Leitin skilaði 369 niðurstöðum

af mainman
Lau 10. Jún 2023 23:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Forvitnast um hvernig bílaleigurnar rúlla.
Svarað: 18
Skoðað: 3567

Re: Forvitnast um hvernig bílaleigurnar rúlla.

Ég er með 11 bíla á leigu fyrir starfsmenn í vinnuni hjá mér. Þeir fara alltaf á réttum tíma í smur og dekkjaþjónustu og þá er gert við ef eitthvað finnst eins og bremusr oþh. Allt sem kemur upp í þessum bílum annað en smur,dekk og bremsur fer alltaf í umboðið því þá er það í ábyrgð. Svo flestar við...
af mainman
Lau 10. Jún 2023 23:17
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Öryggismyndavélar fyrir Android
Svarað: 6
Skoðað: 5033

Re: Öryggismyndavélar fyrir Android

Dettur helst í hug Blink fyrir þetta.
Til inni og útimyndavélar og kosta lítið.
Frábær kostur líka að þurfa ekki að skipta um battery í þeim nema á tveggja ára fresti.
af mainman
Þri 06. Jún 2023 14:03
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Toyota Prius Hybrid Automatic
Svarað: 23
Skoðað: 7974

Re: Toyota Prius Hybrid Automatic

Ég tek aldrei auka tryggingu, það er alveg svakalegt peningaplokk í því.
Ég hef einu sinni lent í það miklu tjóni að bíllinn var gjörónýtur eftir það og þá var það cirka 250 þús sem ég þurfti að borga.
Annars tek ég aldrei auka tryggingu og hef aldrei lent í því að það sé fundið að einhverju hjá mér.
af mainman
Mán 05. Jún 2023 19:31
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Toyota Prius Hybrid Automatic
Svarað: 23
Skoðað: 7974

Re: Toyota Prius Hybrid Automatic

Solldið mikið að borga 150 þús furir bensann. Eru þetta tvær vikur?
af mainman
Mán 05. Jún 2023 10:04
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Toyota Prius Hybrid Automatic
Svarað: 23
Skoðað: 7974

Re: Toyota Prius Hybrid Automatic

Ég fer út 10-13 sinnum yfir árið vegna vinnunar og ég tek bíl í hvert einasta skipti. Ég man aldrei eftir að hafa fengið nokkurntíman bílinn sem ég valdi. það eru alltaf bara einhverjir bílar í svipuðum stærðarflokki. Er oftast í ágætis málum ef ég panta Bens eða eitthvað svoleiðis því þá fæ ég ofta...
af mainman
Fim 18. Maí 2023 08:03
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Tile tracker (Android útgáfa af AirTag)
Svarað: 5
Skoðað: 5613

Re: Tile tracker (Android útgáfa af AirTag)

Ef þú ert með Android þá mundi ég bara taka Galaxy Smarttag. Ég er búinn að vera með svoleiðis á köttunum sem konan mín á í cirka 3 ár núna og búinn að setja um 3 battery í hvert þeirra á þessum þremur árum og þetta er alveg trouble free ennþá. Líka alveg magnað hvað það endist miðað við að þetta ke...
af mainman
Mán 17. Apr 2023 06:56
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Email capture Unifi
Svarað: 5
Skoðað: 3071

Re: Email capture Unifi

Það er innbyggt í Dream machine og minnir mig USG
af mainman
Þri 15. Nóv 2022 15:04
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Lofthæð íbúða á Íslandi
Svarað: 19
Skoðað: 8134

Re: Lofthæð íbúða á Íslandi

Ég er með 5.5m lofthæð í gegnum allt húsið hjá mér Ég hef skoðað bókstaklega hundruðir fasteignaauglýsinga fyrir sérbýli, og aldrei hef ég séð hús með svona mikilli lofthæð (nema t.d. hluta stofunnar þar sem er tvöföld lofthæð). Hvenær var húsið byggt? Af hverju var það hannað sem svona mikilli lof...
af mainman
Sun 13. Nóv 2022 17:17
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Lofthæð íbúða á Íslandi
Svarað: 19
Skoðað: 8134

Re: Lofthæð íbúða á Íslandi

Þótt mikil lofthæð sé oft mjög flott þá eru líka sundum vandræði við það. Ég er með 5.5m lofthæð í gegnum allt húsið hjá mér og ég þurfti t.d. að setja saman vinnupall á hjólum inni hjá mér þegar ég fór í að skipta út öllum innfelldu ljósunum (tæplega 90 stk) og sjallvæða. Svo var ég bara keyrður u...
af mainman
Sun 13. Nóv 2022 15:22
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Lofthæð íbúða á Íslandi
Svarað: 19
Skoðað: 8134

Re: Lofthæð íbúða á Íslandi

Þótt mikil lofthæð sé oft mjög flott þá eru líka sundum vandræði við það. Ég er með 5.5m lofthæð í gegnum allt húsið hjá mér og ég þurfti t.d. að setja saman vinnupall á hjólum inni hjá mér þegar ég fór í að skipta út öllum innfelldu ljósunum (tæplega 90 stk) og sjallvæða. Svo var ég bara keyrður um...
af mainman
Mán 19. Sep 2022 15:58
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS: Unifi USG og cloud key
Svarað: 0
Skoðað: 368

TS: Unifi USG og cloud key

Til sölu USG með cloud key.
Buinn að resetta allt og tilbúið til notkunar.
20 þús eða besta boð
af mainman
Fim 15. Sep 2022 12:51
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Vantar Server Turn
Svarað: 0
Skoðað: 580

Vantar Server Turn

Sælir vaktarar. Mig vantar turn sem gæti rúmað einhverja diska og síðan einhvern vélbúnað í þetta sem ég gæti notað fyrir unraid vél. Ég er ekki að hugsa um neitt dýrt en alveg til í að skoða flest. 16gb+ minni væri fínt og t.d. eldri gerð af i7 eða gamall xeon kubbur gæti hentað líka. Endilega skjó...
af mainman
Sun 26. Jún 2022 15:26
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Myglaður Tjaldvagn
Svarað: 3
Skoðað: 6247

Re: Myglaður Tjaldvagn

Ég gerði þetta einhverntíman. Kom mér á óvart hvað það var fljótlegt að taka allt tjaldið úr vagninum. Ekkert mál að þrífa þetta með háþrýsti og rodalon. Þú losnar samt ekki við svörtu blettina en myglan hættir og lyktin fer. Ég setti þetta samt ekki í bamba heldur breiddi úr þessu á planið hjá mér,...
af mainman
Sun 17. Apr 2022 10:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Uppsagnir hjá Eflingu
Svarað: 53
Skoðað: 7269

Re: Uppsagnir hjá Eflingu

Kanski var þetta líka bara orðinn svona svakalega eitraður vinnustaður að það var ekkert hægt að laga það með öðrum hætti en svona. Sá t.d. viðtal við einhverja konu sem vinnur þarna og hún lenti í slysi í fyrra og er enn í veikindaleyfi heima hjá sér á fullum launum. Ég hefði haldið að ef þú lenti...
af mainman
Sun 17. Apr 2022 09:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Uppsagnir hjá Eflingu
Svarað: 53
Skoðað: 7269

Re: Uppsagnir hjá Eflingu

Kanski var þetta líka bara orðinn svona svakalega eitraður vinnustaður að það var ekkert hægt að laga það með öðrum hætti en svona. Sá t.d. viðtal við einhverja konu sem vinnur þarna og hún lenti í slysi í fyrra og er enn í veikindaleyfi heima hjá sér á fullum launum. Ég hefði haldið að ef þú lentir...
af mainman
Mið 06. Apr 2022 20:20
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: "Punktsuðuvél" t.d til þess að búa til rafhlöðupakka
Svarað: 8
Skoðað: 2274

Re: "Punktsuðuvél" t.d til þess að búa til rafhlöðupakka

Ég fékk mér svona fyrir hálfu ári síðan Átti aldrei von á að þetta mundi virka en þetta virkar ótrúlega vel á rafhlöðurnar. Þetta þarf samt alveg svakalega orku og það var ekki fyrr en að ég var kominn með nýlegann bílrafgeymi upp á borð sem töfrarnir fóru að gerast. Þetta kostar auðvitað ekkert og ...
af mainman
Mán 31. Jan 2022 15:28
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Asus DSL-AC68U
Svarað: 1
Skoðað: 405

Asus DSL-AC68U

Sælir vaktarar.
Ég er að leita mér að þessum dsl router.
Á einhver svona á lausu og vill losna við fyrir einhvern pening?
Kv.
af mainman
Mið 12. Jan 2022 07:16
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Enterprise SAS diskar af ebay - reynslusaga
Svarað: 5
Skoðað: 1553

Re: Enterprise SAS diskar af ebay - reynslusaga

Ég er með held ég um 8 eða 9 diska í unraid vélinni minni núna en ég var einmit eins og þú með einhvern NAS samtíning héðan og þaðan og það virkaði alveg. Var samt aldrei neitt rosalega ánægður með eins og sýndarvélarnar sem ég var að keyra og svoleiðis. þá ákvað eg að koma mér úr þessu NAS dæmi og ...
af mainman
Mán 10. Jan 2022 07:10
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Synda með tónlist
Svarað: 6
Skoðað: 2036

Re: Synda með tónlist

dottiraudio.
Fékk svona fyrir konuna mína og hún spilar úr garmin úrinu yfir í þessi headsett og það virkar fínt.
100% vatnsþétt og frábær gæði.
af mainman
Þri 04. Jan 2022 18:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gólfhiti - Reynslusögur, með eða á móti?
Svarað: 26
Skoðað: 5496

Re: Gólfhiti - Reynslusögur, með eða á móti?

Ég er með 210 fermetra hús á einni hæð byggt 2009 og það er enginn ofn í öllu húsinu. Það eru digital stillar og skynjarar í hverju herbergi og hægt að stilla hvert herbergi fyrir sig. Tók mig nokkra mánuði að fínstilla hitagrindina hjá mér en eftir það var þetta æðislegt. Alltaf rétt hitastig í öll...
af mainman
Mið 22. Des 2021 11:10
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Gúmmíhjól fyrir skrifstofustóla sem ekki skemma gólf.
Svarað: 11
Skoðað: 5355

Re: Gúmmíhjól fyrir skrifstofustóla sem ekki skemma gólf.

Fékk mér þessi hérna í byrjun árs ( https://www.amazon.co.uk/gp/product/B088D2B51C ) og so far sést ekki á gólfinu né hjólunum. 10/10 fæ mér svona hér eftir no matter what. Ég verslaði svona svipað undir alla ikea stólana á vinnustaðnum hjá mér og það elska þetta allir. Það verður bara svona framve...
af mainman
Þri 14. Des 2021 19:15
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða router ætti að kaupa?
Svarað: 22
Skoðað: 3700

Re: Hvaða router ætti að kaupa?

295$ frá eurodk.
Kalla það ekki mikið fyrir svona superior græju.
Innbyggt wifi og svakalega auðveldur í uppsetningu.
Búinn að setja upp nokkra svona.
https://www.eurodk.com/en/products/unif ... /unifi-udm
af mainman
Fim 11. Nóv 2021 07:09
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: NAS storage - Smíða vs Kaupa
Svarað: 21
Skoðað: 4169

Re: NAS storage - Smíða vs Kaupa

Ég hef notað bæði FreeNAS og Unraid og ef þú vilt minna stúss og vesen og meiri einfaldleika að þá er Unraid málið. Líka mega auðvelt að setja upp parity drif fyrir öryggi ef diskur krassar, öpp eins og Plex og fullt af öðrum og margt margt fleira. Er samt rétt skilið hjá mér að unraid stræpi ekki ...
af mainman
Lau 06. Nóv 2021 08:52
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: wifi og stórt einbýli
Svarað: 9
Skoðað: 2200

Re: wifi og stórt einbýli

Ég bý einmitt í stóru einbýli og var búinn að vera í nokkur ár að gera hinar og þessar tilraunir. Fékk mér dýrasta Asus routerinn sem var í boði, setti nokkra svona net í gegnum rafmagn gaura og fékk mér tvo Asus wifi repeatera en það var samt alltaf eitthvað lagg á þessu og þetta náði ekki út í gar...
af mainman
Sun 19. Sep 2021 12:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?
Svarað: 139
Skoðað: 32460

Re: Hvaða flokk ætlar þú að kjósa 25. september ?

Það mundi enginn þingmaður hérna heima segja af sér. https://www.visir.is/g/20212157808d/norskur-rad-herra-segir-af-ser-vegna-skattak-landurs Þetta væru bara mistök. Panama skjölin. Vinir og frændur í nefndum hér og þar. Þingmenn VG og fyrrum forseti alþingis skráður með búsetu út á landi til að fá...