Leitin skilaði 80 niðurstöðum

af T-bone
Mið 27. Mar 2024 13:24
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærslupælingar
Svarað: 19
Skoðað: 3312

Re: Uppfærslupælingar

Með 9700K og 4070 kort miðað við GPU heavy load og 1440p spilun væri 24% bottleneck á örgjörva svo að það er minna að græða á því að uppfærar í 4070 nema þú ætlir að uppfæra örgjörva líka eða hugsir þér að gera það fljótlega til að ná að nýta meira en sirka 80% af skjákortinu Ef þú ert svo að spila ...
af T-bone
Mið 20. Mar 2024 11:56
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Vatn eða vatn?
Svarað: 11
Skoðað: 4545

Re: Vatn eða vatn?

Aldrei hef ég nokkurntíman notað neitt annað en vatn úr krananum sem kælivatn á hvers konar vélar og tæki, og er ég menntaður vélfræðingur.
af T-bone
Þri 20. Feb 2024 08:36
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Einhver bílafróður til í að hjálpa einum sem veit lítið?
Svarað: 6
Skoðað: 2564

Re: Einhver bílafróður til í að hjálpa einum sem veit lítið?

Sumir bílar, helst minni bílar og/eða gamlir, eru með bremsuskálar en ekki bremsudiska og þá eingöngu að aftan, siðustu 20+ ár. Ef að bremsudælan er orðin föst og gengur illa til baka þegar þú sleppir bremsupedalanum þá liggja bremsuklossarnir (ef það eru bremsudiskar í bílnum) eða bremsuborðarnir (...
af T-bone
Þri 06. Feb 2024 22:08
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Gölluð framleiðsla af MSI móðurborðum
Svarað: 9
Skoðað: 1994

Re: Gölluð framleiðsla af MSI móðurborðum

Ég pantaði mér MSI Z790 MAG Tomahawk í vor sem var dead on arrival. Sá skemmdina í prentplötunni eftir svolitla leit.
Fékk að skila því til Amazon, ekkert vandamál, og keypti það svo bara hérna heima til að vera viss um ábyrgð.
Ekkert að því sem ég fékk í staðinn og stendur sig mjög vel.
af T-bone
Sun 10. Des 2023 18:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Smáríkið...? legit?
Svarað: 5
Skoðað: 3015

Re: Smáríkið...? legit?

Hvernig er það, bætist sendingarkostnaðurinn frá Wolt ofaná?

Því að þetta eru ekkert galin verð....
af T-bone
Fös 08. Des 2023 09:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Best fyrir dagssetningar á matvælum
Svarað: 11
Skoðað: 1376

Re: Best fyrir dagssetningar á matvælum

Svör við hluta þessara spurninga: Mjólkin endist t.d. betur ef hún er geymd í hurðinni á ísskápnum þar sem hún hristist reglulega. Mjólk sem er í kæli á frystitogurum t.d. sem eru úti í mánuð í senn er góð allan túrinn því hún er alltaf á hreyfingu. Ástæðan fyrir því að "best fyrir" dagset...
af T-bone
Lau 02. Des 2023 13:39
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: (TS) ýmis tölvubúnaður til sölu
Svarað: 5
Skoðað: 1696

Re: (TS) ýmis tölvubúnaður til sölu

Mátt senda mér verðhugmynd á z790 og 13700K
af T-bone
Fös 24. Nóv 2023 13:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2401
Skoðað: 391243

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Þessi var stór. Var hann undir Þorbirni? Screenshot_20231124_125336_Samsung Internet.jpg Ég er farinn að halda að þú sért að trolla non stop með þetta dæmi. Allir skjálftar sem þú vísar í eða nefnir eru pínu litlir. Eg veit svosem ekki hvort að þessi skjálfti hafi verið endurskoðaður eða hvort þú e...
af T-bone
Fös 24. Nóv 2023 00:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eru Electric Vehicles framtíðin?
Svarað: 86
Skoðað: 6872

Re: Eru Electric Vehicles framtíðin?

sjitturinn var búinn að gleyma að þið sumir hljómið eins og vitfyrringarnir á útvarp sögu.. sorry að notaði vitlaust orð, og bara höggið í að ég notaði vitlaust orð, en ekkert rætt um hvað ég var að tala, já djóooook var búinn að gleyma því að ert yfir aðra hafinn. skal ekki gleyma því aftur, sorry...
af T-bone
Fim 23. Nóv 2023 20:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eru Electric Vehicles framtíðin?
Svarað: 86
Skoðað: 6872

Re: Eru Electric Vehicles framtíðin?

Toyota segja að vetnisbílar séu framtíðin? \:D/ vetnissprengihreyflar eru bara djók eins og er, allt draslið í kringum það er bara ekki fýsilegt eins og er, tekur alltof alltof mikið pláss, og svo geymsluaðferðir á vetninu, engin góð lausn sem til er, til að gefa gott range... Nei nú segi ég stopp!...
af T-bone
Þri 21. Nóv 2023 16:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2401
Skoðað: 391243

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Ég held að það stærsta sem er að gerast sé að síminn þinn sé eitthvað að klikka.

Ég hef ekki fengið neitt af þessum tilkynningum sem þú hefur verið að fá og ekkert um þær hjá veðurstofunni eða neins staðar annars staðar....
af T-bone
Fim 16. Nóv 2023 11:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2401
Skoðað: 391243

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

jardel skrifaði:Jæja 2 skjálftar nálægt 4 á ricter við grindavik áðan hvað er að gerast?


Engir skjálftar yfir 3 sem hafa mælst síðan í hádeginu á þriðjudag samkvæmt veðurstofunni.
af T-bone
Mið 15. Nóv 2023 03:02
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Dyrabjalla og myndavélar. Hvað er best?
Svarað: 5
Skoðað: 2460

Dyrabjalla og myndavélar. Hvað er best?

Góðan daginn Vaktarar. Nú er gamla settið að pæla í svona dyrabjöllu/myndavélakerfi og mig vantar að vita hvað er einfaldast og hentugast. Ring virðist vera rosa öflugt í þessu og allt tengt saman og voða fínt en þarf vissulega að borga fyrir aðgang ef maður ætlar að fullnýta sér þetta. Hvaða aðrir ...
af T-bone
Mán 13. Nóv 2023 18:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2401
Skoðað: 391243

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Nú er það næsta að hleypa fólki til síns heima. Þetta er orðið svo svakalega rólegt. Það eru ekki margir sem eiga heimili þarna lengur. Þekki nokkra sem búa í Grindavík og eyðileggingin er gríðarleg. Verulega mikið af húsum eru gjörsamlega ónýt og allur grunnur undir þeim er algjör óvissa. Margir h...
af T-bone
Mán 06. Nóv 2023 09:40
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [TS] Audio interface, Shure SM57 ATH50X
Svarað: 15
Skoðað: 3301

Re: [TS] Audio interface, Shure SM57 ATH50X

Er allt selt nema headphone-in sem sagt?
af T-bone
Sun 05. Nóv 2023 16:38
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [TS] Audio interface, Shure SM57 ATH50X
Svarað: 15
Skoðað: 3301

Re: [TS] Audio interface, Shure SM57 ATH50X

Ég er til í að taka mic, stand og interface á 13k.
Er það eitthvað?

Kv. Anton
af T-bone
Fim 02. Nóv 2023 09:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: For­stjóri Ra­pyd vill eyða öllum Hamasliðum
Svarað: 58
Skoðað: 5505

Re: For­stjóri Ra­pyd vill eyða öllum Hamasliðum

Ætla ekki að koma með neina skoðun á þessu, en ætlaði bara að nefna að inná Reddit kom GoPro vídeó frá Hamas árásinni um daginn þar sem sjá mátti það sem að T-bone nefnir, horfði á nokkrar mínútur af því og ég játaði mig sigraðann þegar kom að því að þeir kveiktu í lifandi börnum af einu samyrkjubú...
af T-bone
Mið 01. Nóv 2023 19:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: For­stjóri Ra­pyd vill eyða öllum Hamasliðum
Svarað: 58
Skoðað: 5505

Re: For­stjóri Ra­pyd vill eyða öllum Hamasliðum

Ég las greinina, og ég stend við það sem ég skrifaði.

Ja eg hef séð video af afhöfðunum Hamasliða á konum og börnum.

Það væri lang best að útrýma þessu landsvæði og öllum á því eins og það leggur sig ef við horfum á áhrif þess á heiminn.

Óvinsæl skoðun, en hún er allavega mín.
af T-bone
Mið 01. Nóv 2023 19:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: For­stjóri Ra­pyd vill eyða öllum Hamasliðum
Svarað: 58
Skoðað: 5505

Re: For­stjóri Ra­pyd vill eyða öllum Hamasliðum

Sé fátt neikvætt við það að útrýma Hamasliðum...

Flokkur sem afhöfðar saklaust fólk og dreifir af því myndefni ásamt öllu hinu því viðbjóðslega sem telst "normal" hjá þeim, hafa minni rétt en engann á því að fá að lifa....
af T-bone
Mið 27. Sep 2023 17:36
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [ts]32" LG 165mhz 1ms lg 32GN650 7mánaða gamall
Svarað: 3
Skoðað: 1430

Re: [ts]32" LG 165mhz 1ms lg 32GN650 7mánaða gamall

Ég var búinn að segjast taka hann hjá honum í einkaskilaboðum á Laugardaginn en svo hætti hann að svara skilaboðum þegar ég var að fá upplýsingar um hvar ég gæti náð í hann...
af T-bone
Sun 24. Sep 2023 00:29
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Edit] 3 skjáir til sölu
Svarað: 4
Skoðað: 926

Re: [Edit] 3 skjáir til sölu

XL2411P er seldur
af T-bone
Fös 22. Sep 2023 23:11
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Edit] 3 skjáir til sölu
Svarað: 4
Skoðað: 926

Re: [Edit] 3 skjáir til sölu

Stendur 2014 a spjaldinu aftan á honum minnir mig
af T-bone
Fös 22. Sep 2023 11:19
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Coolermaster Elite 110 kassi
Svarað: 0
Skoðað: 717

Coolermaster Elite 110 kassi

Er með Coolermaster Elite 110 mini-ITX kassa Ekkert eins og nýr en lítur samt fínt út. Ásett verð: 5.000 https://img.bland.is/album/img/190424/m/20230922111447_0.jpg?d=638309780876000000 https://img.bland.is/album/img/190424/m/20230922111449_0.jpg?d=638309780896300000 https://img.bland.is/album/img/...
af T-bone
Fim 21. Sep 2023 23:30
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Edit] 3 skjáir til sölu
Svarað: 4
Skoðað: 926

Re: [Edit] 3 skjáir til sölu

Bætti við fleiri skjám
af T-bone
Fim 21. Sep 2023 15:58
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Edit] 3 skjáir til sölu
Svarað: 4
Skoðað: 926

[Edit] 3 skjáir til sölu

Er með til sölu þessa skjái: Iiyama black hawk G-Master G2530HSU 24.5" 75hz endurnýjunartíðni. 1920x1080 upplausn. AMD Freesync Í flottu standi. Verð: 18.000 https://img.bland.is/album/img/190424/m/20230921155915_0.jpg?d=638309087552000000 BenQ XL2720Z 27" 1920x1080 144hz endurnýjunartíðni...