar hingað komið u.þ.b. 24 þúsund RAM 4GB LPDDR4 Flash eMMC 32GB CPU Chipset Quad-core Cortex-A55 GPU ARM Mali-G31 Wi-Fi 802.11 b/g/n/ac/ax 2.4G/5G Wi-Fi 6 Ethernet 1000Mbps Widevine Level Support, Level 1 Video Output HDMI 2.1, HDCP2.2 https:/...
af kornelius
Lau 02. Mar 2024 17:28
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Tvær öflugar NanoPi smátölvur
Svarað: 17
Skoðað: 1652

Re: [SELT] Tvær öflugar NanoPi smátölvur

Báðar seldar.