Leitin skilaði 112 niðurstöðum

af Kópacabana
Fös 16. Feb 2024 18:13
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Óska eftir laptop, MAX 50K
Svarað: 4
Skoðað: 1305

Óska eftir laptop, MAX 50K

Sælir, mig vantar "nýja" laptop fyrir konuna. Hún notar vélina mestmegnis í Abelton svo hún þarf að höndla það vel. Mest heitur fyrir eldri Lenovo gaming vélum (Y50-Y70-Y520 osfv.) eða eldri MacBook Pro. Hún er með cash ready svo endilega seendið mér skilaboð, með specs, myndum og stuttri ...
af Kópacabana
Fös 16. Feb 2024 17:58
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT]Apple Thunderbolt Display 27 + Thunderbolt 3 (USB-C Dongle)
Svarað: 13
Skoðað: 1237

Re: [TS]Macbook Pro 15" Mid 2015 + Apple Thunderbolt Display 27

Sæll, Myndiru halda að þessi vél gæti runnað Abelton án vandræða?
af Kópacabana
Fim 08. Feb 2024 01:30
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: (ÓE) DDR5 Fartölvuminni, 32gb eða meira.
Svarað: 4
Skoðað: 1777

(ÓE) DDR5 Fartölvuminni, 32gb eða meira.

ath Óska eftir að kaupa DDR5 minni í fartölvuna mína. Vill fá annaðhvort 32GB og þá helst 2x 16gb (Minimum 4800mhz CL 40) Helst vill ég fá 5600Mhz + Skoða líka alveg kaup á 2x 32gb 4800-5600mhz CL 40 eða betra. Ég væri til í að láta minnið sem er í minni uppí ef það hentar seljanda. Það eru...
af Kópacabana
Fim 08. Feb 2024 01:19
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELD] Lenovo Legion 7 - R7 5800,RTX3080 16GB 165W [SELD]
Svarað: 13
Skoðað: 1331

Re: Lenovo Legion 7 - R7 5800,RTX3080 16GB 165W

Viltu skipti á Sony FDR-AX700 4k videocam með RODE shotgun mic og 2x 256gb samsung pro SD kortum? og þrífót, og padded hardcase sem allt tengt vélinni smellur í. https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=67&t=96263&p=787688#p787688 Nei, þakka samt boðið. Fartölvan er líklegast seld, er samt ...
af Kópacabana
Mið 07. Feb 2024 20:43
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELD] Lenovo Legion 7 - R7 5800,RTX3080 16GB 165W [SELD]
Svarað: 13
Skoðað: 1331

Re: Lenovo Legion 7 - R7 5800,RTX3080 16GB 165W

Viltu skipti á Sony FDR-AX700 4k videocam með RODE shotgun mic og 2x 256gb samsung pro SD kortum?
og þrífót, og padded hardcase sem allt tengt vélinni smellur í.
viewtopic.php?f=67&t=96263&p=787688#p787688
af Kópacabana
Mið 07. Feb 2024 17:10
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Flipper Zero pakki
Svarað: 0
Skoðað: 343

Flipper Zero pakki

Flipper Zero, glænýtt Fylgir: - Silicon verndarhulstur - Glervörn f. skjáinn x3 - Kingston 32gb Micro-SD allt nýtt.. i boði f. áhugasama - Á auka ESP32-CAM borð (Wi-FI, myndavél, flass) - Get sett nýjasta XPLODE firmware á SD kubb, mitt uppáhalds unoffical firmwere (hingað til) Send...
af Kópacabana
Þri 06. Feb 2024 13:06
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: (SELDUR)
Svarað: 6
Skoðað: 477

Re: (SELDUR)

Kópacabana skrifaði:SELDUR
af Kópacabana
Þri 06. Feb 2024 13:04
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: (SELDUR)
Svarað: 6
Skoðað: 477

Re: Flipper Zero (SELDUR)

Já ég las ekki "hingað kominn". Gæti vel verið, er að ruglast því ég pantaði tvo
af Kópacabana
Þri 06. Feb 2024 12:59
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: (SELDUR)
Svarað: 6
Skoðað: 477

Re: Flipper Zero pakki

En skiptir ekki máli svosem, hann er seldur á 55k
af Kópacabana
Þri 06. Feb 2024 12:58
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: (SELDUR)
Svarað: 6
Skoðað: 477

Re: Flipper Zero pakki

Sælir félagar, er með glænýjan Flipper Zero til sölu, ástæða fyrir sölu er ég pantaði 2stk. 1stk fyrir mig og annan fyrir vin, en sá vinur hætti við. Nýr í kassanum, fylgir honum silicon verndar hulstur, 32gb Kingston SD kort. Verð: 60.000kr 20240131192728_0.jpg 20240205192213_0.jpg 20240131192727_...
af Kópacabana
Þri 06. Feb 2024 09:44
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Sony AX-700 4K Videocamera (Vill skipti f. gaming tölvu)
Svarað: 0
Skoðað: 882

Sony AX-700 4K Videocamera (Vill skipti f. gaming tölvu)

SONY FDR AX700 4K Pró vídeóvél með stefnuvirkum RØDEPRO míkrafón. Tekur tvö SD kort (Nota yfirleitt 2x 128gb eða 256gb) Læt fylgja 2stk 128gb háhraða SD kort Keypt 2020-2021 hjá Sony á Oxford str. í London. Kostaði 2300pund ca þá Alltaf geymd í hardcase tösku. Vel með farin. Hef áhuga fyrir skiptum...
af Kópacabana
Þri 06. Feb 2024 04:31
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS]Lenovo Legion Y520 - Leikjafartölva - 50k
Svarað: 3
Skoðað: 651

Re: [TS]Lenovo Legion Y520 - Leikjafartölva - 50k

Kópacabana skrifaði:Myndiru láta hana á 35k?


er ennþá með áhugasama dömu með 35k budget... sendu mér svar
af Kópacabana
Mán 05. Feb 2024 23:48
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: (SELDUR)
Svarað: 6
Skoðað: 477

(SELDUR)

SELDUR
af Kópacabana
Fös 02. Feb 2024 03:19
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS]Lenovo Legion Y520 - Leikjafartölva - 50k
Svarað: 3
Skoðað: 651

Re: [TS]Lenovo Legion Y520 - Leikjafartölva - 50k

Myndiru láta hana á 35k?
af Kópacabana
Sun 24. Sep 2023 14:30
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: ASUS GEFORCE GTX 1070TI 8GB OC Skjákort
Svarað: 2
Skoðað: 1395

ASUS GEFORCE GTX 1070TI 8GB OC Skjákort

:happy

Sælir félagar, er með ASUS GeForce GTX 1070Ti 8GB OC Skjákort sem ég er til í að selja.

Plögg: 1x DVI-2x HDMI- 2xDP


Lítið sem ekkert notað
Tilboð í SMS: 888-2111
20221026_170011-01-01.jpeg
20221026_170011-01-01.jpeg (2.2 MiB) Skoðað 1395 sinnum
af Kópacabana
Fim 30. Mar 2023 02:45
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS - Nokkrir NVME og SSD diskar- Nýir í umbúðum
Svarað: 5
Skoðað: 1492

Re: TS - Nokkrir NVME og SSD diskar- Nýir í umbúðum

Hef áhuga á 2.TB Kingston. Sendi þér PM
af Kópacabana
Mán 20. Mar 2023 01:31
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Óska eftir MB - CPU - RAM (Update kominn tími á gagnageysmluna)
Svarað: 0
Skoðað: 772

Óska eftir MB - CPU - RAM (Update kominn tími á gagnageysmluna)

Er með i7 6700K - 16gb DDR4 2133mhz og MSI B-15 Gaming Móðurborð í henni. :pjuke Ég er hinsvegar með yfir 20TB af HDD í henni, og mig langar að finna eitthvað nýrra, betra til að setja í hana. Má vera AMD eða Intel. Alveg sama. Svo lengi sem verðið er ásættanlegt og töluverð upgrade frá því sem ég ...
af Kópacabana
Mið 15. Feb 2023 14:43
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: (Til Sölu Intel i7 7700K / Óska eftir i5-i7 8700/8700K/9700/9700/9500k))
Svarað: 2
Skoðað: 532

(Til Sölu Intel i7 7700K / Óska eftir i5-i7 8700/8700K/9700/9700/9500k))

Er með Intel i7 7700K örgjörva til sölu.

Verð: 15.000kr

Skoða skipti ef einhver lumar á 8700-9700K örgjörva.
af Kópacabana
Mið 15. Feb 2023 12:49
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Óska eftir 8700K - 9700K / 9500K
Svarað: 0
Skoðað: 561

Óska eftir 8700K - 9700K / 9500K

Hringið ef þið lumið á
Mbk. Halldór Hrafn 888-2111
af Kópacabana
Mið 15. Feb 2023 09:27
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Intel i7 6700K Örgjörvi.
Svarað: 1
Skoðað: 525

Re: Intel i7 6700K Örgjörvi.

upp
af Kópacabana
Mán 13. Feb 2023 10:46
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Xboc Series S - 512gb SSD ( Ný kassanum ) + Nýr stýripinni ( Nýr í kassanum)
Svarað: 1
Skoðað: 390

Xboc Series S - 512gb SSD ( Ný kassanum ) + Nýr stýripinni ( Nýr í kassanum)

Glæný vél, sirka 2-3 mánuðir síðan hún var keypt, var aldrei notuð og er ennþá í kassnum sem ný í fullkomnu ástandi.

Og er að sjálfsögðu ennþá í ábyrgð og verður það næstu 21 mánuð, Kvittanir eru til.

Auka stýripinni (svartur) sem er ennþá óopnaðu


xboxelko.jpg
xboxelko.jpg (147.06 KiB) Skoðað 390 sinnum
xboxelkocarbon.jpg
xboxelkocarbon.jpg (140.46 KiB) Skoðað 390 sinnum
af Kópacabana
Mið 08. Feb 2023 01:24
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Tek að mér Tölvuviðgerðir, Borðtölvur/Fartölvur/Spjaldtölvur/Farsíma. Allt nema prentara því þeir eru verkfæri satans.
Svarað: 4
Skoðað: 1942

Re: Tek að mér Tölvuviðgerðir, borð, fartölvur og leikjatölvur.

Upp upp upp á topp! Laus í verkefni vikuna 13.Febrúar-19.Febrúar.

Sendið á mig skilaboð ef þú vilt laga / uppfæra eða hreinlega losa þig við tölvu.
af Kópacabana
Mið 08. Feb 2023 01:04
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Radarvari og myndavél í bíla
Svarað: 4
Skoðað: 3917

Re: Radarvari og myndavél í bíla

Mæli með Nesradio, Hef alltaf verið með Passport 9500i radarvara eða Valentie One og hafa sparað mér MÖRG hundruð þúsund, en núna er maður orðinn fullorðinn svo ég sé ekki þörf fyrir Radarvara. Ég fer uppá braut til að leika mér. Mæli með því, sama hvaða bíl þú ert með. Ef ég ætti að kaupa í dag my...