Leitin skilaði 77 niðurstöðum

af Snaevar
Fös 19. Apr 2024 19:27
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Partar fyrir Thinkpad E14 G4
Svarað: 1
Skoðað: 347

Partar fyrir Thinkpad E14 G4

Sælir vaktarar Þetta er mögulega hæpið að fá svör við. En mig vantar ,,bottom case cover” af Lenovo Thinkpad E14 Gen 4. Mig dettur í hug að Lenovo selur svona þar sem þeir eru með Lenovo umboðið. Veit einhver hvort þetta væri til hjá Lenovo, og circa hvað þetta myndi kosta? Hef heyrt að Origo séu me...
af Snaevar
Lau 06. Apr 2024 21:06
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Hvar finn ég ,,paracord” á Íslandi?
Svarað: 1
Skoðað: 684

Hvar finn ég ,,paracord” á Íslandi?

Mig vantar ,,paracord” fyrir eitt verkefni sem ég er að vinna í.
Hafið þið rekist á svona þráð í verslun á Íslandi? Ég nenni alveg ómögulega að panta eitthvað svona smotterí erlendis ;)
IMG_5061.jpeg
IMG_5061.jpeg (82.22 KiB) Skoðað 684 sinnum

Fyrirfram þakkir
Snævar
af Snaevar
Mið 03. Apr 2024 20:21
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Epomaker TH96 Lyklaborð
Svarað: 1
Skoðað: 241

Re: [TS] Epomaker TH96 Lyklaborð

Mér finnst 30þ vera ansi vel í lagt fyrir þetta lyklaborð.
Það er hægt að fá það glænýtt til landsins undir 20þ frá Epomaker
af Snaevar
Þri 02. Apr 2024 12:38
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Mobo+CPU combo
Svarað: 2
Skoðað: 996

Re: [ÓE] Mobo+CPU combo

Upp
af Snaevar
Mán 01. Apr 2024 20:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Flugi Play seinkar um 6,5 tíma
Svarað: 16
Skoðað: 2226

Re: Flugi Play seinkar um 6,5 tíma

Einnig áttirðu líka rétt á að fá bætur greiddar inn á bankareikning nema annað fyrirkomulag hafi verið samþykkt.
Sjá 11. grein hér: https://island.is/reglugerdir/nr/1048-2012
af Snaevar
Mán 01. Apr 2024 20:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Flugi Play seinkar um 6,5 tíma
Svarað: 16
Skoðað: 2226

Re: Flugi Play seinkar um 6,5 tíma

Ég er ekki alveg klár á upphæðinni sem á að vera greidd út í svona tilfelli, en flugfélag hefur þó allt að sex vikur til að svara fyrirspurnum eins og þessum. Ef flugið þitt kemur á áfangastað meira en 3 klst of seint OG seinkunin er af völdum flugfélagsins þá áttu rétt á bótum (upphæð bóta fer efti...
af Snaevar
Mið 13. Mar 2024 13:47
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Nýjir eigendur Tölvutækni
Svarað: 34
Skoðað: 5392

Re: Nýjir eigendur Tölvutækni

Virkilega leitt að heyra með Pétur.

Ég keypti samsetta borðtölvu frá Tölvutækni 2018, ekkert nema fagleg vinnubrögð og stórkostleg þjónusta sem ég fékk!

Gangi ykkur sem allra best! Það gleður mig virkilega að sjá þetta prýðilega fyrirtæki halda sinni arfleifð gangandi!


Snævar
af Snaevar
Mið 13. Mar 2024 13:41
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Canon EOS M50 Mark II með 15-45mm Kit linsu
Svarað: 0
Skoðað: 847

[TS] Canon EOS M50 Mark II með 15-45mm Kit linsu

Ég er með Canon EOS M50 Mark II með 15-45mm kit linsu í frábæru ástandi. Lítið sem ekkert notuð. Ég keypti hana í Reykjavik Foto fyrir tæpum tveimur árum, en myndavélin hefur varið meirihluta þessara tveggja ára í myndavélatösku í skáp að sökum tímaleysis. Get einnig látið fylgja með Peak Design sli...
af Snaevar
Þri 12. Mar 2024 12:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar á maður að panta Meta Quest 3?
Svarað: 46
Skoðað: 9954

Re: Hvar á maður að panta Meta Quest 3?

Hefur einhver prufað að panta Quest 3 nýlega hjá Meta? Er þetta ennþá sama vandamál?
af Snaevar
Fim 07. Mar 2024 12:27
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Mobo+CPU combo
Svarað: 2
Skoðað: 996

Re: [ÓE] Mobo+CPU combo

TTT
af Snaevar
Sun 03. Mar 2024 22:23
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Mobo+CPU combo
Svarað: 2
Skoðað: 996

[ÓE] Mobo+CPU combo

Sælir vaktarar Ég er að keyra á i7-8700K og tilheyrandi móðurborði og er farinn að finna fyrir aldrinum á örgjörvanum í daglegu lífi. Því vildi ég athuga hvort einhver væri að selja móðurborð og örgjörva (mögulega minni með líka ef það er DDR5) sem væri fín uppfærsla frá mínu ,,setöppi". Ég er ...
af Snaevar
Mið 21. Feb 2024 11:57
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: CGNAT og Nova
Svarað: 15
Skoðað: 2555

Re: CGNAT og Nova

Takk kærlega fyrir svörin.

Fékk þetta svar frá Nova þegar ég spurði hvort fyrirtækjanet væri á CGNAT:
,,Fyrirtækjanetið okkar eru á public tengingu þannig við erum ekki að rúlla þær út á nattaðari tölu"
af Snaevar
Mið 21. Feb 2024 09:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: CGNAT og Nova
Svarað: 15
Skoðað: 2555

CGNAT og Nova

Er einhver hér sem veit hvort Nova sé með viðskiptavini sína á CGNAT?

Er að setja upp VPN tengingu í gegnum Wireguard og að einhverjum sökum næ ég þessu ekki í gegn. Ég fór eitthvað að skoða þetta og CGNAT gæti mögulega verið vandamál í þessu tilfelli ef það er virkt.

Fyrirfram þakkir
Snævar
af Snaevar
Sun 11. Feb 2024 20:29
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Bráðvantar SATA kapal í Keflavík/Reykjanesbæ
Svarað: 3
Skoðað: 294

Re: Bráðvantar SATA kapal í Keflavík/Reykjanesbæ

Bangsimon88 reddaði þessu. Takktakk
af Snaevar
Sun 11. Feb 2024 17:10
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Bráðvantar SATA kapal í Keflavík/Reykjanesbæ
Svarað: 3
Skoðað: 294

Bráðvantar SATA kapal í Keflavík/Reykjanesbæ

Sælir vaktarar

Mér bráðvantar SATA kapal til að tengja SSD (eða allavega eins brýn þörf og getur verið fyrir SATA kapal haha)

Er einhver hér í Keflavík eða nálægt sem getur reddað mér?

Mkb.
Snævar
af Snaevar
Mið 07. Feb 2024 16:22
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS - USW-16-POE Unifi Switch 16 PoE
Svarað: 9
Skoðað: 2845

Re: TS - USW-16-POE Unifi Switch 16 PoE

Sæll

Ertu með verðhugmynd í huga?

20þ?
af Snaevar
Sun 04. Feb 2024 15:46
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Unifi búnaður (APs, Switches, CloudKey)
Svarað: 1
Skoðað: 549

Re: [TS] Unifi búnaður (APs, Switches, CloudKey)

Sælir

Hvað er það lægsta sem þú myndir verðleggja einn af svissunum á?

Mkb. Snævar
af Snaevar
Sun 14. Jan 2024 14:09
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Örgjörvakælingu fyrir i5-8600K (LGA-1151)
Svarað: 0
Skoðað: 193

[ÓE] Örgjörvakælingu fyrir i5-8600K (LGA-1151)

Sælir vaktarar.

Er einhver sem lumar á örgjörvakælingu fyrir LGA-1151 mount?

Mbk.
Snævar
af Snaevar
Fös 12. Jan 2024 18:07
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS: 2 x Z370 Móðurborð, 2 x i5-8600k, 2 x 32GB Vinnsluminni
Svarað: 5
Skoðað: 481

Re: TS: 2 x Z370 Móðurborð, 2 x i5-8600k, 2 x 32GB Vinsluminni

Væri til í settið með ASUS móðurborðinu, er til í að borga 30þ fyrir það.
af Snaevar
Fös 12. Jan 2024 15:16
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS: 2 x Z370 Móðurborð, 2 x i5-8600k, 2 x 32GB Vinnsluminni
Svarað: 5
Skoðað: 481

Re: TS: 2 x Z370 Móðurborð, 2 x i5-8600k, 2 x 32GB Vinsluminni

Sæll

25þ fyrir eitt sett af CPU, mobo og RAM?
af Snaevar
Fim 11. Jan 2024 19:27
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] CPU, GPU, MOBO, DDR4, Kæling
Svarað: 3
Skoðað: 445

Re: [TS] CPU, GPU, MOBO, DDR4, Kæling

Ahhh okei, var greinilega ekki að fylgjast nógu vel með. Var með augun mín á AMD örgjörvanum og AM4 móðurborðinu :(
af Snaevar
Fim 11. Jan 2024 19:19
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] CPU, GPU, MOBO, DDR4, Kæling
Svarað: 3
Skoðað: 445

Re: [TS] CPU, GPU, MOBO, DDR4, Kæling

Sendi þér PM
af Snaevar
Þri 09. Jan 2024 16:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Grafísk Hönnun og atvinnumöguleikar
Svarað: 7
Skoðað: 1457

Grafísk Hönnun og atvinnumöguleikar

Sælir vaktarar Ég hef verið að íhuga smá 180° beygju og reyna við nám í Listaháskólanum í Grafískri Hönnun. Áður en ég fer að íhuga þetta eitthvað frekar þá vildi ég reyna á þekkingu ykkar sem vita vel. Hvernig eru atvinnutækifæri fyrir menntaða Grafíska hönnuði? Er mikil eftirspurn? Er erfitt að fi...
af Snaevar
Mán 08. Jan 2024 19:05
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ábyrgð á raftækjum
Svarað: 12
Skoðað: 1372

Re: Ábyrgð á raftækjum

Datt einmitt í hug að þetta væri eitthvað á svipuðum nótum og svarið þitt. Takk!
af Snaevar
Mán 08. Jan 2024 18:50
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ábyrgð á raftækjum
Svarað: 12
Skoðað: 1372

Ábyrgð á raftækjum

Hvernig er þetta með ábyrgð á raftækjum og viðgerðir á eigin vegum. T.d. ef ég kaupi fartölvu frá íslenskri verslun og skipti um rafhlöðu innan árs á eigin vegum, er þá tölvan dottin úr ábyrgð ef seinna kemur fram galli ótengdur rafhlöðuskiptunum? Er í smá debate með vinnufélögum sem vilja meina að ...