Leitin skilaði 663 niðurstöðum

af TheAdder
Fim 28. Mar 2024 09:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærslupælingar
Svarað: 16
Skoðað: 377

Re: Uppfærslupælingar

Ef ég væri þú, þá myndi ég skoða 7900 XT, þau eru aðeins ódýrari en 4070 Ti kortin, og aðeins öflugri í raster vinnslu, sem mér sýnist að þú sért að horfa á miðað við leikina sem þú nefnir.
af TheAdder
Fim 28. Mar 2024 09:11
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Íslenskir frídagar í Google Calendar
Svarað: 25
Skoðað: 4981

Re: Íslenskir frídagar í Google Calendar

Ég er með allt á ensku hjá mér, vissi ekki hvort þetta kæmi á íslensku hjá þeim sem eru með símann á íslensku.
af TheAdder
Mið 27. Mar 2024 13:52
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærslupælingar
Svarað: 16
Skoðað: 377

Re: Uppfærslupælingar

Nú stenst ég ekki mátið, þar sem ég er í svipuðum sporum (uppfærði úr 2060super í 6800xt fyrir nokkrum mánuðum, en annars sömu speccar og hjá op). Kannski er þetta einhver gömul draugasaga, en skiptir máli að nota aðalskjá sem 144hz+ við að spila og svo 60hz skjá sem auka <getur aukaskjárinn haft s...
af TheAdder
Mið 27. Mar 2024 09:30
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Íslenskir frídagar í Google Calendar
Svarað: 25
Skoðað: 4981

Re: Íslenskir frídagar í Google Calendar

Ég valdi nú bara í stillingunum hjá mér, undir "Settings>Holidays", "Icelandic national holidays". Er innbyggði listinn ekki nógu góður?
af TheAdder
Fim 21. Mar 2024 14:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Windows 11 svartur skjár flökt
Svarað: 9
Skoðað: 394

Re: Windows 11 svartur skjár flökt

Án frekar upplýsinga þá hljómar þetta eins og klassíska skrifborðsstólavandamálið. https://support.displaylink.com/knowledgebase/articles/738618-display-intermittently-blanking-flickering-or-los tl;dr "When people stand or sit on gas lift chairs, they can generate an EMI spike which is picked ...
af TheAdder
Fim 21. Mar 2024 10:46
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Eniak
Svarað: 15
Skoðað: 1184

Re: Eniak

Moldvarpan skrifaði:Vaktin er orðin verulega out dated :(

Ég skil ekki afhverju það sé ekki hægt að uppfæra hana... það er fullt af notendum hérna, margir sem hafa tíma í þetta, en þeim ekki treyst til þess?

Hefur ekki verið kallað eftir mönnum í þetta nokkrum sinnum en fáir/engir boðið sig fram?
af TheAdder
Mið 20. Mar 2024 16:50
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: LAN í Wifi
Svarað: 5
Skoðað: 517

Re: LAN í Wifi

Hversu laaaanga vegalengd ertu að tala um? Ef þetta er bara innandyra og innan WiFi range þá er það liklegast eitthvað svona tæki https://tolvutek.is/Net--og-oryggislausnir/Thradlausir-sendar/TP-Link-AC750Mbps-Thradlaus-framlenging-Range-Extender-Dual-Band/2_28877.action "Ethernet port allows ...
af TheAdder
Mán 18. Mar 2024 12:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Home Server / SelfHosted
Svarað: 26
Skoðað: 1648

Re: Home Server / SelfHosted

Hugmyndir: - Pihole, eins og margir hafa bent á. Hef ekki kynnt mér hvernig það er í samanburði við AdGuard sem gæti verið önnur pæling. - Vaultwarden, þinn eigin prívate pwd-manager - Immich, fyrir fjölskyldumyndirnar - Pfsense, ef þú ert nörd og vilt byggja þinn eigin router (gætir þurft auka har...
af TheAdder
Fös 15. Mar 2024 17:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Home Server / SelfHosted
Svarað: 26
Skoðað: 1648

Re: Home Server / SelfHosted

Ég er að keyra TrueNAS Scale hjá mér, keyri Plex sem app (k8s held ég), og svo ubuntu vm vélar til að leika mér með, eins og Sonarr/Radarr/Overseerr vél, einhverja leikjaþjóna reglulega, PiHole DNS vél, Apache vél með letsencrypt certbot, og byrja af og til með nýjar vm til að fikta. Var með Home A...
af TheAdder
Fös 15. Mar 2024 17:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Home Server / SelfHosted
Svarað: 26
Skoðað: 1648

Re: Home Server / SelfHosted

Ég er að keyra TrueNAS Scale hjá mér, keyri Plex sem app (k8s held ég), og svo ubuntu vm vélar til að leika mér með, eins og Sonarr/Radarr/Overseerr vél, einhverja leikjaþjóna reglulega, PiHole DNS vél, Apache vél með letsencrypt certbot, og byrja af og til með nýjar vm til að fikta. Var með Home As...
af TheAdder
Mið 13. Mar 2024 15:43
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Nýjir eigendur Tölvutækni
Svarað: 34
Skoðað: 3116

Re: Nýjir eigendur Tölvutækni

Samúðarkveðjur til ykkar, og gangi ykkur sem best með reksturinn.
af TheAdder
Mán 11. Mar 2024 23:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Herman Miller spurning
Svarað: 19
Skoðað: 2212

Re: Herman Miller spurning

Maggibmovie skrifaði:10þ kall á ári í endingu, læt það vera

Fyrir utan varahlutina, og viðgerðir.
af TheAdder
Mán 11. Mar 2024 19:33
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarp
Svarað: 7
Skoðað: 1043

Re: Sjónvarp

Er með 65" LG OLED CX og bara búinn að vera ánægður með það. C-serían hjá þeim stendur alveg fyrir sínu.
af TheAdder
Mán 11. Mar 2024 19:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Herman Miller spurning
Svarað: 19
Skoðað: 2212

Re: Herman Miller spurning

https://steamuserimages-a.akamaihd.net/ugc/2430326506537803455/A695ACA070B6A3A987238D2BD8DB10B3A3440369/ Ég er að fila þennan, þar sem það er ekkert plast hringur. Get sest á fætur minar, ef þið skiljið það sem ég meina. https://steamuserimages-a.akamaihd.net/ugc/2430326506537813433/79B3F0881AA9B4F...
af TheAdder
Lau 09. Mar 2024 14:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: OMG!!! Fallout þáttasería?
Svarað: 9
Skoðað: 2111

Re: OMG!!! Fallout þáttasería?

g0tlife skrifaði:Mjög spenntur en hvenær ætla þeir að gera Metro seríu.

Verður hún ekki að vera á rússnesku?
af TheAdder
Mið 06. Mar 2024 09:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hentugur Intel örgjörvi fyrir litla borðtölvu
Svarað: 5
Skoðað: 679

Re: Hentugur Intel örgjörvi fyrir litla borðtölvu

Hvaða chipset er á móðurborðinu hjá þér, eða hvaða örgjörva ertu með? Það eru minnir mig almennt bara 2 kynslóðir af örgjörvum sem virka með hverju chipset hjá Intel.
af TheAdder
Sun 03. Mar 2024 11:33
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?
Svarað: 31
Skoðað: 2693

Re: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?

ég er með mjög lítinn sportbíl og lendi reglulega í því að fólk keyrir fyrir mig því það sér mig ekki eða reynir bara að skipta um akgrein þegar ég er hliðiná þeim. Dashcam er mjög þægileg trygging á framburði því fólk býr oft til sína eigin sögu af atburðum. Stærðin virðist ekki skipta máli, hef o...
af TheAdder
Sun 03. Mar 2024 10:38
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?
Svarað: 31
Skoðað: 2693

Re: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?

Mikið um dash-cams vídjó undanfarið. T.d. eitt í dag af hálfvita á rafhjóli: https://www.dv.is/frettir/2024/3/1/rosalegt-myndband-synir-arekstur-teslu-vid-hjolreidamann-breidholtsbraut/ Klárlega hjólreiðarmanninum að kenna, en pínu fyndið hvernig ökumaður bílsins byrjar að beygja út í kant, sér ljó...
af TheAdder
Lau 02. Mar 2024 09:43
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?
Svarað: 31
Skoðað: 2693

Re: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?

Mikið um dash-cams vídjó undanfarið. T.d. eitt í dag af hálfvita á rafhjóli: https://www.dv.is/frettir/2024/3/1/rosalegt-myndband-synir-arekstur-teslu-vid-hjolreidamann-breidholtsbraut/ Svo voru nokkur af útlenskum bílstjóra á leigurútu sem keyrði á öfugum vegahelmingi á Reykjanesbraut hjá straumsv...
af TheAdder
Þri 27. Feb 2024 00:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Router hugleiðingar
Svarað: 4
Skoðað: 860

Re: Router hugleiðingar

Ég er sjálfur með Unifi DMSE, en hef verið að mæla með Mikrotik svona almennt, þeir eru með router á 50 þúsund rúmlega, með sfp+, 2,5G port og 7 1G port, og PoE á þeim öllum 8. Plús USB 3 tengi sem á að styðja 5G netkort held ég. Hann er ekki með WiFi sjálfur hins vegar. Svo eru þeir með ódýrari týp...
af TheAdder
Sun 25. Feb 2024 09:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vantar aðstoð að græja net í bílskúr
Svarað: 24
Skoðað: 1574

Re: Vantar aðstoð að græja net í bílskúr

kiddi88 skrifaði:Takk fyrir svörin. Ætla skoða þessa möguleika líka.

Það er rafmagn í skúrnum, sem kemur væntanlega úr blokkinni, ég myndi láta athuga hvort það fer á milli í röri, þá er möguleiki að koma ljósleiðara á milli. Svo er spurning hvort hægt er að koma ljósinu áfram að inntaki eða upp í íbúð.
af TheAdder
Lau 24. Feb 2024 10:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Prebuild kaup
Svarað: 7
Skoðað: 883

Re: Prebuild kaup

tommimb skrifaði:Hafa Radeon kortin samt verið mikið að ofhitna ?
Eða er það mýta?

Ég er með 7900XT og hef ekki orðið var við neina ofhitnun hjá mér. Ég hef ekki séð umfjöllun um ofhitnun á þessum kortum, en það er svo sem ekki mikið að marka það.
af TheAdder
Lau 24. Feb 2024 09:47
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Droppa bíl eða gera við?
Svarað: 40
Skoðað: 2696

Re: Droppa bíl eða gera við?

Þegar sílsar og annar burðarbúnaður í bílnum er farinn að klikka, að það miklu leyti að bílinn fær varla eða ekki skoðun, viltu þá virkilega setja þitt líf og annara í þann bíl? Ég sé sjálfur eftir þeim fáu bílum sem ég hef átt, og hef fullan skilning á þessari áráttu hjá þér, en taktu öryggissjónar...