Leitin skilaði 784 niðurstöðum

af Baldurmar
Sun 26. Feb 2023 23:42
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: SELT - Thinkpad X1 Carbon Gen 9 - 4K skjár - i5 16gb
Svarað: 9
Skoðað: 1643

SELT - Thinkpad X1 Carbon Gen 9 - 4K skjár - i5 16gb

Til sölu þessi fáránlega næs fartölva: Var að nota hana í vinnu þá daga sem ég var á bakvakt( hún er bara 1170gr ) Geðveikur 4K skjár Skjár: 14.0" WQUXGA (3840 x 2400) IPS, glossy, HDR 400, 500 nits CPU. 11th Generation Intel® Core™ i5-1145G7 Processor with vPro® (2.60 GHz, up to 4.40 GHz with ...
af Baldurmar
Lau 25. Feb 2023 01:49
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Spjall milli tveggja aðila..
Svarað: 9
Skoðað: 2615

Re: Spjall milli tveggja aðila..

Ef að þú vilt hýsa sjálf(ur) spjall, þá var ég einhvern tímann með Rocket-chat https://www.rocket.chat/install
af Baldurmar
Lau 25. Feb 2023 01:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Satellite C660D-19X ( SODIMM vinsluminni, DDR3 ) Komið
Svarað: 6
Skoðað: 1741

Re: Satellite C660D-19X ( minni )

Þetta er bara venjulegt SODIMM vinsluminni, DDR3. Hjálpar örugglega að hafa það frekar í titlinum en model á vélinni :)
af Baldurmar
Mið 22. Feb 2023 11:43
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ódýr uppfærsla - Besta leiðin ?.
Svarað: 7
Skoðað: 1780

Re: Ódýr uppfærsla - Besta leiðin ?.

Budget ?
af Baldurmar
Mán 30. Jan 2023 21:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Til hvers eru listamenn á framfærslu ríkisins ?
Svarað: 21
Skoðað: 3016

Re: Til hvers eru listamenn á framfærslu ríkisins ?

Ég veit ekkert hvernig þessi laun fara fram og hvað fólk þarf að uppfylla til að fá þau Það væri líklega best að byrja á að kynna sér það áður en þú gagnrýnir. Þetta virðist vera vandamálið hjá ótrúlega mörgum sem eru á móti listamannslaunum. Kannski hægt að fræða okkur sótsvartan almúgan, ef þetta...
af Baldurmar
Mið 30. Nóv 2022 17:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Elon Musk
Svarað: 188
Skoðað: 31259

Re: Elon Musk

Uþb helmingur af hagnaði Tesla er vegna sölu á losunarheimildum. Þessi hagnaður mun líklega minnka eða gufa upp á næstu árum. Ertu alveg viss? Því þegar ég googlaði þetta kom upp að aðeins örfá prósent af tekjum hjá þeim koma af losunarheimildum. Það er rétt losunarheimildirnar eru nokkur prósent a...
af Baldurmar
Þri 29. Nóv 2022 11:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Elon Musk
Svarað: 188
Skoðað: 31259

Re: Elon Musk

https://i.ibb.co/8bmPTth/wonderwhy.jpg Ímyndaðu þér ef að einkafyrirtæki ætti alla vegina, og myndi stjórna því hverjir fengu að keyra á þeim. T.d. myndi fyrirtæki sem væru í samkeppni við þá á öðrum sviðum ekki fá að keyra á þessum vegum, eða bara aðilar sem þeim þóknast ekki persónulegar skoðanir...
af Baldurmar
Fim 03. Nóv 2022 14:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reykjavíkurborg með allt niðrum sig í fjármálum
Svarað: 86
Skoðað: 10359

Re: Reykjavíkurborg með allt niðrum sig í fjármálum

Gott að vita og takk Rapport, spurning að við setjum upp bænarstaði líka í hverfisstöðunum fyrir andlegu málin og látum svo launin okkar renna líka beint til borgarinnar, fjölgum svo aðeins starfsmönnum sem munu svo skammta borgurunum peninga svo að þeir ráðstafi laununum sínum örugglega rétt, klár...
af Baldurmar
Mið 02. Nóv 2022 18:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AMD kynnir RDNA-3 (RX-7000) 3. nóv 2022, kl 20 að íslenskum tíma.
Svarað: 17
Skoðað: 2741

Re: AMD kynnir RDNA-3 (RX-7000) 3. nóv 2022, kl 20 að íslenskum tíma.

AdoredTV vill meina að nú komi "Zen moment" AMD í Skjákortum.
Segir meðal annars að AMD séu komin með miklu betur skalanlega lausn í chip framleiðslu heldur en Nvidia.
Mjög spennandi að sjá hvernig þetta þróast.
af Baldurmar
Mán 17. Okt 2022 15:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ökuvísir og Verna
Svarað: 46
Skoðað: 5963

Re: Ökuvísir og Verna

Pandemic skrifaði:Ég veit svosem ekki hvernig VÍS er með þetta en Verna nýtir ekki þessar upplýsingar. Fá bara heildar ökuskorið og niðurbrot á því til sín.


Nýtir ekki eða GETUR EKKI nýtt þetta, stóóór munur þar á.
af Baldurmar
Þri 16. Ágú 2022 13:15
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Gaming two borðtölvu ,skjár,lyklaborð og mús
Svarað: 1
Skoðað: 309

Re: Gaming two borðtölvu ,skjár,lyklaborð og mús

Þarft nú líklega að bæta þennan, póst, það eru engar upplýsingar um neitt nema skjáinn í þessu...
af Baldurmar
Mán 08. Ágú 2022 12:44
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða In ear heyrnartól eru þæginlegust?
Svarað: 13
Skoðað: 2751

Re: Hvaða In ear heyrnartól eru þæginlegust?

jardel skrifaði:Það sem er verst við in ear heyrnartól er að þú getur ekki prufað þau í búðum.

Minnir að það hafi verið hægt að prófa in ear hjá Origo
af Baldurmar
Mán 08. Ágú 2022 10:58
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða In ear heyrnartól eru þæginlegust?
Svarað: 13
Skoðað: 2751

Re: Hvaða In ear heyrnartól eru þæginlegust?

Ég er með Bose Quietcomfort Earbuds, er jafnvel með þau í eyrunum allan daginn. Fylgja 3x stærðir af "innleggjum", ég nota sitthvora stærðina í eyrun.
Ég hef aldrei lenti í nuddi eða orðið aumur í eyrunum af þeim, mæli með!
af Baldurmar
Þri 19. Apr 2022 14:20
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: SELT - Til sölu, Gigabyte GeForce RTX 3070
Svarað: 1
Skoðað: 470

Re: Til sölu, Gigabyte GeForce RTX 3070

Nýtt 3070 Ti kostar 170K út úr búð, held að þú þurfir eitthvað að skoða þetta verð hjá þér..

Sérstaklega ef að þetta er notað kort hjá þér
af Baldurmar
Fös 25. Feb 2022 15:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
Svarað: 855
Skoðað: 95205

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

appel skrifaði: en það breyttist nokkuð fljótt eftir að Pútín tók við embættinu, fyrrum leigubílstjóri sem er svekktur yfir falli sóvétríkjanna og kennir vesturlöndum um


Barnalegasta lýsing á Pútín sem ég hef heyrt held ég bara...
af Baldurmar
Mán 31. Jan 2022 11:17
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Linus tech tips að Tapa gögnum af Fileserver
Svarað: 13
Skoðað: 2575

Re: Linus tech tips að Tapa gögnum af Fileserver

Ég fór í það minnsta og kláraði alert stillingar hjá mér og staðfesti að scrub tasks væru í lagi :D Getur einnig reynt að cherry picka gögn og afrita t.d yfir í Amazon S3 glacier deep archive eða Backblaze sem er aðeins ódýrara í gegnum Cloud sync task fídusinn í truenas core. Sjálfur er ég hrifnar...
af Baldurmar
Þri 18. Jan 2022 20:40
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] -- Komið-- Ryzen 5900x og X570 móðurborði
Svarað: 4
Skoðað: 1002

Re: [ÓE] Ryzen 5900x og X570 móðurborði

Kominn með Móðurborð, vantar bara örgjörvann
af Baldurmar
Fös 14. Jan 2022 16:04
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: USB to UART adapter
Svarað: 2
Skoðað: 1198

Re: USB to UART adapter

Ég eina auka sem þú mátt fá fyrir 1000kr
af Baldurmar
Fös 14. Jan 2022 15:13
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: [KOMIÐ] Hvernig 3070 á maður að kaupa?
Svarað: 6
Skoðað: 1826

Re: Hvernig 3070 á maður að kaupa?

Myndir kaupa það fyrsta sem að þú kemur krumlunum í, þau staldra ekki lengi við í sölu þessa dagana (árin)
af Baldurmar
Fös 14. Jan 2022 11:43
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] -- Komið-- Ryzen 5900x og X570 móðurborði
Svarað: 4
Skoðað: 1002

[ÓE] -- Komið-- Ryzen 5900x og X570 móðurborði

Sæl Vaktin

Ég er að leita mér að Ryzen 5900X örgjörva ásamt X570 móðurborði


Móðurborð komið, vantar bara örgjörvann.
Endilega sendið mér tilboð !