Leitin skilaði 2352 niðurstöðum

af GullMoli
Mán 02. Maí 2022 09:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 500
Skoðað: 161745

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Jæja, einhverjir sem eiga eftir að festa vexti? Breytilegir vextir eru komnir vel yfir föstu vextina mína og núna eru getgátur um að Seðlabankinn muni hækka stýrivexti um allt að 1% í vikunni + verðbólgan komin í 7.2%. https://www.visir.is/g/20222255681d/spar-um-vaxta-haekkun-markadurinn-klofinn-mil...
af GullMoli
Fös 29. Apr 2022 11:02
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Selt
Svarað: 2
Skoðað: 676

Re: Google Nest Hub 2. Gen

Kostar nýr (á tilboði) heilar 11.225 kr hjá Coolshop.is

https://www.coolshop.is/vara/google-nes ... aa/2385NQ/

EDIT: Myndi skoða það að skila græjunni einfaldlega ef ég væri þú.
af GullMoli
Fim 28. Apr 2022 09:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: [uppfært] Build complete (AMD 5600x & RTX 3070)
Svarað: 5
Skoðað: 1520

Re: [uppfært] Build complete (AMD 5600x & RTX 3070)

Magnað, vel gert að ná þessu öllu á svona flottum verðum. Vissulega ákveðið svindl með skjákortið :D
af GullMoli
Þri 26. Apr 2022 22:47
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Snjall heimili
Svarað: 11
Skoðað: 2267

Re: Snjall heimili

Kom ekki til greina hjá okkur að vera með snjallperur og óvirka rofa, glatað að þurfa alltaf að vippa upp símanum eða nota spjaldtölvu til að slökkva/kveikja ljósin. Svo ég tali nú ekki um ef það eru gestir í heimsókn, jafnvel yfir nótt, að allir geti notað þetta án vandræða. Erum með Shelly relay í...
af GullMoli
Mán 25. Apr 2022 08:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fáránlegasta á internetinu síðustu misserin, borgarstór íþróttahöll á suðurnesjum
Svarað: 22
Skoðað: 2943

Re: Fáránlegasta á internetinu síðustu misserin, borgarstór íþróttahöll á suðurnesjum

Ég sé ekki afhverju þessir vellir verða að vera í Laugardalnum, persónulega finnst mér að það mætti skoða aðra staði svo sem Kópavogsdal, Keldur, Keldnaholt/Egilshallarsvæðið, ÍR svæðið eða jafnvel við Bása í Grafarholti. Laugardalurinn er ekki mjög miðsvæðis og er með lélegar vegatengingar (aðalle...
af GullMoli
Lau 16. Apr 2022 22:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Uppsagnir hjá Eflingu
Svarað: 53
Skoðað: 7297

Re: Uppsagnir hjá Eflingu

Ég hef nú ekki fylgst nægilega vel með þessu, en mér skilst að Sólveig hafi komið einstaklega illa fram við starfsfólkið á skrifstofunni og mér finnst eins og það sé endlaust horft framhjá því þar sem að hún hefur náð ýmsu fram í kjaramálum. Svo er hún endurkjörin í óþökk starfsfólksins, hún ósátt m...
af GullMoli
Fös 18. Mar 2022 20:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: VILTU LAEKKA I THESSU HELVITIS HEAIMABIO DAEMI ALLT AD HRYNJA HERNA NIDRI
Svarað: 30
Skoðað: 4109

Re: VILTU LAEKKA I THESSU HELVITIS HEAIMABIO DAEMI ALLT AD HRYNJA HERNA NIDRI

ég myndi pottþétt lækka í mér og hafa það á vitið ef einhver myndi kvarta í mér á daginn, ég sagði við fólkið fyrir ofan mig að þau mættu hvenær sem er biðja mig um að lækka á daginn ef þau vildu, en aldrei hefur það gerst, veit svosem ekki hvort einhver sé á móti því að ég spili svona hátt eða all...
af GullMoli
Fös 18. Mar 2022 11:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: VILTU LAEKKA I THESSU HELVITIS HEAIMABIO DAEMI ALLT AD HRYNJA HERNA NIDRI
Svarað: 30
Skoðað: 4109

Re: VILTU LAEKKA I THESSU HELVITIS HEAIMABIO DAEMI ALLT AD HRYNJA HERNA NIDRI

Vá hvað sumir ykkar þurfa aðeins að hugsa sinn gang varðandi almenna kurteisi gagnvart nágrönnum og að hugsa ekki bara um ykkar hag, holy moly.

Það sem ég er þakklátur fyrir það hvað nágrannar mínir eru góðir hvað þetta varðar, þrátt fyrir að það sé töluvert hljóðbært á milli íbúða.
af GullMoli
Mið 16. Mar 2022 13:35
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Vetrar/heilsársdekk eða nagladekk?
Svarað: 75
Skoðað: 16147

Re: Vetrar/heilsársdekk eða nagladekk?

Djöfull var ég feginn að vera á jeppling í þessari snjókomu um daginn. Nágrannar sem voru á fólksbílum festu sig endalaust á bílaplaninu uppí Grafarvogi, ekkert endilega dekkjum að kenna heldur frekar veghæð bílanna og eingöngu drif á öðrum endanum. Annars fer þetta svolítið eftir hverfum hvort nagl...
af GullMoli
Mið 09. Mar 2022 13:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nýtt efnahagshrun hafið
Svarað: 45
Skoðað: 7073

Re: Nýtt efnahagshrun hafið

Ég get ekki séð að þetta sé sjálfbær þróun... Það er vissulega seljendamarkaður núna í dag og verður það áfram á meðan þessi skortur er. Ég hef þó alveg séð húsnæði koma aftur inn á markað á lægra verði, fyrir nokkrum vikum þurftu seljendur að lækka verðið um 6 mkr. Svo þessi frétt er bara til þess...
af GullMoli
Mið 09. Mar 2022 11:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nýtt efnahagshrun hafið
Svarað: 45
Skoðað: 7073

Re: Nýtt efnahagshrun hafið

Ég get ekki séð að þetta sé sjálfbær þróun... Það er vissulega seljendamarkaður núna í dag og verður það áfram á meðan þessi skortur er. Ég hef þó alveg séð húsnæði koma aftur inn á markað á lægra verði, fyrir nokkrum vikum þurftu seljendur að lækka verðið um 6 mkr. Svo þessi frétt er bara til þess...
af GullMoli
Þri 08. Mar 2022 09:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nýtt efnahagshrun hafið
Svarað: 45
Skoðað: 7073

Re: Nýtt efnahagshrun hafið

Þið og þessar staðhæfingar ykkar eru rosalegar og gera engum hérna greiða. Allt í lagi að ræða málin en að fullyrða eitthvað svonalagað finnst mér of mikið af hinu góða.

Raforkuverð hjá okkur er allavega í þokkalega góðu lagi samanborið við flest öll evrópuríki :)
af GullMoli
Lau 05. Mar 2022 20:42
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Tesla þolir ekki að keyra á 70km hraða ofan í vatn
Svarað: 81
Skoðað: 19134

Re: Tesla þolir ekki smá poll :)

https://www.visir.is/g/20222225940d/bjorgudu-bilum-i-svakalegum-vatnselg-a-miklubraut-their-voru-bara-ekki-med-nogu-stor-stigvel-strakarnir-?fbclid=IwAR0XiOv4ksRQLPKDVDW5GOhVPzcx7hTAtRQY1tiKNr8f8Qnnontg3fmfzcY Þarna standa þeir í "pollinum" umtalaða í vatni langt uppá kálfa í flotgöllum.....
af GullMoli
Sun 20. Feb 2022 11:11
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hraðara Wifi6
Svarað: 6
Skoðað: 1262

Re: Hraðara Wifi6

Ertu í beinni sjónlínu við access pointana?

Ég fær 500-700 up/niður með UDM og einn léttan vegg á milli, á WiFi 5.
af GullMoli
Sun 13. Feb 2022 20:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Oculus að utan
Svarað: 11
Skoðað: 1960

Re: Oculus að utan

Ég + 6 aðrir sem ég þekki lentum ekki í neinu veseni.

Hef einnig þurft að fá eliete strap skipt út hjá þeim og það var ekkert vesen.
af GullMoli
Fim 10. Feb 2022 19:54
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Svarað: 1044
Skoðað: 492149

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Sömuleiðis góð viðskipti við Oddy, 100% meðmæli.
af GullMoli
Þri 08. Feb 2022 22:25
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Margir búinir að baka skjákortin í ofni ?
Svarað: 15
Skoðað: 8050

Re: Margir búinir að baka skjákortin í ofni ?

Hef bakað skjákort og móðurborð úr gamalli Thinkpad vél. Entist yfirleitt í nokkrar vikur/mánuði tops, og svo styttri tíma næst :)
af GullMoli
Fim 03. Feb 2022 20:27
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: 3dmark Time Spy niðurstöður
Svarað: 252
Skoðað: 148735

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Náði yfir 13k og kalla þetta gott í bili. Fletch þú gleymdir að henda mér í listann síðast :crying

https://www.3dmark.com/3dm/71623362

Screenshot 2022-02-03 202545.png
Screenshot 2022-02-03 202545.png (198.83 KiB) Skoðað 13821 sinnum
af GullMoli
Fös 28. Jan 2022 15:32
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: 3dmark Time Spy niðurstöður
Svarað: 252
Skoðað: 148735

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

https://www.3dmark.com/3dm/71337229?

Screenshot 2022-01-28 153153.png
Screenshot 2022-01-28 153153.png (190.87 KiB) Skoðað 14213 sinnum


Þetta virðist vera lægra score en gengur og gerist með 5600X, ég þarf eitthvað að skoða PBO stillingarnar mínar.
af GullMoli
Mið 26. Jan 2022 13:55
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] MSI Gaming GTX 1070 skjákort
Svarað: 1
Skoðað: 389

[SELT] MSI Gaming GTX 1070 skjákort

Kortið var keypt nýtt hérna heima og hefur eingöngu verið notað í tölvuleiki og það mjög lítið síðustu 3 árin, mögulega einu sinni í viku ef það. Til sölu vegna uppfærslu. Miðað við flettingar í gegnum eldri söluþræði þá er buy it now verð 40þús. Annars opinn fyrir tilboðum en engum skiptum. SELT á ...
af GullMoli
Sun 23. Jan 2022 22:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Skjákortaþurrðin
Svarað: 23
Skoðað: 4353

Re: Skjákortaþurrðin

Virðist vera ágætis lager af skjákortum til núna hérna heima og ekki enn hækkað í verði. Fyrsta skiptið sem maður virðist geta gengið í flest allar verslanir og keypt kort. Það er nú ekki alveg rétt um verðin. Öll Gigabyte kortin hafa td hækkað töluvert í verði hjá Tölvutek og Zotac kortin búin að ...
af GullMoli
Sun 23. Jan 2022 15:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Skjákortaþurrðin
Svarað: 23
Skoðað: 4353

Re: Skjákortaþurrðin

Virðist vera ágætis lager af skjákortum til núna hérna heima og ekki enn hækkað í verði. Fyrsta skiptið sem maður virðist geta gengið í flest allar verslanir og keypt kort.
af GullMoli
Sun 23. Jan 2022 09:09
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ástæða til að vera var um kaup á GDDR6X 3000 mining kortum
Svarað: 3
Skoðað: 1248

Ástæða til að vera var um kaup á GDDR6X 3000 mining kortum

Svona fyrst að það virðast vera áhyggjur hjá þeim sem eru að stunda námugröft erlendis vegna ýmissa ástæðna og þar af leiðandi skjákort að koma á markaðinn, þá vil ég vara við kaupum á kortum með GDDR6X minni. Það eru þá 3070 TI og uppúr , þar sem að námugröftur keyrir aðalega á minninu. Core hitast...