Leitin skilaði 4 niðurstöðum

af Galin hugmynd
Mið 24. Maí 2023 22:59
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vatnsælingar pælingar
Svarað: 10
Skoðað: 2696

Re: Vatnsælingar pælingar

ja okei en er það ekki mjög dýr laustn ?
það ódýrasta sem mér datt í hug að gera var að nota hitastýrðan loka sem kostar 90.000 útúr búð og hann afkastar svo miklu miklu meira en það sem mig vantar svo að ég fór að pæla í þessu öllu saman því að það bara hliti að vera til betri og ódýrari laustn.
af Galin hugmynd
Mán 22. Maí 2023 22:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vatnsælingar pælingar
Svarað: 10
Skoðað: 2696

Re: Vatnsælingar pælingar

Pid hljómar þá mjög vel en ég var að skoða svona pwm loka stýringu og það er það sem ég kalla 0-10 Volta loka eða sambærilegt 0-10 volt þýðir að lokinn vinnur á voltum til að stýra opnun sem stýrir flæði. en með' ethanolið, þar sem ég vinn sem pípari þá er ekkert vesen að verða mér útum ethanol þar ...
af Galin hugmynd
Sun 21. Maí 2023 17:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vatnsælingar pælingar
Svarað: 10
Skoðað: 2696

Re: Vatnsælingar pælingar

núna er ég ekki alveg nógu góður með þessi lingo hvað er PID og hvað er Y-loki en annars var ég að pæla í að nota bara 0-10 volta mótorloka, til að stjórna þessu. þetta er ekki uppblöndun, það verður allataf sami vökvinn á þessu og þar af leiðandi akkert "build up" búinn að pæla í að hafa ...
af Galin hugmynd
Sun 21. Maí 2023 15:12
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vatnsælingar pælingar
Svarað: 10
Skoðað: 2696

Vatnsælingar pælingar

Ég er með hugmynd um að vatnskæla tölvu með vatn í vatn forhitara. Flest allir serverar hérna heima eru kældir á þennan hátt. En mitt eina vandamál í þessari smíði er hvernig ég fæ tölvuna til að stjórna 0-10 V mótorloka sem að stjórnar hitastiginu á vökvanum sem er inná lokaða kerfinu. Vökvinn sem ...