Leitin skilaði 5 niðurstöðum

af venom
Mán 19. Feb 2024 21:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvu SETUP !
Svarað: 5
Skoðað: 1705

Re: Tölvu SETUP !

Frost skrifaði:Hún ætti að vera nóg. Eftir smá gúggl þá má búast við ca. 75°C í leikjaspilun sem er ásættanlegt. Það er tækifæri að uppfæra kælinguna seinna.


Jáa ég held að þeir sem eru að setja þessa tölvu upp ættu alveg sirka að vita hvað þeir eru að gera
af venom
Mán 19. Feb 2024 21:50
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvu SETUP !
Svarað: 5
Skoðað: 1705

Re: Tölvu SETUP !

https://www.reddit.com/r/AMDHelp/comments/18s71kr/what_cooler_should_i_get_for_a_ryzen_7_5800x3d/ hér talar einn um að tölvan hans keyri aðeins heit með þeirri kælingu. https://www.techpowerup.com/forums/threads/which-cpu-cooling-is-better.301933/ Hérna ignore-a allir bara A35 kælinguna þegar hann ...
af venom
Mán 19. Feb 2024 21:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Versla að utan
Svarað: 7
Skoðað: 2264

Re: Versla að utan

Snild kærlega fyrir þetta svar.
ég var búinn að kíkja á amazon með t.d eitt skjakort og það munaði þúsundi kalli á íslandi og að láta senda þetta hingað..
En ég kikji á overclockers :D
af venom
Mán 19. Feb 2024 21:24
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvu SETUP !
Svarað: 5
Skoðað: 1705

Tölvu SETUP !

Góða kvöldið. Það er verið að setja þessa tölvu upp fyrir mig, en ein pæling er örgjakælinginn nóg ? Tölvukassi Fourze T770 RGB ATX Aflgjafi Seasonic 850W B12-BC-850 80+ Bronze Móðurborð AM5 ASRock A620M PRO RS WiFi DDR5 mATX Örgjörvi AMD AM5 Ryzen 7 7800X3D 8C/16T 104MB SSD diskur M.2 NVMe 1TB King...
af venom
Mán 19. Feb 2024 20:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Versla að utan
Svarað: 7
Skoðað: 2264

Versla að utan

Góða kvöldið.

Mig langar að athuga hvort það sé einhver erlend síða sem sendir íhluti til íslands í borðtölvur.
þá er ég að tala um skjákort og allt sem fylgir þeim geira..

Er nýr hér svo vonandi er ég að setja þetta í réttan flokk.

Takk kærlega ! ;) ;)