Leitin skilaði 5278 niðurstöðum

af appel
Mán 12. Nóv 2007 18:27
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: P31 vs. P35, og dual-channel minni!
Svarað: 16
Skoðað: 1384

Þannig að til að nota 2 rásir í einu, eða "Dual Channel", þá seturu minnin í rauf 1 og 3 eða 2 og 4. Ha? :) Nú ertu búinn að segja algjörlega andstæðuna við það sem ég hélt. Á wikipedia segir: "In order to achieve this (dual channel), two or more DDR/DDR2 SDRAM memory modules must be installed into...
af appel
Mán 12. Nóv 2007 02:16
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Enn eitt heimsmetið.
Svarað: 9
Skoðað: 1584

Birkir skrifaði:
Mazi! skrifaði:Djöfull myndi ég hálsbrjóta mig fyrir þennann örgjörfa! :shock:


Til þess eins að sitja svo hreyfihamlaður og stara á hann? :D


Hann hefur allavega afsökun til að fara ekki frá henni þá :)
af appel
Sun 11. Nóv 2007 23:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Gott lyklaborð!? (ekki G11 og G15)
Svarað: 23
Skoðað: 3261

Ég er með 9 ára gamalt lyklaborð (aldrei þvegið) og mér líst ekkert á þessi lyklaborð sem eru seld í dag, öll svört með einhverja takka úr lélegu korkplasti frá kína. Og já, vantar <|> takkana á langflest þeirra, og Enter takkinn er orðinn pínkulítill! CMON!
af appel
Sun 11. Nóv 2007 23:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: P31 vs. P35, og dual-channel minni!
Svarað: 16
Skoðað: 1384

Ok,

Þannig að þetta ætti að vera:

Dual-Channel 1: DIMM1 and DIMM2
Dual-Channel 2: DIMM3 and DIMM4

En ekki: Channel1+Channel2 = Dual-Channel

:) Got it!
af appel
Sun 11. Nóv 2007 21:28
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Crysis Official Release...
Svarað: 131
Skoðað: 11691

TechHead skrifaði:FYI þá var Crysis leikurinn að detta inn á veraldarvefinn fyrr í kvöld.

Crackaður af Razor1911.


Ég hlakka til að kaupa hann á 8þús hér á klakanum :)
af appel
Sun 11. Nóv 2007 19:55
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: P31 vs. P35, og dual-channel minni!
Svarað: 16
Skoðað: 1384

Það segir í lýsingunni Channel 0: DDRII 1, DDRII 2 (DIMM1and DIMM2) Channel 1: DDRII 3, DDRII 4 (DIMM3 and DIMM4) Það sem ruglar mig í þessu er Channel 0 og Channel 1, og "dual-channel". Ég hefði haldið að "dual" þýddi í raun "báðir tveir", og til að nýta "dual-channel" þyrfti ég að vera með kubba í...
af appel
Sun 11. Nóv 2007 17:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: P31 vs. P35, og dual-channel minni!
Svarað: 16
Skoðað: 1384

P31 vs. P35, og dual-channel minni!

HæHæ Ég er að kaupa mér vél, og ætla að setja DDR2 800mhz minni í hana. Var búinn að finna 2gíg paired minni, og hefði haldið að það væri bara nóg að setja í slott 1 og 2. En svo las ég í lýsingu á P31 móðurborði: Attention: P31 Neo supports dual channel memory technology. When using dual channel me...
af appel
Sun 11. Nóv 2007 17:28
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: ATX 2.x
Svarað: 3
Skoðað: 718

# ATX12V 2.2 - One 20/24-pin connector

Eru þetta tvær snúrur? Eða ein snúra með tengi sem virkar fyrir bæði 20 og 24 pinna móðurborð?

Hverskonar móðurborð eru 20 pinna?
af appel
Sun 11. Nóv 2007 16:49
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Beyglaður socket pinni, eða nokkrir.
Svarað: 4
Skoðað: 825

Pray to God it doesn't fall off! :) Ekki gott að juða mikið í svona.

En, thanks for the heads-up... þegar þú auglýsir gripinn þá vitum við að við eigum ekki að kaupa ;)
af appel
Sun 11. Nóv 2007 16:42
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: ATX 2.x
Svarað: 3
Skoðað: 718

ATX 2.x

Getur einhver útskýrt fyrir mér hvað þetta þýðir? Ég er að skoða PSU sem eru annaðhvort ATX 2.0, 2.1 og 2.2, og er að velta fyrir mér hvernig þetta spilar saman með móðurborð og kassann, og hvernig ég á að ganga úr skugga um að þessir þrír hlutir "spili" saman. Skiptir þessi ATX versiona máli í því?...
af appel
Lau 10. Nóv 2007 23:00
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Fjöldi harða diska í vélum
Svarað: 5
Skoðað: 861

Þori ekki að fullyrða það, en ég held að svo sé já. Sennilega leiðréttir einhver mig bara ef ég hef rangt fyrir mér.

Harður diskur er bara harður diskur fyrir mér :D en held að þessi "raptor" er ekki mikið frábrugðinn öðrum diskum, les+skrif er mikið overhead.
af appel
Lau 10. Nóv 2007 22:34
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Fjöldi harða diska í vélum
Svarað: 5
Skoðað: 861

Það er í raun betra að vera með a.m.k. 2 diska upp á hraða, þannig getur þú t.d. sett windows page file á annan disk en system diskinn, notað d: diskinn í scratch og c: í að keyra forrit og svona. Dreifir álaginu og eykur afköst.
af appel
Lau 10. Nóv 2007 21:09
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Fjöldi harða diska í vélum
Svarað: 5
Skoðað: 861

Hmm...

Það held ég ekki!

Ef þú ert að spila leiki, nei.

En auðvitað taka harðir diskar rafmagn, og af aflgjafinn þinn er á mörkunum þá gæti það skipt máli ef skjákortið þarf rafmagn.
af appel
Lau 10. Nóv 2007 16:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Púsluspil! Ný tölva...
Svarað: 40
Skoðað: 3750

Maður er að skoða muninn á P150/SOLO vs. NSK6580 núna. NSK6580 -> http://www.antec.com/us/productDetails.php?ProdID=96580 Lítur svipað út og Solo'inn, sama þema, er aðeins stærri, og kostar það sama og P150. Veit ekki með PSU'inn sem fylgir og sýnist að það séu ekki suspension teygjur fyrir hdd, hel...
af appel
Lau 10. Nóv 2007 15:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skjákaup - 19" eða 22"? Widescreen?
Svarað: 31
Skoðað: 3078

En varðandi dauða pixla annars, hversu áberandi eru þeir? Gæti ég verið með einhvern án þess að taka eftir því svona fyrst? Efast reyndar um það, en betra að vera viss ;) Það er misjafnt hvernig þeir koma fram, stundum alveg svartir og stundum geta þeir verið hvítir, og þar á milli. Held að algenga...
af appel
Lau 10. Nóv 2007 14:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sena og Myndform gengnir af göflunum?
Svarað: 29
Skoðað: 4281

Ég sé fyrir mér hvernig þetta verður eftir 10 ár, við íslendingar bölvum okkur fyrir að hafa tekið upp þennan HD-VMD staðal, á meðan allar aðrar siðmenntaðar þjóðir eru í Blu-Ray.

Þetta verður einsog með verðtrygginguna, eina þjóðin í gaddem heiminum sem er retarded enough.
af appel
Lau 10. Nóv 2007 13:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Púsluspil! Ný tölva...
Svarað: 40
Skoðað: 3750

Ok, ég held að 430w sé actually _nóg_ til að powera allt saman, en það er held ég meira sem spilar inn í miðað við það sem ég hef lesið. Ef ég er með 430w psu sem operator á 70-80% afköstum stöðugt þá er hann stöðugt heitur og viftan stöðugt í gangi (hávaði). Ef ég er með 520w psu sem operator á 50%...
af appel
Lau 10. Nóv 2007 04:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kóðinn af torrent.is
Svarað: 19
Skoðað: 3905

Hvað er þetta, smáís verður nú að hafa einhverja til að fara í mál við :)
af appel
Lau 10. Nóv 2007 03:19
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp! Vesen með að setja nýjan skjá upp!!! - LEYST!
Svarað: 4
Skoðað: 570

Kettlingur.
af appel
Lau 10. Nóv 2007 03:17
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: XP vs. Vista
Svarað: 27
Skoðað: 3168

Ég myndi frekar skipta yfir í makka ef ég hefði bara um Vista að velja. Reyndar er Linux alltaf last-resort áður en það gerist. Windows XP að eilífu! fáránlegt að það kostar ekki 499 kr útúr búð...verðið á þessu lækkar ekkert þrátt fyrir að þeir séu að fara hætta að supporta XP (ekki alveg strax þó...
af appel
Lau 10. Nóv 2007 03:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp! Vesen með að setja nýjan skjá upp!!! - LEYST!
Svarað: 4
Skoðað: 570

Ef þetta er svona mikið issue afhverju biðuru ekki gæjana í búðinni sem seldi þér að sýna þér hvernig þessar hæðarstillingar virka? Annars skildi ég ekki alveg hvað þú ert að tala um. Er ekki einhver hnappur/takki eða eitthvað sem þú þarft að þrýsta á aftan á til að auðvelda hæðarstillingarnar? Er þ...
af appel
Fös 09. Nóv 2007 22:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: SATA backwards compatible?
Svarað: 2
Skoðað: 740

Ah :) it looks like it!

Stundum gleymir maður bara google...

En asnalegt að kalla þetta SATA II, ruglar fólk í ríminu sem veit ekkert um hvað er á bakvið. Þarf að lesa heila ritgerð um þetta til að skilja :)
af appel
Fös 09. Nóv 2007 22:07
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Púsluspil! Ný tölva...
Svarað: 40
Skoðað: 3750

Þessi virðist vera með svipaða specca og er með 600w psu:
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=407

Þeir hljóta að hafa sett 600w psu í þetta kvikindi af einhverjum ástæðum??
af appel
Fös 09. Nóv 2007 21:55
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: XP vs. Vista
Svarað: 27
Skoðað: 3168

Ég myndi frekar skipta yfir í makka ef ég hefði bara um Vista að velja. Reyndar er Linux alltaf last-resort áður en það gerist. Windows XP að eilífu! fáránlegt að það kostar ekki 499 kr útúr búð...verðið á þessu lækkar ekkert þrátt fyrir að þeir séu að fara hætta að supporta XP (ekki alveg strax þó)...
af appel
Fös 09. Nóv 2007 21:18
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: SATA backwards compatible?
Svarað: 2
Skoðað: 740

SATA backwards compatible?

Get ég tengt SATA 1 diska við SATA 2 móðurborð? Er þetta ekki backwards compatible?