Leitin skilaði 464 niðurstöðum

af Tesli
Fös 19. Des 2014 17:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bótaréttur vinnumálastofnunar styttur
Svarað: 33
Skoðað: 3649

Re: Bótaréttur vinnumálastofnunar styttur

Er það ekki sjálfsagt að hætta að borga vinnuhæfu fólki atvinnuleysisbætur eftir 30 mánuði?
af Tesli
Mið 12. Nóv 2014 11:09
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Macbook Pro 15" Retina Late 2013 m/1TB Flash,16GB,2.6Gz
Svarað: 6
Skoðað: 781

Re: [TS] Macbook Pro 15" Retina Late 2013 m/1TB Flash,16GB,2

Ég er með sömu tölvu nema með 512gb disknum og ég get tekið undir það að þetta er rosalega góð og solid fartölva.
Það verður enginn svikinn af þessari :happy
af Tesli
Fös 10. Okt 2014 09:07
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: 39" United - Y so cheap?
Svarað: 25
Skoðað: 2848

Re: 39" United - Y so cheap?

Þetta United LCD sjónvarp er verra en að hafa túbusjónvarp í sömu stærð. Svarti liturinn er grár og hreyfingin á myndinni hikstar. Mér finnst Lada Vs Bens samlíkingin góð, ef þú ert fátækur maður sem hefur ekki áhuga fyrir bílum þá kaupir þú Lada. Á sama hátt ef þú átt lítinn pening, hálf blindur og...
af Tesli
Mán 22. Sep 2014 19:54
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Official: iPhone 6 - Málefnalegar umræður / Reynslusögur
Svarað: 65
Skoðað: 9560

Re: Official: iPhone 6 - Málefnalegar umræður / Reynslusögur

Ég er með Iphone 5s og finnst hann aðeins of lítill. Ég myndi þó aldrei fara í Iphone 6 því mér finnst uppfærslan í hann vera lélegt grín. Iphone 6+ er aðeins áhugaverðari fyrir betri myndavél og mikið betri batterýendingu, bara spurning hvort hann sé alltof stór eða hvort hann geti vanist. Ég bjóst...
af Tesli
Mán 08. Sep 2014 15:36
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hjálp við að komast fram hjá ISP sem blockar torrent traffík
Svarað: 12
Skoðað: 2063

Re: Hjálp við að komast fram hjá ISP sem blockar torrent tra

benediktkr skrifaði:Vinsamlegast ekko torrenta a tor. Það.hægir griðarlega a netinu og það er ekki hannað fyrir það. Það er algjort dick move.

Notaðu VPN eða sseedbox eins og aðrir segja.


Lastu ekki seinasta kommentið?
af Tesli
Mán 08. Sep 2014 09:42
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hjálp við að komast fram hjá ISP sem blockar torrent traffík
Svarað: 12
Skoðað: 2063

Re: Hjálp við að komast fram hjá ISP sem blockar torrent tra

Lausnin er komin \:D/ Ég keypti mér aðgang á seedbox og nú er ég að niðurhala 16-20 MB/s og uploada á 1MB/s, ekkert vandamál. Kostar 10 evrur með 400gb pláss og 2TB traffík. Fyrir þá sem ekki vita þá virkar seedbox eins og dropbox nema bara með torrent client sem niðurhalar beint á dropbox og svo ni...
af Tesli
Mið 03. Sep 2014 21:32
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hjálp við að komast fram hjá ISP sem blockar torrent traffík
Svarað: 12
Skoðað: 2063

Re: Hjálp við að komast fram hjá ISP sem blockar torrent tra

Háskólanetið þitt er einfaldlega ekki til þess að sækja af torrent. Sættu þig við það. Ok, smá glatað komment hjá þér en ég skal útskýra þetta aðeins. Ég er að borga leigu á íbúð með interneti "inniföldnu" sem þýðir basicly að ég er að borga fyrir internetið í leigunni sjálfri. Íbúðin er ...
af Tesli
Mið 03. Sep 2014 19:01
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hjálp við að komast fram hjá ISP sem blockar torrent traffík
Svarað: 12
Skoðað: 2063

Hjálp við að komast fram hjá ISP sem blockar torrent traffík

Sælir vaktarar, Ég bý í stúdentaíbúð í Noregi og netið sem er í íbúðinni(frítt) er nákvæmlega sama netið og skólanetið. Netið er mjög hratt og ég er með 150Mbps upp og 50Mbps niður. Ég get stream-að, niðurhalað af vefsíðum og niðurhalað frá öðrum einstaklingum á miklum hraða án vandamála. Vandamálið...
af Tesli
Þri 22. Júl 2014 10:03
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Downgrade frá 8.1 yfir í 7
Svarað: 15
Skoðað: 2327

Re: Downgrade frá 8.1 yfir í 7

Er búinn að reyna ítrekað og án árangurs að setja win7 á bootable usb til að setja upp bootcamp á mac og það er vonlaust, það lengsta sem ég hef komist er að spurningunni hvaða tungumál / lyklaborð ég nota, þá frýs allt. Neyðist til að finna win7 diskinn og usb-dvd drif til að klára verkið. Ég veit...
af Tesli
Þri 21. Jan 2014 10:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Búinn að vera Vaktari í 10 ár!
Svarað: 31
Skoðað: 2717

Re: Búinn að vera Vaktari í 10 ár!

Ég á nokkra daga í að verða 11ára vaktari og er búinn að vera með vaktina á internet rúntinum mínum allan tímann nánast daglega. Ég er samt einungis með 383 pósta og því hugsa ég að ég fái forum lurker verðlaunin. :happy
af Tesli
Fim 16. Jan 2014 16:26
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Panasonic P50ST50 50" sjónvarp til sölu
Svarað: 13
Skoðað: 2631

Re: Panasonic P50ST50 50" sjónvarp til sölu

svanur08 skrifaði:Gangi þér vel með söluna, frábært tæki hér á ferð! :happy


Takk fyrir það :D

TV og trygging kostaði mig 350.000kr í júlí 2012 þannig að ég bið ekki um mikið fyrir sjónvarpið :happy
af Tesli
Mið 15. Jan 2014 14:33
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Panasonic P50ST50 50" sjónvarp til sölu
Svarað: 13
Skoðað: 2631

Re: Panasonic P50ST50 50" sjónvarp til sölu

Upp, tvö tilboð komin upp á 160.000kr
af Tesli
Mið 08. Jan 2014 16:04
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvorn flatskjáinn ætti ég að velja?
Svarað: 20
Skoðað: 14794

Re: Hvorn flatskjáinn ætti ég að velja?

Kaupir bara 50" NeoPlasmann sem ég er með til sölu ;)
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=67&t=59085
af Tesli
Mið 08. Jan 2014 11:19
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Panasonic P50ST50 50" sjónvarp til sölu
Svarað: 13
Skoðað: 2631

Panasonic P50ST50 50" sjónvarp til sölu

Vegna flutninga erlendis ætla ég að selja Panasonic P50ST50 sjónvarpið mitt ásamt einum 3D gleraugum. Ég keypti sjónvarpið í Sjónvarpsmiðstöðinni og keypti 5ára tryggingu sem er ígildi Elko trygginga sem coverar skemmdir, óhöpp og fleira án verðfalls vöru. (getur basically fengið miklu betra sjónvar...
af Tesli
Þri 07. Jan 2014 18:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað þarf 1 einstaklingur að eyða í mat á mánuði?
Svarað: 68
Skoðað: 6841

Re: Hvað þarf 1 einstaklingur að eyða í mat á mánuði?

Ég eyði svona 70+ þús á mánuði í mat að meðaltali, skil engan vegin hvernig hægt er að eyða bara 10 þús nema éta bara bónusnúðlur í hvert mál.
af Tesli
Þri 26. Nóv 2013 09:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nú er ég pirraður. Fáránleg ummæli Lögreglustjóra á Suðurnes
Svarað: 58
Skoðað: 5420

Re: Nú er ég pirraður. Fáránleg ummæli Lögreglustjóra á Suðu

Ef það væri að ráðast á mig eða innbrotsþjófar væru inn í íbúðinni minni og ég myndi hringja á lögregluna þá myndi ég ekki treysta á tvær 50kg stelpur með meisbrúsa. Aftur á móti eru konur kanski tilfinningalega greindari og eiga auðveldara með að gefa áfallahjálp og þannig lagað. Ég veit persónuleg...
af Tesli
Þri 29. Okt 2013 20:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ætlar þú að fá þér PS4 strax?
Svarað: 12
Skoðað: 1190

Re: Ætlar þú að fá þér PS4 strax?

Miðað við það að ég keypti Xbox360 á 38.900kr á launchinu 2005 og ef ég tæki mið af falli krónunnar þá er hún búin að vera á mjög svipuðu verði seinustu 8 ár. Þannig að ég ætla allavega að skella mér á PS4 strax og sé enga ástæðu til þess að bíða með það eitthvað.