Málið er að ég er að leita mér að skjá sem er góður í tölvuleikjum, og er með gott refresh rate (helst meira en 120 í 1024x768 og 100 í 1280x1024 ), og bilar ekki. Stærðin getur verið frá 19" til 21", helst ekki minna en 19". Mig vantar ráðleggingar! p.s. það væri gott ef að skjárinn væri undir 100....
...ég átti Hansol eftir 7 mánuði rústast myndlampinn sem er því miður af tegundinni Samsung, og þar að auki eru Samsung bilanamestu sjónvarpstæki sem til eru...
Er eitthvað varið í þá? Ég veit að IDE133 týpan er góð en hvernig er þessi serial ata? Ætli það sé gott að kaupa sér tvo svona og raida þá saman? (eitthvað sem ég læt annan en mig gera
það hlýtur nú bara að vera að þetta fari að lækka eitthvað, það eru nú nýjir örgjörvar á leiðinni, eða komnir, AMD64 dótið, það ætti nú að vera nóg ástæða fyrir smá verðlækkun
Ég hef verið að lesa að WD diskarnir séu að crasha og með einhver leiðindi (ég er með wd núna en virkar fínt, en er svoldið hræddur eftir að hafa lesið sumar reynslusögurnar hérna...)
Þannig að ég vill vita hvað ykkur finnst vera bestu/öruggustu hörðu diskarnir.
Er eitthvað varið í Seagate?
hmm.. er einhver límmiði eða eitthvað á kössunum þegar maður fær þá ef maður ætlar t.d. að panta svoleiðis utan að landi, til að vita hvort kassarnir hafa verið opnaðir?
núna á mánudaginn sá ég að 2.6ghz, 2.8ghz og 3.0ghz örgjörvar eru lægstir í verði hjá BT, og eins og flestir vita er ekki góð hugmynd að versla raftæki þaðan. En hvað með örgjörva? Ég sé ekki fyrir mér að þeir gæti ruglað mikið í svoleiðis græju..??
já, kannski að maður skelli sér bara á WinXP einhverntíman (aftur) . samt er ég nú hálf hræddur við alla þessa vírusa sem er að koma upp núna í WinXP sem ég hef aldrei orðið var við með Win2000 ..