Leitin skilaði 41 niðurstöðum

af Oxide
Mið 10. Jan 2024 22:53
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: örgjörva vandræði
Svarað: 23
Skoðað: 2401

Re: örgjörva vandræði

Þá svona í framhaldinu..... 13900KS eða 14900KF sem replacement?
af Oxide
Þri 09. Jan 2024 18:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Grafísk Hönnun og atvinnumöguleikar
Svarað: 7
Skoðað: 1527

Re: Grafísk Hönnun og atvinnumöguleikar

Sæll. Ég hefði haldið að sama lögmál gildir hérna eins og í öðrum listrænum greinum. Það er fínt að vera með menntunina, en hvaða gigg þú færð ræðst nánast eingöngu út frá hæfileikum. Ég er ekki beint í grafískri hönnun en er í tengdum bransa. Ég er algerlega sjálfmenntaður og með ekkert próf eða gr...
af Oxide
Þri 09. Jan 2024 15:41
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: örgjörva vandræði
Svarað: 23
Skoðað: 2401

Re: örgjörva vandræði

Jebb
af Oxide
Þri 09. Jan 2024 11:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: örgjörva vandræði
Svarað: 23
Skoðað: 2401

Re: örgjörva vandræði

Smá update. Ég náði að skemma móðurborðið með því að reyna að laga pinnana. Nýtt móðurborð keypt og sett upp og sömu vandræði. Ég ákvað að prófa aðeins meira og kemst að því að single core stress test ganga vel svo ég slekk á einum core í einu og geri multi core stress test þangað til ég finn þann s...
af Oxide
Lau 09. Des 2023 14:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: örgjörva vandræði
Svarað: 23
Skoðað: 2401

Re: örgjörva vandræði

Jæja, ég reif allt í sundur og finn beyglaða pinna í CPU socket.
Er einhver séns að laga þetta eða þarf ég að panta nýtt móðurborð?
af Oxide
Fim 07. Des 2023 17:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: örgjörva vandræði
Svarað: 23
Skoðað: 2401

Re: örgjörva vandræði

Ef ég er að skilja þig rétt, þá er windows ekki að hrynja, heldur forritin sem eru með keyrsluna. Þeir sem þekkja betur til vélbúnaðarins en ég, getur þetta verið eitthvað pinna vandamál? Hefurðu prófað að reseata örgjörvann, og horfa aðeins á pinnana í leiðinni? Já nákvæmlega rétt skilið. Þetta er...
af Oxide
Fim 07. Des 2023 17:15
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: örgjörva vandræði
Svarað: 23
Skoðað: 2401

Re: örgjörva vandræði

Frussi skrifaði:Hvaða týpa af aflgjafa er þetta?


BeQuiet! DARK POWER PRO 12 1500W
(spekkarnir eru í undirskriftinni)
af Oxide
Fim 07. Des 2023 17:13
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: örgjörva vandræði
Svarað: 23
Skoðað: 2401

Re: örgjörva vandræði

nonesenze skrifaði:Væntanlega búinn að ath hvort thermal pasteið sé orðið þurrt eða bara skipta um



Eitt af því fyrsta sem ég gerði
af Oxide
Þri 05. Des 2023 15:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: örgjörva vandræði
Svarað: 23
Skoðað: 2401

Re: örgjörva vandræði

Getur þú lýst einkennin aðeins betur? Hvað gerist þegar þú reynir að keyra eitthvað álag? Ég keyri eitthvað (hefur meira að segja verið nóg að reyna að unzippa skjali) eða Furmark CPU burner, allt fer í gang í svona 1-2 sek, ég sé CPU keyra upp í 100% og svo hættir burnerinn að keyra og CPU dettur ...
af Oxide
Þri 05. Des 2023 15:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: örgjörva vandræði
Svarað: 23
Skoðað: 2401

Re: örgjörva vandræði

kornelius skrifaði:Mundi byrja á því að boot'a upp af Linux USB lykli og athuga hvort vélin sé eins, þá allavega veistu hvort málið er hardware eða software tengt.

My 2 Cents.

K.

Takk, tékka á því
af Oxide
Þri 05. Des 2023 15:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: örgjörva vandræði
Svarað: 23
Skoðað: 2401

Re: örgjörva vandræði

Ég byggði tölvu snemma í vor sem átti að vera algjör harðjaxl en er orðin að aumingja. ASUS Z790 Creator móðurborð, i9-13900ks örri, 128GB DDR5 minni, 4090 skjákort, Arctic Liquide Freezer II 360 kæling og 1500W aflgjafi. Þetta virkaði vel þangað til í haust að eitthvað gerðist. Núna þolir tölvan E...
af Oxide
Þri 05. Des 2023 15:18
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: örgjörva vandræði
Svarað: 23
Skoðað: 2401

örgjörva vandræði

Ég byggði tölvu snemma í vor sem átti að vera algjör harðjaxl en er orðin að aumingja. ASUS Z790 Creator móðurborð, i9-13900ks örri, 128GB DDR5 minni, 4090 skjákort, Arctic Liquide Freezer II 360 kæling og 1500W aflgjafi. Þetta virkaði vel þangað til í haust að eitthvað gerðist. Núna þolir tölvan EK...
af Oxide
Mið 03. Maí 2023 12:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Skjá kaup af B&H
Svarað: 20
Skoðað: 2857

Re: Skjá kaup af B&H

Sjónvörpin sem ég keypti þaðan voru aðeins fyrir 110V. Ég keypti bara straumbreyti í @tt og málið leyst. Þú getur líka keypt frekari ábyrgð. Ég keypti tvö OLED sjónvörp og tók fjögurra ára ábyrgð með. Hún gildir allsstaðar í heiminum. Hef sem betur fer ekki þurft að grípa í hana, en þegar maður vers...
af Oxide
Mið 03. Maí 2023 12:00
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hátalarastandar
Svarað: 7
Skoðað: 4780

Hátalarastandar

Núna er verið að uppfæra hljóðkerfið og mig vantar góða hátalarastanda sem þurfa að vera amk 70-80 cm háir og ekkert allt of ljótir. Þegar ég stóð í þessu síðast fyrir um 14 árum smíðaði ég bara sjálfur standana en ég hef ekki tíma í svoleiðis föndur fyrr en í haust og ég nenni ekki að bíða þangað t...
af Oxide
Mán 06. Mar 2023 20:09
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: USB móðurborðs vinkill oog langar viftuskrúfur
Svarað: 0
Skoðað: 671

USB móðurborðs vinkill oog langar viftuskrúfur

Vitið þið hvar er hægt að kaupa PH19B? (USB 90 gráðu vinkill) Ég er í miðju buildi og ég kemst bara engan vegin að nema að nota svona vinkil. Svo vantar mig líka langar viftuskrúfur. Ætlaði að vera með push-pull á vatnskælingunni en það koma bara stuttar skrúfur með auka viftunum. Allar ábendingar v...
af Oxide
Mán 11. Ágú 2008 10:28
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Full HD tæki með 1:1 pixel mapping
Svarað: 2
Skoðað: 1118

Re: Full HD tæki með 1:1 pixel mapping

Ég er með 50" TH-PF50UK tæki frá http://www.simnet.is/plasma" onclick="window.open(this.href);return false; semsagt Panasonic plasma tæki. Þetta er alveg suddalegt tæki með 1:10000 í kontrast, 1080p upplausn og 1:1 pixel mapping. Ég nota þennan skjá ekki með tölvu, nema PS3 og XBox 360 séu teki...
af Oxide
Fim 01. Maí 2008 21:11
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Varðandi kaup á iPhone
Svarað: 12
Skoðað: 1563

Re: Varðandi kaup á iPhone

Einmitt, en þú gerir ekki samning við AT&T. Hann fer bara inn í Apple búðina, kaupir símann og labbar út. Það er activation prósessinn sem "signar þig upp" við AT&T, en þar sem þú gerir það ekki heldur aflæsir símanum með Pwned eða Ziphone eða einhverju öðru aflæsingarforriti sem þ...
af Oxide
Mán 07. Apr 2008 15:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bíómiðaverð hækkar
Svarað: 36
Skoðað: 3796

Re: Bíómiðaverð hækkar

Það að bíóverð sé svipað hér og úti er á sér enga stoð í raunveruleikanum.

Ég bjó í Kanada á síðasta ári og þar kostaði miðinn 500 kall, og það í bíóhúsi sem býður upp á sambærileg gæði og hér heima.
af Oxide
Mán 07. Apr 2008 11:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bíómiðaverð hækkar
Svarað: 36
Skoðað: 3796

Bíómiðaverð hækkar

Jæja, nú skellur á okkur enn ein hækkunin á bíómiðaverði. Eftir hækkunina kostar miðinn 1000 kall! Ég er ekkert smá sáttur við að vera loksins búinn að koma mér upp góðu heimabíói þar sem ég ætla ekki að borga 1000 krónur til þess að fara í bíó. Ef ég og konan förum kosta miðarnir 2000 kall. Ef við ...
af Oxide
Fim 03. Apr 2008 16:41
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Bestu kaup í sjónvarpi?
Svarað: 72
Skoðað: 10804

Re: Bestu kaup í sjónvarpi?

Ég get líka vottað gæði og þjónustu simnet.is/plasma tækjanna. Ég var að fá mér fyrir stuttu 50" 1080p tæki og ég gæti ekki verið sáttari. Ég vil taka það fram að ég hef verið að vinna með háskerpuefni upp á hvern einasta dag í yfir 4 ár svo það kom ekkert annað en 1080p tæki til greina hjá mér...
af Oxide
Fim 09. Feb 2006 19:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nýr iPod video með snertiskjá?
Svarað: 9
Skoðað: 3032

Nýr iPod video með snertiskjá?

Hér má sjá áhugaverða lesningu um spádóma nýrra iPod spilara.
Í comments eru aðrir linkar sem einnig eru áhugaverðir.
Og einna helst þessi

Ástæðan fyrir þessum vangaveltum er að Apple sótti nýlega um einkaleyfi á nýrri snertiskástækni sem lesa má um hér.
af Oxide
Fös 25. Júl 2003 17:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: MSI móðurborð
Svarað: 6
Skoðað: 1422

Ég er með þetta MSI Neo móðurborð. Fékk mér það eftir að ASUS P4C800 Deluxe móbóið steikti örrann og sjálft sig í leiðinni. En til að gera langa sögu stutta, þá er þetta frábært borð. Hefur gengið snuðrulaust síðan það var sett í fyrir 3 vikum. Það styður HyperThreading.
af Oxide
Mán 07. Júl 2003 17:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 2 bestu móðurborðin á markaðnum í dag !
Svarað: 31
Skoðað: 4772

Þetta var allt saman í ábyrgð. Ég fór líka bara með kassann upp í Tæknibæ þannig að þeir sáu að það var ekkert að ísetningunni. Annars hefði þetta líklega ekki verið bætt ef þetta hefði verið léleg ísetning.
af Oxide
Mán 07. Júl 2003 14:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 2 bestu móðurborðin á markaðnum í dag !
Svarað: 31
Skoðað: 4772

Ég fékk félaga minn til að hjálpa mér að setja tölvuna saman og hann er kerfisstjóri hjá Norðurljósum og hefur sett upp slatta af tölvum. Kælingin ætti að hafa verið nóg, því retail viftan sem fylgdi örranum var á honum og ekkert oc í gangi. Tæknibær reyndi svo að setja upp annað eins móðurborð án á...
af Oxide
Mán 07. Júl 2003 11:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 2 bestu móðurborðin á markaðnum í dag !
Svarað: 31
Skoðað: 4772

Hefurðu lesið póstinn "ASUS P4C800 Deluxe vandræði" sem er hérna neðar? Ég keypti mér svona móðurborð og þau eru mjööög erfið. EFtir að mitt móðurborð hafði virkað fínt í 4 daga dó það og steikti örrann í leiðinni. Þeir á verkstæðinu í Tæknibæ reyndu að setja nýtt móðurborð í, en það virkaði engan v...