Leitin skilaði 784 niðurstöðum

af Baldurmar
Mán 26. Jún 2006 10:42
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: [Vandamál Leyst]Er minnið bilað?(eða ég)[Vandamál Leyst]
Svarað: 3
Skoðað: 1249

[Vandamál Leyst]Er minnið bilað?(eða ég)[Vandamál Leyst]

Fór í Kísildal og keypti 2x1gb parað vinnsluminni , fór heim setti minnið í móðurborðið slot A1 og B1 (dual channel), en þá fer tölvan ekki í gang :( (kviknar samt alveg á henni). Ég er búinn að stilla timing rétt CL2.5-3-3-6, og tölvan virkar fínt með minniskubb A í en þegar ég set báða í kemur vil...
af Baldurmar
Sun 25. Jún 2006 22:59
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Merkingar á AMD örgjörvum
Svarað: 23
Skoðað: 2741

audiophile skrifaði:Ég er persónulega spenntur þar sem ég hef alltaf verið AMD maður, en langar að prófa Core 2 Duo. Eða allavega sjá hvað hann getur.


Maður kemur allavega til með að fylgjast vel með benchmarkings þegar hann kemur, vonandi verður þetta góð byrjun á langþráðum þróunum í örgjörvamálum.
af Baldurmar
Sun 25. Jún 2006 22:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Merkingar á AMD örgjörvum
Svarað: 23
Skoðað: 2741

Þessi póstur virkar soldið eins og tilraun til að "valda usla" meðal "AMD manna". Allavega, smá Google : " AMD MHZ " skilað mér þessari grein á geek.com : http://www.geek.com/news/geeknews/2005Dec/bch20051215033811.htm Segir í raun allt sem segja þarf. Í sambandi við AMD Athlon 64 X2 Dual Core 5000+...
af Baldurmar
Sun 25. Jún 2006 16:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Minni fyrir K8N Diamond Plush
Svarað: 21
Skoðað: 2534

ÓmarSmith skrifaði:Ætli Bill Gates sé að nota 4Gb af minni....


neibb, 64KB
af Baldurmar
Sun 25. Jún 2006 16:34
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vandamál með Dual Channel/tvö minni
Svarað: 10
Skoðað: 1921

noizer skrifaði:jæja ég fór og skipti um minni og nú virkar allt eins og í sögu, att 4tw :D
En gangi þér vel að reyna að laga þetta ErectuZ


Sorrý að vera vekja gamlann þráð, en hvernig minn var það?
Er að lenda í akkúrat þessu sama núna með 2x1GB G.Skill 3200 DDR400 CL2.5-3-3-6
af Baldurmar
Lau 24. Jún 2006 16:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 2x512MB Vs. 1x 1GB
Svarað: 5
Skoðað: 1714

Heyrðu, má bara læs þessu, nema einhverjir vilji spjalla, fór áðan í kísildalinn og tók 2x1GB málið dautt
af Baldurmar
Lau 24. Jún 2006 15:27
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 2x512MB Vs. 1x 1GB
Svarað: 5
Skoðað: 1714

haha, elska áræðni þína í And-AMD herferðinni, en engar áhyggjur, er með intel

gleymdi -

En í þungri Photoshop vinnslu?
af Baldurmar
Lau 24. Jún 2006 14:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 2x512MB Vs. 1x 1GB
Svarað: 5
Skoðað: 1714

2x512MB Vs. 1x 1GB

Hmm, er að vinna í því að lengja líftíma tölvunnar minnar með smá budget uppfærslu og örlítið yfirklukk í leiðinni, hvort væri sniðugra að versla? s.s 2*512MB eða einn gíg kubb?
Tölvan er aðalega notuð í leiki og síðan Photoshop vinnslu.
af Baldurmar
Fös 23. Jún 2006 23:13
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Source vandamál
Svarað: 16
Skoðað: 2267

Getur ekki verið að Stress testið búi til einhverja stilli skrár, sem síðan rugla upp leiknum hjá þér vegna þesss að stress testið crashaði?