Leitin skilaði 74 niðurstöðum

af T-bone
Mið 08. Maí 2024 17:13
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða móðurborð skal velja?
Svarað: 8
Skoðað: 266

Re: Hvaða móðurborð skal velja?

Eftir roooosalega miklar pælingar hjá mér í fyrra endaði ég á MSI MAG Z790 Tomahawk ddr5 og er mjög sáttur með það. Ég er ekki djúpt í overclock en er svona að fikta pínu og vildi hafa möguleikann á því, og að gæðin væru alveg top notch. Var einmitt búinn að skoða Tomahawk og sá að það var alveg rú...
af T-bone
Mið 08. Maí 2024 14:27
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða móðurborð skal velja?
Svarað: 8
Skoðað: 266

Re: Hvaða móðurborð skal velja?

Eftir roooosalega miklar pælingar hjá mér í fyrra endaði ég á MSI MAG Z790 Tomahawk ddr5 og er mjög sáttur með það.

Ég er ekki djúpt í overclock en er svona að fikta pínu og vildi hafa möguleikann á því, og að gæðin væru alveg top notch.
af T-bone
Þri 07. Maí 2024 21:31
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Budget leikjatölva, i7 8700, GTX 1070
Svarað: 0
Skoðað: 101

Budget leikjatölva, i7 8700, GTX 1070

Er með flotta budget tölvu til sölu MSI Z390 Tomahawk Móðurborð Intel i7 8700 3.2GHz, 4.3GHz Turbo Örgjörvi Coolermaster loftkæling með 2 viftum 16GB T.Force RAM, 3600MHz minnir mig Corsair RM650X modular Power supply Gigabyte 1070 8GB Skjákort 512GB M.2 diskur Allt kemur þetta í hljóðlátum Corsair ...
af T-bone
Þri 16. Apr 2024 19:19
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Virka íblöndunarefni eldsneytis?
Svarað: 8
Skoðað: 2993

Re: Virka íblöndunarefni eldsneytis?

Ég vann lokaverkefni við Vélskóla Íslands og tók fyrir íblöndunarefni í eldsneyti og smurolíur. Stutta svarið er: Já, þetta virkar. En ef þú tekur olíu í Costco þá gerir þetta aðeins minna, því að í eldsneytinu hjá Costco eru viss íblöndunarefni, svosem spíssahreinsir og fleira, til þess að þeir get...
af T-bone
Mán 08. Apr 2024 20:38
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Leikjatölva 3080 i9 12900k TS(SELD)
Svarað: 6
Skoðað: 3838

Re: Leikjatölva 3080 i9 12900k TS

Þessi tölva er löngu seld
af T-bone
Lau 06. Apr 2024 16:40
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Geggjuð leikjavél - GTX 3070Ti -i5 13600k
Svarað: 8
Skoðað: 3121

Re: [TS] Geggjuð leikjavél - GTX 3070Ti -i5 13600k

Þessi var seld :(
af T-bone
Fim 04. Apr 2024 08:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Panta af Amazon
Svarað: 10
Skoðað: 2023

Re: Panta af Amazon

Pantaði móðurborð, viftur, ram, m.2 diska, skjákort og fleira á amazon í fyrra. Var ekki lengi á leiðinni og allar pakkningar í 100% standi. Þeir söfnuðu þessu saman í 1 kassa svo að sendingarkostbaður var alls ekki hár, og plúsinn við amazon því þeir rukka þig um vaskinn og greiða hann sjálfir, þa ...
af T-bone
Mið 03. Apr 2024 19:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver verður næsti forseti?
Svarað: 107
Skoðað: 14588

Re: Hver verður næsti forseti?

Mér finnst Halldór Már "CritiCal" Kristmundsson vera að gleymast í þessari umræðu! https://cdn.discordapp.com/attachments/722194012303524019/1221918571622305862/Doi_Forseti.jpg?ex=661d8dd9&is=660b18d9&hm=f8795f8488160d206aa50630aec1dbd091507f99c35c3f03d3547f85ab6c5342& Vert að...
af T-bone
Mið 03. Apr 2024 19:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver verður næsti forseti?
Svarað: 107
Skoðað: 14588

Re: Hver verður næsti forseti?

Mér finnst Halldór Már "CritiCal" Kristmundsson vera að gleymast í þessari umræðu! https://cdn.discordapp.com/attachments/722194012303524019/1221918571622305862/Doi_Forseti.jpg?ex=661d8dd9&is=660b18d9&hm=f8795f8488160d206aa50630aec1dbd091507f99c35c3f03d3547f85ab6c5342&
af T-bone
Mán 01. Apr 2024 22:40
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Gaming Borðtölva, 9600k, 2060 Super
Svarað: 2
Skoðað: 303

Re: [TS] Gaming Borðtölva, 9600k, 2060 Super

Þakka þér fyrir þetta!

gunni91 skrifaði:Þetta mun vera SilentiumPC Gladius M35W Pure Black turnkassi

https://datacomp.sk/silentiumpc-gladius ... 32714.html
af T-bone
Mán 01. Apr 2024 21:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Flugi Play seinkar um 6,5 tíma
Svarað: 16
Skoðað: 3448

Re: Flugi Play seinkar um 6,5 tíma

Mæli 300% með því að fá þessa eða sambærilegt til að græja þetta fyrir þig. Við konan gerðum það og fengum meira til baka en flugið kostaði.
Það eru miklu meiri líkur á að þú fáir bætur ef þú ferð í gegnum svona heldur en ef þú reynir sjálfur.

https://flugbaetur.is/
af T-bone
Mán 01. Apr 2024 21:31
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Gaming Borðtölva, 9600k, 2060 Super
Svarað: 2
Skoðað: 303

[SELT] Gaming Borðtölva, 9600k, 2060 Super

Góðan daginn! Er með flotta budget leikjatölvu til sölu. Móðurborð: MSI Z370 Gaming M5. Flottir möguleikar til að Overclocka ef fólk hefur áhuga á því. Wifi/Bluetooth:TP-Link Archer TX3000E AX3000 WiFi 6 og Bluetooth 5.2 Örgjörvi: Intel 9600k 4.6GHz Turbo, 6 kjarna, 6 þræðir (Coffee Lake) Örgjörvakæ...
af T-bone
Mán 01. Apr 2024 10:49
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða earbuds eru bestir?
Svarað: 13
Skoðað: 2016

Re: Hvaða earbuds eru bestir?

Ég var ofan í þessari holu í sirka 10 daga, það er að ákveða hvaða headphone ég ætti að fá mér af þessu.

Las 100 review, bar saman allar officially upplýsingar og ég veit ekki hvað og hvað.

Ég endaði á samsung buds 2 pro og er verulega sáttur.

Close second í minni rannsóknarvinnu var Sony.
af T-bone
Mán 01. Apr 2024 02:09
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: 3dmark Time Spy niðurstöður
Svarað: 252
Skoðað: 142416

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

https://www.3dmark.com/3dm/109697765?

Nýtt score þó það sé ekki mjög miklu hærra en gamla en munar þó! 26.226

Svo má lagfæra að ég er með 13700kf en ekki 13900KF í fyrsta innleggi :)
af T-bone
Fim 28. Mar 2024 14:12
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærslupælingar
Svarað: 19
Skoðað: 2837

Re: Uppfærslupælingar

Við erum báðir með XFX Speester Merc 310 7900XT Æjjhh ég myndi ekki mæla með því held ég. Ég er með 7900XT í tölvunni hjá mér og ég held eg fái mér geforce næst. Þetta er vissulega geðveikt skjákort uppá performance en það er slatta coil whine í mínu eintaki. Ég er mágur minn erum báðir með svona ko...
af T-bone
Fim 28. Mar 2024 10:33
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærslupælingar
Svarað: 19
Skoðað: 2837

Re: Uppfærslupælingar

Æjjhh ég myndi ekki mæla með því held ég. Ég er með 7900XT í tölvunni hjá mér og ég held eg fái mér geforce næst. Þetta er vissulega geðveikt skjákort uppá performance en það er slatta coil whine í mínu eintaki. Ég er mágur minn erum báðir með svona kort og höfum verið qð lenda í krossum. Hjá mér va...
af T-bone
Mið 27. Mar 2024 20:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærslupælingar
Svarað: 19
Skoðað: 2837

Re: Uppfærslupælingar

Palit kort í Kísildal t.d. 4070 á 130, 4070ti á 170.

Ef þú ætlar að uppfæra CPU í framtíðinni þá væri næs að teygja sig í 4070ti ef þú getur það
af T-bone
Mið 27. Mar 2024 16:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærslupælingar
Svarað: 19
Skoðað: 2837

Re: Uppfærslupælingar

Ekkert hættulegt að vera með bottleneck. Bara svekkjandi að vita af 30% meiri performance til staðar í skjakortinu og geta ekki utilize-að það. Þegar ég smíðaði síðustu tölvu miðaði ég við að vera með 0% bottleneck því ég var að byggja frá grunni og hef ekki hugsað mér að uppfæra næstu árin, og miða...
af T-bone
Mið 27. Mar 2024 14:08
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærslupælingar
Svarað: 19
Skoðað: 2837

Re: Uppfærslupælingar

Ef ég skil þig rétt þá ertu að tala um hvort það sé slæmt að vera með mis háa endurnýjunartíðni á aðal- og aukaskjá. Það á ekki að hafa nein teljandi áhrif nei, eftir því sem ég best veit. Nú stenst ég ekki mátið, þar sem ég er í svipuðum sporum (uppfærði úr 2060super í 6800xt fyrir nokkrum mánuðum,...
af T-bone
Mið 27. Mar 2024 13:24
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærslupælingar
Svarað: 19
Skoðað: 2837

Re: Uppfærslupælingar

Með 9700K og 4070 kort miðað við GPU heavy load og 1440p spilun væri 24% bottleneck á örgjörva svo að það er minna að græða á því að uppfærar í 4070 nema þú ætlir að uppfæra örgjörva líka eða hugsir þér að gera það fljótlega til að ná að nýta meira en sirka 80% af skjákortinu Ef þú ert svo að spila ...
af T-bone
Mið 20. Mar 2024 11:56
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Vatn eða vatn?
Svarað: 11
Skoðað: 4117

Re: Vatn eða vatn?

Aldrei hef ég nokkurntíman notað neitt annað en vatn úr krananum sem kælivatn á hvers konar vélar og tæki, og er ég menntaður vélfræðingur.
af T-bone
Þri 20. Feb 2024 08:36
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Einhver bílafróður til í að hjálpa einum sem veit lítið?
Svarað: 6
Skoðað: 2248

Re: Einhver bílafróður til í að hjálpa einum sem veit lítið?

Sumir bílar, helst minni bílar og/eða gamlir, eru með bremsuskálar en ekki bremsudiska og þá eingöngu að aftan, siðustu 20+ ár. Ef að bremsudælan er orðin föst og gengur illa til baka þegar þú sleppir bremsupedalanum þá liggja bremsuklossarnir (ef það eru bremsudiskar í bílnum) eða bremsuborðarnir (...
af T-bone
Þri 06. Feb 2024 22:08
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Gölluð framleiðsla af MSI móðurborðum
Svarað: 9
Skoðað: 1863

Re: Gölluð framleiðsla af MSI móðurborðum

Ég pantaði mér MSI Z790 MAG Tomahawk í vor sem var dead on arrival. Sá skemmdina í prentplötunni eftir svolitla leit.
Fékk að skila því til Amazon, ekkert vandamál, og keypti það svo bara hérna heima til að vera viss um ábyrgð.
Ekkert að því sem ég fékk í staðinn og stendur sig mjög vel.
af T-bone
Sun 10. Des 2023 18:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Smáríkið...? legit?
Svarað: 5
Skoðað: 2809

Re: Smáríkið...? legit?

Hvernig er það, bætist sendingarkostnaðurinn frá Wolt ofaná?

Því að þetta eru ekkert galin verð....
af T-bone
Fös 08. Des 2023 09:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Best fyrir dagssetningar á matvælum
Svarað: 11
Skoðað: 1306

Re: Best fyrir dagssetningar á matvælum

Svör við hluta þessara spurninga: Mjólkin endist t.d. betur ef hún er geymd í hurðinni á ísskápnum þar sem hún hristist reglulega. Mjólk sem er í kæli á frystitogurum t.d. sem eru úti í mánuð í senn er góð allan túrinn því hún er alltaf á hreyfingu. Ástæðan fyrir því að "best fyrir" dagset...