Leitin skilaði 69 niðurstöðum

af Peacock12
Mán 09. Okt 2023 15:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gamaldags rakvélar
Svarað: 31
Skoðað: 6414

Re: Gamaldags rakvélar

Í yfir áratug hef ég notað raksápustauka – svona grjótharða sem þú nuddar á skeggrótina og ferð svo með bursta yfir. Kaupi staukana á Tene á undir 2 evrur stykkið og einn staukur endist um hálft ár (nánast dagleg notkun). Yfirleitt þegar ég fer til Spánar kaupi ég 5-6 stk og á því orðið lager sem en...
af Peacock12
Fös 22. Sep 2023 11:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Almenningssamgöngur
Svarað: 41
Skoðað: 5614

Re: Almenningssamgöngur

Er vandamálið dreifð byggð eða að hugsun stjórnenda hefur ekki meðtekið að byggðin er dreifð? Þrátt fyrir margra ára áherslu á þéttingu byggðar og að endurlífga Miðbæinn er íbúamiðja Reykjavíkur enn rétt austan Menntaskólans við Sund. Ef eitthvað þá hefur hún verið að fara meira í austur. Íbúðamiðja...
af Peacock12
Fös 22. Sep 2023 11:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 1.5 metra rafmagnskapall á 900 þús ....
Svarað: 12
Skoðað: 3009

Re: 1.5 metra rafmagnskapall á 900 þús ....

Fyrsta sem maður gerir er að skipta um kló… Klóin fer svo í tengilinn sem er að fá sitt rafmagn í gegnum 100 kr lagnavír. Þannig að það eina sem þessi snúra gæti hugsanlega tryggt er að rafmagnið tapi engum eiginleikum frá tengingu við kló að græju. Veit ss ekki hvaða eiginleikar það gætu verið. Ekk...
af Peacock12
Mán 21. Ágú 2023 10:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Lekaliði að slá út.
Svarað: 35
Skoðað: 19542

Re: Lekaliði að slá út.

Það var skipt um lekaliða á laugardagsmorgni. Hefur ekki slegið út síðan, en þar sem þetta var svo handahófskennt þá er ekkert að marka næstu vikur. Var þó að slá út 1-3 á dag síðustu viku. Gamli var AC og skipt í A. Er mátulega bjartsýnn: báðir rafvirkjarnir sem hafa skoðað þetta töldu gamla lekali...
af Peacock12
Fös 18. Ágú 2023 22:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Lekaliði að slá út.
Svarað: 35
Skoðað: 19542

Re: Lekaliði að slá út.

Hef tekið það fram að þrátt fyrir að vera sæmilega duglegur DIY þá læt ég töfluna algjörlega í friði. Alveg sammála þeim sem kurteislega segja mig ekki vita nóg. Setti þetta inn hér meira í örvæntingu en í leit af töfralausn – er búinn að vera að bíða eftir rafvirkja (tveimur) í talsverðan tíma. Van...
af Peacock12
Fös 18. Ágú 2023 08:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Lekaliði að slá út.
Svarað: 35
Skoðað: 19542

Re: Lekaliði að slá út.

Fann betri skýringarmynd: Hann er AC. Það er merki með sínus-bylgju á honum og fann það á fleiri en einni síðu að það táknar AC (sú sem ég fann í gær talaði um B en ég er ekki að finna neitt sem staðfestir það). Ætla að skipta í A og sjá hvað gerist. Hef prófað að mæla hverja grein fyrir sig. Geri þ...
af Peacock12
Fös 18. Ágú 2023 00:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Lekaliði að slá út.
Svarað: 35
Skoðað: 19542

Re: Lekaliði að slá út.

Svei mér þá... Sýnist lekaliðinn - þessi sem var settur í fyrir um ári síðan - vera jafnvel typa B miðað við myndina/táknið á honum... Það er svona "alda" eða bylgja eins og efra táknið að ofan. Það er amk alveg 5000 krónu virði að prófa að skipta honum út fyrir A. Annars hef ég grun um að...
af Peacock12
Fim 17. Ágú 2023 09:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Lekaliði að slá út.
Svarað: 35
Skoðað: 19542

Re: Lekaliði að slá út.

Takk fyrir þessa ábendingu. Upphaflega tengdi ég útsláttinn við bleytu í tengiboxi á pallinum (garðinum) og skipti honum út og yfirfór allar lagnir úti. Svo þegar fór aftur að slá út aftengdi ég allt rafmagn út á pallinn þannig að það er engin virk tenging úr húsinu. Hef meðal annars spáð í hvort sl...
af Peacock12
Þri 15. Ágú 2023 23:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Lekaliði að slá út.
Svarað: 35
Skoðað: 19542

Re: Lekaliði að slá út.

Hefði átt að skýra betur: Úr aðaltöflu er lögn sem fer um 32A öryggi í aðra töflu í kjallaranum. Þar er því skipt á (að mig minnir) 5 minni öryggi sem fóðra eldavél (1), þvottavél (1), ofn (1) og svo 2 fyrir almennt rafmagn (ljós og slíkt). Það hefur ekki verið að slá út vegna álags (eldavélin notuð...
af Peacock12
Þri 15. Ágú 2023 23:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Lekaliði að slá út.
Svarað: 35
Skoðað: 19542

Re: Lekaliði að slá út.

Vandinn er að þetta gerist svo óreglulega og ég er ekki að finna neitt munstur. Keypti einhvern dirt-cheap clamp-mælir af Ali sem mælir milliAmp: Smelli honum utan um vírana sem fara úr lekaliðanum og er að mæla nokkuð stöðug 14 mA. Held að lekaliðinn slær út við 22-25 mA. Hef heyrt að spennubreytar...
af Peacock12
Þri 15. Ágú 2023 15:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Lekaliði að slá út.
Svarað: 35
Skoðað: 19542

Re: Lekaliði að slá út.

Raðhús - alveg sér innlögn. Byggt 1975 eða svo. Nýleg öryggi í töflunni (10 ára) og lekaliður rúmlega árs.
af Peacock12
Þri 15. Ágú 2023 15:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Lekaliði að slá út.
Svarað: 35
Skoðað: 19542

Re: Lekaliði að slá út.

Tengi þetta ekki við rigningu eða bleytu. Er með lögn út í garð og hafði grun um að bleyta þar væri að orsaka þetta. Er búin að útiloka það, og þar að auki fór að slá út í gær eftir margra daga þurrk.
af Peacock12
Þri 15. Ágú 2023 15:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Lekaliði að slá út.
Svarað: 35
Skoðað: 19542

Lekaliði að slá út.

Er að lenda í að lekaliðinn er að slá út af og til. Gerist ekki vikum saman, en svo kannski 2-3 á dag í par daga og síðan ekki meir. Þegar þetta gerist get ég ekki endurtekið eða séð nokkuð munstur sem gæti vísað mér á hvað er að. Það er búið að útiloka að þetta sé gallaður lekaliði – þessi er innan...
af Peacock12
Mið 21. Jún 2023 15:16
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Rafmagn í gamalli byggingu
Svarað: 9
Skoðað: 4258

Re: Rafmagn í gamalli byggingu

Spurningin er sennilega gölluð og bendir til að best væri fyrir þig að tala við fagmann (sem ég er pottþétt ekki…). Ef þú ert að tala um að auka straum inn í húsið þá er það kassi út í götu sem stýrir því frekar en aðalöryggið hjá þér. AMK alveg pottþétt að það eitt að skipta um aðalöryggi er ekkert...
af Peacock12
Mið 21. Jún 2023 14:55
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Bæta net í eldra húsi
Svarað: 18
Skoðað: 5194

Re: Bæta net í eldra húsi

Eitt sem bjargaði mér var að finna loftnetslögn og komast þannig með netlögn upp á þakplötu/milliloft. Þá var ekkert mál að bora gat á heppilegum stað í loftinu (mundu að bora upp frekar en að ofan niður) og þar hangir AP eins og reykskynjari.
af Peacock12
Fim 04. Maí 2023 13:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Peningar og að græða í verðbólgu
Svarað: 27
Skoðað: 3129

Re: Peningar og að græða í verðbólgu

Svo er líka hægt – svona fyrst peningar eru verðlausir – að taka sjensinn með einn af þessum lögfræðingum sem eru alltaf að senda mér gullboð frá Nigeríu. Ég á víst nokkra tugi fjarskylda moldríka ættingja þar. Reyndar flesta frekar óheppna og alltaf að drepast í flugslysum og skiljandi eftir sig hu...
af Peacock12
Fim 23. Mar 2023 13:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er 'Verkefnamiðuð Vinnuaðstaða' annað en 'Opið skrifstofurými'?
Svarað: 26
Skoðað: 4628

Re: Hvað er 'Verkefnamiðuð Vinnuaðstaða' annað en 'Opið skrifstofurými'?

Ég starfa hjá stóru hugbúnaðarhúsi þar sem deildin mín er með rými þar sem eru skrifborð fyrir um 80% starfsmanna. Ég hef val um að vinna heima eða á skrifstofunni. Þegar ég mæti get ég valið skrifborð en á þeim öllum er staðlaður stór skjár ásamt öllum tengingum. Lyklaborð og mús er geymt í sérhólf...
af Peacock12
Fim 23. Mar 2023 13:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þvottavéla svindlarar. Góð ráð þegin.
Svarað: 27
Skoðað: 4469

Re: Þvottavéla svindlarar. Góð ráð þegin.

Heh… lenti í því einu sinni fyrir nokkuð mörgum árum að fá svipuð svör frá verkstæði. Ég fékk vin minn sem er aðeins eldri en ég (var sjálfur rétt um þrítugt, hann 10-15 árum eldri) til að mæta með mér, og hann var í jakkafötum. Hann gerði ekkert annað en að standa þarna og hlusta, nema hvað einu si...
af Peacock12
Fös 17. Mar 2023 13:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vandamál með útidyralás
Svarað: 6
Skoðað: 1400

Re: Vandamál með útidyralás

WD40 er ekki smurefni, en þrælfínt hreinsiefni og gæti því gagnast í að þrífa lásinn ef þetta er eh skítur/flísar/agnir sem orsaka þetta. Ekki mikið mál að taka sylinderinn úr og ég myndi geta það. Þrífa svo með WD40, djöflast í með lyklinum, þrífa aftur með WD40 og láta renna vel af og þurrka. Smyr...
af Peacock12
Lau 04. Mar 2023 02:11
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Öryggiskerfi fyrir einbýlishús á Spáni
Svarað: 7
Skoðað: 4461

Re: Öryggiskerfi fyrir einbýlishús á Spáni

Hvað er markmiðið? Að hafa myndavélar þannig að eigandinn getur fylgst með þjófunum að verki í Malaga þar sem hann situr heima í Kópavogi gerir ekkert svakalegt gagn. Jafnvel þótt hann fái meldingu í símann og geti tjekkað hvað er að gera á hann eftir að hringja í lögregluna þarna úti og fá þá til a...
af Peacock12
Fim 02. Mar 2023 00:59
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Öryggiskerfi fyrir einbýlishús á Spáni
Svarað: 7
Skoðað: 4461

Re: Öryggiskerfi fyrir einbýlishús á Spáni

Hafðu vælu úti. Margir feila á að hafa væluna inn. Mesta lagi pirrar nágrannana smá og þjófarnir eru ekkert að flýta sér. Ef eh lúður fer í gang úti fælir það miklu meira frá.
af Peacock12
Fös 24. Feb 2023 09:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fartölvutaska/ferðataska
Svarað: 5
Skoðað: 1460

Re: Fartölvutaska/ferðataska

Hafðu í huga skilgreiningu Icelandair á handfarangri. Þetta er nokkuð staðlað og á því sennilega við flest flugfélög. Þú mátt vera með 1 tösku í handfarangri sem passar innan marka þeirra (hámarksstærð með hjólum og handfangi 55 x 40 x 20 cm og 10 kg) OG einn hlut til persónulegra nota sem er síðan ...
af Peacock12
Fim 05. Jan 2023 13:30
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Bifreiðagjöld 2023
Svarað: 57
Skoðað: 11358

Re: Bifreiðagjöld 2023

Má alveg endurskoða gjaldtöku á ökutæki nánast frá grunni – bæði gjöld og tryggingar. Held það sé flestum hagstæðast að fjölga rafmagnsbílum hér á Íslandi, ekki síst Ríkinu (minni gjaldeyrir í olíu). Það eru eflaust margir eins og ég sem væri alveg til í rafmagnsbíl, en er enn efins með hálendið, ve...
af Peacock12
Mið 28. Des 2022 16:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvenær er vegur 'lokaður' og hvenær ekki?
Svarað: 30
Skoðað: 5080

Re: Hvenær er vegur 'lokaður' og hvenær ekki?

Þetta er fortíðarvandi. Stjórnin er búin að setja lögbann á óveður.
af Peacock12
Fim 22. Des 2022 10:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Snjómokstur og göngustígar
Svarað: 61
Skoðað: 7376

Re: Snjómokstur og göngustígar

Get ekki tekið undir að götur virðist fá einhvern forgang umfram göngustíga. Hér var helsti göngustígurinn ruddur amk degi áður en gatan var rudd. Nokkuð kómískt samt: 500 metra göngustígur vel ruddur, en á sitt hvorum enda staflar af snjó, og hvorki hægt að komast að eða frá nema kljúfa óruddar gan...