Leitin skilaði 80 niðurstöðum

af T-bone
Þri 29. Ágú 2023 13:48
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Stærri felgur
Svarað: 19
Skoðað: 10308

Re: Stærri felgur

Nei ! Hvers vegna ekki? munar 6.6% á ummálinu sem er langt innan skekkjumarka fyrir hraðamælakvörðun til að mynda. Það er nákvæmlega ekkert að því að máta þetta undir og sjá hvernig þetta passar. Skil ekki þetta harðorða "Nei !" Helvíti hart að spreða í dekkjagang til þess að "sjá hv...
af T-bone
Þri 29. Ágú 2023 12:44
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Stærri felgur
Svarað: 19
Skoðað: 10308

Re: Stærri felgur

einarhr skrifaði:Nei !


Hvers vegna ekki? munar 6.6% á ummálinu sem er langt innan skekkjumarka fyrir hraðamælakvörðun til að mynda.

Það er nákvæmlega ekkert að því að máta þetta undir og sjá hvernig þetta passar.

Skil ekki þetta harðorða "Nei !"
af T-bone
Mán 28. Ágú 2023 18:57
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Stærri felgur
Svarað: 19
Skoðað: 10308

Re: Stærri felgur

195/65r15 gætu vel gengið undir bílinn ef að offset er hentugt.
Það munar ekki nema 20mm á prófílnum á 195/55 og 195/65, eða 40mm í heildar hæð.

Prófaðu bara að setja þetta undir og sjá hvort dekkin rekast í. Gerist ekkert verra eða meira en akkúrat það, að þau rekist kannski aðeins í.
af T-bone
Mán 14. Ágú 2023 18:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Trek 4300 reiðhjól
Svarað: 7
Skoðað: 5481

Re: Trek 4300 reiðhjól

Ef að boltinn sem heldur sveifinni er fastur þá er sveifin föst, svo lengi sem að bottom bracketið (öxullinn á milli sveifanna) eða að sveifin sjalf sé ekki orðið kjagað. Þá losnar alltaf aftur upp á þessu alveg sama hvað þú herðir.
af T-bone
Lau 27. Maí 2023 23:02
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Wireless display problems
Svarað: 5
Skoðað: 4569

Re: Wireless display problems

Ég hef notað spjaldtölvu sem wireless monitor með borðtölvuna á ethernet og spjaldið á wifi ef það gerir eitthvað fyrir þig
af T-bone
Mán 15. Maí 2023 12:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2403
Skoðað: 391811

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

"Það eru engin hverasvæði fyrir ofan þennan jarðhita" en samt þekkiru svæðið ekki neitt? Það er fullt af borholum fyrir ofan þetta svæði sem hitinn mælist á akkurat nuna, og þú talar um að eingöngu kvika geti hitað svona hratt. Ertu meðvitaður um það að þetta er búið að vera heitt í marga ...
af T-bone
Fös 12. Maí 2023 00:28
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: 3dmark Time Spy niðurstöður
Svarað: 252
Skoðað: 148526

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Setti saman nýja tölvu í gær. Prófaði að keyra 3dmark. Aldrei gert svona áður en þetta eru niðurstöðurnar með allt stock:

https://www.3dmark.com/3dm/94077436?
af T-bone
Þri 02. Maí 2023 22:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvernig leikjastól ?
Svarað: 24
Skoðað: 2712

Re: Hvernig leikjastól ?

Arozzi Verona signature soft fabric hjá Tolvutek. Ég hef engra hagsmuna að gæta, tengist hvorki merkinu né búðinni, en eftir að ég keypti mér svona er ég búinn að kaupa svona fyrir konuna, báðar systur mínar búnar að kaupa sér svona, unnusti annarar þeirrar og 3 vinir mínir. Þetta er hrikalega góði...
af T-bone
Þri 02. Maí 2023 22:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvernig leikjastól ?
Svarað: 24
Skoðað: 2712

Re: Hvernig leikjastól ?

Arozzi Verona signature soft fabric hjá Tolvutek. Ég hef engra hagsmuna að gæta, tengist hvorki merkinu né búðinni, en eftir að ég keypti mér svona er ég búinn að kaupa svona fyrir konuna, báðar systur mínar búnar að kaupa sér svona, unnusti annarar þeirrar og 3 vinir mínir. Þetta er hrikalega góði...
af T-bone
Þri 02. Maí 2023 16:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvernig leikjastól ?
Svarað: 24
Skoðað: 2712

Re: Hvernig leikjastól ?

Arozzi Verona signature soft fabric hjá Tolvutek. Ég hef engra hagsmuna að gæta, tengist hvorki merkinu né búðinni, en eftir að ég keypti mér svona er ég búinn að kaupa svona fyrir konuna, báðar systur mínar búnar að kaupa sér svona, unnusti annarar þeirrar og 3 vinir mínir. Þetta er hrikalega góðir...
af T-bone
Fös 28. Apr 2023 11:42
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Óska eftir PSU í kringum 750w
Svarað: 0
Skoðað: 417

Óska eftir PSU í kringum 750w

Góðan daginn.

Óska eftir Power Supply í kringum 750w.

Hvað er til ofan í skúffu sem er ekki verið að nota?

Kv. Anton
af T-bone
Þri 18. Apr 2023 06:00
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [KOMIÐ] Elgato Stream Deck
Svarað: 0
Skoðað: 524

[KOMIÐ] Elgato Stream Deck

Góðan daginn.

Er einhver að losa sig við Elgato Stream Deck?
Skoða allar týpur nema mini.

Kv. Anton.
af T-bone
Sun 09. Apr 2023 22:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eru önnur íslenks spjallborð sem fólk hér skoðar.
Svarað: 16
Skoðað: 2888

Re: Eru önnur íslenks spjallborð sem fólk hér skoðar.

Djöfull var Krafturinn (BMWkraftur) það sem hélt manni gangandi á sínum tíma. Fer einstaka sinnum þangað inn ennþá bara upp á nostalgíuna. Fróðleikurinn sem var miðlað þar var endalaus og gaman að fylgjast með Bílum meðlima sem og halda sínum þræði up to date þar. Sorgleg þróun að forumin séu að dey...
af T-bone
Sun 19. Mar 2023 10:42
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Lenovo Legion 5. Ryzen7 5800H - RTX 3070
Svarað: 5
Skoðað: 1066

Re: Lenovo Legion 5. Ryzen7 5800H - RTX 3070

Sko ég er allur fyrir að prútta smá, setur smá auka fútt eitthvað í þetta, en að bjóða 35% af ásettu verði er ekki bara grín heldur jaðrar við að vera dónaskapur....

Þannig að til að svara þér þá nei, ég afþakka þetta tilboð þitt. Myndi líklega segja já ef það væri 1 fyrir framan 70....
af T-bone
Lau 18. Feb 2023 21:15
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Lenovo Legion 5. Ryzen7 5800H - RTX 3070
Svarað: 5
Skoðað: 1066

Re: Lenovo Legion 5. Ryzen7 5800H - RTX 3070

Þessi er enn til. Var búin að gleyma henni
af T-bone
Mið 19. Okt 2022 11:31
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Cooler Master Elite 110 RC-110-KKN2 Mini-ATX kassi
Svarað: 1
Skoðað: 294

Re: Cooler Master Elite 110 RC-110-KKN2 Mini-ATX kassi

Skoða tilboð og verðleiðréttingar
af T-bone
Mið 19. Okt 2022 11:31
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Lenovo Legion 5. Ryzen7 5800H - RTX 3070
Svarað: 5
Skoðað: 1066

Re: Lenovo Legion 5. Ryzen7 5800H - RTX 3070

Skoða tilboð og verðleiðréttingar
af T-bone
Fös 14. Okt 2022 11:44
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Lenovo Legion 5. Ryzen7 5800H - RTX 3070
Svarað: 5
Skoðað: 1066

Lenovo Legion 5. Ryzen7 5800H - RTX 3070

Góðan daginn. Er með Lenovo Legion 5 15ACH6H Laptop til sölu. Ryzen 7 5800H 15.6" skjár RTX 3070 skjákort 16GB minni 1TB diskur. Keypt ný í Mars á þessu ári og er í topp standi. Veit því miður ekki meira um hana. Kemur úr dánarbúi. Verðhugmynd 200.000 en það má leiðrétta það ef að ég er far off...
af T-bone
Fös 14. Okt 2022 11:37
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Cooler Master Elite 110 RC-110-KKN2 Mini-ATX kassi
Svarað: 1
Skoðað: 294

Cooler Master Elite 110 RC-110-KKN2 Mini-ATX kassi

Er með svona tölvukassa til sölu.

Veit ekkert meira um hann. Kemur úr dánarbúi.

https://www.coolermaster.com/catalog/le ... /elite110/

Verðhugmynd: 15.000 en má algjörlega leiðrétta það ef það er óraunhæft.

Kann ekki að setja inn myndir. Afsakið það.

Kv. Anton
af T-bone
Þri 11. Okt 2022 20:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Val á kassaviftum
Svarað: 7
Skoðað: 1096

Val á kassaviftum

Góða kvöldið. Nú langar mig að fá ráðleggingar frá fróðara fólki með val á kassaviftum þar sem mínar eru farnar að slappast. Auðvitað er performance mikilvægt en mig langar líka að halda í LED vitleysuna. Þarf ekkert að vera eitthvað mega yfirþyrmandi ljósashow en gaman að vera með smá look á þessu....
af T-bone
Lau 18. Des 2021 21:15
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Gpu repairs?
Svarað: 11
Skoðað: 1060

Re: Gpu repairs?

The user jonsig here is the man to talk to about this. He will find out if it is repairable and fix it if possible
af T-bone
Þri 31. Ágú 2021 19:34
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Partasala / Samsettar borðtölvur
Svarað: 8
Skoðað: 1379

Re: [TS] Partasala / Samsettar borðtölvur

Hvaða verð hafðiru hugsað þér fyrir WD Red?
af T-bone
Þri 13. Apr 2021 01:05
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: ADX playseat
Svarað: 1
Skoðað: 344

Re: ADX playseat

Bump
af T-bone
Mið 07. Apr 2021 17:36
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: ADX playseat
Svarað: 1
Skoðað: 344

ADX playseat

Er með þetta ADX playseat til sölu. Þetta er ekki nýtt. Sessan er laus, ekkert mál að strappa hana fasta t.d. bara og svo á stýrið það til að síga aðeins. Á ekki að vera mikið mál að laga það. Fylgir með bracket fyrir gírstöng. Ath! Bara sætið til sölu. Ekki stýri né petalar. Óska eftir tilboði þar ...
af T-bone
Þri 06. Apr 2021 15:07
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Budget leikjatölva. I5 7400, gtx1050
Svarað: 2
Skoðað: 394

Re: Budget leikjatölva. I5 7400, gtx1050

EDIT: Það er WiFi í henni!