Leitin skilaði 9 niðurstöðum

af andarungi
Þri 31. Okt 2023 18:03
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Net yfir loftnetslagnir / G.hn over coax - reynslusaga
Svarað: 10
Skoðað: 1586

Re: Net yfir loftnetslagnir / G.hn over coax - reynslusaga

Þekki þetta því miður ekki. Væri gaman að heyra raunverulegar tölur, líka af G.hn yfir powerline og símalínum/twisted pair.
af andarungi
Þri 31. Okt 2023 17:40
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Net yfir loftnetslagnir / G.hn over coax - reynslusaga
Svarað: 10
Skoðað: 1586

Re: Net yfir loftnetslagnir / G.hn over coax - reynslusaga

Nýrri útgáfur af G.hn styðja meiri hraða. Wave-2 styður 2Gbps hámark á burðarlaginu og Wave-3 kemur fljótlega sem hækkar þann hraða í 10Gbps. 1Gbps raunhraði er örugglega raunhæft í náinni framtíð.
af andarungi
Þri 31. Okt 2023 16:54
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Net yfir loftnetslagnir / G.hn over coax - reynslusaga
Svarað: 10
Skoðað: 1586

Re: Net yfir loftnetslagnir / G.hn over coax - reynslusaga

Ætli þú þyrftir samt ekki að hafa þá alltaf einhverjar gagnabreytur við viðtækin með ethernet tengi. Coax=-ethernet Kosnaðurinn við þannig græjur væri örugglega ekki að borga sig. Þessi græja sem ég keypti er gagnabreytan - $90 (eða 13.000 kr) parið. Þetta er svipaður kostnaður og fyrir net yfir ra...
af andarungi
Þri 31. Okt 2023 16:37
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Net yfir loftnetslagnir / G.hn over coax - reynslusaga
Svarað: 10
Skoðað: 1586

Re: Net yfir loftnetslagnir / G.hn over coax - reynslusaga

Ég ætlaði fyrst að gera það en það eru engar teikningar til af hvernig þær liggja. Þær lagnir sem ég athugaði virtust liggja út og suður og ekki einfalt að draga milli A og B. Væntanlega hefði rafvirki getað fundið út úr þessu en ég ákvað að prófa hitt fyrst þar sem það var ódýrt.
af andarungi
Þri 31. Okt 2023 16:27
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Net yfir loftnetslagnir / G.hn over coax - reynslusaga
Svarað: 10
Skoðað: 1586

Net yfir loftnetslagnir / G.hn over coax - reynslusaga

Sælir. Ég bý í húsi byggt 1980ogeitthvað, það er á pöllum og hefur verið leiðinlegt að ná að dekka vel með þráðlausu neti. Ég prófaði í fyrstu endursenda (repeaters) og net yfir rafmagn með frekar slökum árangri. Næst fór ég í mesh þráðlaust net en með 3 nóðum var sambandið ekki nógu gott og t.d. fj...
af andarungi
Mán 28. Nóv 2022 12:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: m.2 skrúfur
Svarað: 7
Skoðað: 1611

Re: m.2 skrúfur

Var í sama veseni fyrir stuttu. Fór í gegnum kassann með gamla tölvudraslinu og fann skrúfu sem passaði í gömlu skjákorti.
af andarungi
Fim 25. Ágú 2022 16:15
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: *Komið* [ÓE] AM4 bracket
Svarað: 6
Skoðað: 435

Re: [ÓE] AM4 bracket

johnnyblaze skrifaði:Á hvítt svona sem þú mátt fá

Æði - þú átt pm.
af andarungi
Fim 25. Ágú 2022 15:08
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: *Komið* [ÓE] AM4 bracket
Svarað: 6
Skoðað: 435

Re: [ÓE] AM4 bracket

Ok takk köllum það plan B :D Ég hefði kannski átt að nefna að ég er í Reykjavík.
af andarungi
Fim 25. Ágú 2022 14:19
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: *Komið* [ÓE] AM4 bracket
Svarað: 6
Skoðað: 435

*Komið* [ÓE] AM4 bracket

Mig vantar svona bracket til að festa kælingu í. Á einhver auka?

Mynd