Leitin skilaði 705 niðurstöðum

af TheAdder
Fös 25. Ágú 2023 08:34
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim
Svarað: 78
Skoðað: 19375

Re: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim

Bara til að árétta eitt hérna að þá dugar cat5e fyrir 2.5G og 5G uppað 100m, það er bara þegar að menn eru að fara í 10gígin sem þarf að huga að betri lögnum. Annars hef ég fundið upplýsingar um að cat5e ráði við 10gíg allt að 30m og cat6 (cat6e er onifficial staðall) ber 10gígin 50 - 70metra. Þann...
af TheAdder
Mið 23. Ágú 2023 11:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: mörg tæki á sama stað við internet í gegnum lan eða wifi?
Svarað: 9
Skoðað: 5031

Re: mörg tæki á sama stað við internet í gegnum lan eða wifi?

... bara eftirádósir og ethernettengla sitthvorumeginn. Einn switch hinum meginn og málið dautt. Ég myndi fá lánaðan studfinder með rafmagnstester þannig þú sért pottþétt ekki að fara bora einhverja vitleysu. Til að gera þetta líka enn meira huggulegra... fá lánaðan crimper og útbúa stuttar snúrur ...
af TheAdder
Mán 21. Ágú 2023 10:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Besta leikjatlavan fyrir sirka 450k budget
Svarað: 7
Skoðað: 4996

Re: Besta leikjatlavan fyrir sirka 450k budget

Hérna er hugmynd, bæta við RTX 4080 (230 þús, samtals 395 þús.) eða RX 7900 XTX (190 þús, samtals 355 þús.). Miðað við verðin hjá Kísildal.
Svo er spurninga að bæta við 2-4Tb SATA SSD (24 þús til 45 þús), sem myndi setja loka verðið í c.a. 380 þús til 440 þús.


BUILD/3AB46
af TheAdder
Fim 17. Ágú 2023 09:53
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ný fartölva?
Svarað: 14
Skoðað: 7441

Re: Ný fartölva?

Sælir Vaktarar. Leiðinlegasta spurning aldarinnar coming up: Konan ætlar að taka við Maccanum hjá mér og ég ætla að finna mér einhverja aðra. Nú hef ég dealað við Apple í næstum áratug og hef alltaf fundist þeir gera ágætis fyrir mig, ég er þó ekki í neinni þungri vinnu. Er smá spenntur fyrir Lenov...
af TheAdder
Þri 15. Ágú 2023 15:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Lekaliði að slá út.
Svarað: 35
Skoðað: 20060

Re: Lekaliði að slá út.

Eins sem hægt er að gera í þessu er að taka megger og mæla út hvað er með útleiðslu, því miður þarftu að fá rafvirkja í málið.
af TheAdder
Mán 14. Ágú 2023 19:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Trek 4300 reiðhjól
Svarað: 7
Skoðað: 5494

Re: Trek 4300 reiðhjól

Er frekar grænn þegar kemur að reiðhjólum en þar sem ég setti hringinn, á pedala-stöngin ekki að leggjast alveg upp að eða hefur mögulega eitthvað brotnað af hjá mér ? Er amk í smá basli við að koma þessari stöng alveg upp að og hylja þetta bil sem er Ég var að athuga mitt Trek 4300 hjól, og það er...
af TheAdder
Fim 03. Ágú 2023 23:52
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Fartölva af amazon
Svarað: 14
Skoðað: 4277

Re: Fartölva af amazon

Þýska lyklaborðið er allt annað en það íslenska. Það getur valdið ákveðnum vandræðum. Er það ekki 100% sama layout? Bara með þýskum merkingum í stað íslenskra? Þýska lyklaborðið er YXC gerð, auk fleiri breytinga. German keyboard layout (Wikipedia) Miðað við myndir á amazon siðunni virðist vera qwer...
af TheAdder
Mið 02. Ágú 2023 17:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Stjórna Apple TV með Win PC tölvu eða Androd remote utan heimlis
Svarað: 3
Skoðað: 2535

Re: Stjórna Apple TV með Win PC tölvu eða Androd remote utan heimlis

Settu upp WireGuard á netinu heima hjá þér, á PC tölvu, raspberry eða því sem þú hefur í höndunum. Client á Android, opnun á porti á router og málinu er reddað.
af TheAdder
Mið 02. Ágú 2023 16:30
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Gamla íslenska símatengið og notkun á gömlum síma
Svarað: 6
Skoðað: 4834

Re: Gamla íslenska símatengið og notkun á gömlum síma

Vírarnir sem skipta máli, ef ég man rétt, eru tengdir í neðri tvo pinnana, þeir eiga að vera í miðjunni á rj11/12 tenginu.
af TheAdder
Fös 28. Júl 2023 10:49
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Jabra 25se vantar hjálp!
Svarað: 4
Skoðað: 4127

Re: Jabra 25se vantar hjálp!

Þetta gæti verið akkúrat það sem þér vantar, ef það virkar: https://www.aliexpress.com/item/32964211450.html?spm=a2g0o.productlist.main.1.211a2077tg00XX&algo_pvid=72da3cf3-b583-4bad-8049-a6c4d2da4d3e&algo_exp_id=72da3cf3-b583-4bad-8049-a6c4d2da4d3e-0&pdp_npi=3%40dis%21ISK%21707%21523.0%2...
af TheAdder
Mán 24. Júl 2023 11:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Skjár fyrir byggingartækni
Svarað: 7
Skoðað: 4293

Re: Skjár fyrir byggingartækni

Ef að þú ert að íhuga svipað verðbil og skjárinn sem þú linkaður, þá myndi ég skoða þennan:
https://kisildalur.is/category/18/products/2097
af TheAdder
Mán 24. Júl 2023 09:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Skjár fyrir byggingartækni
Svarað: 7
Skoðað: 4293

Re: Skjár fyrir byggingartækni

Ef ég væri í þínum sporum, þá myndi ég horfa á háa upplausn (eins og 4K), gott contrast, og leiða hjá mér refresh rate. Byggi á eigin AutoCad reynslu.
af TheAdder
Fös 21. Júl 2023 08:41
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Handfrjáls headset á eyra við akstur. Er möguleiki að finna slíkt með takka fídusum til að skipta um lög t.d á spotify
Svarað: 15
Skoðað: 10653

Re: Handfrjáls headset á eyra við akstur. Er möguleiki að finna slíkt með takka fídusum til að skipta um lög t.d á spoti

Hvernig er það. Er hægt að fá eitthað stykki sem er t.d bara með 3 tökkum stop áfram og pg til baka? Ég er þá að meina til að skipta milli laga og stoppa án þess að nota símann. Flest allir eru með 1 takka eða snertiflöt, og nota single, double, og triple click til að skipta milli laga og svoleiðis...
af TheAdder
Mið 19. Júl 2023 12:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: stóll fyrir borðtölvu
Svarað: 9
Skoðað: 4591

Re: stóll fyrir borðtölvu

Svo má alveg minnast á "Rollsinn" í skrifborðsstólum, Herman Miller:
https://www.penninn.is/is/flokkur/skrifstofustolar
af TheAdder
Þri 18. Júl 2023 09:10
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Handfrjáls headset á eyra við akstur. Er möguleiki að finna slíkt með takka fídusum til að skipta um lög t.d á spotify
Svarað: 15
Skoðað: 10653

Re: Handfrjáls headset á eyra við akstur. Er möguleiki að finna slíkt með takka fídusum til að skipta um lög t.d á spoti

Ég er aðeins að hugsa um þetta á vinstra eyrað. Það er ekkert mál að hlusta á tónlist og þegar er hringt i mann þá getur maður svarað þá slökknar á tónlistinni svo þegar maður klárar samtalið þá byrjar tónlistinn aftur að spilast það er mjög flott. En það er ekki möguleiki að stoppa sjálfur á spilu...
af TheAdder
Mán 17. Júl 2023 12:11
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Handfrjáls headset á eyra við akstur. Er möguleiki að finna slíkt með takka fídusum til að skipta um lög t.d á spotify
Svarað: 15
Skoðað: 10653

Re: Handfrjáls headset á eyra við akstur. Er möguleiki að finna slíkt með takka fídusum til að skipta um lög t.d á spoti

jardel skrifaði:Ég er að meina hvort að það sé hægt að skipta milli laga og stoppa á headsettinu sjálfu. Headsettið yrði þá tengt með bluetooth semsagt [sími í headsett.]

Ef þú færð þér high end tappa eða heyrnartól, þá eru þau almennt með stýringar á tónlist, t.d. Airpods, Sony tappar, Jabra Elite o.s.f.v.
af TheAdder
Mán 17. Júl 2023 10:11
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Handfrjáls headset á eyra við akstur. Er möguleiki að finna slíkt með takka fídusum til að skipta um lög t.d á spotify
Svarað: 15
Skoðað: 10653

Re: Handfrjáls headset á eyra við akstur. Er möguleiki að finna slíkt með takka fídusum til að skipta um lög t.d á spoti

rapport skrifaði:Finnst eitthvað skrítið að keyra með heyrnatól, má það?

Þarf maður ekki að heyra eitthvað í umhverfinu og í bílnum sjálfum?

Má þá nokkuð kveikja á útvarpinu eða hækka í því? :megasmile
af TheAdder
Fös 14. Júl 2023 12:15
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða skjákort?
Svarað: 5
Skoðað: 3987

Re: Hvaða skjákort?

Miðað við að þú sért ekki að spila í 4K eða RayTracing heavy almennt, þá held ég að 7900XT hafi vinninginn fram yfir 4070Ti, mér sýnist á Kísildal að þau séu á nánast sama verði (það kort sem eru til).
af TheAdder
Þri 20. Jún 2023 12:24
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Dual 4070 Gigabyte OC vs JetStream 4070 Palit
Svarað: 10
Skoðað: 3430

Re: Dual 4070 Gigabyte OC vs JetStream 4070 Palit

Miðað við tilraunir Templar með Palit og fleiri kort, hefur mér sýnst að Palit sé skásti kosturinn í dag, þau fást t.d. hjá Kíslidal.
af TheAdder
Þri 20. Jún 2023 12:22
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Bæta net í eldra húsi
Svarað: 18
Skoðað: 5400

Re: Bæta net í eldra húsi

ef ég skil rétt er símainntak á neðri hæð og símasnúra(rj11) sem er í röri upp á efri hæð þar sem adsl router er staðsettur. Frá adsl router er netkapall tengdur í myndlykil. einn möguleiki er að taka símasnúruna úr rörinu á milli hæða og setja í stað hennar cat5 snúru í rörið. adsl router er þá fæ...
af TheAdder
Sun 18. Jún 2023 20:27
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Bæta net í eldra húsi
Svarað: 18
Skoðað: 5400

Re: Bæta net í eldra húsi

Lang einfaldast er að færa routerinn niður og setja þráðlausan punkt uppi, svo lengi sem það er netkapall á milli. Ef það er myndlykill tengdur við routerinn núna, þá þarf að bæta við kapli milli hæða fyrir þráðlausan punkt. Ef það er ekki netkapall á milli, bara tveir vírar eða símasnúra, þá þarf ...
af TheAdder
Sun 18. Jún 2023 15:40
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Bæta net í eldra húsi
Svarað: 18
Skoðað: 5400

Re: Bæta net í eldra húsi

Lang einfaldast er að færa routerinn niður og setja þráðlausan punkt uppi, svo lengi sem það er netkapall á milli. Ef það er myndlykill tengdur við routerinn núna, þá þarf að bæta við kapli milli hæða fyrir þráðlausan punkt. Ef það er ekki netkapall á milli, bara tveir vírar eða símasnúra, þá þarf a...
af TheAdder
Fim 15. Jún 2023 16:43
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða Thinkpad?
Svarað: 5
Skoðað: 3281

Re: Hvaða Thinkpad?

Sæll, fyrir CAD mæli ég eindregið með dedicated GPU, skjástýring er ekki að gera þér neina greiða í þeim málum, ef þú hefur áhuga á ThinkPad (ég hef átt og notað nokkrar í vinnu, og hef bara góða reynslu af þeim), þá er hér listi yfir þær sem ég myndi skoða: https://verslun.origo.is/Tolvur-og-skjair...