Leitin skilaði 3574 niðurstöðum

af MezzUp
Þri 06. Des 2005 13:18
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: INTEL VS AMD
Svarað: 65
Skoðað: 5565

það er alveg hægt að bera sögubækur saman við auglýsingar sagnfræðingar eru að selja kenningar sínar og reyna jafnvel að ýkja þær eða einfalda og sleppa sumum atriðum einsog t.d. myndi gera þegar þeir eru að selja medion tölvur Það má vera, en sagnfræðingarnir eiga nú ekki jafn mikilla hagsmuna að ...
af MezzUp
Mán 05. Des 2005 23:12
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölva vill ekki kveikja á sér!
Svarað: 21
Skoðað: 2073

gnarr skrifaði:
Pandemic skrifaði:Er hann að tala um Fetmosana ?

Mosfetana meinaru líklega... ;)
Heh, „fetmosi“ minnti mig á Fetmúla* í Andrésar Andar blöðunum :P

* hét hann það ekki?
af MezzUp
Mán 05. Des 2005 16:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: INTEL VS AMD
Svarað: 65
Skoðað: 5565

Jamm, ef mig minnir rétt þá voru paparnir farnir
af MezzUp
Mán 05. Des 2005 12:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tveir harðir diskar...
Svarað: 21
Skoðað: 1995

Re: Tveir harðir diskar...

Var að spá í að formatta tölvuna mína (jeje, þið segið að það sé allt svo létt :) ) en fann engan XP disk. Þá sendi ég Tölvulistanum 80GB harða diskinn minn og læt þá formatta og faðir keypti auka 250GiG harðan disk en það er einn hængur á! Er ekki viss um að tölvan geti verið með 2 harða diska :S ...
af MezzUp
Sun 04. Des 2005 19:29
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Góður ókeypis vírus skanner?
Svarað: 18
Skoðað: 1536

Hmm, ég hef nú aldrei heyrt þetta sound í avast, enda disable'a ég öll aukahljóð um leið og ég sé stillinguna til þessa :P
af MezzUp
Sun 04. Des 2005 19:22
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Atvinna?
Svarað: 60
Skoðað: 6482

En eins og með stærðfræðina, þá halda margir sem eru í tölvunámi að þeir græði ekkert á því að kunna binary og geta umbreytt frá dec-bin og öfugt á blaði eða í huganum. Og það er kannski rétt, að margir í tölvubransanum koma aldrei til með að nota binary, en svo eru margir aðrir sem koma til með að...
af MezzUp
Fös 02. Des 2005 22:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: G7 eða MX1000
Svarað: 9
Skoðað: 1409

MuGGz skrifaði:ertu að spá í leikjaspilun ?

ef svo er myndi ég gleyma mx1000
Hvers vegna þá?
af MezzUp
Fös 02. Des 2005 21:08
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Góður ókeypis vírus skanner?
Svarað: 18
Skoðað: 1536

Avast, ekki spurning
af MezzUp
Mið 30. Nóv 2005 23:57
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Kaup á fartölvu !!
Svarað: 22
Skoðað: 3028

Verður að vera með XP Pro til þess að join'a AD domain. Simple :)
af MezzUp
Mán 28. Nóv 2005 19:24
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skjákortinu eða Harðadisknum að kenna ??
Svarað: 1
Skoðað: 466

Ég minni á reglu nr. 3 hjá okkur, en hún segir orðrétt „Ekki senda inn sama bréfið á tvo eða fleiri mismunandi flokka“

*þræði læst*
af MezzUp
Mán 28. Nóv 2005 17:08
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: KAupið þetta ef þið eruð með Raptor (Dead silent núna )
Svarað: 25
Skoðað: 2409

CraZy skrifaði:ég held að þessi búð þín verði geeeðveik :D
ertu búin að setja einhverja dagsetningu á opnunar dagin?
Hann er búinn að opna
af MezzUp
Lau 26. Nóv 2005 16:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 74gb raptor Master..
Svarað: 15
Skoðað: 1525

hva meinaru? hvernig hef eg hann þá sem system?? Stillir það í BIOS. Og svona til gamans má geta að það skiptir engu máli hvort stýrikerfisdiskur er master eða slave . Þetta virðist vera nokkuð algengur misskilningur sem leiðréttist hér með. Master/slave stillingar eru bara til þess að þekkja tæki ...
af MezzUp
Fös 25. Nóv 2005 00:42
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Outlook Express update!
Svarað: 1
Skoðað: 669

Ertu að fara úr OE í OE, eða úr OE í Office Outlook? Ég er nokkuð viss um að það fylgi ágætis wizard með flestum póstforritum í dag sem tekur stillingarnar úr eldra póstforritinu? Svo er líka Export wizard í OE minnir mig, afhverju ekki að nota hann bara? Ég er allavega ekki viss um að þú getir fært...
af MezzUp
Fös 25. Nóv 2005 00:37
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Týnd 20 bls ritgerð !! HJÁLP !
Svarað: 11
Skoðað: 1755

Úff, þetta gæti orðið vægast sagt tricky. Eina sem mér dettur í hug er að segja þér að taka afrit(bit for bit, og nota forrit sem keyrir af CD) af öllum disknum áður en þú ræðst í einhverjar björgunaraðgerðir. Getur þá alltaf byrjað frá byrjun ef eitthvað klikkar. Hversu mikið/lengi var tölvan notuð...
af MezzUp
Fim 24. Nóv 2005 00:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kæliplötupælingar
Svarað: 20
Skoðað: 3188

Mikið rétt... Þá myndi maður bara taka úber lán, veðsetja einhver skít. Og fylla herbergið af platínum kæliplötum :D Nei... Kopar... ;) Er platínum ekki dýrari málmur? Ég er sko að pæla í að setja búð á hausinn hérna ^o) hehe, hilmar meinti væntanlega að þetta væru ekki alvöru platínum í kæliplötun...
af MezzUp
Þri 22. Nóv 2005 19:35
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: vandræði með windowsið
Svarað: 21
Skoðað: 2025

Það að repair'a Windows er ekki það sama og að setja það aftur inn
Og @Arinn@, afhverju telurðu að þetta sé vandamál með stýrikerfið?

Vortex, hvaða forriti varstu að uninstalla? Hefurðu prófað að ræsa upp í safe-mode?
af MezzUp
Mán 21. Nóv 2005 20:32
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Firefox Cache
Svarað: 2
Skoðað: 826

Já, mappan er 'hidden', en mér sýnist það vera:
C:\Documents and Settings\Notendanafn\Application Data\Mozilla\Firefox\Profiles\profileName\Cache
En hjá mér hafa þessar skrár enga skráarendingu
af MezzUp
Mán 21. Nóv 2005 16:34
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Örgjörvakaup (s939)
Svarað: 20
Skoðað: 2195

gnarr skrifaði:nei. Eini munurinn er að það er til OEM og Retail. Retail er innpakkaður og það fylgir einhver bæklingur um örgjörfann , heatsink og kælikrem. OEM er bara örgjörfinn.
Og það fylgir líka límmiði með retail! :D :P
af MezzUp
Sun 20. Nóv 2005 17:49
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: er hægt að bjarga gögnunum mínum?
Svarað: 43
Skoðað: 7376

hét gaurinn ekki fox sem var sá fyrsti :D Jú, fox var einn fyrsti og sá allra versti. Maðurinn hafði liggur við enga samvisku... Viltu ekki segja frá einhverju skemmtilegu sem hann var að segja? :) Man t.d. eftir því þegar hann sagði okkur frá þeim skiptum þegar hann hafi eyðilagt tölvubúnað sjálfu...
af MezzUp
Fös 18. Nóv 2005 19:50
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: er hægt að bjarga gögnunum mínum?
Svarað: 43
Skoðað: 7376

Pandemic skrifaði:hét gaurinn ekki fox sem var sá fyrsti :D
Jú, fox var einn fyrsti og sá allra versti. Maðurinn hafði liggur við enga samvisku...
af MezzUp
Fös 18. Nóv 2005 15:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: er hægt að bjarga gögnunum mínum?
Svarað: 43
Skoðað: 7376

Gildir þessi ábyrgð þótt maður skemmi vöruna, t.d. með því að missa hana í gólfið eins og hann maro gerði? Nei, það gerir hún ekki. Ég fattaði ekki í hvaða samhengi þetta var :P En einsog gnarr sagði þá er tveggja ára ábyrgð á nýjum tölvuhlutum sem búðir geta ekki skotið sér undan. En ef að maður s...
af MezzUp
Fös 18. Nóv 2005 12:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: er hægt að bjarga gögnunum mínum?
Svarað: 43
Skoðað: 7376

nei reindi það en get það ekki hann var keiptur á tilboði og svo var þetta keipt í BT þeir sem hafa vit á tölvum vita hverskonar verslun það er... :? Á tilboði eða ekki á tilboði. Samkvæmt íslenskum verslunarlögum eru búðum skylt að veita 2 ára ábyrgð á öllum raftækjum. Er það ekki annars rétt skil...
af MezzUp
Fös 18. Nóv 2005 09:06
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Batterís ending
Svarað: 4
Skoðað: 1024

af MezzUp
Þri 15. Nóv 2005 07:19
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Er að að moda kassann minn.
Svarað: 50
Skoðað: 8027

Snilldar pistill :) ...Eins eru ekki lengur hamrar sem takmarka rithraða á nútíma lyklaborðum tölvunnar og því væri líklega hagstæðara að hafa öðruvísi lyklauppröðun, og þar að auki mismunandi fyrir hvert tungumál. Ákkúrat það sem ég hef verið að pæla í. Afhverju að eyða mikilvægum stöðum í q, w, c ...
af MezzUp
Mán 14. Nóv 2005 23:05
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Er að að moda kassann minn.
Svarað: 50
Skoðað: 8027

ekki það að ég vilji móðga þig en ekkert af því sem þu sagðir make-aði sens fyrir mér :| w00t Ég hef kannski ekki verið nógu skýr. Ég var að hæðast að því að afar fáir hér nota stóran staf og punkt. Svo kom ég með asnalega lausn á því. Jaa, mér fannst þú vera nógu skýr. Fattaði allavega hvað þú var...